Minni snjómokstur hér?

Transcription

Minni snjómokstur hér?
www.fjardarposturinn.is
ISSN 1670-4169
44. tbl. 24. árg. 2006
Fimmtudagur 23. nóvember
Upplag 8.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi
www.66north.is
Miðhraun 11 - Sími 535 6600
HVALEYRARBRAUT
Opið
til 21
alla daga
Ljósm.: Guðni Gíslason
Trúlofunarhringar
g2 / cut hárstúdíó
lækjargötu 34b 565 5400
... málið er
bara eitthvað
gott fyrir
hárið ...
bed-head tigi catwalk d:fi crew-shave
Ostakörfur
veisluþjónusta
Pantaðu á ...
www.ostahusid.is
Greiðviknir vegfarendur koma víða að góðum notum í ófærðinni í bænum.
Minni snjómokstur hér?
Götur illfærar og kvörtunum rignir yfir starfsmenn bæjarins
Þegar loksins snjóaði, snjóaði
hressilega og götur bæjarins
urðu illfærar. Skv. upplýsingum
frá Hafnarfjarðarbæ var strax
hafist handa við snjómokstur
skv. viðbragðsáætlun. Verktakar
vinna að mestu snjómoksturinn
en mjög illa gekk að fá þá til
starfans að sögn Reynis Kristjánssonar á Þjónustumiðstöð
bæjarins og því hefur mokstur
gengið mun verr en áætlað.
Bæjarstjóri hefur óskað eftir
greinargerð um málið því
óánægjuröddum hefur rignt yfir
bæjarstarfsmenn vegna málsins.
Í haust fékk Þjónustumiðstöðin
þrjá nýja traktora til nota á
gangstéttum en þeir komu ekki
með snjótönn og var verið að
setja á þá snjótennur í byrjun
www.as.is
Ljósm.: Guðni Gíslason
Nýir eigendur
bjóða ykkur velkomin á
Mokað á sunnudagskvöldi. – Hrúgur teppa gangstétt algjörlega.
vikunnar og ættu þeir að vera
komnir í gagnið nú.
Árni Björgvinsson hjá Kópavogsbæ segir snjómokstur þar í
góðum málum og náðst hafi að
fara yfir allar götur strax á
sunnudag en leitast sé við að
moka strax áður en snjórinn
þjappast. Sagði hann að menn
hefðu verið viðbúnir snjónum.
Enn eru gangstéttar víða
óruddar og fólk er hvatt til að
moka svo börn neyðist ekki til að
ganga á hálum og dimmum götum.
Sími 520 2600
2
www.fjardarposturinn.is
Fimmtudagur 23. nóvember 2006
Hjartað elskar fisk
Sýningar í Bæjarbíói
Útgefandi: Keilir ehf. kt. 681175-0329
Fjarðarpósturinn, Bæjarhrauni 2, 220 Hafnarfirði
Vinnsla: Hönnunarhúsið ehf., [email protected]
Ritstjóri og ábm.: Guðni Gíslason
Ritstjórn: 565 4513, 896 4613, [email protected]
Auglýsingar: 565 3066, [email protected]
Prentun: Steinmark ehf. Dreifing: Íslandspóstur
ISSN 1670-4169 – Vefútgáfa: ISSN 1670-4193
www.fjardarposturinn.is
Er bærinn okkar hannaður fyrir snjó? Við
búum þar sem allra veðra er von. Fjölmargar
vetrarborgir gera í skipulagi sínu ráð fyrir því að
það snjói og hægt sé að koma snjónum frá sér. Í
okkar bæ hefur tíðkast að hafa íbúagötur
þröngar, gangstéttar á milli götu og lóðar og á
sumrin getur jafnvel verið erfitt að finna bílastæði. Þegar snjóar er snjónum mokað af götum
upp á gangstéttar og í besta falli er hálf stéttin
bara með þeim snjó sem féll af himni. Breidd
gangstétta, skilti og stundum gróður veldur því að hefðbundin tæki
komast ekki alls staðar eftir gangstéttunum, jafnvel í nýjum hverfum og því verða gangandi vegfarendur iðulega að bregða sér út á
hálar þröngar götur til að komast ferða sinna. Jafnvel í nýrri hverfum er lítið um staði þar sem hægt er að koma snjónum á svo annað
hvort er hann eftir öllum til trafala eða aka þarf honum burt með
ærnum tilkosnaði. Af hverju erum við ekki að gera þetta rétt? Létum
við síðustu 6 snjóléttu ár blekkja okkur? Sum hverfanna voru
skipulögð fyrir þann tíma. Við vitum að starfsmenn Hafnarfjarðarbæjar leggja sig fram við að hreinsa göturnar eins vel og þeir geta
en við þurfum samt eitthvað betra skipulag. Við erum orðin þjóð á
mörgum bílum og íbúarnir gera kröfur og afhverju ekki að verða
við þeim? Það eru jú þeir sem greiða skattana.
Mér finnst hins vegar að fleiri íbúar mættu grípa í skóflu og moka
gangstéttar þegar svona stendur á. Ef gætt er að líkamsstöðu er þetta
hin besta líkamsrækt og gæti verið hið skemmtilegasta fjölskyldusport. Hafnfirðingar, það má líka hafa gaman að snjónum en það á
ekki að leika sér á götunum.
Guðni Gíslason
Á laugardaginn kl. 16 sýnir Kvikmyndasafn Íslands Sam Peckinpah
myndin Cross of Iron (1977).
Á þriðjudaginn kl. 20 verður sýnd
myndin Joseph Losey frá árinu 1962,
Eva. Myndin er byggð á skáldsögu
eftir James Hadley Chase og er sögusviðið Feneyjar og Róm. Rithöfundur
staddur í Feneyjum er lítillækkaður af
fégráðugri franskri konu sem nær á
honum hreðjartökum. Aðalhlutverk:
Jeanne Moreau og Stanley Baker.
Kynstrin öll í Bókasafninu
í dag kl. 20: Þórhallur Heimisson:
Hjónabandið og sambúð, Súsanna
Svavarsdóttir: Rauðhettuklúbburinn,
táp og fjör eftir fimmtugt, Eiríkur Guðmundsson: Undir himninum, Björn
Pétursson: Saga FH í 75 ár, Egill Þórðarsson: Gamalt vín á nýjum belgjum ljóðabók.
Á laugardag kl. 13 fyrir 4-8 ára börn:
Margrét Tryggvadóttir og Halldór
Baldursson: Sagan af undurfögru
prinsessunni og hugrakka prinsinum
hennar, Ásthildur Bj. Snorradóttir: Bína
bálreiða, Þórarinn Eldjárn: Á dýrabaki.
Leikskólabörn frá Hvammi syngja.
Díana sýnir tréristur
Díana M. Hrafnsdóttir sýnir tréristur í
Grafíksafni Íslandssal íslenskrar grafíkur, Tryggvagötu 17, hafnarmