ELST april 99 - Einkaleyfastofan
Transcription
ELST april 99 - Einkaleyfastofan
Einkaleyfi Hönnun Vörumerki 16. árgangur 20. apríl 1999 ÍSLAND 4 Útgefandi: Einkaleyfastofan Ritstjóri og ábm.: Gunnar Guttormsson Afgreiðsla: Lindargötu 9 (2. hæð), 150 Reykjavík Sími: 560 9450 - Bréfasími: 562 9434 Afgreiðslutími: kl. 10 - 15 virka daga. Internet: http://www.els.stjr.is Áskriftargjald: 2.100,- kr. Verð í lausasölu: 250,- kr. eintakið Prentun: Gutenberg. Efnisyfirlit Vörumerki Umsóknir (skv. lögum nr. 45/1997) ....... 3 Alþjóðl. skráningar (skv. bókuninni við Madridsamninginn) ............................... 24 Endurbirt merki ..................................... 61 Skráningar (skv. l. nr. 47/1968) ............. 63 Endurnýjuð vörumerki .......................... 63 Úrskurðir ............................................... 64 Hönnun Hönnunarskráningar ............................. 65 Alþjóðleg merki .................................. 66 Einkaleyfi Nýjar umsóknir ..................................... 67 Aðgengilegar umsóknir ........................ 70 Breytingar í dagbók og einkal. skrá ...... 72 Tilkynningar ........................................ 73 Alþjóðlegar tákntölur Tákntölur1) í fremri dálki gilda eftir því sem við getur átt um birtingar er varða einkaleyfi og hönnun. Tákntölur í aftari dálki eru notaðar varðandi birtingar vörumerkja frá 1.1.1996. (11) (111) Framlagningarnr. eða nr. á veittu einkaleyfi/ Skráningarnúmer (13) Tegund skjals (15) (151) Skráningardagsetning (21) (210) Umsóknarnúmer (22) (220) Umsóknardagsetning (24) Gildisdagur (30) (300) Forgangsréttur (dags., land, ums.nr.) (41) Dags. þegar umsókn verður aðgengileg almenningi (44) (442) Framlagningardags./Birtingardags (45) Útgáfudagur einkaleyfis (500) Ýmsar upplýsingar (51) (511) Alþjóðaflokkur (54) (540) Heiti uppfinningar/Heiti hönnunar/Vörumerki (55) (551) Mynd af hönnun/Gæðamerki (57) (510) Ágrip/Vörur og/eða þjónusta (58) (526) Takmörkun á vörumerkjarétti (59) (591) Litir í hönnun/vörumerki (61) Viðbót við einkaleyfi nr. (62) Númer frumumsóknar (600) Dags, land, númer fyrri skráningar (68) Nr. grunneinkaleyfis í ums. um viðbótarvernd (71) Nafn og heimili umsækjanda (72) Uppfinningamaður/hönnuður (73) (730) Nafn og heimili einkaleyfishafa/Eigandi (74) (740) Umboðsmaður (83) Umsókn varðar örveru (85) Yfirfærsludagsetning vegna alþjóðlegrar umsóknar (86) Alþjóðleg umsóknardagsetning og alþjóðlegt umsóknarnúmer (554) Merkið er í þrívídd (891) Dags. tilnefningar eftir skráningu (92) Nr. og dags. fyrsta markaðsleyfis lyfs hér á landi (93) Nr., dags og útgáfuland fyrsta markaðsleyfis lyfs á EES-svæðinu 1) „INID = Internationally agreed Numbers for the Identification of Bibliographic Data“. Tákntölurnar eru í samræmi við alþjóðastaðlana ST.9, ST.60 og ST.80 sem gefnir eru út af Alþjóðahugverkastofnuninni WIPO. 4/99 ELS tíðindi 3 Vörumerki Skrán.nr. (111) 301/1999 Ums.nr. (210) 2043/1998 Skráð vörumerki Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 17.9.1998 (540) Samkvæmt 22. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki og 11. gr. reglugerðar nr. 310/1997, er heimilt að andmæla skráningu vörumerkis eftir birtingu. Andmælum ber að skila skriflega til Einkaleyfastofunnar innan tveggja mánaða frá birtingardegi (útgáfudegi þessa blaðs). Andmælin skulu rökstudd. Eigandi: (730) HUGHES ELECTRONICS CORPORATION, (a Delaware corporation), 200 N. Sepulveda Blvd., El Segundo, California 90245, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Skrán.nr. (111) 300/1999 Ums.nr. (210) 512/1998 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 23.3.1998 (540) Eigandi: (730) Mývatn ehf., Skútustöðum, 660 Mývatnssveit, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason & Co. ehf., Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. Flokkur 7: Knúningsafleiningar og vélar (ekki fyrir landfarartæki). Flokkur 9: Gervihnettir og hutir í þá; rafeindaíhlutir fyrir almenna og hernaðarlega notkun; tölvur, merkjavinnslubúnaður og tengd tæki; búnaður til að taka á móti, vinna og senda fjarskiptamerki og þráðlaus merki; og eltitæki. Flokkur 11: Búnaður til að safna saman orku úr sólgeislun; sólhermar; og ljós fyrir land-, loft- og sjófrarartæki. Flokkur 35: Ráðgjafarþjónusta um rekstur fyrirtækja á sviði fjarskipta. Flokkur 37: Uppsetning og viðhald tækjabúnaðar fyrir gagnavinnslu og fjarskipti. Flokkur 38: Fjarskiptaþjónusta og útvegun/öflun aðgangs að alheimsupplýsinganeti. Flokkur 41: Skemmtiþjónusta, þ.m.t. sjónvarpsþjónusta þar sem borgað er fyrir hverja dagskrá, framleiðsla skemmtiefnis og fræðslu- og þjálfunarþjónusta. Flokkur 42: Verkfræðiþjónusta; og hönnun og þróun herma og hugbúnaðar. (510/511) Flokkur 35: Rekstur og stjórnun fyrirtækis; skrifstofustarfsemi; auglýsingastarfsemi. Flokkur 42: Rekstur veitingahúss; gistiþjónusta; veitingaþjónusta; tilreiðsla matar og drykkja; önnur þjónusta er viðkemur rekstri hótels. Skrán.nr. (111) 302/1999 Ums.nr. (210) 2102/1998 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 25.9.1998 (540) HYALGIN Eigandi: (730) E.R. Squibb & Sons, Inc., LawrencevillePrinceton Road, Princeton, New Jersey 08540, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Sárabindi og -umbúðir til að nota við lækningar og skurðlækningar; tilbúið efni til að nota við meðhöndlun á sárum. ELS tíðindi 4 Skrán.nr. (111) 303/1999 Ums.nr. (210) 2104/1998 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 25.9.1998 (540) 4/99 Skrán.nr. (111) 306/1999 Ums.nr. (210) 2553/1998 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 13.11.1998 (540) HYALOFILL ROBOTICS INVENTION SYSTEM Eigandi: (730) E.R. Squibb & Sons, Inc., LawrencevillePrinceton Road, Princeton, New Jersey 08540, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. Eigandi: (730) KIRKBI A/S, DK-7190 Billund, Danmörku. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Sárabindi og -umbúðir til að nota við lækningar og skurðlækningar; tilbúið efni til að nota við meðhöndlun á sárum. Skrán.nr. (111) 304/1999 Ums.nr. (210) 2105/1998 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 25.9.1998 (540) HYALOGRAN Eigandi: (730) E.R. Squibb & Sons, Inc., LawrencevillePrinceton Road, Princeton, New Jersey 08540, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Sárabindi og -umbúðir til að nota við lækningar og skurðlækningar; tilbúið efni til að nota við meðhöndlun á sárum. Skrán.nr. (111) 305/1999 Ums.nr. (210) 2339/1998 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 23.10.1998 (510/511) Flokkur 9: Tölvur, gagnavinnslubúnaður, fylgitæki fyrir tölvur; hugbúnaður, þ.m.t. hugbúnaður fyrir leiki og til að nota við fræðslu; rafmagnstengi, rafmagnskaplar, rafsegulspólur, stjórnborð með rofum, spennar, viðnám, spanspólur; vélræn og lýsandi merki, skilti, tákn, spjöld; búnaður til að taka upp, flytja eða endurgera hljóð eða myndir; áteknir hljóð- og myndmiðlar, þ.m.t. geisladiskar, diskar, segulbönd og bönd; lýstar kvikmyndafilmur; skyggnur fyrir sýningarvélar; rafhlöður. Flokkur 28: Leikir og leikföng; leikfimi- og íþróttavörur sem falla ekki í aðra flokka. Flokkur 41: Þjónusta garða sem eru um ákveðið þema og skemmtigarða; þjónusta á sviði skemmtunar sem sér um aðstöðu til að spila tölvuleiki; fræðsluþjónusta veitt börnum og kennurum þeirra; skipulagning og stjórnun verkstæða; þjónusta á sviði skemmtunar sem sér um sýningar á líkönum sem búin eru til úr leikföngum, stjórnun samkeppna í að búa til líkön og skipulagning félaga þeirra sem gera líkön; útgáfa á bókum, tímaritum, handbókum og textum; framleiðsla á útvarps- og sjónvarpsþáttum, myndböndum, hljóðupptökum, geisladiskum og kvikmyndum. Skrán.nr. (111) 307/1999 Ums.nr. (210) 2569/1998 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 17.11.1998 (540) SÚFFRAGETTURNAR (540) OMNIPOINT Eigandi: (730) OMNIPOINT CORPORATION, 3 BETHESDA METRO CENTER, SUITE 400 BETHESDA, MARYLAND 20814, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Faktor einkaleyfaskrifstofa ehf., Pósthólf 678, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 38: Fjarskiptaþjónusta, s.s. einkaboð- eða fjarskiptaþjónusta. Eigandi: (730) Erna Sigríður Hallgrímsdóttir, Vesturbrún 24, 104 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Flokkur 42: Heilsurækt; lögfræðiþjónusta; vísindi og rannsóknir. 4/99 ELS tíðindi Skrán.nr. (111) 308/1999 Ums.nr. (210) 2683/1998 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 20.11.1998 (540) 5 Skrán.nr. (111) 311/1999 Ums.nr. (210) 2894/1998 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 10.12.1998 (540) MAX MARA Eigandi: (730) Max Mara International S.A., 12, Avenue de la Liberté, Luxembourg, Lúxemborg. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Snyrtivörur; ilmvörur, ilmvatn, kölnarvatn; ilmolíur; svitalyktareyðir; svitavörn; sápur; hársápur; hárnæringar, hárlitir; hreinlætisvörur sem innihalda ekki lyf; hreinlætisvörur; tannhirðivörur; vörur til að nota í baði eða sturtu; handáburður og krem til að bera á líkamann; talkúm; krem og vökvar til að nota við rakstur og eftir rakstur; bómullarpinnar/-hnoðrar, bómull og gervibómull, allt fyrir snyrtingu og hreinlæti; vörur til að gera húðina brúna. Flokkur 9: Gleraugu, sjóngler, sólgleraugu; linsur, hulstur, umgjarðir, keðjur og snúrur fyrir gleraugu, sjóngler og sólgleraugu; hlutar og fylgihlutir fyrir allar áðurnefndar vörur. Flokkur 14: Vörur úr verðmætum málmum eða húðaðar með þeim; skartgripir og eftirlíkingar af skartgripum; gimsteinar; klukkur, úr, tæki til tímamælinga og mjög nákvæm klukka. Eigandi: (730) Sjóklæðagerðin hf., Skúlagötu 51, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 25: Fatnaður, sjófatnaður, höfuðfatnaður. Skrán.nr. (111) 312/1999 Ums.nr. (210) 2912/1998 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 14.12.1998 (540) Spron-fyrir lífstíð Eigandi: (730) Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Skólavörðustíg 11, 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Skrán.nr. (111) 309/1999 Ums.nr. (210) 2842/1998 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 4.12.1998 (540) Flokkur 36: Fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaskipti; banka og sparisjóðastarfsemi. Skrán.nr. (111) 313/1999 Ums.nr. (210) 2926/1998 NEOCLARITINE Eigandi: (730) Schering-Plough Ltd., Toepferstrasse 5, CH-6004 Lucerne, Sviss. Umboðsm.: (740) Faktor einkaleyfaskrifstofa ehf., Pósthólf 678, 121 Reykjavík. Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 17.12.1998 (540) (510/511) Flokkur 5: Lyfjafræðilegar og dýralækninga efnablöndur. Skrán.nr. (111) 310/1999 Ums.nr. (210) 2866/1998 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 7.12.1998 (540) Eigandi: (730) CHUM Limited, 1331 Yonge Street, Toronto, Ontario CANADA-M4T 1Y1, Kanada. Umboðsm.: (740) Árnason & Co. ehf., Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. (510/511) Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Kexverksmiðjan Frón ehf., Skúlagötu 28, 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 30: Matvörur úr korni, brauð, sætabrauð og kex. Flokkur 38: Sjónvarpsútsendingaþjónusta, þ.m.t. útsendingarþjónusta gegnum jarðsamband, kapalkerfi og gervihnetti, gagnvirk rafræn fjarskiptaþjónusta. Flokkur 41: Framleiðsla og útbreiðsla sjónvarpsþátta og dagskráa, þjónusta um miðlun upplýsinga, fræðslu og skemmtunar í gegnum sjónvarp, gervihnetti, símkapla, hljóðtækni, myndbandstækni, tölvutækni, rafrænan póstflutning, alheimstölvunetið og aðra rafræna miðla. ELS tíðindi 6 Skrán.nr. (111) 314/1999 Ums.nr. (210) 2995/1998 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 17.12.1998 (540) Skrán.nr. (111) 317/1999 Ums.nr. (210) 3073/1998 4/99 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 30.12.1998 (540) MALAYA Eigandi: (730) PARFUMS VAN CLEEF & ARPELS S.A., 20-26, boulevard du Parc, 92200 - NEUILLY SUR SEINE, Frakklandi. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Ilmvötn, veik ilmvötn, steinkvötn; ilmmjólk, krem, fljótandi áburður og púður fyrir umhirðu líkamans; rakkrem, rakspírar/rakáburðir fyrir og eftir rakstur; bað- og sturtugel, sápur, svitalyktareyðar til líkamlegra nota, talkúm, húðhirðivörur. Eigandi: (730) CORTICEIRA AMORIM S.G.P.S., S.A., Lugar de Meladas, Santa Maria de feira, 4535 Mozelos, Portúgal. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. (510/511) Skrán.nr. (111) 315/1999 Ums.nr. (210) 2998/1998 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 18.12.1998 (540) VIANI Eigandi: (730) Glaxo Group Limited, Glaxo Wellcome House, Berkeley Avenue, Greenford, Middlesex UB6 ONN, Bretlandi. Umboðsm.: (740) Faktor einkaleyfaskrifstofa ehf., Pósthólf 678, 121 Reykjavík. Flokkur 19: Byggingarefni, ekki úr málmi, korkur, þ.m.t. korkmassi sem er samsettur úr öðrum efnum en þeim sem innihalda málm, með eða án gúmmís til að nota við endurbætur á gólfefnum og efnum til að þekja veggi og undir slitfleti, límt eða ekki, þiljur úr viði, múrhúð/gifsi eða trefjasementi, korkparket eða viðargólf. Flokkur 20: Vörur úr korki, tappar, ekki úr málmi, þ.m.t. korktappar. Flokkur 27: Efni, ekki úr vefnaði, til að leggja á gólf og veggi, þ.m.t. efni sem innihalda kork. Forgangsréttur: (300) 13.10.1998, Portúgal, 332 935. (510/511) Flokkur 5: Lyfjafræðileg efni og efnablöndur. Flokkur 10: Lækninga- og skurðlækningabúnaður og -tæki, innöndunarbúnaður, hlutar og fylgihlutir fyrir allar framangreindar vörur allt innifalið í þessum flokki. Skrán.nr. (111) 316/1999 Ums.nr. (210) 3058/1998 Skrán.nr. (111) 318/1999 Ums.nr. (210) 3074/1998 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 30.12.1998 (540) Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 23.12.1998 (540) Eigandi: (730) CHUM Limited, 1331 Yonge Street, Toronto, Ontario, KANADA - M4T 1Y1, Kanada. Umboðsm.: (740) Árnason & Co. ehf., Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. (510/511) Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Skyy Spirits, LLC., (a Delaware LLC), 2822 Van Ness Avenue, San Francisco, CA 94109, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 33: Eimað áfengi, þ.e. vodka. Flokkur 38: Sjónvarpsútsendingaþjónusta, þ.m.t. útsendingarþjónusta gegnum jarðsamband, kapalkerfi og gervihnetti, gagnvirk rafræn fjarskiptaþjónusta. Flokkur 41: Framleiðsla og útbreiðsla sjónvarpsþátta og dagskráa, þjónusta um miðlun upplýsinga, fræðslu og skemmtunar í gegnum sjónvarp, gervihnetti, símkapla, hljóðtækni, myndbandstækni, tölvutækni, rafrænan póstflutning, alheimstölvunetið og aðra rafræna miðla. 4/99 Skrán.nr. (111) 319/1999 Ums.nr. (210) 3075/1998 ELS tíðindi Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 30.12.1998 (540) 7 Skrán.nr. (111) 322/1999 Ums.nr. (210) 117/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 15.1.1999 (540) Eigandi: (730) Framvörður ehf., Faxafeni 14, 108 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason & Co. ehf., Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. (510/511) Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; heilsurækt; íþrótta- og menningarstarfsemi. Eigandi: (730) United Parcel Service of America, Inc., 55 Glenlake Parkway, NE, Atlanta, Georgia 30328, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. (510/511) Skrán.nr. (111) 320/1999 Ums.nr. (210) 61/1999 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 6.1.1999 (540) Eigandi: (730) Internet á Íslandi hf., Dunhaga 5, 107 Reykjavík, Íslandi. Flokkur 9: Forrit og hugbúnaður; rafhlöður; varaaflgjafar; yfirspennuvarar; seguldiskar og -bönd; prentarar, umkvarðar og skannar. Flokkur 36: Þjónusta er varðar tryggingastarfsemi; fjármálaþjónusta; þjónusta í tengslum við gjaldmiðlaviðksipti; þjónusta er varðar fasteingaviðskipti; þjónusta verðbréfamiðlara; bankaþjónusta; umboðsþjónusta; þjónusta ábyrgðaraðila. Flokkur 38: Þjónusta við að flytja skilaboð, bréf, skjöl og annan texta með fjarrita, síma, með rafbúnaði og með alheims tölvukerfum eða öðrum búnaði. Flokkur 39: Þjónusta við flytja bréf, skjöl, boðskipti, prentað efni og aðrar vörur og eignir með margvíslegum búnaði til flutninga og þ.m.t. tengd þjónusta í þessum flokki svo sem þjónusta vöruhúsa og geymsla og pökkun og flutningur með tilliti til framangreinds. Skrán.nr. (111) 323/1999 Ums.nr. (210) 130/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 18.1.1999 (540) B.T. KIDS (510/511) Flokkur 38: Fjarskipti. Skrán.nr. (111) 321/1999 Ums.nr. (210) 67/1999 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 8.1.1999 Eigandi: (730) Baby Togs, Inc., 460 West 34th Street, New York, New York 1001, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Faktor einkaleyfaskrifstofa ehf., Pósthólf 678, 121 Reykjavík. (510/511) (540) TAXI Eigandi: (730) Bjarni Óskarsson, Hjarðarlandi 5, 270 Mosfellsbæ, Íslandi. Flokkur 25: Ungbarna og barna klæðnaður. Skrán.nr. (111) 324/1999 Ums.nr. (210) 132/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 19.1.1999 (510/511) Flokkur 42: Veitingaþjónusta. (540) KING FISHER Eigandi: (730) SICOR-SOCIEDADE INDUSTRIAL DE CORDOARIA, S.A., Rua 13 de Maio, 1533 Cortegaça, Portúgal. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 22: Línur, net og kaðlar. ELS tíðindi 8 Skrán.nr. (111) 325/1999 Ums.nr. (210) 137/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 19.1.1999 (540) Skrán.nr. (111) 329/1999 Ums.nr. (210) 147/1999 4/99 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 21.1.1999 (540) ORIGO Eigandi: (730) Kerfi hf., Krókhálsi 5, 110 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 9: Hugbúnaður. Flokkur 42: Tölvuforritun; hönnun á hugbúnaði og viðhald, hugbúnaðarráðgjöf; upplýsingaþjónusta veitt á alheimsnetinu. Skrán.nr. (111) 326/1999 Ums.nr. (210) 139/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 20.1.1999 (540) PAPARAZZI Eigandi: (730) Alper Dalyan, Skerjagarði v/Suðurgötu 121, 101 Reykjavík, Íslandi. Eigandi: (730) AMORIM REVESTIMENTOS, S.A., Rua do Ribeirinho, 202, 4536 São Paio de Oleiros, Portúgal. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. (510/511) Flokkur 19: Korkmassi, korkparket, slitlag úr viði. (510/511) Flokkur 16: Prentað mál. Skrán.nr. (111) 327/1999 Ums.nr. (210) 144/1999 Skrán.nr. (111) 330/1999 Ums.nr. (210) 151/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 21.1.1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 22.1.1999 (540) (540) Eigandi: (730) Caterpillar Inc., 100 N.E. Adams Street, Peoria, Illinois 61629, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Örn Þór, hrl., Skúlagötu 63, 105 Reykjavík. Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Jurtaríki ehf., Vatnagörðum 8, 104 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 9: Gleraugu. (510/511) Skrán.nr. (111) 328/1999 Ums.nr. (210) 145/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 21.1.1999 (540) Eigandi: (730) Caterpillar Inc., 100 N.E. Adams Street, Peoria, Illinois 61629, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Örn Þór, hrl., Skúlagötu 63, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -sósur; egg, mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti. Flokkur 30: Kaffi, te, kakó, sykur, hrísgrjón, tapioka, sagógrjón, gervikaffi; mjöl og matvörur úr korni; brauð, sætabrauð og sælgæti, ís til matar; hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt, sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís. Flokkur 31: Landbúnaðar-, garðræktar- og skógræktarafurðir, svo og korn sem ekki er talið í öðrum flokkum; lifandi dýr, nýir ávextir og grænmeti; fræ, lifandi plöntur og blóm; dýrafóður; malt. Flokkur 32: Bjór, ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafi; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Skrán.nr. (111) 331/1999 Ums.nr. (210) 154/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 22.1.1999 (540) Teikn Flokkur 9: Gleraugu. Eigandi: (730) Guðrún le Sage de Fontenay, Hnotubergi 5, 220 Hafnarfirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. 4/99 ELS tíðindi Skrán.nr. (111) 332/1999 Ums.nr. (210) 156/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 25.1.1999 (540) Skrán.nr. (111) 336/1999 Ums.nr. (210) 258/1999 9 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 27.1.1999 (540) VARI Eigandi: (730) Össur hf., Grjóthálsi 5, 110 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason & Co. ehf., Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. (510/511) Flokkur 10: Stoðtækjabúnaður. Skrán.nr. (111) 333/1999 Ums.nr. (210) 255/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 27.1.1999 (540) TRAP-EASE Eigandi: (730) Cordis Corporation, 14201 N.W. 60th Avenue, Miami Lakes, Florida, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Eigandi: (730) Magnús Ólafur Jónsson, Bókhlöðustíg 9, 340 Stykkishólmi, Íslandi. (510/511) Flokkur 6: Manúmél, beislabúnaður fyrir hesta; gullmél; grindamél; kúlumél; d mél; stangamél. Flokkur 10: Lækningatæki, þ.e. síur. Skrán.nr. (111) 334/1999 Ums.nr. (210) 256/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 27.1.1999 Skrán.nr. (111) 337/1999 Ums.nr. (210) 259/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 27.1.1999 (540) (540) LASER-STAR Eigandi: (730) Cordis Corporation, 14201 N.W. 60th Avenue, Miami Lakes, Florida, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. Litir: (591) Merkið er skráð í lit. (510/511) Flokkur 10: Læknisfræðilegir holleggir. Eigandi: (730) Júlíus Júlíusson, Reyrengi 2, 112 Reykjavík, Íslandi. Skrán.nr. (111) 335/1999 Ums.nr. (210) 257/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 27.1.1999 (510/511) Flokkur 20: Húsgögn. (540) NINJA Eigandi: (730) Cordis Corporation, 14201 N.W. 60th Avenue, Miami Lakes, Florida, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. Skrán.nr. (111) 338/1999 Ums.nr. (210) 264/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 28.1.1999 (540) (510/511) Flokkur 10: Læknisfræðilegir holleggir. Eigandi: (730) Sony Music Entertainment Inc., 550 Madison Avenue, New York, New York, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Upptökur á hljóði og hljóðmyndum þ.m.t. hljómplötur, átekin segulbönd, diskar, snældur og geislaplötur; hugbúnaður; kvikmyndir. Flokkur 41: Útvegun á tónlistarskemtunum, tónlist og tónlistarupptökum um gervihnetti og kapalkerfi; flutningur á tónlistarskemmtunum, tónlist og tónlistarupptökum um alheimstölvunet; rafrænn flutningur á tónlist, tónlistarskemmtunum og tónlistarupptökum. ELS tíðindi 10 Skrán.nr. (111) 339/1999 Ums.nr. (210) 265/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 28.1.1999 (540) 4/99 Skrán.nr. (111) 343/1999 Ums.nr. (210) 271/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 29.1.1999 (540) UNITRON Eigandi: (730) PEDROLLO S.p.A., via Enrico Fermi, 75/0, 37047 - SAN BONIFACIO - (Verona), Ítalíu. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. Eigandi: (730) Schering-Plough Ltd., Toepferstrasse 5, CH-6004 Lucerne, Sviss. Umboðsm.: (740) Faktor einkaleyfaskrifstofa ehf., Pósthólf 678, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjafræðilegar og dýralækninga efnablöndur. (510/511) Flokkur 7: Vatnspumpur/-dælur; rafmagnsvatnspumpur/ -dælur sem jaðarbúnaður og sem búnaður sem vinnur með miðflóttakrafti; rafmagnsþjöppur; rafmagnsriðstraumsrafalar; rafhreyflar (aðrir en þeir sem eru fyrir landfarartæki). Skrán.nr. (111) 344/1999 Ums.nr. (210) 273/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 29.1.1999 (540) Silfurtún Skrán.nr. (111) 340/1999 Ums.nr. (210) 267/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 29.1.1999 (540) CANCIDAS Eigandi: (730) Silfurtún hf., Lyngási 18, 210 Garðabæ, Íslandi. Umboðsm.: (740) A & P einkaleyfi ehf., Borgartúni 24, 105 Reykjavík. (510/511) Eigandi: (730) MERCK & CO., Inc., One Merck Drive, P.O. Box 100, Whitehouse Station, New Jersey, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Örn Þór, hrl., Skúlagötu 63, 105 Reykjavík. Flokkur 7: Vélar og annar búnaður til mótunar og formunar; einkum til mótunar og formunar á hverskonar pakkningum og hlutum til að pakka s.s. matvælum, eggjum og öðrum vörum, svo sem rafeindabúnaði. (510/511) Flokkur 5: Lyf gegn sveppum. Skrán.nr. (111) 341/1999 Ums.nr. (210) 268/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 29.1.1999 Skrán.nr. (111) 345/1999 Ums.nr. (210) 274/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 29.1.1999 (540) (540) ARZERRA Eigandi: (730) SmithKline Beecham plc, New Horizons Court, Brentford, Middlesex, TW8 9EP, Bretlandi. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf, lyfjablöndur og efni til að nota fyrir menn. Forgangsréttur: (300) 17.9.1998, Bretland, 2177494. Skrán.nr. (111) 342/1999 Ums.nr. (210) 269/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 29.1.1999 (540) EPLARA Eigandi: (730) SmithKline Beecham plc, New Horizons Court, Brentford, Middlesex, TW8 9EP, Bretlandi. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf, lyfjablöndur og efni til að nota fyrir menn. Forgangsréttur: (300) 17.9.1998, Bretland, 2177491. Eigandi: (730) Silfurtún hf., Lyngási 18, 210 Garðabæ, Íslandi. Umboðsm.: (740) A & P einkaleyfi ehf., Borgartúni 24, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 7: Vélar og annar búnaður til mótunar og formunar; einkum til mótunar og formunar á hverskonar pakkningum og hlutum til að pakka s.s. matvælum, eggjum og öðrum vörum, svo sem rafeindabúnaði. 4/99 Skrán.nr. (111) 346/1999 Ums.nr. (210) 282/1999 ELS tíðindi Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 1.2.1999 (540) Skrán.nr. (111) 348/1999 Ums.nr. (210) 284/1999 11 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 1.2.1999 (540) Eigandi: (730) Citicorp, 399 Park Avenue, New York, New York 10043, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, raftækni, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki, björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; tæki sem notuð eru til að taka upp eða flytja hljóð eða mynd; segulupptökutæki, gagnadiskar; sjálfsalar og vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar; reiknivélar; gagnavinnslubúnaður og tölvur; slökkvitæki. Flokkur 16: Pappír, pappi og vörur úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til heimilisnota; vörur handa listamönnum; málningarpenslar; ritvélar og skrifstofutæki (þó ekki húsgögn); fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); plastefni til pökkunar (sem ekki eru talin í öðrum flokkum); spil; leturstafir; myndmót. Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti. Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) MARS INCORPORATED, 6885 Elm Street, McLean, Virginia, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. (510/511) Flokkur 30: Sætindi, kex, smákökur og súkkulaði; kakó og sykur; kökur og bökur; nasl; rjómaís, ís og ískrap; kaffi og te; vörur unnar úr korni; hveiti og brauð; hrísgrjón og tilbúnir réttir unnir úr hrísgrjónum og/eða sem innihalda hrísgrjón; pasta og tilbúnir réttir unnir úr pasta og/eða sem innihalda pasta; saltasósur, sósur, krydd og bragðbætir. Skrán.nr. (111) 349/1999 Ums.nr. (210) 285/1999 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 1.2.1999 Forgangsréttur: (300) 3.8.1998, Sviss, 06336/1998. (540) Skrán.nr. (111) 347/1999 Ums.nr. (210) 283/1999 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 1.2.1999 (540) Eigandi: (730) Citicorp, 399 Park Avenue, New York, New York 10043, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, raftækni, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki, björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; tæki sem notuð eru til að taka upp eða flytja hljóð eða mynd; segulupptökutæki, gagnadiskar; sjálfsalar og vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar; reiknivélar; gagnavinnslubúnaður og tölvur; slökkvitæki. Flokkur 16: Pappír, pappi og vörur úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til heimilisnota; vörur handa listamönnum; málningarpenslar; ritvélar og skrifstofutæki (þó ekki húsgögn); fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); plastefni til pökkunar (sem ekki eru talin í öðrum flokkum); spil; leturstafir; myndmót. Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti. Forgangsréttur: (300) 3.8.1998, Sviss, 06337/1998. Eigandi: (730) Hallbjörn J. Hjartarson, Brimnesi, 545 Skagaströnd, Íslandi. (510/511) Flokkur 29: Kjöt, fiskur, kjötkraftur, ávaxtahlaup, sultur og sósur, mjólkurafurðir. Flokkur 30: Brauð, sætabrauð og sælgæti; ís til matar; sósur (bragðbætandi). Flokkur 32: Bjór, ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir, ávaxtadrykkir og ávaxtasafi. Flokkur 42: Veitingaþjónusta, gistiþjónusta. ELS tíðindi 12 Skrán.nr. (111) 350/1999 Ums.nr. (210) 286/1999 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 1.2.1999 (540) 4/99 Skrán.nr. (111) 353/1999 Ums.nr. (210) 290/1999 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 2.2.1999 (540) VILAYA Eigandi: (730) Pfizer Products Inc., Eastern Point Road, Groton, Connecticut, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Faktor einkaleyfaskrifstofa ehf., Pósthólf 678, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Efnablöndur til lyfja-, dýralækninga og hreinlætisnota; næringarefni framleidd til læknisfræðilegra nota, barnamatur, plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi. Flokkur 10: Tæki og búnaður til skurðlækninga, lyflækninga, tannlækninga og dýralækninga; gervilimir, -augu og -tennur; hlutir til bæklunarlækninga; þráður til að sauma saman sár. Skrán.nr. (111) 351/1999 Ums.nr. (210) 287/1999 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 1.2.1999 (540) Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) CAMPARI - CRODO S.p.A., Via Filippo Turati 27, 20121 Milano, Ítalíu. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. (510/511) Flokkur 32: Óáfengir drykkir og fordrykkir, blöndur til að útbúa slíka drykki; ávaxta- og grænmetissafar til að nota í drykki, ölkelduvatn. EXUBERA Eigandi: (730) Pfizer Products Inc., Eastern Point Road, Groton, Connecticut, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Faktor einkaleyfaskrifstofa ehf., Pósthólf 678, 121 Reykjavík. Skrán.nr. (111) 354/1999 Ums.nr. (210) 291/1999 (540) CRODINO (510/511) Flokkur 5: Efnablöndur til lyfja-, dýralækninga og hreinlætisnota; næringarefni framleidd til læknisfræðilegra nota, barnamatur, plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi. Flokkur 10: Tæki og búnaður til skurðlækninga, lyflækninga, tannlækninga og dýralækninga; gervilimir, -augu og -tennur; hlutir til bæklunarlækninga; þráður til að sauma saman sár. Skrán.nr. (111) 352/1999 Ums.nr. (210) 288/1999 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 2.2.1999 (540) Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 2.2.1999 Eigandi: (730) CAMPARI - CRODO S.p.A., Via Filippo Turati 27, 20121 Milano, Ítalíu. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. (510/511) Flokkur 32: Óáfengir drykkir og fordrykkir, blöndur til að útbúa slíka drykki; ávaxta- og grænmetissafar til að nota í drykki, ölkelduvatn. Skrán.nr. (111) 355/1999 Ums.nr. (210) 292/1999 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 2.2.1999 (540) Eigandi: Íslandi. (730) Urðarfell ehf., Nýbýlavegi 14, 200 Kópavogi, (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; skrifstofustarfsemi. Flokkur 42: Þjónusta leitarvélar á alheimsnetinu. Eigandi: (730) AMORIM REVESTIMENTOS, S.A., Rua do Ribeirinho, 202, 4536 São Paio de Oleiros, Portúgal. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. (510/511) Flokkur 19: Byggingarefni, ekki úr málmi, korkur, þ.m.t. korkmassi sem er samsettur úr öðrum efnum en þeim sem innihalda málm, með eða án gúmmís til að nota við endurbætur á gólfefnum og efnum til að þekja veggi og undir slitfleti, límt eða ekki, þiljur úr viði, múrhúð/gifsi eða trefjasementi, korkparket eða viðargólf. Forgangsréttur: (300) 26.11.1998, Portúgal, 333 841. 4/99 ELS tíðindi Skrán.nr. (111) 356/1999 Ums.nr. (210) 294/1999 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 2.2.1999 (540) 13 Skrán.nr. (111) 360/1999 Ums.nr. (210) 301/1999 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 4.2.1999 (540) UMVEFUR WEBSPICE Eigandi: (730) Umhverfisráðuneytið - Umhverfisfræðsluráð, Vonarstræti 4, 101 Reykjavík, Íslandi. Eigandi: (730) DeMorgan Industries, Corporation, 17 Duncanson Street, Stamford, CT 06905, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason & Co. ehf., Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. (510/511) Flokkur 41: Fræðsla. Flokkur 42: Upplýsingaþjónusta á alheimsnetinu. (510/511) Flokkur 9: Tölvuhugbúnaður og eftirmyndaskrár til notkunar við gerð og hönnun fullgerðra vefsíðna. Skrán.nr. (111) 357/1999 Ums.nr. (210) 298/1999 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 3.2.1999 (540) TOWN & COUNTRY Skrán.nr. (111) 361/1999 Ums.nr. (210) 303/1999 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 5.2.1999 (540) Eigandi: (730) DAIMLERCHRYSLER CORPORATION, (a Delaware corporation), 1000 Chrysler Drive, Auburn Hills, Michigan 48326, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 12: Vélknúin ökutæki og hlutar þeirra. Eigandi: (730) Medeva Europe Limited, 10 St James's Street, London SW1A 1EF, Bretlandi. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Skrán.nr. (111) 358/1999 Ums.nr. (210) 299/1999 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 3.2.1999 (540) MANDARIN Eigandi: (730) Mandarin Oriental Services B.V., Diepenbrockstraat 19, 1077 VX Amsterdam, Hollandi. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. Flokkur 5: Lyfjablöndur og efni; bóluefni. Flokkur 10: Tæki og búnaður til skurðlækninga, lyflækninga og tannlækninga; hlutar og fylgihlutir alls áðurnefnds varnings; en að frátöldum sogtækjum eða hlutum og fylgihlutum sogtækja. Skrán.nr. (111) 362/1999 Ums.nr. (210) 304/1999 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 5.2.1999 (540) (510/511) Flokkur 35: Þjónusta vegna heildsölu og smásölu áfengis, áfengra og óáfengra drykkja; rekstur fyrirtækja og hótela, markaðssetning, auglýsinga- og kynningarþjónusta; stjórnun fyrirtækja og hótela, þjónusta við verðmat, ráðgjafar- og kannanaþjónusta; leiga á auglýsingum og auglýsingaskiltum; upplýsinga- og ráðgjafarþjónusta sem tengist allri áðurnefndri þjónustu; allt framangreint innifalið í þessum flokki. Skrán.nr. (111) 359/1999 Ums.nr. (210) 300/1999 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 4.2.1999 (540) TELLUS Eigandi: (730) Tellus AS, 3760 Neslandsvatn, Noregi. Umboðsm.: (740) Árnason & Co. ehf., Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Björgunarbelti og björgunarvesti; fatnaður með innbyggðum flotbúnaði. Flokkur 25: Fatnaður og höfuðfatnaður. Eigandi: (730) Medeva Europe Limited, 10 St James's Street, London SW1A 1EF, Bretlandi. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur og efni; bóluefni. Flokkur 10: Tæki og búnaður til skurðlækninga, lyflækninga og tannlækninga; hlutar og fylgihlutir alls áðurnefnds varnings. ELS tíðindi 14 Skrán.nr. (111) 363/1999 Ums.nr. (210) 307/1999 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 8.2.1999 (540) 4/99 Skrán.nr. (111) 367/1999 Ums.nr. (210) 343/1999 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 8.2.1999 (540) ALADDIN CELVISTA Eigandi: (730) ALADDIN INDUSTRIES, LLC, 703 Murfreesboro Road, Nashville, Tennessee 37210, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason & Co. ehf., Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. Eigandi: (730) ELI LILLY AND COMPANY, Lilly Corporate Center, Indianapolis, Indiana, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf. Flokkur 11: Olíulampar, -luktir og -ljósker, ljósaperulampar og -luktir og ljósker, rafmagnslampar og lampahlutar; hengi og festingar fyrir lampa, luktir og ljósker, lampaskermar og arinlampar. Flokkur 21: Einangruð ílát fyrir mat og drykki, svo sem hitabrúsar, hita- og kæliflöskur, könnur, krúsir og bollar; framreiðslubakkar, nestisbox, matarsett, ferðasett, og hlutar þeirra. (510/511) Skrán.nr. (111) 368/1999 Ums.nr. (210) 344/1999 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 8.2.1999 (540) SKJÖLDUR Eigandi: (730) Bjarni Arnarson, Kambaseli 11, 109 Reykjavík, Íslandi. Skrán.nr. (111) 364/1999 Ums.nr. (210) 340/1999 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 8.2.1999 (540) NIZAX Eigandi: (730) ELI LILLY AND COMPANY, Lilly Corporate Center, Indianapolis, Indiana, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Flokkur 42: Veitingaþjónusta og gistiþjónusta. Skrán.nr. (111) 369/1999 Ums.nr. (210) 345/1999 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 8.2.1999 (540) EMBRACING FAITH (510/511) Flokkur 5: Lyf. Eigandi: (730) Brynja Sverrisdóttir, Haukanesi 17, 210 Garðabæ, Íslandi. Skrán.nr. (111) 365/1999 Ums.nr. (210) 341/1999 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 8.2.1999 (540) KEFZOL Eigandi: (730) ELI LILLY AND COMPANY, Lilly Corporate Center, Indianapolis, Indiana, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 14: Vörur úr góðmálmum, skartgripir. Flokkur 16: Prentað mál. Flokkur 18: Leður og leðurlíki og vörur gerðar úr slíkum efnum. Flokkur 20: Speglar, rammar, horn, fílabein, gler, postulín. Flokkur 21: Glervörur, postulín og leirvörur. Flokkur 24: Vefnaður, vefnaðarvörur. Flokkur 35: Rekstur og stjórnun fyrirtækja, auglýsingar. (510/511) Flokkur 5: Lyf. Skrán.nr. (111) 370/1999 Ums.nr. (210) 346/1999 Skrán.nr. (111) 366/1999 Ums.nr. (210) 342/1999 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 8.2.1999 (540) REOPRO Eigandi: (730) ELI LILLY AND COMPANY, Lilly Corporate Center, Indianapolis, Indiana, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf. Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 8.2.1999 (540) UMVAFIN TRÚ Eigandi: (730) Brynja Sverrisdóttir, Haukanesi 17, 210 Garðabæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 14: Vörur úr góðmálmum, skartgripir. Flokkur 16: Prentað mál. 4/99 ELS tíðindi Skrán.nr. (111) 371/1999 Ums.nr. (210) 347/1999 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 8.2.1999 (540) Skrán.nr. (111) 374/1999 Ums.nr. (210) 351/1999 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 8.2.1999 (540) SKJALDBAKA Eigandi: Íslandi. 15 (730) Hlíf ehf., Breiðumörk 2B, 810 Hveragerði, (510/511) Flokkur 30: Samlokur. EAZAIR Eigandi: (730) Pfizer Products Inc., Eastern Point Road, Groton, Connecticut, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Faktor einkaleyfaskrifstofa ehf., Pósthólf 678, 121 Reykjavík. (510/511) Skrán.nr. (111) 372/1999 Ums.nr. (210) 348/1999 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 8.2.1999 (540) Flokkur 5: Efnablöndur til lyfja-, dýralækninga og hreinlætisnota; næringarefni framleidd til læknisfræðilegra nota, barnamatur; plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi. Flokkur 10: Tæki og búnaður til skurðlækninga, lyflækninga, tannlækninga og dýralækninga; gervilimir, -augu og -tennur; hlutir til bæklunarlækninga; þráður til að sauma saman sár. Skrán.nr. (111) 375/1999 Ums.nr. (210) 352/1999 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 8.2.1999 (540) Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) INTRAC S.p.A., 1 Via Grandi, 45100 ROVIGO, Ítalíu. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. (510/511) Flokkur 20: Hillur úr málmi og öðrum efnum en málmi, húsgögn. Skrán.nr. (111) 373/1999 Ums.nr. (210) 350/1999 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 8.2.1999 (540) ABREZIN Eigandi: (730) Pfizer Products Inc., Eastern Point Road, Groton, Connecticut, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Faktor einkaleyfaskrifstofa ehf., Pósthólf 678, 121 Reykjavík. ABREZE Eigandi: (730) Pfizer Products Inc., Eastern Point Road, Groton, Connecticut, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Faktor einkaleyfaskrifstofa ehf., Pósthólf 678, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Efnablöndur til lyfja-, dýralækninga og hreinlætisnota; næringarefni framleidd til læknisfræðilegra nota, barnamatur; plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi. Flokkur 10: Tæki og búnaður til skurðlækninga, lyflækninga, tannlækninga og dýralækninga; gervilimir, -augu og -tennur; hlutir til bæklunarlækninga; þráður til að sauma saman sár. Skrán.nr. (111) 376/1999 Ums.nr. (210) 353/1999 (540) EBREZA (510/511) Flokkur 5: Efnablöndur til lyfja-, dýralækninga og hreinlætisnota; næringarefni framleidd til læknisfræðilegra nota, barnamatur; plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi. Flokkur 10: Tæki og búnaður til skurðlækninga, lyflækninga, tannlækninga og dýralækninga; gervilimir, -augu og -tennur; hlutir til bæklunarlækninga; þráður til að sauma saman sár. Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 8.2.1999 Eigandi: (730) Pfizer Products Inc., Eastern Point Road, Groton, Connecticut, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Faktor einkaleyfaskrifstofa ehf., Pósthólf 678, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Efnablöndur til lyfja-, dýralækninga og hreinlætisnota; næringarefni framleidd til læknisfræðilegra nota, barnamatur; plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi. Flokkur 10: Tæki og búnaður til skurðlækninga, lyflækninga, tannlækninga og dýralækninga; gervilimir, -augu og -tennur; hlutir til bæklunarlækninga; þráður til að sauma saman sár. ELS tíðindi 16 Skrán.nr. (111) 377/1999 Ums.nr. (210) 354/1999 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 9.2.1999 (540) 4/99 Skrán.nr. (111) 379/1999 Ums.nr. (210) 360/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 10.2.1999 (540) OZ.COM Eigandi: (730) OZ.Com, Inc., 525 Brannen Street, Suite 400, San Francisco, CA 94107, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Gunnar Thoroddsen, Snorrabraut 54, 105 Reykjavík. (510/511) Eigandi: (730) Sun Microsystems, Inc. (a Delaware corporation), 901 San Antonio Road, Palo Alto, California 94303, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, raftækni, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki, björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; tæki sem notuð eru til að taka upp eða flytja hljóð eða mynd; segulupptökutæki, gagnadiskar; sjálfsalar og vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar; reiknivélar; gagnavinnslubúnaður og tölvur; slökkvitæki; tölvuvélbúnaður, tölvuhugbúnaður, tölvujaðartæki. Forgangsréttur: (300) 27.10.1998, Bandaríkin, 75/577,585. Skrán.nr. (111) 378/1999 Ums.nr. (210) 357/1999 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 9.2.1999 (540) FERREIRA PORT Eigandi: (730) A.A. FERREIRA, S.A., Rua da Carvalhosa, 19, Vila Nova de Gaia, Portúgal. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 33: Áfengir drykkir, að undanskildum bjór og að meðtöldu víni, portvíni, brenndum vínum, brenndum drykkjum úr þrúguvíni og líkjörum. Flokkur 9: Tölvuforrit; tölvuhugbúnaður; tölvugögn; kennslubúnaður; tæki sem notuð eru til að taka upp eða flytja hljóð eða mynd; efni gefið út með rafrænum hætti; geisladiskar; diskar fyrir gögn á þjöppuðu formi; ljósdiskar, snældur; tölvudiskar og -bönd; miðlar við að vista upplýsingar; gögn, merki, myndir og hljóð; miðlar sem vélar geta lesið; búnaður og tæki notuð við raftækni, í fjarskiptum og samskiptum yfir fjarskiptanet, þráðlaus fjarskipti og tæki til flutnings boða um fjarskiptanet og þar með tæki, tækjahlutar, leiðslur, búnaður sem sérstaklega er ætlað til að koma á fjarskiptum eða reka þau, til sendingar og/eða móttöku; gagnavinnslubúnaður; tölvubúnaður. Flokkur 35: Auglýsingaþjónusta; vörusýningastarfsemi; skipulagning og framkvæmd vörusýninga, námskeiða, ráðstefna og sýninga í tengslum við viðskipti; sýning í tengslum við auglýsingaþjónustu og starfsemi; skipulagning og framkvæmd vörusýninga, námskeiða, ráðstefna og sýninga í tengslum við viðskipti á sviði auglýsinga á upplýsingatækni, tölvu og boðskipta; upplýsingaþjónusta í tengslum við viðskipti á sviði upplýsingatækni, tölva og boðskipta. Flokkur 38: Gagna- og fjarskiptaþjónusta; rafræn yfirfærsla skjala og gagna í gegnum netkerfi, einkatölvur, sjónvarp, útvarp og aðra sendinga- og yfirfærslumiðla; sendingar og úrvinnsla á radd-, mynd- og textaupplýsingum; samskiptastarfsemi gagnagrunna með gagnagrunnaupplýsingar gegnum gagna- og fjarskiptanet; símaþjónusta; boðskiptaþjónusta; upplýsingar um boðskipti og útsendingar með rafeindamiðlum; tölvupóstur; útsendingaþjónusta; flutningur á skilaboðum með aðstoð tölvu; skilaboðasendingar og rafræn boðskiptaþjónusta; fjarskipti og samskiptaþjónusta veitt um fjarskiptanet, þar með þjónusta við sendingu og móttöku tákna, merkja, skriftar, mynda og hljóða eða boðmiðlun eftir leiðslum með raföldum eða öðrum rafsegulkerfum þar á meðal símaþjónusta, sjónvarp, margmiðlun og hljóðvarp. Flokkur 41: Kennslu- og þjálfunarþjónusta; útgáfustarfsemi; tölvuþjálfun; skipulagning og framkvæmd námskeiða, sýninga, ráðstefna og vörusýninga, námskeiða, sýninga og ráðstefna í tengslum við upplýsingatækni, tölvu og boðskipta; upplýsingaþjónusta í tengslum við upplýsingatækni, tölva og boðskipta; og útgáfuþjónusta; fræðsla; skemmtistarfsemi og menningarstarfsemi. Flokkur 42: Tölvu-, fjarskipta- og samskiptaþjónusta veitt um fjarskiptanet eða með öðrum hætti, þar með þjónusta við sendingu og móttöku tákna, merkja, skriftar, mynda og hljóða eða boðmiðlun eftir leiðslum með raföldum (radio) eða öðrum rafsegulkerfum þar á meðal símaþjónusta, sjónvarp, margmiðlun og hljóðvarp; öflun á aðgangi að beinlínutengdum upplýsingum og boðskiptaþjónustu; ráðgjöf á sviði upplýsingatækni, tölva og boðskipta; hönnun tölvubúnaðar; tölvuforritun. 4/99 ELS tíðindi Skrán.nr. (111) 380/1999 Ums.nr. (210) 389/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 11.2.1999 (540) Skrán.nr. (111) 384/1999 Ums.nr. (210) 396/1999 17 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 15.2.1999 (540) TERIOS Eigandi: (730) Daihatsu Motor Co., Ltd., 1-1 Daihatsu-cho, Ikeda, Osaka, Japan. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 12: Bifreiðar, mótorar og vélar fyrir bifreiðar, og hlutar og búnaður þeirra. Skrán.nr. (111) 381/1999 Ums.nr. (210) 393/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 12.2.1999 (540) SÚL-PAK Eigandi: (730) Steypustöðin ehf., Malarhöfða 10, 112 Reykjavík, Íslandi. Eigandi: (730) Konkordia ehf., Kleppsmýrarvegi 8, 104 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 19: Sjálfútleggjandi steinsteypa. (510/511) Flokkur 38: Fjarskipti. Skrán.nr. (111) 382/1999 Ums.nr. (210) 394/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 15.2.1999 Skrán.nr. (111) 385/1999 Ums.nr. (210) 398/1999 (540) ICEFLEX Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 15.2.1999 (540) Eigandi: (730) Össur hf., Grjóthálsi 5, 110 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason & Co. ehf., Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. (510/511) Flokkur 10: Tæki og búnaður til skurðlækninga; gervilíkamshlutar og stoðtækjabúnaður; hlutir til notkunar með og við ásetningu gervilima; hlutir til bæklunarlækninga. Flokkur 28: Leikfimi- og íþróttavörur, sem ekki eru taldar í öðrum flokkum. Skrán.nr. (111) 383/1999 Ums.nr. (210) 395/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 15.2.1999 (540) PERRY Eigandi: (730) Cordis Corporation, 14201 N.W. 60th Avenue, Miami Lakes, Florida, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 10: Læknisfræðilegir holleggir. Eigandi: (730) Calvin Klein Trademark Trust c/o Calvin Klein, Inc., 205 West 39th Street, New York, New York 10018, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. (510/511) Flokkur 35: Auglýsinga- og kynningarþjónusta þ.m.t. útfærsla spjalda varðandi söguþráð, hugtök og hugmyndir eða efni, að skipuleggja tökur vegna framleiðslu ljósmynda, auglýsinga þ.m.t. val á ljósmyndara, listamanni, aðstoðarfólki (útlitshönnuðum, hárgreiðslufólki, o.s.frv.), tökustöðum, raunveruleg framleiðsla slíks efnis, úrvinnsla á tilboðum varðandi staðsetningu (tímarit, auglýsingaskilti, söluturnar, sjónvarp, kapalkerfi, o.s.frv.) og eiginleg umsjón með uppsetningu, þjónusta við smásöluverslanir, vinnulýsingar varðandi hönnun og skreytingar og uppsetningu á vöru og þjálfun til að selja hágæða fatnað og aukahluti fyrir konur og karla, innréttingar og búnað á heimili og þesskonar vörur. Flokkur 42: Hönnunarþjónusta í tengslum við veitingu á nytjaleyfum, við útvegun á hönnunarskiltum fyrir ýmis atriði s.s. skissur, efni, skreytingar sem byggjast á samþykktri söluáætlun sem felur í sér fjölda og gerð sniða í safn af vörum fyrir sérstaka árstíð, einnig eru stundum látin í té snið, vinnulýsingar og nákvæmari útfærslur á skreytingum, ráðgjöf vegna efniskaupa og sérstakir verktakar eða birgjar. ELS tíðindi 18 Skrán.nr. (111) 386/1999 Ums.nr. (210) 399/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 15.2.1999 (540) Skrán.nr. (111) 388/1999 Ums.nr. (210) 401/1999 4/99 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 15.2.1999 (540) CKJ Eigandi: (730) Calvin Klein Trademark Trust c/o Calvin Klein, Inc., 205 West 39th Street, New York, New York 10018, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. (510/511) Flokkur 35: Auglýsinga- og kynningarþjónusta þ.m.t. útfærsla spjalda varðandi söguþráð, hugtök og hugmyndir eða efni, að skipuleggja tökur vegna framleiðslu ljósmynda, auglýsinga þ.m.t. val á ljósmyndara, listamanni, aðstoðarfólki (útlitshönnuðum, hárgreiðslufólki, o.s.frv.), tökustöðum, raunveruleg framleiðsla slíks efnis, úrvinnsla á tilboðum varðandi staðsetningu (tímarit, auglýsingaskilti, söluturnar, sjónvarp, kapalkerfi, o.s.frv.) og eiginleg umsjón með uppsetningu, þjónusta við smásöluverslanir, vinnulýsingar varðandi hönnun og skreytingar og uppsetningu á vöru og þjálfun til að selja hágæða fatnað og aukahluti fyrir konur og karla, innréttingar og búnað á heimili og þesskonar vörur. Flokkur 42: Hönnunarþjónusta í tengslum við veitingu á nytjaleyfum, við útvegun á hönnunarskiltum fyrir ýmis atriði s.s. skissur, efni, skreytingar sem byggjast á samþykktri söluáætlun sem felur í sér fjölda og gerð sniða í safn af vörum fyrir sérstaka árstíð, einnig eru stundum látin í té snið, vinnulýsingar og nákvæmari útfærslur á skreytingum, ráðgjöf vegna efniskaupa og sérstakir verktakar eða birgjar. Skrán.nr. (111) 387/1999 Ums.nr. (210) 400/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 15.2.1999 Eigandi: (730) Calvin Klein Trademark Trust c/o Calvin Klein, Inc., 205 West 39th Street, New York, New York 10018, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. (510/511) Flokkur 35: Auglýsinga- og kynningarþjónusta þ.m.t. útfærsla spjalda varðandi söguþráð, hugtök og hugmyndir eða efni, að skipuleggja tökur vegna framleiðslu ljósmynda, auglýsinga þ.m.t. val á ljósmyndara, listamanni, aðstoðarfólki (útlitshönnuðum, hárgreiðslufólki, o.s.frv.), tökustöðum, raunveruleg framleiðsla slíks efnis, úrvinnsla á tilboðum varðandi staðsetningu (tímarit, auglýsingaskilti, söluturnar, sjónvarp, kapalkerfi, o.s.frv.) og eiginleg umsjón með uppsetningu, þjónusta við smásöluverslanir, vinnulýsingar varðandi hönnun og skreytingar og uppsetningu á vöru og þjálfun til að selja hágæða fatnað og aukahluti fyrir konur og karla, innréttingar og búnað á heimili og þesskonar vörur. Flokkur 42: Hönnunarþjónusta í tengslum við veitingu á nytjaleyfum, við útvegun á hönnunarskiltum fyrir ýmis atriði s.s. skissur, efni, skreytingar sem byggjast á samþykktri söluáætlun sem felur í sér fjölda og gerð sniða í safn af vörum fyrir sérstaka árstíð, einnig eru stundum látin í té snið, vinnulýsingar og nákvæmari útfærslur á skreytingum, ráðgjöf vegna efniskaupa og sérstakir verktakar eða birgjar. (540) Skrán.nr. (111) 389/1999 Ums.nr. (210) 414/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 16.2.1999 (540) Eigandi: (730) Calvin Klein Trademark Trust c/o Calvin Klein, Inc., 205 West 39th Street, New York, New York 10018, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. (510/511) Flokkur 35: Auglýsinga- og kynningarþjónusta þ.m.t. útfærsla spjalda varðandi söguþráð, hugtök og hugmyndir eða efni, að skipuleggja tökur vegna framleiðslu ljósmynda, auglýsinga þ.m.t. val á ljósmyndara, listamanni, aðstoðarfólki (útlitshönnuðum, hárgreiðslufólki, o.s.frv.), tökustöðum, raunveruleg framleiðsla slíks efnis, úrvinnsla á tilboðum varðandi staðsetningu (tímarit, auglýsingaskilti, söluturnar, sjónvarp, kapalkerfi, o.s.frv.) og eiginleg umsjón með uppsetningu, þjónusta við smásöluverslanir, vinnulýsingar varðandi hönnun og skreytingar og uppsetningu á vöru og þjálfun til að selja hágæða fatnað og aukahluti fyrir konur og karla, innréttingar og búnað á heimili og þesskonar vörur. Flokkur 42: Hönnunarþjónusta í tengslum við veitingu á nytjaleyfum, við útvegun á hönnunarskiltum fyrir ýmis atriði s.s. skissur, efni, skreytingar sem byggjast á samþykktri söluáætlun sem felur í sér fjölda og gerð sniða í safn af vörum fyrir sérstaka árstíð, einnig eru stundum látin í té snið, vinnulýsingar og nákvæmari útfærslur á skreytingum, ráðgjöf vegna efniskaupa og sérstakir verktakar eða birgjar. Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) VARIG S.A. VIAÇÃO AÉREA RIO GRANDENSE, Rua 18 de Novembro, 800 Porto Alegre, Rio Grande de Sul, Brasilíu. Umboðsm.: (740) Kristinn Gunnarsson hrl., Ásenda 3, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 39: Flutningar og birgðavarsla. 4/99 ELS tíðindi Skrán.nr. (111) 390/1999 Ums.nr. (210) 415/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 17.2.1999 (540) 19 Skrán.nr. (111) 394/1999 Ums.nr. (210) 419/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 17.2.1999 (540) PREFACE Eigandi: (730) Cordis Corporation, 14201 N.W. 60th Avenue, Miami Lakes, Florida, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. Eigandi: (730) Guccio Gucci S.p.A., Via Tornabuoni 73/r, 50123 Firenze, Ítalíu. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. (510/511) (510/511) Flokkur 10: Stýringaslíður til að nota með læknisfræðilegum holleggjum. Flokkur 14: Góðmálmar og blöndur úr þeim svo og vörur úr góðmálmum eða húðaðar með þeim og ekki heyra undir aðra flokka; skartgripir, gimsteinar; klukkur og tæki til tímamælinga. Skrán.nr. (111) 391/1999 Ums.nr. (210) 416/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 17.2.1999 (540) AQUA-SLX Skrán.nr. (111) 395/1999 Ums.nr. (210) 421/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 17.2.1999 (540) Tígri Eigandi: (730) Cordis Corporation, 14201 N.W. 60th Avenue, Miami Lakes, Florida, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. Eigandi: (730) Frjáls fjölmiðlun ehf., Þverholti 11, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 10: Lag/húðun fyrir læknisfræðilega holleggi og stýringavíra. Flokkur 41: Fræðsla, þjálfun, skemmtistarfsemi, íþrótta- og menningarstarfsemi. Flokkur 42: Upplýsingaþjónusta veitt á alheimsnetinu. Skrán.nr. (111) 392/1999 Ums.nr. (210) 417/1999 Skrán.nr. (111) 396/1999 Ums.nr. (210) 425/1999 (510/511) Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 17.2.1999 (540) Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 18.2.1999 (540) SANTORO IXSOL Eigandi: (730) Cordis Corporation, 14201 N.W. 60th Avenue, Miami Lakes, Florida, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. Eigandi: (730) ASTRA AKTIEBOLAG, Västra Mälarehamnen 9, S-151 85 SÖDERTÄLJE, Svíþjóð. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. (510/511) (510/511) Flokkur 10: Læknisfræðilegir holleggir. Flokkur 5: Lyfjablöndur og efni. Skrán.nr. (111) 393/1999 Ums.nr. (210) 418/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 17.2.1999 (540) Skrán.nr. (111) 397/1999 Ums.nr. (210) 426/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 18.2.1999 (540) GRAND PATRICIAN NEXIUM Eigandi: (730) WestPoint Stevens Inc., (a Delaware corporation), 1185 Avenue of the Americas, New York, New York 10036, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. Eigandi: (730) ASTRA AKTIEBOLAG, Västra Mälarehamnen 9, S-151 85 SÖDERTÄLJE, Svíþjóð. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur og efni. Flokkur 24: Vefnaður og vefnaðarvörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; rúmteppi og borðdúkar, handklæði. (510/511) ELS tíðindi 20 Skrán.nr. (111) 398/1999 Ums.nr. (210) 427/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 18.2.1999 (540) 4/99 Skrán.nr. (111) 403/1999 Ums.nr. (210) 433/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 18.2.1999 (540) ARIATA LOSIVA Eigandi: (730) ASTRA AKTIEBOLAG, Västra Mälarehamnen 9, S-151 85 SÖDERTÄLJE, Svíþjóð. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. Eigandi: (730) ASTRA AKTIEBOLAG, Västra Mälarehamnen 9, S-151 85 SÖDERTÄLJE, Svíþjóð. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. (510/511) (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur og efni. Flokkur 5: Lyfjablöndur og efni. Skrán.nr. (111) 399/1999 Ums.nr. (210) 429/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 18.2.1999 (540) Skrán.nr. (111) 404/1999 Ums.nr. (210) 434/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 18.2.1999 (540) TRUSTAN REDICA Eigandi: (730) ASTRA AKTIEBOLAG, Västra Mälarehamnen 9, S-151 85 SÖDERTÄLJE, Svíþjóð. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. Eigandi: (730) ASTRA AKTIEBOLAG, Västra Mälarehamnen 9, S-151 85 SÖDERTÄLJE, Svíþjóð. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. (510/511) (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur og efni. Flokkur 5: Lyfjablöndur og efni. Skrán.nr. (111) 400/1999 Ums.nr. (210) 430/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 18.2.1999 (540) Skrán.nr. (111) 405/1999 Ums.nr. (210) 492/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 19.2.1999 (540) CATIVA Græna þruman Eigandi: (730) ASTRA AKTIEBOLAG, Västra Mälarehamnen 9, S-151 85 SÖDERTÄLJE, Svíþjóð. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. Eigandi: (730) Sigurður Sigurðsson, Neshaga 14, 107 Reykjavík, Íslandi. (510/511) (510/511) Flokkur 1: Efni til að nota í garðrækt og skógrækt, áburður, gróðurmold. Flokkur 5: Lyfjablöndur og efni. Skrán.nr. (111) 401/1999 Ums.nr. (210) 431/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 18.2.1999 Skrán.nr. (111) 406/1999 Ums.nr. (210) 496/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 22.2.1999 (540) (540) CONEXIUM Eigandi: (730) ASTRA AKTIEBOLAG, Västra Mälarehamnen 9, S-151 85 SÖDERTÄLJE, Svíþjóð. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur og efni. Eigandi: (730) Frigoscandia Equipment AB, Rusthållsgatan 21, PO Box 913, SE-251 09 HELSINGBORG, Svíþjóð. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. (510/511) Skrán.nr. (111) 402/1999 Ums.nr. (210) 432/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 18.2.1999 (540) REFEXXIN Eigandi: (730) ASTRA AKTIEBOLAG, Västra Mälarehamnen 9, S-151 85 SÖDERTÄLJE, Svíþjóð. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur og efni. Flokkur 11: Tæki og búnaður fyrir kælingu, frystingu, gerjun og þurrkun; kæli- og frystiskápar; kæligámar; kæli- og frystihólf. Forgangsréttur: (300) 28.8.1998, Svíþjóð, 1998-06383. 4/99 ELS tíðindi Skrán.nr. (111) 407/1999 Ums.nr. (210) 499/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 23.2.1999 (540) 21 Skrán.nr. (111) 410/1999 Ums.nr. (210) 503/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 24.2.1999 (540) APPITAL Eigandi: (730) M.B. PHARMOS ApS c/o Johannes Mosbech, Høje Skodsborgvej 24, 2942 Skodsborg, Danmörku. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfja- og næringarefnablöndur til læknisfræðilegra nota. Skrán.nr. (111) 408/1999 Ums.nr. (210) 500/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 23.2.1999 (540) ZYBAN Eigandi: (730) Glaxo Group Limited, Glaxo Wellcome House, Berkeley Avenue, Greenford Middlesex UB6 ONN, Bretlandi. Umboðsm.: (740) Faktor einkaleyfaskrifstofa ehf., Pósthólf 678, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjafræðilegar efnablöndur og efni til að meðhöndla og/eða koma í veg fyrir sjúkdóma í miðtaugakerfinu; og til að hjálpa við að hætta að nota tóbaksvörur; lyfjafræðilegar efnablöndur og efni gegn þunglyndi. Skrán.nr. (111) 409/1999 Ums.nr. (210) 501/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 24.2.1999 (540) PROQUAD Eigandi: (730) MERCK & CO., Inc., One Merck Drive P.O. Box 100, Whitehouse Station, New Jersey, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Örn Þór, hrl., Skúlagötu 63, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Efnablöndur til lyfja-, dýralækninga og hreinlætisnota; næringarefni framleidd til læknisfræðilegra nota, barnamatur, plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi. Eigandi: (730) WestPoint Stevens Inc., (a Delaware corporation), 1185 Avenue of the Americas, New York, New York 10036, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 24: Vefnaður og vefnaðarvörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; rúmteppi og borðdúkar, handklæði. Skrán.nr. (111) 411/1999 Ums.nr. (210) 504/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 24.2.1999 (540) UTICA Eigandi: (730) WestPoint Stevens Inc., (a Delaware corporation), 1185 Avenue of the Americas, New York, New York 10036, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 24: Vefnaður og vefnaðarvörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; rúmteppi og borðdúkar, handklæði. Skrán.nr. (111) 412/1999 Ums.nr. (210) 505/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 24.2.1999 (540) Eigandi: (730) Hilmar Guðjónsson, Unnarbraut 15, 170 Seltjarnarnesi, Íslandi. (510/511) Flokkur 25: Fatnaður; skófatnaður; höfuðfatnaður. Flokkur 28: Leikspil og leikföng; leikfimi- og íþróttavörur. ELS tíðindi 22 Skrán.nr. (111) 413/1999 Ums.nr. (210) 506/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 25.2.1999 (540) 4/99 Skrán.nr. (111) 415/1999 Ums.nr. (210) 508/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 25.2.1999 (540) SEVEA DARONRIX Eigandi: (730) COMPAGNIE GERVAIS DANONE, - (sociéte anonyme), 126-130, rue Jules Guesde 92300 LevalloisPerret, Frakklandi. Umboðsm.: (740) Árnason & Co. ehf., Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. Eigandi: (730) SmithKline Beecham Biologicals S.A., Rue de L'Institut 89, B-1330 Rixensart, Belgíu. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf, lyfjablöndur og efni til nota fyrir menn; bóluefni. Flokkur 29: Kjöt; fiskur; skinka; alifuglar; villibráð; kjötbitar, sérstaklega sem lystaukar; niðursoðnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti, kássaðir ávextir, sultur, ávaxtaþykkni, ávaxtahlaup, súpur; niðursoðinn matur, sem inniheldur að hluta til eða að öllu leyti kjöt, fisk, skinku, alifugla, villibráð, kjötbita, sérstaklega ætlaða sem lystauka; niðursoðnir, þurrkaðir, soðnir eða frystir tilbúnir réttir, sem innihalda að hluta til eða að öllu leiti kjöt, fisk, skinku, alifugla, eða villibráð; sætir eða saltir lystaukar búnir til úr kartöflum, bragðbættum eða náttúrulegum, kartöfluflögur; lystaukandi eldaðir smáréttir úr svínakjöti; mjólk, mjólkurduft, bragðbætt hleypt og þeytt mjólk; mjólkurafurðir, svo sem mjólkurábætisréttir, jógúrt, jógúrt í drykkjarformi, frauðbúðingar, rjómi, ábættisréttir úr rjóma, ferskur rjómi, smjör, ostadeig, ostar, þroskaðir ostar, þroskaðir mygluostar, óþroskaðir ferskir ostar, ostar í saltlegi, kotasæla; drykkir, aðallega búnir til úr mjólk eða rjóma; frystar mjólkurvörur, gerjaðar mjólkurvörur; olíur ætlaðar til manneldis; ólívuolía, matarolía og matarfeiti. Flokkur 30: Kaffi, te, kakó, súkkulaði; kaffidrykkir, kakódrykkir, súkkulaðidrykkir; sykur, hrísgrjón, tapioka; mjöl, bökur (sætar eða saltar), pizzur (flatbökur), ávaxtabökur (sætar eða saltar); pasta (náttúrulegt eða bragðbætt og/eða fyllt); kornblöndur, morgunkorn; tilbúnir réttir, að hluta til eða alfarið búnir til úr pasta; tilbúnir réttir að hluta til eða alfarið búnir til úr hveitideigi; brauð, tvíbökur; kex (sætt eða salt), kremkex, ískex, vöfflur, kökur, sætabrauð, allt venjulegar og/eða hjúpaðar og/eða fylltar og/eða bragðbættar vörur; saltir eða sætir lystaukar sem eru búnir til úr kexi, hveitideigi eða hrærðu deigi; sælgæti; ís til matar, fryst krem; hunang; salt; sinnep; edik; sósur (bragðbætandi), sætar sósur, pastasósur; krydd. Flokkur 32: Bjór (áfengur og óáfengur), lindarvatn og ölkelduvatn (ókolsýrt og kolsýrt vatn), ávaxta- og/eða grænmetissafi, drykkir sem byggja á ávöxtum eða grænmeti, límonaði, tónik, engiferbjór, gosduft og ísfroða (til drykkjar), efni til drykkjargerðar, síróp til drykkjargerðar, óáfengt ávaxta- og/eða grænmetisþykkni, óáfengir drykkir sem innihalda mjólkurafurðir að lágmarki, óáfengir drykkir sem innihalda mjólkurgerla að lágmarki. Skrán.nr. (111) 414/1999 Ums.nr. (210) 507/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 25.2.1999 (540) RICHIARIX Eigandi: (730) SmithKline Beecham Biologicals S.A., Rue de L'Institut 89, B-1330 Rixensart, Belgíu. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf, lyfjablöndur og efni til nota fyrir menn; bóluefni. Forgangsréttur: (300) 4.9.1998, Bretland, 2176532. (510/511) Forgangsréttur: (300) 4.9.1998, Bretland, 2176534. Skrán.nr. (111) 416/1999 Ums.nr. (210) 512/1999 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 29.3.1999 26.2.1999 (540) BELZONA Eigandi: (730) Belzona Polymerics Limited, Claro Road, Harrogate, HG1 4AY, Bretlandi. Umboðsm.: (740) Gústaf Þór Tryggvason, hrl., Pósthólf 1067, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 1: Efnavörur til viðgerða, standsetningar, endurheimtu og verndar á vélbúnaði, tækjum, byggingum, þökum, gólfum, veggjum og mannvirkjum; tilbúin efni og ísetningarefni í allar ofangreindar vörur. Skrán.nr. (111) 417/1999 Ums.nr. (210) 513/1999 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 1.3.1999 (540) BJALLA.IS Eigandi: (730) Hekla hf., Laugavegi 170-174, 105 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason & Co. ehf., Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Ritverk og/eða útgáfa í raftæknilegu formi. Flokkur 38: Fjarskipti; aðgengi að alheimstengdu tölvunetkerfi og gagnvirkum gagnagrunni; upplýsingaþjónusta; raftæknileg vistun og framsending skilaboða. Flokkur 42: Aðgengi að alheimstengdu tölvunetkerfi og gagnvirkum gagnagrunni; upplýsingaþjónusta. Skrán.nr. (111) 418/1999 Ums.nr. (210) 515/1999 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 1.3.1999 (540) EPZECTA Eigandi: (730) SmithKline Beecham Biologicals Manufacturing S.A., Rue de L'Institut 89, B-1330 Rixensart, Belgíu. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf, lyfjablöndur og efni til nota fyrir menn; bóluefni. Forgangsréttur: (300) 29.9.1998, Bretland, 2178284. 4/99 ELS tíðindi Skrán.nr. (111) 419/1999 Ums.nr. (210) 516/1999 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 1.3.1999 (540) IAVECT Eigandi: (730) SmithKline Beecham Biologicals Manufacturing S.A., Rue de L'Institut 89, B-1330 Rixensart, Belgíu. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf, lyfjablöndur og efni til nota fyrir menn; bóluefni. Forgangsréttur: (300) 29.9.1998, Bretland, 2178278. Skrán.nr. (111) 420/1999 Ums.nr. (210) 517/1999 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 1.3.1999 (540) HEPTEGA Eigandi: (730) SmithKline Beecham Biologicals Manufacturing S.A., Rue de L'Institut 89, B-1330 Rixensart, Belgíu. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf, lyfjablöndur og efni til nota fyrir menn; bóluefni. Forgangsréttur: (300) 4.9.1998, Bretland, 2176530. Skrán.nr. (111) 421/1999 Ums.nr. (210) 523/1999 Skrán.dags. (151) 29.3.1999 Ums.dags. (220) 2.3.1999 (540) SUNKIST Eigandi: (730) Sunkist Growers, Inc., 14130 Riverside Drive, Sherman Oaks, California 91423, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 31: Landbúnaðar-, garðræktar- og skógræktarafurðir, svo og korn sem ekki er talið í öðrum flokkum; lifandi dýr, nýir ávextir og grænmeti; óunnar hnetur, þ.e. ferskar og hráar hnetur; fræ, lifandi plöntur og blóm; dýrafóður, malt. Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafi; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. 23 ELS tíðindi 24 Alþjóðlegar skráningar 4/99 Alþj. skrán.nr.: (111) 334347 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.5.1987 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 5.11.1998 (540) Heimilt er að andmæla gildi alþjóðlegrar skráningar hér á landi eftir birtingu í ELS-tíðindum. Andmælin skulu rökstudd og verða að berast Einkaleyfastofunni innan tveggja mánaða frá birtingardegi, sbr. 53. gr. laga nr. 45/1997. Eigandi: (730) NEOSTYLE Nufer-Optik GmbH & Co KG, 19-21, Dieselstrasse, D-70839 Gerlingen/Württ., Þýskalandi. (510/511) Flokkur 9. Gazette nr.: 25/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 221788 Alþj. skrán.dags.: (151) 9.7.1979 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 12.11.1998 (540) Alþj. skrán.nr.: (111) 355591 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.3.1989 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 24.11.1998 (540) Eigandi: (730) AGIO SIGARENFABRIEKEN N.V., 3, Wolverstraat, NL-5525 AR DUIZEL, Hollandi. (510/511) Flokkur 34. Gazette nr.: 25/1998 Eigandi: (730) HORST SCHLUCKWERDER (firme), 19, Bültenweg, D-21 365 ADENDORF, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 30. Forgangsréttur: (300) 28.11.1968, Þýskaland, 855 871. Alþj. skrán.nr.: (111) 262785 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.11.1982 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 5.11.1998 (540) Gazette nr.: 1/1999 Alþj. skrán.nr.: (111) 431857 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.8.1997 (540) Eigandi: (730) Novartis AG, CH-4002 Bâle, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Gazette nr.: 23/1998 Eigandi: (730) HANS GROHE GMBH & Co KG, D-77761 SCHILTACH, Þýskalandi. Alþj. skrán.nr.: (111) 313314 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.5.1986 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 14.10.1998 (540) Eigandi: (730) CHANEL, Société anonyme, 135, avenue Charles de Gaulle, F-92 200 NEUILLY-SUR-SEINE, Frakklandi. (510/511) Flokkar 11, 20, 21. Forgangsréttur: (300) 7.3.1977, Þýskaland, 958 280. Gazette nr.: 20/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 438614 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.7.1998 (540) (510/511) Flokkur 3. Gazette nr.: 24/1998 Eigandi: (730) SOMMER REVETEMENTS FRANCE S.A., 2, rue de l'Egalité, F-92200 NANTERRE, Frakklandi. (510/511) Flokkar 24, 27. Gazette nr.: 23/1998 4/99 ELS tíðindi Alþj. skrán.nr.: (111) 441291 Alþj. skrán.dags.: (151) 19.10.1998 (540) 25 Alþj. skrán.nr.: (111) 493001 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.4.1985 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 17.11.1998 (540) Eigandi: (730) RICHTER GEDEON VEGYÉSZETI GYÁR RT., Gyömröi út 19-21, H-1103 Budapest, Ungverjalandi. (510/511) Flokkur 5. Gazette nr.: 25/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 471444 Alþj. skrán.dags.: (151) 27.7.1982 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 30.9.1998 (540) Eigandi: (730) JOHN BRUMFIT & RADFORD TOBACCO LTD., 54, Hillbury Avenue Harrow, Middlesex HA3 8EW, Bretlandi. (510/511) Flokkur 34. Forgangsréttur: (300) 12.10.1984, Þýskaland, 1 073 716. Gazette nr.: 1/1999 Alþj. skrán.nr.: (111) 516779 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.9.1987 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 26.11.1998 (540) Eigandi: (730) ST. JAKOBSKELLEREI SCHULER & Cie AG, JOHANN JAKOB CASTELL & Cie, CH-6430 SCHWYZ, ehemals, Sviss. Eigandi: (730) PABRECO S.A., 38, route Jo Siffert, Zone Industrielle 3, CH-1762 GIVISIEZ, Sviss. (510/511) (510/511) Flokkur 33. Forgangsréttur: (300) 12.2.1982, Sviss, 317 270. Flokkar 6, 7, 11, 17, 20. Gazette nr.: 1/1999 Gazette nr.: 25/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 517874 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.8.1987 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 26.01.1998 (540) Eigandi: (730) Deutsche DOKA Schalungstechnik GmbH, 35, Frauenstrasse, D-82216 Maisach, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 6, 7, 19, 20, 37, 39, 41, 42. Gazette nr.: 10/1998 26 ELS tíðindi Alþj. skrán.nr.: (111) 525090 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.6.1998 (540) 4/99 Alþj. skrán.nr.: (111) 593547 Alþj. skrán.dags.: (151) 31.8.1992 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 16.11.1998 (540) Eigandi: (730) E.R.P. MUSIKVERLAG ECKART RAHN, 2, Habsburgerplatz, D-80 801 MÜNCHEN, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 9. Gazette nr.: 25/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 558600 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.8.1990 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 29.10.1998 (540) Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) CARIGEL, Société anonyme, 5, allée des Hêtres, F-69670 LIMONEST, Frakklandi. (510/511) Flokkar 29, 30. Gazette nr.: 24/1998 Eigandi: (730) JOHN BRUMFIT & RADFORD TOBACCO LTD., 54, Hillbury Avenue Harrow, Middlesex HA3 8EW, Bretlandi. Alþj. skrán.nr.: (111) 594887 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.11.1992 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 4.12.1998 (540) (510/511) Flokkur 34. Gazette nr.: 24/1998 Eigandi: (730) GROUP VOLKSWAGEN FRANCE S.A., 11, avenue de Boursonne, F-02600 Villers Cotterets, Frakklandi. Alþj. skrán.nr.: (111) 565909 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.7.1990 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 24.9.1998 (510/511) (540) Gazette nr.: 1/1999 Eigandi: (730) INTER-MERCADOR GMBH & Co KG IMPORT EXPORT, 36, Zum Falsch, D-28 307 BREMEN, Þýskalandi. Alþj. skrán.nr.: (111) 595248 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.11.1992 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 6.7.1998 Flokkar 7, 12, 37. Forgangsréttur: (300) 29.5.1992, Frakkland, 92 420 836. (510/511) Flokkar 7-9, 15. (540) Gazette nr.: 23/1998 Eigandi: (730) HUCO AG LEUCHTEN- UND METALLWARENFABRIK, 82, Weinfelderstrasse, CH-9542 MÜNCHWILEN, Sviss. (510/511) Flokkur 11. Forgangsréttur: (300) 7.10.1992, Sviss, 397 512. Gazette nr.: 20/1998 4/99 ELS tíðindi Alþj. skrán.nr.: (111) 595986 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.11.1992 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 6.7.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 635346 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.3.1995 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 30.10.1998 (540) (540) 27 Eigandi: (730) HUCO AG LEUCHTEN-UND METALLWARENFABRIK, 82, Weinfelderstrasse, CH-9542 MÜNCHWILEN, Sviss. (510/511) Flokkar 9, 11. Forgangsréttur: (300) 7.10.1992, Sviss, 397 511. Gazette nr.: 20/1998 Litir: (591) Merkið er í lit. Alþj. skrán.nr.: (111) 599263 Alþj. skrán.dags.: (151) 19.3.1993 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 30.10.1998 Eigandi: (730) TRANSAVIA AIRLINES C.V., Havenmeesterweg, NL-1118 ZM SCHIPHOL AIRPORT, Hollandi. (540) (510/511) Flokkar 36, 39, 42. Eigandi: (730) TRANSAVIA AIRLINES C.V., Havenmeesterweg, NL-1118 ZM SCHIPHOL AIRPORT, Hollandi. Forgangsréttur: (300) 25.1.1995, Benelux, 559 435. Gazette nr.: 1/1999 (510/511) Flokkur 39. Gazette nr.: 1/1999 Alþj. skrán.nr.: (111) 635787 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.5.1995 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 16.10.1998 (540) Alþj. skrán.nr.: (111) 615244 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.2.1994 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 30.10.1998 (540) Eigandi: (730) CTC-SPORTWEAR, SPOL. S.R.O., 121, Je‰tûdská, CZ-140 00 PRAHA 4, Tékklandi. (510/511) Flokkur 25. Eigandi: (730) HENKEL KGaA, 67, Henkelstrasse, D-40 191 DÜSSELDORF, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 3. Gazette nr.: 25/1998 Gazette nr.: 1/1999 Alþj. skrán.nr.: (111) 659738 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.8.1996 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 12.11.1998 (540) Alþj. skrán.nr.: (111) 616973 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.3.1994 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 7.12.1998 (540) Eigandi: (730) PIERRE FABRE DERMO-COSMÉTIQUE, Société anonyme, 45, place Abel Gance, F-92 100 BOULOGNE, Frakklandi. (510/511) Flokkar 3, 5. Litir: (591) Merkið er í lit. Forgangsréttur: (300) 22.10.1993, Frakkland, 93 491 279. Eigandi: (730) HEMOTRADE Kereskedelmi Termeltetö és Szolgáltató Kft, Fö ut 34, H-7400 Kaposvár, Ungverjalandi. Gazette nr.: 25/1998 (510/511) Flokkur 32. Gazette nr.: 25/1998 28 ELS tíðindi Alþj. skrán.nr.: (111) 659739 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.8.1996 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 12.11.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 673676 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.3.1997 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 17.11.1998 (540) (540) 4/99 Eigandi: (730) ALBERTO CARRERAS COLL, Provenza, 55 entlo., E-08029 BARCELONA, Spáni. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 25.9.1996, Spánn, 2.048.960. Gazette nr.: 23/1998 Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) HEMOTRADE Kereskedelmi Termeltetö és Szolgáltató Kft, Fö ut 34, H-7400 Kaposvár, Ungverjalandi. Alþj. skrán.nr.: (111) 675839 Alþj. skrán.dags.: (151) 27.5.1997 (540) (510/511) Flokkur 9. Gazette nr.: 25/1998 Eigandi: (730) Grünenthal GmbH, 6, Zieglerstrasse, D-52078 Aachen, Þýskalandi. (510/511) Alþj. skrán.nr.: (111) 668867 Alþj. skrán.dags.: (151) 14.10.1996 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 13.10.1998 (540) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 28.12.1996, Þýskaland, 396 56 385. Gazette nr.: 24/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 681884 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.7.1997 (540) Eigandi: (730) Tour & Andersson Hydronics AB, S-524 80 Ljung, Svíþjóð. (510/511) Eigandi: (730) INFORMATICA EL CORTE INGLES, S.A., 112, Hermosilla, E-28 009 MADRID, Spáni. Flokkar 6, 9, 11. (510/511) Forgangsréttur: (300) 12.4.1996, Svíþjóð, 9603925. Flokkur 9. Gazette nr.: 23/1998 Gazette nr.: 23/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 671258 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.12.1996 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 3.11.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 683853 Alþj. skrán.dags.: (151) 9.10.1997 (540) (540) Eigandi: (730) Maria Margarida Ferreira, 41, Florastrasse, CH-8008 Zürich, Sviss. (510/511) Flokkar 35, 41, 42. Forgangsréttur: (300) 30.5.1997, Sviss, 445 945. Eigandi: (730) INFOGRAMES MULTIMEDIA Société anonyme, 82/84 Rue du 1er Mars 1943, F-69628 VILLEURBANNE CEDEX, Frakklandi. (510/511) Flokkar 9, 16, 28, 35, 38, 41, 42. Forgangsréttur: (300) 3.6.1996, Frakkland, 96628576. Gazette nr.: 23/1998 Gazette nr.: 24/1998 4/99 ELS tíðindi Alþj. skrán.nr.: (111) 686358 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.12.1997 Alþj. skrán.nr.: (111) 691103 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.4.1998 (540) (540) 29 Eigandi: (730) TELE PIZZA, S.A., Edificio F. Miniparc, 1, Azalea, 1, E-28109 SOTO DE LA MORALEJA (Madrid), Spáni. (510/511) Flokkar 30, 39, 42. Forgangsréttur: (300) 22.10.1997, 22.10.1997, 14.11.1997; Spánn; 2.121.066., 2.121.067., 2.126.254. Gazette nr.: 1/1999 Alþj. skrán.nr.: (111) 694724 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.6.1998 (540) Eigandi: (730) St. Jakobskellerei Schuler & Cie. AG Schwyz ehemals Johann Jakob Castell & Cie., 14, Franzosenstrasse, CH-6423 Seewen SZ, Sviss. Eigandi: (730) F. Hoffmann-La Roche AG, 124, Grenzacherstrasse, CH-4002 Bâle, Sviss. (510/511) (510/511) Flokkar 30, 32. Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 6.6.1997, Sviss, 447192. Forgangsréttur: (300) 8.1.1998, Sviss, 452355. Gazette nr.: 22/1998 Gazette nr.: 13/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 689685 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.11.1997 Alþj. skrán.nr.: (111) 696131 Alþj. skrán.dags.: (151) 14.7.1998 (540) (540) Eigandi: (730) Book's Menswear B.V., 182, Overschiestraat, NL-1062 XK AMSTERDAM, Hollandi. (510/511) Flokkur 25. Gazette nr.: 15/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 697591 Alþj. skrán.dags.: (151) 5.8.1998 (540) Eigandi: (730) Fehlbaum & Co., 20, Klünenfeldstrasse, CH-4132 Muttenz, Sviss. (510/511) Eigandi: (730) Tfiinecké Ïelezárny, a.s., CZ-739 70 Tfiinec, Tékklandi. Flokkar 20, 37, 42. (510/511) Gazette nr.: 24/1998 Flokkur 6. Gazette nr.: 25/1998 Forgangsréttur: (300) 15.4.1998, Sviss, 453606. 30 ELS tíðindi Alþj. skrán.nr.: (111) 698987 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.9.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 700420 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.2.1998 (540) (540) Eigandi: (730) CADI SOCIETAT COOPERATIVA C. LTDA., Sant Ermengol, 37, E-25700 LA SEU D'URGELL (Lleida), Spáni. (510/511) Flokkar 29-31. Gazette nr.: 22/1998, 23/1998 4/99 Eigandi: (730) Immergut-Milch GmbH, 22, Bahnhofstrasse, D-36381 Schlüchtern, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 29, 32. Forgangsréttur: (300) 25.10.1997, Þýskaland, 397 50 897. Gazette nr.: 21/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 700349 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.9.1998 (540) Alþj. skrán.nr.: (111) 700425 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.10.1998 (540) Eigandi: (730) Najib U.K. Niazi, 4, Stockerstasse, CH-8810 Horgen, Sviss. (510/511) Flokkar 32, 33. Forgangsréttur: (300) 22.4.1998, Sviss, 454988. Gazette nr.: 21/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 700615 Alþj. skrán.dags.: (151) 3.9.1998 (540) Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) AURALOG S.A., 12, avenue Jean Bart, F-78960 Voisins-le-Bretonneux, Frakklandi. (510/511) Eigandi: (730) Henkel-Ecolab GmbH & Co. OHG, 42, Reisholzer Werftstrasse, D-40589 Düsseldorf, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 3. Flokkar 9, 16, 38, 41. Forgangsréttur: (300) 23.3.1998, Þýskaland, 398 16 170. Gazette nr.: 21/1998 Gazette nr.: 21/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 700393 Alþj. skrán.dags.: (151) 5.10.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 700624 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.9.1998 (540) (540) Eigandi: (730) Société anonyme monégasque BIOTHERM, "Le Neptune", Avenue Prince Héréditaire Albert, MC-98000 MONACO (Principauté de Monaco), Mónakó. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 21.7.1998, Mónakó, 98.19740. Gazette nr.: 21/1998 Eigandi: (730) RHODIA, 25, Quai Paul Doumer, F-92400 COURBEVOIE, Frakklandi. (510/511) Flokkar 1-5, 9, 17, 22, 23, 27, 29, 30, 40. Forgangsréttur: (300) 21.4.1998, Frakkland, 98/729101. Gazette nr.: 21/1998 4/99 ELS tíðindi Alþj. skrán.nr.: (111) 700628 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.5.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 700847 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.9.1998 (540) (540) 31 Eigandi: (730) Dr. Gerhard Mann Chem.-pharm. Fabrik GmbH, 165-173, Brunsbütteler Damm, D-13581 Berlin, Þýskalandi. (510/511) Eigandi: (730) Domino Printing Sciences Plc, Bar Hill, Cambridge CB3 8TU, Bretlandi. Flokkur 5. Gazette nr.: 21/1998 (510/511) Flokkar 2, 7, 9. Gazette nr.: 21/1998, 4/1999 Alþj. skrán.nr.: (111) 700940 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.10.1998 (540) Alþj. skrán.nr.: (111) 700632 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.8.1998 (540) Eigandi: (730) PIERRE FABRE DERMO-COSMETIQUE, 45, Place Abel Gance, F-92100 BOULOGNE, Frakklandi. (510/511) Eigandi: (730) LPG SYSTEMS (Société Anonyme), 30, Rue Georges Abel, F-26000 Valence, Frakklandi. (510/511) Flokkar 3, 5. Forgangsréttur: (300) 29.4.1998, Frakkland, 98/731444. Gazette nr.: 21/1998 Flokkar 3, 5, 9, 10, 16, 25, 41, 42. Forgangsréttur: (300) 4.3.1998, Frakkland, 98721882 fyrir fl. 9, 10, 41. Gazette nr.: 24/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 701009 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.10.1998 (540) Alþj. skrán.nr.: (111) 700726 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.10.1998 (540) Eigandi: (730) Oy Karl Fazer Ab PL 4, FIN-00941 HELSINKI, Finnlandi. (510/511) Flokkur 30. Gazette nr.: 21/1998 Eigandi: (730) Nature Pharma AS, PO Box 46, N-1351 RUD, Noregi. (510/511) Alþj. skrán.nr.: (111) 700754 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.9.1998 Flokkar 3, 5, 29-31. Gazette nr.: 22/1998 (540) Eigandi: (730) Lavipharm Group Holding, S.A., 18, rue Dicks, L-1417 LUXEMBOURG (Grand-Duché du Luxembourg), Lúxemborg. (510/511) Alþj. skrán.nr.: (111) 701012 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.9.1998 (540) Forgangsréttur: (300) 21.4.1998, Benelux, 630283. Eigandi: (730) Leo Pharmaceutical Products Ltd. A/S (Løvens kemiske Fabrik Produktionsaktieselskab), Industriparken 55, DK-2750 Ballerup, Danmörku. Gazette nr.: 21/1998 (510/511) Flokkar 3, 5. Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 29.6.1998, Danmörk, VA 1998 02828. Gazette nr.: 22/1998 32 ELS tíðindi Alþj. skrán.nr.: (111) 701142 Alþj. skrán.dags.: (151) 15.9.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 701680 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.6.1998 (540) (540) 4/99 Eigandi: (730) Merck KGaA, 250, Frankfurter Strasse, D-64293 Darmstadt, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 22.5.1998, Þýskaland, 398 28 741. Gazette nr.: 22/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 701190 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.10.1998 (540) Eigandi: (730) CHANEL, 135, avenue Charles de Gaulle, F-92200 NEUILLY-SUR-SEINE, Frakklandi. (510/511) Litir: (591) Merkið er í lit. Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 15.5.1998, Frakkland, 98 732 704. Gazette nr.: 22/1998 Eigandi: (730) Ocean Seafood A/S, Slotspladsen 2, DK-9000 Aalborg, Danmörku. (510/511) Flokkur 29. Alþj. skrán.nr.: (111) 701514 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.9.1998 (540) Gazette nr.: 22/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 702004 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.9.1998 (540) Eigandi: (730) Inter Training Systems AG, 8, Untere Roosmatt, CH-6300 Zoug, Sviss. Eigandi: (730) Henkel KGaA, 67, Henkelstrasse, D-40589 Düsseldorf, Þýskalandi. (510/511) (510/511) Flokkar 9, 16, 28, 38, 41, 42. Flokkar 3, 21, 42. Forgangsréttur: (300) 22.4.1998, Sviss, 454077. Forgangsréttur: (300) 13.6.1998, Þýskaland, 398 33 118. Gazette nr.: 22/1998 Gazette nr.: 23/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 701536 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.10.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 702134 Alþj. skrán.dags.: (151) 14.10.1998 (540) (540) Eigandi: (730) JANSSEN PHARMACEUTICA N.V., 30, Turnhoutseweg, B-2340 BEERSE, Belgíu. (510/511) Eigandi: (730) Jacobs & Turner Limited, 341 Argyle Street, Glasgow, G2 8LP, Bretlandi. Flokkur 5. (510/511) Gazette nr.: 23/1998 Flokkar 24-26. Gazette nr.: 22/1998 Forgangsréttur: (300) 15.5.1998, Benelux, 631506. 4/99 ELS tíðindi Alþj. skrán.nr.: (111) 702164 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.7.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 702292 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.8.1998 (540) (540) 33 Eigandi: (730) VOLKSWAGEN Aktiengesellschaft, D-38436 Wolfsburg, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 7, 12, 14, 18, 25, 27, 28, 37. Forgangsréttur: (300) 30.4.1998, Þýskaland, 398 26 060. Gazette nr.: 23/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 702195 Alþj. skrán.dags.: (151) 14.8.1998 (540) Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) REMY-FINANCE B.V., 15, Kneuterdijk, NL-2514 EM's-Gravenhage, Hollandi. (510/511) Flokkur 33. Forgangsréttur: (300) 26.2.1998, Benelux, 631520. Gazette nr.: 23/1998 Eigandi: (730) New Yorker S.H.K. Jeans GmbH, 16, Schmalbachstrasse, D-38112 Braunschweig, Þýskalandi. (510/511) Alþj. skrán.nr.: (111) 702308 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.11.1998 (540) Flokkar 3, 14, 18, 25. Forgangsréttur: (300) 9.5.1998, Þýskaland, 398 26 084. Gazette nr.: 23/1998 Eigandi: (730) SWEP INTERNATIONAL AB, P O Box 105, S-261 22 LANDSKRONA, Svíþjóð. (510/511) Flokkar 9, 11, 42. Alþj. skrán.nr.: (111) 702270 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.3.1998 Gazette nr.: 23/1998 (540) Alþj. skrán.nr.: (111) 702348 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.9.1998 Eigandi: (730) SUN 99 LIMITED, 216 GREAT PORTLAND STREET, LONDON W1N 5HG, Bretlandi. (540) (510/511) Flokkar 9, 14, 18, 25, 28. Forgangsréttur: (300) 3.12.1997, Bretland, 2152209 fyrir fl. 9, 28. Gazette nr.: 23/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 702282 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.7.1998 Litir: (591) Merkið er í lit. (540) Eigandi: (730) Barry Callebaut AG, 17, Seefeldquai, CH-8034 Zurich, Sviss. Eigandi: (730) VOLKSWAGEN Aktiengesellschaft, D-38436 Wolfsburg, Þýskalandi. (510/511) (510/511) Forgangsréttur: (300) 5.3.1998, Sviss, 453 448. Flokkar 12, 28, 37. Forgangsréttur: (300) 30.4.1998, Þýskaland, 398 26 061. Gazette nr.: 23/1998 Flokkar 29, 30. Gazette nr.: 23/1998, 25/1998 34 ELS tíðindi 4/99 Alþj. skrán.nr.: (111) 702373 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.10.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 702408 Alþj. skrán.dags.: (151) 1.10.1998 (540) (540) Eigandi: (730) Henkel KGaA, 67, Henkelstrasse, D-40589 Düsseldorf, Þýskalandi. Eigandi: (730) Reh Kendermann GmbH Weinkellerei, 35, Am Ockenheimer Graben, D-55411 Bingen, Þýskalandi. (510/511) (510/511) Flokkur 1. Flokkur 33. Forgangsréttur: (300) 17.7.1998, Þýskaland, 398 40 291. Forgangsréttur: (300) 26.5.1998, Þýskaland, 398 29 305. Gazette nr.: 23/1998 Gazette nr.: 23/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 702375 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.10.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 702412 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.9.1998 (540) (540) Eigandi: (730) Henkel KGaA, 67, Henkelstrasse, D-40589 Düsseldorf, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 1. Forgangsréttur: (300) 17.7.1998, Þýskaland, 398 40 290. Gazette nr.: 23/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 702388 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.10.1998 (540) Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Reemtsma Polska S.A., Przemyslowa 1, Jankowice, PL-62-080 Tarnowo Podgórne, Póllandi. (510/511) Flokkur 34. Gazette nr.: 23/1998 Eigandi: (730) SIA-Holding AG, 20, Mühlewiesenstrasse, CH-8501 Frauenfeld, Sviss. (510/511) Flokkar 3, 7, 8. Alþj. skrán.nr.: (111) 702427 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.7.1998 (540) Forgangsréttur: (300) 15.7.1998, Sviss, 455134. Gazette nr.: 23/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 702389 Alþj. skrán.dags.: (151) 5.11.1998 (540) Eigandi: (730) ALCATEL BUSINESS SYSTEMS société anonyme, 10/12, rue de la Baume, F-75008 PARIS, Frakklandi. Eigandi: (730) American-Cigarette Company (Overseas) Limited, 11, Grienbachstrasse, CH-6300 Zoug, Sviss. (510/511) Flokkar 9, 12, 14, 16, 18, 20, 24-26, 28, 35, 38, 41, 42. (510/511) Forgangsréttur: (300) 26.1.1998, Sviss, 453374. Flokkur 9. Gazette nr.: 23/1998 Forgangsréttur: (300) 28.5.1998, Frakkland, 98/734 462. Gazette nr.: 23/1998 4/99 ELS tíðindi Alþj. skrán.nr.: (111) 702428 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.7.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 702495 Alþj. skrán.dags.: (151) 8.10.1998 (540) (540) 35 Eigandi: (730) Henkel KGaA, 67, Henkelstrasse, D-40589 Düsseldorf, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 3, 5, 21. Forgangsréttur: (300) 23.5.1998, Þýskaland, 398 29 085. Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) American-Cigarette Company (Overseas) Limited, 11, Grienbachstrasse, CH-6300 Zoug, Sviss. Gazette nr.: 23/1998 (510/511) Alþj. skrán.nr.: (111) 702508 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.9.1998 Flokkar 9, 12, 14, 16, 18, 20, 24-26, 28, 35, 38, 41, 42. (540) Forgangsréttur: (300) 26.1.1998, Sviss, 453373. Gazette nr.: 23/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 702436 Alþj. skrán.dags.: (151) 19.10.1998 (540) Eigandi: (730) PLZE≈ SKÝ PRAZDROJ, a.s., U Prazdroje 7, CZ-304 97 PlzeÀ, Tékklandi. (510/511) Flokkur 32. Gazette nr.: 23/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 702513 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.11.1998 (540) Eigandi: (730) YVES SAINT LAURENT COUTURE, 5, avenue Marceau, F-75116 PARIS, Frakklandi. (510/511) Flokkur 9. Gazette nr.: 23/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 702525 Alþj. skrán.dags.: (151) 3.11.1998 Eigandi: (730) COMPAGNIE GERVAIS DANONE (société anonyme), 126-130, rue Jules Guesde, F-92300 Levallois-Perret, Frakklandi. (510/511) Flokkar 5, 29, 30, 32. Forgangsréttur: (300) 24.4.1998, Frakkland, 98/729.752. Gazette nr.: 23/1998 (540) Eigandi: (730) S.F. Cody´s Archive of Originals Limited, 9 Cheapside, London EC2V 6AD, Bretlandi. (510/511) Flokkar 3, 4, 14, 16, 18, 21, 30. Forgangsréttur: (300) 6.5.1998, Bretland, 2165740. Gazette nr.: 23/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 702475 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.6.1998 (540) Eigandi: (730) Hugo Boss AG, Dieselstrasse 12, D-72555 Metzingen, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 9, 14, 18, 25, 28. Gazette nr.: 23/1998 36 ELS tíðindi Alþj. skrán.nr.: (111) 702531 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.7.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 702542 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.9.1998 (540) (540) 4/99 Eigandi: (730) Lavipharm Group Holding, société anonyme, 18, rue Dicks, L-1417 LUXEMBOURG (Grand-Duché du Luxembourg), Lúxemborg. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 27.4.1998, Benelux, 632551. Gazette nr.: 23/1998 Litir: (591) Merkið er í lit. Alþj. skrán.nr.: (111) 702546 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.11.1998 Eigandi: (730) American-Cigarette Company (Overseas) Limited, 11, Grienbachstrasse, CH-6300 Zoug, Sviss. (540) (510/511) Flokkar 9, 12, 14, 16, 18, 20, 24-26, 28, 35, 38, 41, 42. Eigandi: (730) L'OREAL, 14, rue Royale, F-75008 PARIS, Frakklandi. Forgangsréttur: (300) 26.1.1998, Sviss, 453370. (510/511) Gazette nr.: 23/1998 Flokkur 3. Gazette nr.: 23/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 702535 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.11.1998 (540) Alþj. skrán.nr.: (111) 702547 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.11.1998 (540) Eigandi: (730) HRA PHARMA, 21, rue Monsieur, F-75007 PARIS, Frakklandi. (510/511) Flokkar 5, 42. Litir: (591) Merkið er í lit. Forgangsréttur: (300) 25.5.1998, Frakkland, 98 734 835. Gazette nr.: 23/1998 Eigandi: (730) CINQ-HUITIEMES, 9, avenue Hoche, F-75008 PARIS, Frakklandi. Flokkur 3. Alþj. skrán.nr.: (111) 702568 Alþj. skrán.dags.: (151) 31.7.1998 Forgangsréttur: (300) 13.5.1998, Frakkland, 98.732.255. (540) (510/511) Gazette nr.: 23/1998 Eigandi: (730) Dalloz Safety NV/SA, 3-B5, Klauwaartslaan, B-1853 STROMBEEK-BEVER, Belgíu. Alþj. skrán.nr.: (111) 702537 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.11.1998 (540) (510/511) Flokkar 9, 10. Forgangsréttur: (300) 2.2.1998, Benelux, 627202. Gazette nr.: 24/1998 Eigandi: (730) ALCATEL BUSINESS SYSTEMS société anonyme, 10/12, rue de la Baume, F-75008 PARIS, Frakklandi. (510/511) Flokkur 9. Forgangsréttur: (300) 20.5.1998, Frakkland, 98/733 373. Gazette nr.: 23/1998 4/99 ELS tíðindi Alþj. skrán.nr.: (111) 702569 Alþj. skrán.dags.: (151) 31.7.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 702636 Alþj. skrán.dags.: (151) 15.10.1998 (540) (540) 37 Eigandi: (730) APG Allgemeine Plakatgesellschaft, 1, Schlachthofstrasse, Postfach 285, CH-8406 Winterthur, Sviss. (510/511) Flokkar 16, 35. Forgangsréttur: (300) 6.10.1998, Sviss, 455252. Gazette nr.: 24/1998 Eigandi: (730) Dalloz Safety NV/SA, 3-B5, Klauwaartslaan, B-1853 STROMBEEK-BEVER, Belgíu. (510/511) Flokkar 9, 10. Alþj. skrán.nr.: (111) 702638 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.10.1998 (540) Forgangsréttur: (300) 2.2.1998, Benelux, 626499. Gazette nr.: 24/1998 Eigandi: (730) Vetrotech Saint-Gobain International AG, CH-6318 Walchwil, Sviss. Alþj. skrán.nr.: (111) 702601 Alþj. skrán.dags.: (151) 5.8.1998 (510/511) (540) Forgangsréttur: (300) 22.4.1998, Sviss, 455306. Flokkar 12, 19, 42. Gazette nr.: 24/1998, 4/1999 Eigandi: (730) Henkel KGaA, 67, Henkelstrasse, D-40589 Düsseldorf, Þýskalandi. Alþj. skrán.nr.: (111) 702641 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.11.1998 (510/511) (540) Flokkar 9, 16, 35, 42. Forgangsréttur: (300) 8.5.1998, Þýskaland, 398 25 741. Gazette nr.: 24/1998 Eigandi: (730) CHANEL, 135, avenue Charles de Gaulle, F-92200 NEUILLY-SUR-SEINE, Frakklandi. (510/511) Alþj. skrán.nr.: (111) 702635 Alþj. skrán.dags.: (151) 15.10.1998 Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 19.5.1998, Frakkland, 98 733 090. (540) Gazette nr.: 24/1998 Eigandi: (730) APG Allgemeine Plakatgesellschaft, 1, Schlachthofstrasse, Postfach 285, CH-8406 Winterthur, Sviss. Alþj. skrán.nr.: (111) 702651 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.10.1998 (510/511) (540) Flokkar 16, 35. Forgangsréttur: (300) 6.10.1998, Sviss, 455253. Gazette nr.: 24/1998 Eigandi: (730) Boehringer Mannheim GmbH, 116, Sandhofer Strasse, D-68305 Mannheim, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 10, 42. Gazette nr.: 24/1998 38 ELS tíðindi Alþj. skrán.nr.: (111) 702653 Alþj. skrán.dags.: (151) 9.10.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 702674 Alþj. skrán.dags.: (151) 1.10.1998 (540) (540) 4/99 Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Unilever N.V., 455, Weena, NL-3013 AL ROTTERDAM, Hollandi. (510/511) Flokkar 29, 30. Litir: (591) Merkið er í lit. Forgangsréttur: (300) 8.5.1998, Benelux, 632404. Gazette nr.: 24/1998 Eigandi: (730) BEIERSDORF AG, 48, Unnastrasse, D-20253 Hamburg, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 13.5.1998, Þýskaland, 398 26 601. Alþj. skrán.nr.: (111) 702675 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.11.1998 (540) Gazette nr.: 24/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 702672 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.6.1998 (540) Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) CITA TABACOS DE CANARIAS, S.A., Juan Ravina Méndez s/n, Barrio Chamberí, Fábrica CITA, E-38009 SANTA CRUZ DE TENERIFE, Spáni. (510/511) Litir: (591) Merkið er í lit. Flokkur 34. Forgangsréttur: (300) 3.7.1998, Spánn, 2172422. Eigandi: (730) GHH BORSIG Turbomaschinen GmbH, Postfach 11 02 40, D-46122 Oberhausen, Þýskalandi. Gazette nr.: 24/1998 (510/511) Flokkar 7, 9. Forgangsréttur: (300) 21.1.1998, Þýskaland, 398 02 642. Gazette nr.: 24/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 702679 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.7.1998 (540) Eigandi: (730) VOLKSWAGEN Aktiengesellschaft, D-38436 Wolfsburg, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 9-42. Forgangsréttur: (300) 2.1.1998, Þýskaland, 398 00 185. Gazette nr.: 24/1998 4/99 ELS tíðindi Alþj. skrán.nr.: (111) 702684 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.10.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 702702 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.10.1998 (540) (540) 39 Eigandi: (730) CARDOMAR, S.L., Apartado 1092, E-36200 VIGO (Ponteverda), Spáni. (510/511) Flokkur 22. Forgangsréttur: (300) 29.4.1998, Spánn, 2.159.066 fyrir fl. 22; 29.4.1998, Spánn, 2.159.067; 29.4.1998, Spánn, 2.159.068. Gazette nr.: 24/1998 Eigandi: (730) Vetrotech Saint-Gobain Internationals AG, 24, Forchwaldstrasse, CH-6318 Walchwil, Sviss. (510/511) Flokkar 12, 19, 42. Forgangsréttur: (300) 13.10.1998, Sviss, 455402. Gazette nr.: 24/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 702688 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.11.1998 (540) Alþj. skrán.nr.: (111) 702703 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.7.1998 (540) Eigandi: (730) VOLKSWAGEN Aktiengesellschaft, D-38436 Wolfsburg, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 4-9, 12, 14, 16, 18, 24, 25, 27, 28, 34, 36, 37, 41. Gazette nr.: 24/1998 Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) CITA TABACOS DE CANARIAS, S.A., Juan Ravina Méndez s/n, Barrio Chamberí, Fábrica CITA, E-38009 SANTA CRUZ DE TENERIFE, Spáni. (510/511) Flokkur 34. Alþj. skrán.nr.: (111) 702730 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.7.1998 (540) Eigandi: (730) Stoxx Limited, 30, Selnaustrasse, CH-8001 Zurich, Sviss. (510/511) Forgangsréttur: (300) 3.7.1998, Spánn, 2172421. Flokkar 9, 16, 35, 36, 38, 41, 42. Gazette nr.: 24/1998 Forgangsréttur: (300) 4.3.1998, Sviss, 453 514. Gazette nr.: 24/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 702700 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.10.1998 (540) Alþj. skrán.nr.: (111) 702737 Alþj. skrán.dags.: (151) 1.8.1998 (540) Eigandi: (730) Jordi Savall, 48, General Guisan Strasse, CH-4054 Bâle, Sviss. (510/511) Flokkar 9, 16, 35, 41. Forgangsréttur: (300) 21.4.1998, Sviss, 455305. Gazette nr.: 24/1998 Eigandi: (730) VAW-IMCO Guß und Recycling GmbH, 2, Aluminiumstrasse, D-41515 Grevenbroich, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 6, 40. Forgangsréttur: (300) 8.6.1998, Þýskaland, 398 32 055. Gazette nr.: 24/1998 40 ELS tíðindi 4/99 Alþj. skrán.nr.: (111) 702747 Alþj. skrán.dags.: (151) 22.10.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 702780 Alþj. skrán.dags.: (151) 15.10.1998 (540) (540) Eigandi: (730) mlc&d Mercedes Lenz Holding GmbH, 4, Tutzinger Strasse, D-82347 Bernried, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 3, 5. Gazette nr.: 24/1998 Litir: (591) Merkið er í lit. Alþj. skrán.nr.: (111) 702822 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.10.1998 Eigandi: (730) DIVULGACION DE CASETES, S.A., DIVUCSA, Marina 128-130, E-08013 BARCELONA, Spáni. (540) (510/511) Flokkur 9. Forgangsréttur: (300) 29.5.1998, Spánn, 2.165.124. Litir: (591) Merkið er í lit. Gazette nr.: 24/1998 Eigandi: (730) MIKROMAT Werkzeugmaschinen GmbH & Co. KG, 37, Niedersedlitzer Strasse, D-01239 Dresden, Þýskalandi. Alþj. skrán.nr.: (111) 702750 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.11.1998 (510/511) (540) Gazette nr.: 24/1998 Eigandi: (730) Montres Tudor S.A., 3, rue François Dussaud, CH-1211 Genève 24, Sviss. Alþj. skrán.nr.: (111) 702830 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.10.1998 (510/511) (540) Flokkur 7. Flokkur 14. Forgangsréttur: (300) 2.10.1998, Sviss, 455789. Gazette nr.: 24/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 702769 Alþj. skrán.dags.: (151) 8.10.1998 (540) (554) Merkið er skráð í þrívídd. Eigandi: (730) Eurocos Cosmetic GmbH, 47, Zeppelinallee, D-60487 Frankfurt am Main, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 7.5.1998, Þýskaland, 398 25 537. Eigandi: (730) VOLKSWAGEN Aktiengesellschaft, D-38436 Wolfsburg, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 9, 12, 41. Forgangsréttur: (300) 18.4.1998, Þýskaland, 398 21 666. Gazette nr.: 24/1998 Gazette nr.: 24/1998 4/99 ELS tíðindi 41 Alþj. skrán.nr.: (111) 702840 Alþj. skrán.dags.: (151) 9.10.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 702969 Alþj. skrán.dags.: (151) 8.10.1998 (540) (540) Eigandi: (730) EMAGIC Soft- und Hardware GmbH, 96, Halstenbeker Weg, D-25462 Rellingen, Þýskalandi. Eigandi: (730) Metro Dienstleistungs-Holding GmbH, 1, Leonhard-Tietz-Strasse, D-50676 Köln, Þýskalandi. (510/511) (510/511) Flokkur 9. Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 24.6.1998, Þýskaland, 398 35 066. Gazette nr.: 24/1998 Gazette nr.: 24/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 702851 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.11.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 702970 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.11.1998 (540) (540) Eigandi: (730) Shell International Petroleum Company Limited, Shell Centre, London SE1 7NA, Bretlandi. Eigandi: (730) Shell International Petroleum Company Limited, Shell Centre, London SE1 7NA, Bretlandi. (510/511) (510/511) Flokkur 4. Flokkur 4. Gazette nr.: 24/1998 Gazette nr.: 24/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 702868 Alþj. skrán.dags.: (151) 9.7.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 702991 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.9.1998 (540) (540) Eigandi: (730) Otto Bock Orthopädische Industrie GmbH & Co., 15, Max-Näder-Strasse, D-37115 Duderstadt, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 10. Forgangsréttur: (300) 6.6.1998, Þýskaland, 398 31 682. Gazette nr.: 24/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 702947 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.11.1998 (540) Eigandi: (730) New Yorker S.H.K. Jeans GmbH, 16, Schmalbachstrasse, D-38112 Braunschweig, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 3, 9, 14, 18, 25, 28, 32. Forgangsréttur: (300) 8.5.1998, Þýskaland, 398 25 618. Gazette nr.: 24/1998 Eigandi: (730) ALCATEL BUSINESS SYSTEMS société anonyme, 10/12, rue de la Baume, F-75008 PARIS, Frakklandi. Alþj. skrán.nr.: (111) 703008 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.10.1998 (510/511) (540) Flokkur 9. Forgangsréttur: (300) 20.5.1998, Frakkland, 98 733 351. Gazette nr.: 24/1998 Eigandi: (730) Mediaset Uitgeverij bv, 21, Promenade, NL-6581 BW MALDEN, Hollandi. (510/511) Flokkur 16. Gazette nr.: 24/1998 42 ELS tíðindi 4/99 Alþj. skrán.nr.: (111) 703047 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.10.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 703112 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.10.1998 (540) (540) Eigandi: (730) Grünenthal GmbH, 6, Zieglerstrasse, D-52078 Aachen, Þýskalandi. Eigandi: (730) Soremartec S.A., 102, Drève de l'Arc-en-Ciel, B-6700 SCHOPPACH-ARLON, Belgíu. (510/511) (510/511) Flokkur 5. Flokkur 30. Gazette nr.: 24/1998 Gazette nr.: 24/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 703053 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.11.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 703113 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.11.1998 (540) (540) Eigandi: (730) SmithKline Beecham p.l.c., New Horizons Court, Brentford, Middlesex, TW8 9EP, Bretlandi. Eigandi: (730) JEAN LEON S.L., Chateau Leon s/n°, E-08775 TORRELAVIT (Barcelona), Spáni. (510/511) (510/511) Flokkur 5. Flokkur 33. Forgangsréttur: (300) 27.5.1998, Bretland, 2167790. Gazette nr.: 24/1998 Gazette nr.: 24/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 703082 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.11.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 703119 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.10.1998 (540) (540) Eigandi: (730) Creaciones Alpe, S.L., Carretera Vieja Extremadura s/n, E-45513 Santa Cruz Retamar (TOLEDO), Spáni. (510/511) Litir: (591) Merkið er í lit. Flokkar 25, 39. Eigandi: (730) Unilever N.V., 455, Weena, NL-3013 AL ROTTERDAM, Hollandi. Gazette nr.: 24/1998 (510/511) Flokkar 30, 32, 35, 38, 41, 42. Alþj. skrán.nr.: (111) 703105 Alþj. skrán.dags.: (151) 1.10.1998 (540) Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Unilever N.V., 455, Weena, NL-3013 AL ROTTERDAM, Hollandi. (510/511) Flokkar 29, 30. Forgangsréttur: (300) 8.5.1998, Benelux, 632403. Gazette nr.: 24/1998 Forgangsréttur: (300) 19.6.1998, Benelux, 632453. Gazette nr.: 24/1998 4/99 ELS tíðindi Alþj. skrán.nr.: (111) 703124 Alþj. skrán.dags.: (151) 1.10.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 703149 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.10.1998 (540) (540) 43 Eigandi: (730) VOLKSWAGEN Aktiengesellschaft, D-38436 Wolfsburg, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 12, 28. Gazette nr.: 24/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 703154 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.10.1998 Litir: (591) Merkið er í lit. (540) Eigandi: (730) Unilever N.V., 455, Weena, NL-3013 AL ROTTERDAM, Hollandi. (510/511) Flokkar 29, 30. Forgangsréttur: (300) 8.5.1998, Benelux, 632402. Gazette nr.: 24/1998 Eigandi: (730) Boehringer Mannheim GmbH, 116, Sandhofer Strasse, D-68305 Mannheim, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 5, 10, 42. Alþj. skrán.nr.: (111) 703140 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.10.1998 Gazette nr.: 24/1998, 2/1999 (540) Alþj. skrán.nr.: (111) 703161 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.11.1998 Eigandi: (730) Koninklijke Philips Electronics N.V., 1, Groenewoudseweg, NL-5621 BA EINDHOVEN, Hollandi. (540) (510/511) Flokkur 9. Forgangsréttur: (300) 8.6.1998, Benelux, 631853. Gazette nr.: 24/1998 Eigandi: (730) Santen Oy, Niittyhaankatu 20, FIN-33720 Tampere, Finnlandi. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 24.6.1998, Finnland, T199802197. Alþj. skrán.nr.: (111) 703147 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.10.1998 Gazette nr.: 24/1998 (540) Alþj. skrán.nr.: (111) 703164 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.11.1998 Eigandi: (730) Koninklijke Philips Electronics N.V., 1, Groenewoudseweg, NL-5621 BA EINDHOVEN, Hollandi. (540) (510/511) Flokkur 9. Forgangsréttur: (300) 8.6.1998, Benelux, 631852. Gazette nr.: 24/1998 Eigandi: (730) ELF ATOCHEM S.A., (Société anoyme), 4-8 Cours Michelet, F-92 800 PUTEAUX, Frakklandi. (510/511) Flokkar 1, 17. Forgangsréttur: (300) 5.6.1998, Frakkland, 98 735 535. Gazette nr.: 24/1998 44 ELS tíðindi 4/99 Alþj. skrán.nr.: (111) 703168 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.3.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 703241 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.11.1998 (540) (540) Eigandi: (730) KESSEL GmbH, 31, Bahnhofstrasse, D-85101 Lenting, Þýskalandi. Eigandi: (730) Mülhens GmbH & Co. KG, 241-245, Venloer Strasse, D-50823 Köln, Þýskalandi. (510/511) (510/511) Flokkar 6, 7, 9, 19. Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 31.10.1997, Þýskaland, 397 52 095. Forgangsréttur: (300) 13.5.1998, Þýskaland, 398 26 608. Gazette nr.: 24/1998 Gazette nr.: 24/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 703187 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.11.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 703243 Alþj. skrán.dags.: (151) 27.10.1998 (540) (540) Eigandi: (730) NIVERNOY (Société Anonyme), Zone Industrielle, Saint Eloi, F-58000 NEVERS, Frakklandi. (510/511) Flokkur 29. Eigandi: (730) Dr. Gerhard Mann Chem.-pharm. Fabrik GmbH, 165-173, Brunsbütteler Damm, D-13581 Berlin, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 5. Gazette nr.: 24/1998 Gazette nr.: 24/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 703191 Alþj. skrán.dags.: (151) 27.10.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 703246 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.10.1998 (540) (540) Eigandi: (730) Unilever N.V., 455, Weena, NL-3013 AL ROTTERDAM, Hollandi. (510/511) Eigandi: (730) Fumapharm AG, 5, Seetalstrasse, CH-5630 Muri, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Flokkur 30. Forgangsréttur: (300) 1.7.1998, Sviss, 455649. Forgangsréttur: (300) 5.6.1998, Benelux, 631758. Gazette nr.: 24/1998 Gazette nr.: 24/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 703198 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.10.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 703247 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.10.1998 (540) (540) Eigandi: (730) Fumapharm AG, 5, Seetalstrasse, CH-5630 Muri, Sviss. Litir: (591) Merkið er í lit. (510/511) Eigandi: (730) SAGEM SA, 6 avenue d'Iéna, F-75016 PARIS, Frakklandi. Forgangsréttur: (300) 1.7.1998, Sviss, 455650. (510/511) Flokkar 12, 38, 42. Gazette nr.: 24/1998 Flokkur 5. Gazette nr.: 24/1998 4/99 ELS tíðindi Alþj. skrán.nr.: (111) 703249 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.8.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 703278 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.11.1997 (540) (540) 45 Eigandi: (730) Josef W. Ostendorf GmbH & Co., 2, Am Rottkamp, D-48653 Coesfeld, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 1-3, 7-9, 16, 17, 19-21, 24, 27, 41, 42. Forgangsréttur: (300) 27.5.1997, Þýskaland, 397 23 955. Gazette nr.: 24/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 703282 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.7.1998 (540) Eigandi: (730) Kathrein-Werke KG, 1-3, Anton-KathreinStrasse, D-83022 Rosenheim, Þýskalandi. Eigandi: (730) Union des Associations Européennes de Football (UEFA), 54, chemin Rédoute, CH-1260 Nyon, Sviss. (510/511) Flokkar 9, 37, 42. (510/511) Forgangsréttur: (300) 13.1.1998, Þýskaland, 398 01 279. Flokkar 14, 16, 25, 28, 38, 41. Gazette nr.: 24/1998 Forgangsréttur: (300) 9.3.1998, Sviss, 450727. Gazette nr.: 24/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 703271 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.11.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 703286 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.6.1998 (540) (540) Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) LUCTA S.A., Ctra. deMasnou a Granollers, Km. 12,400, E-08170 MONTORNÉS DEL VALLÉS (Barcelona), Spáni. Litir: (591) Merkið er í lit. (510/511) Flokkar 1, 3, 30, 31. Gazette nr.: 24/1998 Eigandi: (730) Gustav Stabernack GmbH, RichardStabernack-Strasse, D-36341 Lauterbach, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 7, 16, 20, 35, 42. Alþj. skrán.nr.: (111) 703277 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.11.1998 (540) Eigandi: (730) RHONE POULENC S.A., 25 Quai Paul Doumer, F-92400 Courbevoie, Frakklandi. (510/511) Flokkar 1, 5, 10, 31, 42. Gazette nr.: 24/1998 Forgangsréttur: (300) 10.2.1998, Þýskaland, 398 06 963. Gazette nr.: 24/1998 46 ELS tíðindi Alþj. skrán.nr.: (111) 703298 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.7.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 703315 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.10.1998 (540) (540) 4/99 Eigandi: (730) Bioma Agro Ecology Co AG, Postfach 607, CH-8134 Adliswil, Sviss. (510/511) Flokkar 1, 3, 31. Gazette nr.: 24/1998 Eigandi: (730) American-Cigarette Company (Overseas) Limited, 11, Grienbachstrasse, CH-6300 Zoug, Sviss. (510/511) Flokkar 9, 12, 14, 16, 18, 20, 24-26, 28, 35, 38, 41, 42. Forgangsréttur: (300) 26.1.1998, Sviss, 453372. Alþj. skrán.nr.: (111) 703407 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.9.1998 (540) Gazette nr.: 24/1998 Eigandi: (730) UCB, Société Anonyme, 60, Allée de la Recherche, B-1070 BRUXELLES, Belgíu. Alþj. skrán.nr.: (111) 703299 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.7.1998 (540) (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 1.4.1998, Bandaríkin, 75/460,118. Gazette nr.: 24/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 703422 Alþj. skrán.dags.: (151) 9.10.1998 (540) Eigandi: (730) American-Cigarette Company (Overseas) Limited, 11, Grienbachstrasse, CH-6300 Zoug, Sviss. (510/511) Flokkar 9, 12, 14, 16, 18, 20, 24-26, 28, 35, 38, 41, 42. Forgangsréttur: (300) 26.1.1998, Sviss, 453371. Gazette nr.: 24/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 703313 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.10.1998 (540) Eigandi: (730) Thomas Feucht, 15, Fichtenweg, D-97941 Tauberbischofsheim, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 25, 35, 42. Gazette nr.: 24/1998 Eigandi: (730) falch Hochdruckstrahlsysteme GmbH, 2/6, Siemensstrasse, D-89188 Merklingen, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 7, 42. Forgangsréttur: (300) 12.5.1998, Þýskaland, 398 26 473. Gazette nr.: 24/1998 4/99 ELS tíðindi 47 Alþj. skrán.nr.: (111) 703445 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.9.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 703492 Alþj. skrán.dags.: (151) 27.10.1998 (540) (540) Eigandi: (730) UCB, Société Anonyme, 60, Allée de la Recherche, B-1070 BRUXELLES, Belgíu. Eigandi: (730) Fugro N.V., 10, Veurse Achterweg, NL-2264 SG LEIDSCHENDAM, Hollandi. (510/511) (510/511) Flokkur 5. Flokkar 9, 38, 39, 42. Forgangsréttur: (300) 1.4.1998, Bandaríkin, 75/460,119. Forgangsréttur: (300) 24.7.1998, Benelux, 632802. Gazette nr.: 24/1998 Gazette nr.: 25/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 703461 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.10.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 703500 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.11.1998 (540) (540) Eigandi: (730) U.F.F. (Unis Fish & Food) S.A., 5, rue Emile-Bian, L-1235 LUXEMBOURG (Grand-Duché du Luxembourg), Lúxemborg. Eigandi: (730) Chengdu Dikang Zhiyao Gongsi Gongye Kaifaqu, Xipu Zhen, Pi Xian, Chengdu, CN-610041 Sichuan, Kína. (510/511) (510/511) Flokkur 5. Flokkar 29-31, 33. Gazette nr.: 25/1998 Forgangsréttur: (300) 8.6.1998, Benelux, 632105. Gazette nr.: 24/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 703507 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.11.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 703480 Alþj. skrán.dags.: (151) 19.11.1998 (540) (540) Eigandi: (730) Novartis AG, CH-4002 Bâle, Sviss. (510/511) Eigandi: (730) JOKER, 895, rue des Frères Lumière, F-71000 Mâcon, Frakklandi. Flokkur 5. (510/511) Gazette nr.: 25/1998 Flokkur 32. Forgangsréttur: (300) 24.8.1998, Bandaríkin. Forgangsréttur: (300) 20.5.1998, Frakkland, 98/733407. Gazette nr.: 24/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 703521 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.11.1998 (540) Alþj. skrán.nr.: (111) 703486 Alþj. skrán.dags.: (151) 5.8.1998 (540) Eigandi: (730) BODEGAS RODA, S.A., 5, avda Vizcaya, E-26200 HARO (La Rioja), Spáni. Eigandi: (730) Lavipharm Group Holding, S.A., 18, rue Dicks, L-1417 LUXEMBOURG (Grand-Duché du Luxembourg), Lúxemborg. (510/511) Flokkur 5. (510/511) Forgangsréttur: (300) 18.6.1998, Benelux, 632831. Flokkur 33. Gazette nr.: 25/1998 Gazette nr.: 24/1998 48 ELS tíðindi Alþj. skrán.nr.: (111) 703563 Alþj. skrán.dags.: (151) 5.11.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 703616 Alþj. skrán.dags.: (151) 19.10.1998 (540) (540) 4/99 Eigandi: (730) Travellers Exchange Corporation PLC, 65, Kingsway, London WC2B 6TD, Bretlandi. (510/511) Flokkur 36. Forgangsréttur: (300) 16.10.1998, Bretland, 2179737. Gazette nr.: 25/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 703574 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.11.1998 (540) Eigandi: (730) PUIFORCAT ORFEVRE, 2, Avenue Matignon, F-75008 PARIS, Frakklandi. Eigandi: (730) Unilever N.V., 45, Weena, NL-3013 AL ROTTERDAM, Hollandi. (510/511) (510/511) Forgangsréttur: (300) 21.4.1998, Frakkland, 98.729.002. Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 10.7.1998, Benelux, 632820. Flokkar 3, 6, 8, 14, 18, 21, 34. Gazette nr.: 25/1998 Gazette nr.: 25/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 703635 Alþj. skrán.dags.: (151) 14.10.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 703596 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.9.1998 (540) (540) Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) POLAR SA, ul. Bora Komorowskiego 6, PL-51-210 WROCLAW, Póllandi. (510/511) Flokkar 7, 11, 37. Gazette nr.: 25/1998 Eigandi: (730) Hans-Eberhard Lembcke, 67, Langer Kamp, D-22850 Norderstedt, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 5. Gazette nr.: 25/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 703655 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.11.1998 (540) Eigandi: (730) CHANEL, 135, avenue Charles de Gaulle, F-92200 NEUILLY-SUR-SEINE, Frakklandi. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 25.6.1998, Frakkland, 98 738 843. Gazette nr.: 25/1998 4/99 ELS tíðindi Alþj. skrán.nr.: (111) 703677 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.11.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 703702 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.10.1998 (540) (540) 49 Eigandi: (730) Deutsche Telekom AG, 140, Friedrich-EbertAllee, D-53113 Bonn, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 9, 16, 35-38, 41, 42. Forgangsréttur: (300) 25.6.1998, Þýskaland, 398 35 502. Gazette nr.: 25/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 703679 Alþj. skrán.dags.: (151) 1.12.1998 (540) Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Shell International Petroleum Company Limited, Shell Centre, London SE1 7NA, Bretlandi. Eigandi: (730) HUTESA AGROALIMENTARIA, S.A., Ctra. Nacional 334, Km. 136, E-29520 FUENTE DE PIEDRA, MALAGA, Spáni. (510/511) (510/511) Flokkur 4. Flokkur 29. Gazette nr.: 25/1998 Forgangsréttur: (300) 29.4.1998, Spánn, 2.159.171. Gazette nr.: 25/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 703680 Alþj. skrán.dags.: (151) 1.12.1998 (540) Alþj. skrán.nr.: (111) 703823 Alþj. skrán.dags.: (151) 27.10.1998 (540) Eigandi: (730) Shell International Petroleum Company Limited, Shell Centre, London SE1 7NA, Bretlandi. (510/511) Flokkur 4. Gazette nr.: 25/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 703695 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.11.1998 (540) Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) DEKOMTE Kompensator-Technik GmbH, 13, Walinusstrasse, D-63500 Seligenstadt, Þýskalandi. (510/511) Eigandi: (730) Leo Pharmaceutical Products Ltd. A/S (Løvens kemiske Fabrik Produktionsaktieselskab), Industriparken 55, DK-2750 Ballerup, Danmörku. Flokkur 7. Gazette nr.: 25/1998 (510/511) Flokkur 5. Gazette nr.: 25/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 703831 Alþj. skrán.dags.: (151) 19.10.1998 (540) Alþj. skrán.nr.: (111) 703701 Alþj. skrán.dags.: (151) 31.10.1998 (540) Eigandi: (730) Ebur - Erhard Burkhard GmbH, 35, Eichendorffstrasse, D-78054 Villingen-Schwenningen, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 9. Gazette nr.: 25/1998 Eigandi: (730) APIS Handels GmbH, 26b, Grenzstrasse, D-06112 Halle, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 1, 6, 7, 9, 11, 12, 37. Gazette nr.: 25/1998 50 ELS tíðindi 4/99 Alþj. skrán.nr.: (111) 703835 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.11.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 703971 Alþj. skrán.dags.: (151) 5.9.1998 (540) (540) Eigandi: (730) Lavipharm Group Holding S.A., 18, rue Dicks, L-1417 LUXEMBOURG (Grand-Duché du Luxembourg), Lúxemborg. Eigandi: (730) HENKEL KGaA, Henkelstraße 67, D-40191 Düsseldorf, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 1, 42. Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 5.6.1998, Benelux, 632201. (510/511) Forgangsréttur: (300) 3.4.1998, Þýskaland, 398 19 032. Gazette nr.: 25/1998 Gazette nr.: 25/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 703874 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.6.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 704016 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.12.1998 (540) (540) Eigandi: (730) Richter-System GmbH & Co. KG, 10, Flughafenstrasse, D-64347 Griesheim, Þýskalandi. Eigandi: (730) Plásticos Mondragón, S.A., Polígono Industrial del Mediterráneo, C/ de la Fila, parcela 8, E-46550 ALBUIXECH (VALENCIA), Spáni. (510/511) (510/511) Flokkar 6, 19. Flokkar 9, 38. Gazette nr.: 25/1998 Forgangsréttur: (300) 7.7.1998, 7.7.1998; Spánn; 2172986, 2172987. Alþj. skrán.nr.: (111) 703895 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.12.1998 (540) Eigandi: (730) MIGUEL TORRES, S.A., 22, Comercio, E-08720 Vilafranca del Penedés, Barcelona, Spáni. Gazette nr.: 25/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 704031 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.11.1998 (540) Flokkur 33. Eigandi: (730) COTY B.V., 147, Oudeweg, NL-2031 CC HAARLEM, Hollandi. Forgangsréttur: (300) 14.7.1998, Spánn, 2.174.408. (510/511) (510/511) Gazette nr.: 25/1998 Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 20.5.1998, Benelux, 627398. Alþj. skrán.nr.: (111) 703918 Alþj. skrán.dags.: (151) 19.11.1998 (540) Eigandi: (730) NYLSTAR SA (Société Anonyme), AVENUE DE L'HERMITAGE, F-62000 SAINT LAURENT BLANGY, Frakklandi. Gazette nr.: 25/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 704045 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.10.1998 (540) (510/511) Flokkar 22-25. Forgangsréttur: (300) 4.6.1998, Frakkland, 98/735416. Gazette nr.: 25/1998 Eigandi: (730) Poptel AG, 1, Technoparkstrasse, CH-8005 Zurich, Sviss. (510/511) Flokkar 9, 38, 42. Forgangsréttur: (300) 28.4.1998, Sviss, 455 948. Gazette nr.: 25/1998 4/99 ELS tíðindi Alþj. skrán.nr.: (111) 704116 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.11.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 704188 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.11.1998 (540) (540) 51 Eigandi: (730) Fritschi AG Swiss Bindings, Faltschenstrasse, CH-3713 Reichenbach, Sviss. (510/511) Flokkar 25, 28. Forgangsréttur: (300) 19.8.1998, Sviss, 456188. Gazette nr.: 25/1998 Eigandi: (730) IGOL FRANCE, 7, boulevard Malesherbes, F-75008 PARIS, Frakklandi. (510/511) Flokkar 1, 4. Alþj. skrán.nr.: (111) 704141 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.11.1998 Forgangsréttur: (300) 16.6.1998, Frakkland, 98 737 268. Gazette nr.: 25/1998 (540) Alþj. skrán.nr.: (111) 704192 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.11.1998 (540) Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Afrikanische Frucht-Compagnie GmbH, Trostbrücke 1, C-20457 Hamburg, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 29, 31, 32. Eigandi: (730) INDUSTRIA DE DISEÑO TEXTIL, S.A. (INDITEX, S.A.), Polígono Industrial de Sabón, Parcela 79-B, E-15142 ARTEIXO, LA CORUÑA, Spáni. (510/511) Flokkar 3, 18, 25. Gazette nr.: 25/1998 Gazette nr.: 25/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 704164 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.11.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 704209 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.11.1998 (540) (540) Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Unilever N.V., 455, Weena, NL-3013 AL ROTTERDAM, Hollandi. Eigandi: (730) B. B. Group Company (Germany) Im- und Export GmbH, 1, Auguste-Baur-Strasse, D-22587 Hamburg, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 29, 31, 42. Gazette nr.: 25/1998 (510/511) Flokkar 3, 5, 42. Forgangsréttur: (300) 23.7.1998, Benelux, 633107. Gazette nr.: 25/1998 ELS tíðindi 52 Alþj. skrán.nr.: (111) 704214 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.11.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 704241 Alþj. skrán.dags.: (151) 5.11.1998 (540) (540) 4/99 Eigandi: (730) Poptel AG, 1, Technoparkstrasse, CH-8005 Zurich, Sviss. (510/511) Flokkar 9, 38, 42. Gazette nr.: 25/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 704275 Alþj. skrán.dags.: (151) 5.11.1998 (540) Litir: (591) Merkið er í lit. (554) Merkið er skráð í þrívídd. Eigandi: (730) Unilever N.V., 455, Weena, NL-3013 AL ROTTERDAM, Hollandi. (510/511) Flokkur 30. Forgangsréttur: (300) 1.7.1998, Benelux, 632481. Gazette nr.: 25/1998 Eigandi: (730) Arkona Touristik GmbH, 1, Am Seehafen, D-18147 Rostock, Þýskalandi. Alþj. skrán.nr.: (111) 704237 Alþj. skrán.dags.: (151) 22.10.1998 (540) (510/511) Flokkar 3, 14, 16, 18, 25, 28, 30, 32, 33, 39, 42. Forgangsréttur: (300) 9.5.1998, Þýskaland, 398 25 992 fyrir fl. 3, 14, 16, 18, 25, 28, 30, 32, 33, 39.; 8.7.1998, Þýskaland, 398 37 929 fyrir fl. 42. Gazette nr.: 25/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 704277 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.11.1998 Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Actelion Ltd., 16, Gewerbestrasse, CH-4123 Allschwil, Sviss. (540) Eigandi: (730) Benckiser N.V., World Trade Center AA, 229, Schipholboulevard, NL-1118 BH SCHIPHOL, Hollandi. (510/511) Flokkar 5, 42. Forgangsréttur: (300) 8.5.1998, Sviss, 455505. Gazette nr.: 25/1998 (510/511) Flokkar 1, 3. Forgangsréttur: (300) 15.6.1998, Benelux, 627294. Gazette nr.: 25/1998 4/99 ELS tíðindi Alþj. skrán.nr.: (111) 704282 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.10.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 704351 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.10.1998 (540) (540) Eigandi: (730) Rudolf N. Straessle, 65, Champ-Francey, CH-1630 Bulle, Sviss. 53 Eigandi: (730) Henkel KGaA, 67, Henkelstrasse, D-40191 Düsseldorf, Þýskalandi. (510/511) (510/511) Flokkar 3, 21. Flokkar 5, 32, 33, 42. Forgangsréttur: (300) 29.7.1998, Þýskaland, 398 42 547. Forgangsréttur: (300) 28.4.1998, Sviss, 455 208. Gazette nr.: 25/1998 Gazette nr.: 25/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 704314 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.12.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 704356 Alþj. skrán.dags.: (151) 8.10.1998 (540) (540) Eigandi: (730) CAMUS LA GRANDE MARQUE, 29, rue Marguerite de Navarre, F-16100 COGNAC, Frakklandi. Eigandi: (730) Henkel KGaA, 67, Henkelstrasse, D-40589 Düsseldorf, Þýskalandi. (510/511) (510/511) Flokkar 3, 21. Flokkur 33. Forgangsréttur: (300) 13.7.1998, Þýskaland, 398 39 050. Forgangsréttur: (300) 5.6.1998, Frakkland, 98 735 630. Gazette nr.: 25/1998 Gazette nr.: 25/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 704349 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.10.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 704383 Alþj. skrán.dags.: (151) 3.11.1998 (540) (540) Eigandi: (730) Hans Schwarzkopf GmbH & Co. KG, 127-129, Hohenzollernring, D-22763 Hamburg, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 3, 21. Forgangsréttur: (300) 10.7.1998, Þýskaland, 398 38 793. Gazette nr.: 25/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 704350 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.10.1998 (540) Eigandi: (730) "Zürich" Versicherungs-Gesellschaft, 2, Mythenquai, CH-8002 Zurich, Sviss. (510/511) Flokkar 16, 35, 36, 38, 42. Forgangsréttur: (300) 16.6.1998, Sviss, 455 815. Eigandi: (730) Hans Schwarzkopf GmbH & Co. KG, 127-129, Hohenzollernring, D-22763 Hamburg, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 3, 21. Forgangsréttur: (300) 10.7.1998, Þýskaland, 398 38 797. Gazette nr.: 25/1998 Gazette nr.: 25/1998 54 ELS tíðindi Alþj. skrán.nr.: (111) 704384 Alþj. skrán.dags.: (151) 3.11.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 704403 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.10.1998 (540) (540) 4/99 Eigandi: (730) Henkel KGaA, 67, Henkelstrasse, D-40589 Düsseldorf, Þýskalandi. (510/511) Eigandi: (730) "Zürich" Versicherungs-Gesellschaft, 2, Mythenquai, CH-8002 Zurich, Sviss. (510/511) Flokkar 16, 35, 36, 38, 42. Flokkar 3, 21. Forgangsréttur: (300) 13.8.1998, Þýskaland, 398 45 906. Gazette nr.: 25/1998 Forgangsréttur: (300) 16.6.1998, Sviss, 455 818. Gazette nr.: 25/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 704410 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.10.1998 (540) Alþj. skrán.nr.: (111) 704385 Alþj. skrán.dags.: (151) 3.11.1998 (540) Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) "Zürich" Versicherungs-Gesellschaft, 2, Mythenquai, CH-8002 Zurich, Sviss. Eigandi: (730) Henkel KGaA, 67, Henkelstrasse, D-40589 Düsseldorf, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 1, 3, 21. (510/511) Flokkar 16, 35, 36, 38, 42. Forgangsréttur: (300) 26.6.1998, Þýskaland, 398 35 620. Forgangsréttur: (300) 16.6.1998, Sviss, 455 817. Gazette nr.: 25/1998 Gazette nr.: 25/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 704396 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.11.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 704411 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.10.1998 (540) (540) Eigandi: (730) Rolf H. Teckhaus, 65, Hahnhofstrasse, D-76530 Baden-Baden, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 3, 9, 14, 18, 25. Forgangsréttur: (300) 13.5.1998, Þýskaland, 398 26 740. Gazette nr.: 25/1998 Eigandi: (730) Henkel KGaA, 67, Henkelstrasse, D-40589 Düsseldorf, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 1, 3, 21. Forgangsréttur: (300) 26.6.1998, Þýskaland, 398 35 621. Alþj. skrán.nr.: (111) 704402 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.10.1998 (540) Eigandi: (730) Henkel KGaA, 67, Henkelstrasse, D-40589 Düsseldorf, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 1, 3, 42. Forgangsréttur: (300) 3.8.1998, Þýskaland, 398 43 639. Gazette nr.: 25/1998 Gazette nr.: 25/1998 4/99 ELS tíðindi Alþj. skrán.nr.: (111) 704417 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.11.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 704434 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.10.1998 (540) (540) 55 Eigandi: (730) HENKEL KGaA, D-40191 Düsseldorf, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 1. Forgangsréttur: (300) 18.7.1998, Þýskaland, 398 40 379. Gazette nr.: 25/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 704435 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.11.1998 Litir: (591) Merkið er í lit. (540) Eigandi: (730) Henkel KGaA, 67, Henkelstrasse, D-40589 Düsseldorf, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 3, 21. Forgangsréttur: (300) 22.9.1998, Þýskaland, 398 54 358. Gazette nr.: 25/1998 Eigandi: (730) Henkel KGaA, 67, Henkelstrasse, D-40589 Düsseldorf, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 9, 16, 35, 42. Forgangsréttur: (300) 9.5.1998, Þýskaland, 398 25 870. Gazette nr.: 25/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 704419 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.11.1998 (540) Alþj. skrán.nr.: (111) 704436 Alþj. skrán.dags.: (151) 5.11.1998 (540) Eigandi: (730) Henkel-Ecolab GmbH & Co. OHG, 38-42, Reisholzer Werftstrasse, D-40589 Düsseldorf, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 28.8.1998, Þýskaland, 398 49 361. Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Henkel KGaA, 67, Henkelstrasse, D-40589 Düsseldorf, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 3, 21. Gazette nr.: 25/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 704442 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.10.1998 (540) Forgangsréttur: (300) 22.9.1998, Þýskaland, 398 54 356. Gazette nr.: 25/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 704430 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.9.1998 (540) Eigandi: (730) GE Fanuc Automation North America Inc., Route 29N and 66, Charlottesville, VA 22911, Bandaríkjunum. (510/511) Eigandi: (730) Hans Schwarzkopf GmbH & Co. KG, 127129, Hohenzollernring, D-22763 Hamburg, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 3, 21. Flokkar 7, 9, 40. Forgangsréttur: (300) 10.7.1998, Þýskaland, 398 41 796. Forgangsréttur: (300) 27.3.1998, Sviss, 455135. Gazette nr.: 25/1998 Gazette nr.: 25/1998 56 ELS tíðindi Alþj. skrán.nr.: (111) 704444 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.11.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 704458 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.10.1998 (540) (540) 4/99 Eigandi: (730) Henkel-Ecolab GmbH & Co. OHG, 42, Reisholzer Werftstrasse, D-40589 Düsseldorf, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 28.8.1998, Þýskaland, 398 49 359. Eigandi: (730) Ferrero oHG mbH, 3-7, Rheinstrasse, D-35260 Stadtallendorf, Þýskalandi. Gazette nr.: 25/1998 (510/511) Alþj. skrán.nr.: (111) 704472 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.11.1998 Flokkur 30. Gazette nr.: 25/1998 (540) Alþj. skrán.nr.: (111) 704454 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.10.1998 (540) Eigandi: (730) Safra S.A., 2, place du Lac, CH-1204 Genève, Sviss. (510/511) Flokkar 14, 36. Forgangsréttur: (300) 1.7.1998, Sviss, 455651. Gazette nr.: 25/1998 Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Henkel KGaA, 67, Henkelstrasse, D-40589 Düsseldorf, Þýskalandi. Alþj. skrán.nr.: (111) 704456 Alþj. skrán.dags.: (151) 8.10.1998 (510/511) (540) Forgangsréttur: (300) 22.9.1998, Þýskaland, 398 54 355. Flokkar 3, 21. Gazette nr.: 25/1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 704473 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.11.1998 (540) Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Henkel KGaA, 67, Henkelstrasse, D-40589 Düsseldorf, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 9, 42. Forgangsréttur: (300) 11.5.1998, Þýskaland, 398 26 293. Gazette nr.: 25/1998 Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Henkel KGaA, 67, Henkelstrasse, D-40589 Düsseldorf, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 3, 21. Forgangsréttur: (300) 22.9.1998, Þýskaland, 398 54 354. Gazette nr.: 25/1998 4/99 ELS tíðindi 57 Alþj. skrán.nr.: (111) 704512 Alþj. skrán.dags.: (151) 27.11.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 704574 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.11.1998 (540) (540) Eigandi: (730) ALCATEL société anonyme, 54, rue La Boétie, F-75008 PARIS, Frakklandi. Eigandi: (730) Vedior International B.V., Gebouw Tripolis, 201, Burgerweeshuispad, NL-1076 GR AMSTERDAM, Hollandi. (510/511) (510/511) Flokkur 9. Flokkar 35, 37, 41, 42. Forgangsréttur: (300) 28.5.1998, Frakkland, 98/734 464. Gazette nr.: 1/1999 Gazette nr.: 1/1999 Alþj. skrán.nr.: (111) 704546 Alþj. skrán.dags.: (151) 19.11.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 704631 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.12.1998 (540) (540) Eigandi: (730) Henkel KGaA, 67, Henkelstrasse, D-40191 Düsseldorf, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 3, 21. Eigandi: (730) Lexel A/S, Midtermolen 7, DK-2100 Copenhagen Ø, Danmörku. (510/511) Flokkar 9, 11, 37, 41, 42. Gazette nr.: 1/1999 Forgangsréttur: (300) 23.5.1998, Þýskaland, 398 29 084. Gazette nr.: 1/1999 Alþj. skrán.nr.: (111) 704640 Alþj. skrán.dags.: (151) 19.8.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 704564 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.9.1998 (540) (540) Eigandi: (730) Basler GmbH, 51, Dammer Weg, D-63773 Goldbach, Þýskalandi. (510/511) Litir: (591) Merkið er í lit. Flokkar 3, 9, 14, 18, 25. Eigandi: (730) ARTAJONA BAENA, FAUSTO, 4, Partida de Almaixada, E-03110 MUTXAMEL, ALICANTE, Spáni. Forgangsréttur: (300) 13.5.1998, Þýskaland, 398 26 675. (510/511) Gazette nr.: 1/1999 Flokkur 17. Forgangsréttur: (300) 25.3.1998, Spánn, 2.152.420. Alþj. skrán.nr.: (111) 704572 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.11.1998 Gazette nr.: 1/1999 (540) Alþj. skrán.nr.: (111) 704649 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.9.1998 Eigandi: (730) "Jaguar" Stahlwarenfabrik GmbH & Co. KG, 22, Ketzberger Strasse, D-42653 Solingen, Þýskalandi. (540) (510/511) Flokkur 8. Forgangsréttur: (300) 20.5.1998, Þýskaland, 398 28 369. Eigandi: (730) Basler GmbH, 51, Dammer Weg, D-63773 Goldbach, Þýskalandi. Gazette nr.: 1/1999 (510/511) Flokkar 3, 9, 14, 18, 25. Forgangsréttur: (300) 13.5.1998, Þýskaland, 398 26 674. Gazette nr.: 1/1999 58 ELS tíðindi Alþj. skrán.nr.: (111) 704653 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.10.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 704697 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.12.1998 (540) (540) 4/99 Eigandi: (730) Henkel KGaA, Henkelstr. 67, D-40589 Düsseldorf, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 9, 20, 21. Gazette nr.: 1/1999 Alþj. skrán.nr.: (111) 704670 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.12.1998 (540) Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) BOLLORE TECHNOLOGIES ODET, F-29500 ERGUE GABERIC, Frakklandi. (510/511) Flokkar 16, 17, 34-36, 38, 39. Forgangsréttur: (300) 1.7.1998, Frakkland, 98739779. Eigandi: (730) Novartis AG, CH-4002 Basel, Sviss. Gazette nr.: 1/1999 (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 28.8.1998, Sviss, 456761. Gazette nr.: 1/1999 Alþj. skrán.nr.: (111) 704671 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.12.1998 (540) Alþj. skrán.nr.: (111) 704770 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.3.1998 (540) Eigandi: (730) Deutsche Bahn AG Zentralbereich Gesellschafts-, Wettbewerbs und Vertragsrecht, 17, Holzmarktstrasse, D-10880 Berlin, Þýskalandi. (510/511) Eigandi: (730) Novartis AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Flokkar 9, 37, 38, 42. Forgangsréttur: (300) 12.9.1997, Þýskaland, 397 43 728. Gazette nr.: 1/1999 Forgangsréttur: (300) 28.8.1998, Sviss, 456762. Gazette nr.: 1/1999 Alþj. skrán.nr.: (111) 704672 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.12.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 704787 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.12.1998 (540) (540) Eigandi: (730) Novartis AG, CH-4002 Basel, Sviss. Eigandi: (730) INDUSTRIAS METALURGICAS JEM, S.A., Polígono Industrial Martorelles, c/ Gorg, E-08107 MARTORELLES, Spáni. (510/511) (510/511) Flokkur 5. Flokkur 7. Forgangsréttur: (300) 28.8.1998, Sviss, 456763. Gazette nr.: 1/1999 Gazette nr.: 1/1999 Alþj. skrán.nr.: (111) 704673 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.12.1998 (540) Eigandi: (730) Novartis AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 28.8.1998, Sviss, 456764. Gazette nr.: 1/1999 4/99 ELS tíðindi Alþj. skrán.nr.: (111) 704792 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.12.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 704801 Alþj. skrán.dags.: (151) 14.11.1998 (540) (540) 59 Eigandi: (730) ACCULUBE Manufacturing GmbH, Schmiermittel und -geräte-, 19, Glaitstrasse, D-75433 Maulbronn, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 7. Gazette nr.: 1/1999 Alþj. skrán.nr.: (111) 704817 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.11.1998 (540) Eigandi: (730) QUIRAL, S.A., Avda. Llano Castellano, 51, E-28034 MADRID, Spáni. Flokkur 25. Eigandi: (730) Oettinger Bier, Brauhaus Oettingen GmbH, 8, Brauhausstrasse, D-86732 Oettingen, Þýskalandi. Forgangsréttur: (300) 10.6.1998, Spánn, 2.167.698. (510/511) (510/511) Gazette nr.: 1/1999 Flokkur 32. Forgangsréttur: (300) 24.8.1998, Þýskaland, 398 48 259. Gazette nr.: 1/1999 Alþj. skrán.nr.: (111) 704797 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.9.1998 (540) Alþj. skrán.nr.: (111) 704821 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.12.1998 (540) Eigandi: (730) société anonyme monégasque BIOTHERM, "Le Neptune", Avenue Prince Héréditaire Albert, MC-98000 MONACO, Mónakó. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 23.9.1998, Mónakó, 98.19923. Gazette nr.: 1/1999 Alþj. skrán.nr.: (111) 704849 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.7.1998 (540) Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Henkel KGaA, 67, Henkelstrasse, D-40191 Düsseldorf, Þýskalandi. (510/511) Eigandi: (730) LANCASTER société anonyme monégasque, 6 avenue Prince Héréditaire Albert, MC-98000 MONACO, Mónakó. (510/511) Flokkar 3, 5, 21. Flokkar 3, 9, 14, 16, 18, 23-25, 28. Forgangsréttur: (300) 12.6.1998, Þýskaland, 398 32 957. Forgangsréttur: (300) 21.1.1998, Mónakó, 98.19160. Gazette nr.: 1/1999 Gazette nr.: 1/1999 60 ELS tíðindi Alþj. skrán.nr.: (111) 704865 Alþj. skrán.dags.: (151) 1.12.1998 Alþj. skrán.nr.: (111) 704989 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.11.1998 (540) (540) 4/99 Eigandi: (730) KOTELNIKOFF Xavier, 34 chemin des Meuniers, F-91320 WISSOUS, Frakklandi. (510/511) Flokkur 9. Forgangsréttur: (300) 9.6.1998, Frakkland, 98 736 091. Gazette nr.: 1/1999 Alþj. skrán.nr.: (111) 704936 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.11.1998 Litir: (591) Merkið er í lit. (540) Eigandi: (730) Société des Produits Nestlé S.A., CH-1800 VEVEY, Sviss. (510/511) Flokkur 32. Forgangsréttur: (300) 17.7.1998, Sviss, 456 205. Gazette nr.: 1/1999 Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) SIA-Holding AG, 20, Mühlewiesenstrasse, CH-8500 Frauenfeld, Sviss. (510/511) Flokkar 3, 7, 8. Forgangsréttur: (300) 17.7.1998, Sviss, 456 204. Gazette nr.: 1/1999 Alþj. skrán.nr.: (111) 704973 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.11.1998 (540) Eigandi: (730) Eurocos Cosmetic GmbH, 47, Zeppelinallee, D-60487 Frankfurt am Main, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 26.10.1998, Þýskaland, 398 61 589. Gazette nr.: 1/1999 4/99 ELS tíðindi 61 Endurauglýst vörumerki Skrán.nr. (111) 134/1999 Ums.nr. (210) 1939/1998 Skrán.dags. (151) 26.2.1999 Ums.dags. (220) 8.9.1998 Vegna mistaka í birtingu eru eftirfarandi umsóknir endurauglýstar: Eigandi: (730) Carlsberg A/S, Ny Carlsberg Vej 100, 1799 Copenhagen V., Danmörku. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. (540) Carlsberg - Líklega besti bjór í heimi (510/511) Skrán.nr. (111) 1/1999 Ums.nr. (210) 373/1998 Skrán.dags. (151) 5.1.1999 Ums.dags. (220) 27.2.1998 (540) Flokkur 32: Bjór. Skrán.nr. (111) 254/1999 Ums.nr. (210) 3068/1998 Skrán.dags. (151) 3.3.1999 Ums.dags. (220) 29.12.1998 (540) Eigandi: Íslandi. (730) Skarðsfell ehf., Bolholti 6, 105 Reykjavík, Litir: (591) Merkið er skráð í lit. (510/511) Flokkur 16: Pappír, pappi og vörur úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til heimilisnota; vörur handa listamönnum; málningarpenslar; ritvélar og skrifstofutæki (þó ekki húsgögn); fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); plastefni til pökkunar (sem ekki eru talin í öðrum flokkum); spil; leturstafir; myndmót. Flokkur 28: Leikspil og leikföng: leikfimi- og íþróttavörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; jólatrésskraut. Flokkur 30: Kaffi, te, kakó, sykur, hrísgrjón, tapioka, sagógrjón, gervikaffi; mjöl og matvörur úr korni; brauð, sætabrauð og sælgæti, ís til matar; hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt, sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís. Flokkur 32: Bjór, ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafi; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Skrán.nr. (111) 133/1999 Ums.nr. (210) 1814/1998 Skrán.dags. Ums.dags. (151) (220) 26.2.1999 21.8.1998 Eigandi: (730) Honkarakenne Oyj, PL 31, 04401 Järvenpää, Finnlandi. Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Pósthólf 8414, 128 Reykjavík. (510/511) Flokkur 19: Verksmiðjuframleiddar húsbyggingareiningar úr tré, verksmiðjuframleidd bjálkahús, glugga- og hurðakarmar ásamt gluggum og hurðum, gólfefni (ekki úr málmi), efni í loft (ekki úr málmi), veggklæðningar, tengibúnaður og annar útbúnaður fyrir framangreindar vörur. Alþj. skrán.nr.: (111) 699415 Alþj. skrán.dags.: (151) 3.9.1998 (540) Eigandi: (730) Rotkreuzstiftung Zentrallaboratorium Blutspendedienst SRK, 10, Wankdorfstrasse/Case postale, CH-3000 Berne 22, Sviss. (510/511) (540) Flokkur 5. CARLSBERG - PROBABLY THE BEST BEER IN THE WORLD Eigandi: (730) Carlsberg A/S, Ny Carlsberg Vej 100, 1799 Copenhagen V., Danmörku. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. (510/511) Flokkur 32: Bjór. Gazette nr.: 20/1998, 4/1999 ELS tíðindi 62 Alþj. skrán.nr.: (111) 701184 Alþj. skrán.dags.: (151) 15.9.1998 (540) (554) Merkið er skráð í þrívídd. Eigandi: (730) Eurocos Cosmetic GmbH, 47, Zeppelinallee, D-60487 Frankfurt am Main, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 7.5.1998, Þýskaland, 398 25 559. Gazette nr.: 22/1998, 5/1999 4/99 4/99 ELS tíðindi 63 Skráð vörumerki skv. lögum 47/1968. Endurnýjun á vörumerkjum Frá 1.2.1999 til 31.3.1999 hafa eftirtalin vörumerki verið skráð skv. 47/1968: Frá 1.2.1999 til 31.3.1999 hafa eftirtalin skráð vörumerki verið endurnýjuð: Ums.nr/ár Ums.dags Skr.nr/ár Skr.dags 1406/1996 1510/1996 358/1997 364/1997 13.11.96 03.12.96 21.03.97 21.03.97 297/1999 127/1999 298/1999 299/1999 15.03.99 23.02.99 26.03.99 26.03.99 1/1929 8/1939 13/1959 16/1959 30/1959 61/1959 241/1968 242/1968 258/1968 263/1968 6/1979 19/1979 21/1979 25/1979 36/1979 40/1979 50/1979 75/1979 81/1979 83/1979 99/1979 162/1979 190/1979 216/1979 217/1979 328/1988 426/1988 427/1988 496/1988 497/1988 498/1988 509/1988 584/1988 585/1988 589/1988 1/1989 6/1989 19/1989 20/1989 47/1989 48/1989 49/1989 50/1989 51/1989 52/1989 53/1989 54/1989 55/1989 56/1989 57/1989 58/1989 59/1989 60/1989 61/1989 62/1989 63/1989 64/1989 65/1989 66/1989 67/1989 68/1989 69/1989 70/1989 71/1989 97/1989 103/1989 109/1989 110/1989 119/1989 120/1989 122/1989 132/1989 171/1989 175/1989 196/1989 199/1989 231/1989 251/1989 261/1989 272/1989 280/1989 295/1989 313/1989 317/1989 321/1989 401/1989 406/1989 407/1989 443/1989 461/1989 462/1989 475/1989 588/1989 609/1989 616/1989 622/1989 633/1989 634/1989 635/1989 636/1989 637/1989 638/1989 640/1989 641/1989 650/1989 657/1989 MP523923 MP524535 MP533566 ELS tíðindi 64 Úrskurðir í vörumerkjamálum Í mars 1999 var úrskurðað í eftirfarandi andmælamáli: Umsókn nr.: Dags úrskurðar: Umsækjandi: Vörumerki: Flokkar: Andmælandi: Rök andmælanda: Úrskurður: Umsókn nr.: Dags úrskurðar: Umsækjandi: Vörumerki: Flokkar: Andmælandi: Rök andmælanda: 685/1996 9.4.1999 Bakaríið Austurveri, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, Íslandi. BRAUÐHEKLA (orðmerki) 30. Hekla hf., Laugavegi 170-174, Reykjavík. Andmælin byggð á ruglingshættu við skráð vörumerki andmælanda, HEKLA, nr. 293/ 1975 fyrir vörur í flokkum 1 - 42. Vörulíking talin vera til staðar. Um sé að ræða annars vegar orðmerkið BRAUÐHEKLA og hins vegar orðmerkið HEKLA. Orðmerkið BRAUÐHEKLA sé samsett úr hinu almenna orði BRAUÐ og sérheitinu HEKLA. Hinn sérkennandi hluti merkisins BRAUÐHEKLA verði að teljast síðari hluti þess, HEKLA. Fyrri hluti merkisins, BRAUÐ, vísi hins vegar aðeins til þeirrar tegundar vöru sem óskað er skráningar á. Þegar litið sé á heildarmynd ofangreindra merkja, vörulíkingu, sjón- og hljóðlíkingu og þar með að hinn sérkennandi hluti merkisins BRAUÐHEKLA sé eins og merki andmælanda, HEKLA, verði að telja ruglingshættu vera með merkjunum. Með hliðsjón af framangreindu var skráningu á merkinu BRAUÐHEKLA, skv. umsókn nr. 685/1996 hafnað. 1609/1996 & 1610/1996 15.3.1999 IDOMENEO-COMERCIO E MARKETING, LDA, Rua dos Muncas, 68-3° Andar, 9000-FUNCHAL MADEIRA, Portúgal. TRAVEL FOX (orð- og myndmerki) 25. Twentieth Century Fox Film Corporation, Bandaríkjunum. Andmælin byggð á ruglingshættu við skráð vörumerki andmælanda nr. 325/1968, 50/ 1979, 251/1982, 753/1991, 262/1993 og 1409/1996. Úrskurður: 4/99 Bent á að umsækjandi hafi sótt um skráningu á vörumerkjunum TRAVEL FOX fyrir fatnað, skófatnað og höfuðbúnað; og allar aðrar vörur í flokki nr. 25. Andmælandi eigi sín vörumerki skráð fyrir vörur í flokki nr. 9 og þjónustu í flokki nr. 41. Ekki var talið að um vörulíkingu væri að ræða skv. 1. mgr. 6. gr. vörumerkjalaga nr. 47/1968. Bent á að andmælin byggðust á sex skráningum andmælanda. Þrjú af þessum merkjum hafi verið notuð víða í langan tíma, svo að telja mætti að um vel þekkt merki væri að ræða í skilningi 2. mgr. 6. gr. vörumerkjalaganna, þ.e. skráningar nr. 325/1968, 50/1979 og 251/1982. Til að unnt væri að beita fyrrgreindri reglu 2. mgr. 6. gr. væri það skilyrði að notkun á líku vörumerki fæli í sér misnotkun eða rýrði aðgreiningareiginleika eða orðspor hins þekkta merkis. Áður en að því mati komi þyrfi að meta hvort um lík merki væri að ræða. Merki umsækjanda séu annars vegar orðin TRAVEL FOX rituð með stórum hástöfum, og hins vegar orðin TRAVEL FOX rituð með hvítum hástöfum innan í svörtum hring, og utan um þann hring séu tveir svartir hálfhringir. Hin vel þekktu merki andmælanda séu orðmerkið TWENTIETH CENTURY-FOX nr. 251/1982, orðog myndmerki nr. 50/1979 þar sem orðin 20TH, CENTURY og FOX séu skrifuð hvert ofan á annað og yfir þeim sé svartur bogi, og að lokum orð- og myndmerki nr. 325/ 1968 þar sem orðin TWENTIETH CENTURY séu rituð í boga yfir hring með orðunum 20TH, CENTURY og FOX skrifuðum ofan á hvort annað innan í, og orðunum FOX FILM CORPORATION rituðum undir hringinn. Yfir hringnum liggi mjór borði. Þegar orðmerki andmælanda og orðhluti myndmerkja hans séu borin saman við merki umsækjanda megi sjá að líkingin felist í því að í merkjum beggja aðila sé orðið FOX og að orðhlutarnir byrji á bókstafnum T. Merking eða vísun orðanna sé ekki lík og hljóðlíking sé eingöngu með merkjunum að því hvað varði orðið FOX. Í merkjum umsækjanda sé jöfn áhersla á orðin TRAVEL og FOX, og því varla hægt að álíta orðið FOX vera mest áberandi hluta merkja hans. Hvað viðkomi myndrænum hluta merkja aðilanna verði ekki talið að um líkingu sé að ræða. Þegar heildarmyndir merkja umsækjanda annars vegar og merkja andmælanda hins vegar séu virtar, sé það álit Einkaleyfastofunnar að ekki sé um að ræða svo lík merki að villast megi á þeim. Með vísan til framangreinds var skráning vörumerkjanna TRAVEL FOX (orð- og myndmerki) skv. umsóknum nr. 1609/1996 og 1610/1996 heimiluð. 4/99 ELS tíðindi 65 Hönnun Samkvæmt 25. gr. laga um hönnunarvernd nr. 48/1993 má ógilda skráningu hönnunar með dómi. Einnig geta skráningaryfirvöld lýst skráða hönnun ógilda, í samræmi við ákvæði 26. gr. laganna, ef krafa þar að lútandi berst innan tveggja ára frá skráningardegi, sbr. 28. gr. reglugerðar nr. 178/1994. — Skráningaryfirvöld úrskurða ekki um eignarrétt á hönnun. Skráningardagur:Ê (15) Ê12.4.1999 Umsóknardagur:Ê (22) Ê4.3.1999 Skráningarnúmer:Ê (11) Ê155 Umsóknarnúmer:Ê (21)Ê 162 (54) Hillukerfi. Flokkur: (51) 6.04 (55) Eigandi: (71/73) Einar Þorsteinn Ásgeirsson, Sólvallagötu 23, 101 Reykjavík, Íslandi. Hönnuður: (72) Eigandi. 66 ELS tíðindi 4/99 Vernd alþjóðlegra merkja Samkvæmt 6. gr. b í Parísarsamþykktinni um vernd eignarréttinda á sviði iðnaðar ber aðildarríkjunum að birta almenningi skjaldarmerki, fána og önnur ríkistákn og merki sem njóta alþjóðlegrar verndar. Aðildarríkin eru skuldbundin til að synja umsóknum um skráningu vörumerkja er líkjast þessum merkjum. Samkvæmt umburðarbréfi (nr. 6167) frá Alþjóðahugverkastofnuninni (WIPO) í Genf hefur "Lýðveldið Slóvenía" krafist verndar á neðangreindum merkjum fyrir "Libicanec" hesta. 4/99 ELS tíðindi 67 Einkaleyfi Nýjar umsóknir Yfirlit skv. 8. gr. rg. nr. 574/1991, með síðari breytingum, yfir umsóknir sem hafa verið lagðar inn hjá Einkaleyfastofunni í mars 1999. Birtingin felur ekki í sér að umsóknirnar verði aðgengilegar. Það gerist fyrst við birtingu undir yfirskriftinni Aðgengilegar umsóknir. (21) (22) (51) (54) (71) (72) (30) (21) (22) (51) (54) (71) (72) (21) (22) (51) (54) (71) (72) (74) (30) (85) (86) (21) (22) (51) (54) (71) (72) (74) (30) (85) (86) (21) (22) (51) (54) (71) (72) (30) 4988 1.3.99 E01C; E03F Sía. Gerhard Fleischhacker, Mölbling 2, A-9330 Treibach, Austurríki. Gerhard Fleischhacker, Treibach, Austurríki. Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. 3.9.96, AT, A 1569/96 1.3.99 2.9.97, PCT/AT97/00191 (74) 4989 3.3.99 B01J; C01F Aðferð við að framleiða magnesíumklóríðkorn. Norsk Hydro ASA, N-0240 Oslo, Noregi. Birger Langseth, Porsgrunn; Arne Bent Frigstad, Porsgrunn; Leif Kåre Grønstad, Sannidal; Noregi. Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. 11.10.96, NO, 964350 3.3.99 10.10.97, PCT/NO97/00275 (72) 4990 3.3.99 E04H Hurðatengdur opnari fyrir öskutunnur. Þráinn Hafsteinsson, Álftamýri 36, 108 Reykjavík, Íslandi. Þráinn Hafsteinsson, Reykjavík, Íslandi. Enginn. (30) (85) (86) (21) (22) (51) (54) (71) (74) (30) (21) (22) (51) (54) (71) (72) (74) (30) (85) (86) 4991 5.3.99 H04B Aðferð til að safna saman, flokka og greina nákvæmlega upplýsingar um ákveðnar útsendingar á stafrænum ljósvakamiðlum. Hafsteinn Helgason, Barmahlíð 39, 105 Reykjavík, Íslandi. Hafsteinn Helgason, Reykjavík, Íslandi. Enginn. 4992 5.3.99 C07D; C07C; A61K Pýrrólidínýl og pýrrólínýl etýlamín efnasambönd sem kappa gerandefni. Pfizer Inc., 235 East 42nd Street, New York, New York 10017, Bandaríkjunum. Fumitaka Ito; Hiroshi Kondo; Aichiken, Japan. Faktor einkaleyfaskrifstofa, ehf., Pósthólf 678, 121 Reykjavík. 18.9.96, US, PCT/IB96/00957 5.3.99 21.8.97, PCT/IB97/01021 4993 10.3.99 C07D Efnasamband og notkun þess. The Wellcome Foundation Limited, Glaxo Wellcome House, Berkeley Avenue, Greenford, Middlesex, UB6 ONN, Bretlandi. Lorraine Mary Edmeades, Stevenage, Herts; Derek Anthony Hill, Sittingbourne, Kent; Nigel Arthur Griffith-Skinner, Dartford, Kent; Terence William Packham, Dartford, Kent; Graham Thronton Hill, Ware, Herts; Bretlandi. Faktor einkaleyfaskrifstofa, ehf., Pósthólf 678, 121 Reykjavík. 10.6.98, US, 9812413.4 4994 10.3.99 C03B; H05B Glerbræðsluofn og uppsetning hans. Isover Saint-Gobain, Les Miroirs, 18, avenue d'Alsace, F-92400 Courbevoie, Frakklandi. Stéphane Maugendre, Precy sur Oise; Tanguy Massart, Courbevoie; François Szalata, Rautigny; Frakklandi. Faktor einkaleyfaskrifstofa, ehf., Pósthólf 678, 121 Reykjavík. 22.7.97, FR, 97/09302 19.5.98, FR, 98/06323 10.3.99 21.7.98, PCT/FR98/01597 (21) (22) (51) (54) (71) (72) (74) (30) (85) (86) (21) (22) (51) (54) (71) (72) (74) (30) (85) (86) (21) (22) (51) (54) (71) (72) (74) (30) (21) (22) (51) (54) (71) (72) (74) (30) (85) (86) 4995 10.3.99 C12M Búnaður til að rækta örverur. BioProcess AS, The North Sc. Center, DK-9850 Hirtshals, Danmörku. Niels Henrik Norsker, Bridge of Allen, Stirlingshire, Bretlandi. Faktor einkaleyfaskrifstofa, ehf., Pósthólf 678, 121 Reykjavík. 12.9.96, GB, 9619058.2 10.3.99 11.9.97, PCT/GB97/02452 4996 11.3.99 A61K Lyfjafræðilegar örkúlur með valpróiksýru til inngjafar um munn. Sanofi, 174, avenue de France, 75013 Paris, Frakklandi. Christian Langlois, Verrières-leBuisson; Jean-Yves Lanne, Bordeaux; Frakklandi. Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. 7.10.96, FR, 96/12201 11.3.99 3.10.97, PCT/FR97/01762 4997 11.3.99 A47D Axlarsæti. Lárus Jón Guðmundsson, Garðavegi 4, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Lárus Jón Guðmundsson, Hafnarfirði, Íslandi. A & P einkaleyfi ehf, b.t. Gunnars Arnar, Borgartúni 24, 105 Reykjavík. Enginn. 4998 11.3.99 B07B Flokkunarbúnaður. Marel hf., Höfðabakka 9, 112 Reykjavík, Íslandi. Helgi Hjálmarsson; Kristinn Steingrímsson; Hörður Arnarson; Reykjavík, Íslandi. A & P einkaleyfi ehf, b.t. Gunnars Arnar, Borgartúni 24, 105 Reykjavík. 13.9.96, US, 08/713,394 11.3.99 12.9.97, PCT/IS97/00004 ELS tíðindi 68 (21) (22) (51) (54) (71) (72) (74) (30) (85) (86) 4999 12.3.99 G02B Umbætur á eða í tengslum við linsur með breytanlegri brennivídd. Joshua David Silver, New College, Oxford OX1 3BN, Bretlandi. Joshua David Silver, Oxford, Bretlandi. Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. 13.9.96, GB, 9619198.6 12.3.99 9.9.97, PCT/GB97/02427 (21) (22) (51) (54) (71) (72) (74) (21) (22) (51) (54) (71) (72) (74) (30) (85) (86) 5000 12.3.99 C07D; C07K; A61K Heteróarýl súkkínamíð og notkun þeirra sem málmprótínasa tálma. Agouron Pharmaceuticals, Inc.; Syntex (U.S.A.) Inc., 10350 North Torrey Pines Road, La Jolla, California 92037-1022; 3401 Hillview Avenue, P.O. Box 10850, Palo Alto, California 94303, Bandaríkjunum. Steven L. Bender, Oceanside, California; Arlindo L. Castelhano, New City, New York; Wesley K.M. Chong, Encinitas, California; Melwyn A. Abreo, Imperial Beach, California; Roland L. Billedeau, Santa Clara, California; Jian Jeffrey Chen, Santa Clara, California; Judith G. Deal, Temecula, California; Bandaríkjunum. PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Pósthólf 8414, 128 Reykjavík. 24.10.96, US, 60/029,115 25.3.97, US, 08/823,962 12.3.99 6.10.97, PCT/US97/17809 (30) (85) (86) (21) (22) (51) (54) (71) (72) (74) (30) (21) (22) (51) (54) (71) (72) (30) (21) (22) (51) (54) (71) (72) (74) (30) (85) (86) 5001 15.3.99 A61K; G01N Bakflæðishemlar. Astra Aktiebolag, S-151 85 Södertälje, Svíþjóð. Paul L.R. Andrews, London, Bretlandi; Anders Lehmann, Västra Frölunda, Svíþjóð. Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. 18.9.96, SE, 9603408-7 15.3.99 15.9.97, PCT/SE97/01555 5002 15.3.99 G01N Tæki til að greina gæði matvæla. The Government of the United States of America, as represented by the Secretary, Department of Health and Human Services, 6011 Executive Boulevard, Suite 325, Rockville, Maryland 20852, Bandaríkjunum. Dwight W. Miller, Pine Bluff, Arkansas; Jon G. Wilkes, Little Rock, Arkansas; Eric D. Conte, Bowling Green, Kentucky; Bandaríkjunum. Árnason & Co. ehf., Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. 16.7.97, US, 60/052,674 15.3.99 16.7.98, PCT/US98/14780 5003 16.3.99 B65G Snigilfæriband. Marel hf., Höfðabakka 9, 112 Reykjavík, Íslandi. Helgi Hjálmarsson, Reykjavík, Íslandi. A & P einkaleyfi ehf, b.t. Gunnars Arnar, Borgartúni 24, 105 Reykjavík. Enginn. 5004 17.3.99 A61F Hælliður. Bjarni Ellert Ísleifsson, Lyngholti 7, 230 Keflavík, Íslandi. Bjarni Ellert Ísleifsson, Keflavík, Íslandi. Enginn. 4/99 (21) (22) (51) (54) (71) (72) (74) (30) (85) (86) (21) (22) (51) (54) (71) (72) (74) (30) (85) (86) (21) (22) (51) (54) (71) (72) (21) (22) (51) (54) (71) (72) (74) (30) (85) (86) 5005 18.3.99 A01N; A61K; C12Q Kjarnsýrur og amínósýruraðir er tengjast Helicobacter pylori og bóluefni úr þeim. Astra Aktiebolag, S-151 85 Södertälje, Svíþjóð. Douglas Smith, Gloucester; Richard A. Alm, Ashland; Massachusetts, Bandaríkjunum. Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. 28.10.96, US, 08/739,150 6.12.96, US, 08/759,739 14.7.97, US, 08/891,928 18.3.99 28.10.97, PCT/US97/19575 (74) (30) (85) (86) (21) (22) (51) (54) (71) (72) (74) (30) (85) (86) 5006 19.3.99 A61B Method for improved selectivity in Photo-Activation of Molecular Agents. Photogen Inc., 7327 Oak Ridge Highway, Knoxville, Tennessee 37931, Bandaríkjunum. Walter G. Fisher, Knoxville; Eric A. Wachter, Oak Ridge; H. Craig Dees, Knoxville; Tennessee, Bandaríkjunum. Árnason & Co. ehf., Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. 30.10.96, US, 08/739,801 19.3.99 28.10.97, PCT/US97/19527 5007 19.3.99 A61B Method for improved selectivity in Photo-Activation and detection of Molecular Diagnostic Agents. Photogen, Inc., 7327 Oak Ridge Highway, Knoxville, Tennessee 37931, Bandaríkjunum. Eric A. Wachter, Oak Ridge; Walter G. Fisher, Knoxville; H. Craig Dees, Knoxville; Tennessee, Bandaríkjunum. Árnason & Co. ehf., Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. 30.10.96, US, 08/741,370 19.3.99 27.10.97, PCT/US97/19249 5008 23.3.99 C07K; A61K C-peptíð insúlíns. Creative Peptides Sweden AB, Dahlbergsstigen 6, S-182 64 Djursholm, Svíþjóð. John Wahren, Djursholm; BoLennart Johansson, Uttran; Hans Jörnvall, Stockholm; Svíþjóð. Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. 27.9.96, SE, 9603533-2 23.3.99 26.9.97, PCT/GB97/02627 5009 23.3.99 C07D; A61K 3-Alkoxýísoxazól-4-ýl setin 2-amínó karboxýlsýru efnasambönd. H. Lundbeck A/S, 9, Ottiliavej, DK - 2500 Valby-Copenhagen, Danmörku. Benny Bang-Andersen, Copenhagen; Klaus Peter Bøgesø, Hørsholm; Danmörku. Faktor einkaleyfaskrifstofa, ehf., Pósthólf 678, 121 Reykjavík. 4.10.96, DK, 1092/96 23.3.99 3.10.97, PCT/DK97/00426 4/99 (21) (22) (51) (54) (71) (72) (74) (30) (85) (86) (21) (22) (51) (54) (71) (72) (74) (30) (85) (86) (21) (22) (51) (54) (71) (72) (74) (30) (85) (86) (21) (22) (51) (54) (71) (72) (74) (30) (85) (86) ELS tíðindi 5010 25.3.99 F26B Circular Drying Element and Drying Plant with such a Drying Element. Atlas-stord Denmark A/S, Baltorpvej 160, DK-2750 Ballerup, Danmörku. Peder Fosbøl, Lyngby; Finn Jørgensen, København; Danmörku. Árnason & Co. ehf., Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. 8.10.96, DK, 1105/96 15.5.97, DK, 0557/97 25.3.99 6.10.97, PCT/DK97/00428 (21) (22) (51) (54) 5011 25.3.99 A22C Aðferð og búnaður til að skera, slægja og hreinsa eldisfisk. Melbu Verft AS; Sotra Bedriftsrådgivning, P.O. Box 4, N-8490 Melbu; Misje, N-5363 Ågotnes, Noregi. Stein Grov Eilertsen, Ågotnes; Torbjørn Åsbakk, Melbu; Noregi. PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Pósthólf 8414, 128 Reykjavík. Enginn. 25.3.99 27.9.96, PCT/NO96/00232 (21) (22) (51) (54) (71) 5012 26.3.99 A61K Alendrónat vökvasamsetningar. Merck & Co., Inc., 126 East Lincoln Avenue, Rahway, New Jersey 07065, Bandaríkjunum. Maneesh J. Nerurkar; William H. Hunke; Drazen Ostovic; Rahway, New Jersey, Bandaríkjunum. Faktor einkaleyfaskrifstofa, ehf., Pósthólf 678, 121 Reykjavík. 4.10.96, US, 60/026,765 13.1.97, GB, 9700541.7 22.1.97, US, 60/036,002 26.3.99 2.10.97, PCT/US97/15740 5013 26.3.99 C22B Aðferð til að fá títan og aðra málma með því að nota málmblöndu sem millistig. Claude Fortin, 5 chemin du Loup, Limas 69400, Frakklandi. Claude Fortin, Limas, Frakklandi. Faktor einkaleyfaskrifstofa, ehf., Pósthólf 678, 121 Reykjavík. 30.9.96, FR, 96/12794 7.10.96, AU, PO 2763 26.3.99 23.9.97, PCT/AU97/00624 (71) (72) (74) (30) (85) (86) (72) (74) (30) (85) (86) (21) (22) (51) (54) (71) (72) (74) (30) (85) (86) (21) (22) (51) (54) (71) (72) (74) (30) (85) (86) 5014 30.3.99 B65D Umbúðir sem lokað er með snúningslokunum og innpökkunaraðferð. Transpac N.V., Avenue HerrmannDebroux, 46, B-1160 Bruxelles, Belgíu. Eddy Daelmans, Dilsen-Stokkem; Raymond Vanoppre, Diest; Belgíu. G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. 8.10.96, EP, 96 202 789.2 30.3.99 23.9.97, PCT/EP97/05256 5015 30.3.99 A22C; B26D Útbúnaður til að afhausa fisk. Thor Berg, Øvrebakken 10, N-8613, Selfors, Noregi. Thor Berg, Selfors, Noregi. PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Pósthólf 8414, 128 Reykjavík. 2.10.96, NO, 964177 30.3.99 1.10.97, PCT/NO97/00265 5016 30.3.99 B63C Björgunarbúnaður til notkunar ef maður fellur um borð. Harald Mannes, Smedaveien 6, N-4280 Skudeneshavn, Noregi. Harald Mannes, Skudeneshavn, Noregi. PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Pósthólf 8414, 128 Reykjavík. 1.10.96, NO, 964152 28.1.97, NO, 970353 30.3.99 24.9.97, PCT/NO97/00260 5017 30.3.99 A61K Lyfjasamsetning sem inniheldur eikósapentaensýru og/eða stearidónsýru. Scotia Holdings plc., Weyvern House, Weyvern Park, Portsmouth Road, Peasmarsh, Guildford, Surrey GU3 1NA, Bretlandi. David Frederick Horrobin, Stirling, Skotlandi. Faktor einkaleyfaskrifstofa, ehf., Pósthólf 678, 121 Reykjavík. 11.10.96, GB, 9621294.9 16.12.96, GB, 9626062.5 30.3.99 7.10.97, PCT/ GB97/02738 69 ELS tíðindi 70 Aðgengilegar umsóknir (21) (22) (41) (51) (54) Eftirtaldar einkaleyfisumsóknir eru öllum aðgengilegar hjá Einkaleyfastofu, í samræmi við 2. og 4. mgr. 22. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi, með síðari breytingum, að liðnum 18 mánaða leyndartíma talið frá umsóknar- eða forgangsréttardegi. (71) (72) (74) (21) (22) (41) (51) (54) (71) (72) (74) (30) 4580 6.10.97 7.4.99 A22C 29/04 Aðferð við vinnslu á hörpudiskkraga, búnaður til notkunar með aðferðinni og afurð fengin með notkun aðferðarinnar og búnaðarins. Skipasmíðastöð Þorgeir & Ellert hf, Bakkatúni 26, 300 Akranesi, Íslandi. Guðmundur Örn Jensson, Akranes, Íslandi. Faktor einkaleyfaskrifstofa, ehf., Pósthólf 678, 121 Reykjavík. Enginn. (30) (85) (86) (21) (22) (41) (51) (54) (71) (72) (74) (21) (22) (41) (51) (54) (71) (72) (74) (30) 4867 15.10.98 18.4.99 C25C 3/12 Aðferð og búnaður til vinnslu kolefnishluta. Norsk Hydro ASA, N-0240 Oslo, Noregi. Oddvin Nesse, Årdalstangen; Hogne Linga, Årdalstangen; Odd Hagen, Øvre Årdal; Noregi. Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. 17.10.97, NO, 974794 (30) (85) (86) (21) (22) (41) (51) (54) (71) (72) (21) (22) (41) (51) (54) (71) (72) (74) (30) (85) (86) 4870 16.10.98 16.10.98 H04Q 7/32; H04N 1/00 Ferðatalstöð. Sagem SA, 6, avenue d'Iéna, F-75116, Frakklandi. Sophie Feissel, Paris; Frédéric Heurtaux, Le-Puy-Saint-Reparade; Frakklandi. Kjartan Ragnars, hrl., Nóatún 17, 105 Reykjavík. 25.4.96, FR, 96/05241 16.10.98 25.4.97, PCT/FR97/00748 (74) (30) (85) (86) 4899 20.11.98 20.11.98 A61K 7/155 Lesitín örfleyti, sem inniheldur prótínkljúfandi ensím og aðferð til varanlegrar háreyðingar með ensími. Evangelia Protopapa; Aristotelis Xenakis; Spyridon Avramiotis; Konstantinos Sekeris, 6 Agrafon Street, GR-145-65, Anixis Attikis; 48 Nikomedias Street, GR-171 24 Nea Spyrmi Attikis; 137 Spartis Street, GR-176 75 Kalithea Attikis; 9 Ithakis Street, GR- 112 57 Athens;, Grikklandi. Evangelia Protopapa, Anixis Attikis; Aristotelis Xenakis, Nea Spyrmi Attikis; Spyridon Avramiotis, Kalithea Attikis; Konstantinos Sekeris, Athens; Grikklandi. Kjartan Ragnars, hrl., Nóatún 17, 105 Reykjavík. 22.5.96, GR, 960100168 20.11.98 19.5.97, PCT/GR97/00015 4920 11.12.98 11.12.98 H04Q 7/32 Ferðatalstöðvarútstöð með stýrðri notkun. Sagem SA, 6, avenue d´Iéna, F-75116, Frakklandi. Rafaël Alos, Osny; Jean-Marc Dimech, Chaumont en Vexin; Marc Porato, Loconville; Francis Sykes, Paris; Frakklandi. Kjartan Ragnars, hrl., Nóatún 17, 105 Reykjavík. 20.6.96, FR, 96/07697 11.12.98 17.6.97, PCT/FR97/01089 4955 25.1.99 25.1.99 A61K 31/00 Tálmar gegn frumusamloðun. Biogen Inc., 14 Cambridge Center, Cambridge, Massachusetts 02142, Bandaríkjunum. Zhongli Zheng, Lexington; Carol L. Ensinger, Chelmsford; Steven P. Adams, Andover; Massachusetts, Bandaríkjunum. PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Pósthólf 8414, 128 Reykjavík. 25.7.96, US, 60/022,890 6.12.96, US, 60/032,786 25.1.99 24.7.97, PCT/US97/13013 4/99 (21) (22) (41) (51) (54) (71) (72) (74) (30) (85) (86) (21) (22) (41) (51) (54) (71) (72) (74) (30) (85) (86) (21) (22) (41) (51) (54) (71) (72) (74) (30) (85) (86) 4961 29.1.99 29.1.99 C07D 261/08; A61K 31/42 Kristallað form 4-[5-metýl-3fenýlísoxasól-4-ýl] bensensúlfonamíðs. G.D Searle & Co., Corporate Patent Department, P.O. Box 5110, Chicago, Illinois 60680-5110, Bandaríkjunum. John J. Talley, Brentwood, Missouri; John R. Medich, Gurnee, Illinois; Kathleen T. McLaughlin, Arlington Heights, Illinois; Henry T. Gaud, Evanston, Illinois; Edward E. Yonan, Carol Stream, Illinois; Bandaríkjunum. PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Pósthólf 8414, 128 Reykjavík. 14.8.96, US, 60/024,378 29.1.99 12.8.97, PCT/US97/15126 4962 29.1.99 29.1.99 C07K 14/635 Hliðstæður við kalkirtlahormón til meðferðar við beingisnun. National Research Council of Canada, Intellectual Property Services Office, Building M-58, EG12, Montreal Road, Ottawa, Ontario KIA OR6, Kanada. Jean-René Barbier, Gatineau, Quebec; Paul Morley, Ottawa, Ontario; Witold Neugebauer, Ottawa, Ontario; Virginia Ross, Gloucester, Ontario; James Whitfield, Ottawa, Ontario; Gordon E. Willick, Orleans, Ontario; Kanada. PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Pósthólf 8414, 128 Reykjavík. 2.8.96, US, 08/691,647 14.3.97, US, 60/040,560 29.1.99 1.8.97, PCT/CA97/00547 4967 5.2.99 5.2.99 C12N 15/28; C07K 14/525; G01N 33/68; C07K 16/24; C12N 15/11; A61K 48/00; C12N 5/10; A61K 39/395; A61K 38/19; C07K 14/705; C12N 15/12 Bindill tengdur æxlisdrepþætti. Biogen Inc., 14 Cambridge Center, Cambridge, Massachusetts 02142, Bandaríkjunum. Yves Chicheportiche, ChêneBougeries, Sviss; Jeffrey L. Browning, Brookline, Massachusetts, Bandaríkjunum. PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Pósthólf 8414, 128 Reykjavík. 7.8.96, US, 60/023,541 18.10.96, US, 60/028,515 18.3.97, US, 60/040,820 5.2.99 7.8.97, PCT/US97/13945 4/99 (21) (22) (41) (51) (54) (71) (72) (74) (30) (85) (86) (21) (22) (41) (51) (54) (71) (72) (74) (30) (85) (86) (21) (22) (41) (51) (54) (71) (72) (74) (30) (85) (86) (21) (22) (41) (51) (54) (71) (72) (74) (30) (85) (86) ELS tíðindi 4982 19.2.99 19.2.99 C07D 217/00 Milliefni til smíða á HIVprótesatálmum og aðferðir til að smíða HIV-prótesatálma. Agouron Pharmaceuticals, Inc; Japan Tobacco Inc., 10350 North Torrey Pines Road, La Jolla, California 92037-1022, Bandaríkjunum; 1-1 Murasaki-chou, Takatsuki, Osaka 569, Japan. Kathleen R. Whitten, San Diego; Michael E. Deason, Poway; California, Bandaríkjunum. PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Pósthólf 8414, 128 Reykjavík. 5.9.96, US, 08/708,411 19.2.99 4.9.97, PCT/US97/15468 (21) (22) (41) (51) (54) 4988 1.3.99 1.3.99 E01C 11/22; E03F 5/06 Sía. Gerhard Fleischhacker, Mölbling 2, A-9330 Treibach, Austurríki. Gerhard Fleischhacker, Treibach, Austurríki. Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. 3.9.96, AT, A 1569/96 1.3.99 2.9.97, PCT/AT97/00191 (54) (71) 4989 3.3.99 3.3.99 B01J 2/04; C01F 5/34 Aðferð við að framleiða magnesíumklóríðkorn. Norsk Hydro ASA, N-0240 Oslo, Noregi. Birger Langseth, Porsgrunn; Arne Bent Frigstad, Porsgrunn; Leif Kåre Grønstad, Sannidal; Noregi. Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. 11.10.96, NO, 964350 3.3.99 10.10.97, PCT/NO97/00275 4996 11.3.99 11.3.99 A61K 31/19; A61K 9/16 Lyfjafræðilegar örkúlur með valpróiksýru til inngjafar um munn. Sanofi, 174, avenue de France, 75013 Paris, Frakklandi. Christian Langlois, Verrières-leBuisson; Jean-Yves Lanne, Bordeaux; Frakklandi. Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. 7.10.96, FR, 96/12201 11.3.99 3.10.97, PCT/FR97/01762 (71) (72) (74) (30) (85) (86) (21) (22) (41) (51) (72) (74) (30) (85) (86) (21) (22) (41) (51) (54) (71) (72) (74) (30) (85) (86) (21) (22) (41) (51) (54) (71) (72) (74) (30) (85) (86) 4999 12.3.99 12.3.99 G02B 3/14 Umbætur á eða í tengslum við linsur með breytanlegri brennivídd. Joshua David Silver, New College, Oxford OX1 3BN, Bretlandi. Joshua David Silver, Oxford, Bretlandi. Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. 13.9.96, GB, 9619198.6 12.3.99 9.9.97, PCT/GB97/02427 5001 15.3.99 15.3.99 A61K 31/135; A61K 31/195; A61K 31/34; A61K 31/36; G01N 33/60; G01N 33/68 Bakflæðishemlar. Astra Aktiebolag, S-151 85 Södertälje, Svíþjóð. Paul L.R. Andrews, London, Bretlandi; Anders Lehmann, Västra Frölunda, Svíþjóð. Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. 18.9.96, SE, 9603408-7 15.3.99 15.9.97, PCT/SE97/01555 5005 18.3.99 18.3.99 A01N 43/04; A61K 31/70; C12Q 1/68 Kjarnsýrur og amínósýruraðir er tengjast Helicobacter pylori og bóluefni úr þeim. Astra Aktiebolag, S-151 85 Södertälje, Svíþjóð. Douglas Smith, Gloucester; Richard A. Alm, Ashland; Massachusetts, Bandaríkjunum. Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. 28.10.96, US, 08/739,150 6.12.96, US, 08/759,739 14.7.97, US, 08/891,928 18.3.99 28.10.97, PCT/US97/19575 5008 23.3.99 23.3.99 C07K 14/62; C07K 7/06; A61K 38/28 C-peptíð insúlíns. Creative Peptides Sweden AB, Dahlbergsstigen 6, S-182 64 Djursholm, Svíþjóð. John Wahren, Djursholm; Bo-Lennart Johansson, Uttran; Hans Jörnvall, Stockholm; Svíþjóð. Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík. 27.9.96, SE, 9603533-2 23.3.99 26.9.97, PCT/GB97/02627 71 ELS tíðindi 72 Breytingar í dagbók og einkaleyfaskrá Eftirfarandi breytingar og endanlegar ákvarðanir varðandi almennt aðgengilegar umsóknir hafa verið færðar í skrá. Umsóknir sem hafa verið afskrifaðar skv. 2. mgr. 15. gr. ell: 4323, 4361, 4371, 4473 Umsóknir sem hafa verið afskrifaðar skv. 4. mgr. 15. gr. ell: 3572, 3677, 3743, 3749, 3693, 3816, 3838, 4016, 4225, 4236, 4254, 4269, 4310, 4342 4/99 4/99 ELS tíðindi 73 Tilkynningar Yfirlit um gjöld vegna alþjóðlegra einkaleyfisumsókna Kr. Grunngjald fyrir alþjóðlega einkaleyfisumsókn ..................................................................................... 32.000 Viðbótargjald fyrir hverja bls. umsóknar umfram 30 ................................................................................ 700 Tilnefningargjald fyrir hvert land sem tilnefnt er (að hámarki gjald fyrir 10 tilnefningar) .......................... 7.400 Gjald fyrir síðari tilnefningar að því tilskildu að a.m.k. ein tilnefning hafi verið gerð og greidd við innlögn alþjóðlegu umsóknarinnar. (Staðfestingargjald vegna síðari tilnefninga er 50% af samanlagðri upphæð tilnefningargjalda) .......................................... 7.400 Nýnæmisrannsókn á alþjóðlegri einkaleyfisumsókn hjá sænsku einkaleyfastofnuninni: a) þegar krafist er forgangsréttar á grundvelli umsóknar sem fyrst var lögð inn hér á landi, í Danmörku, Finnlandi, Svíþjóð eða Noregi og afrit fylgir af fyrstu rannsóknarniðurstöðu frá einkaleyfastofnun þessara ríkja varðandi nýnæmi og einkaleyfishæfi .............................................................. 58.500 b) í öllum öðrum tilvikum ...................................................................................................... 64.000 Viðbótargjald vegna rannsóknar ef umsókn tekur til fleiri en einnar uppfinningar sem eru óháðar hver annarri .............................................................................................. 64.000 Nýnæmisrannsókn á alþjóðlegri einkaleyfisumsókn hjá evrópsku einkaleyfastofnuninni (EPO) ........... 94.000 Gjöld fyrir alþjóðlega nýnæmisrannsókn („International Type Search“) á íslenskri einkaleyfisumsókn, skv. 9. gr. ell.: * a) Grunngjald hjá sænsku einkaleyfastofnuninni .................................................................... 58.500 b) Viðbótargjald hjá sænsku einkaleyfastofnuninni fyrir hverja einkaleyfiskröfu umfram 10 ................................................................................................. 1.000 c) Grunngjald hjá evrópsku einkaleyfastofnuninni ................................................................... 94.000 Ennfremur skal greiða til Einkaleyfastofunnar eftirfarandi gjöld: * Framsendingargjald ................................................................................................................ 5.500 Gjald fyrir útgáfu og sendingu forgangsréttarskjals ................................................................. 2.500 * gildir frá 1. apríl 1999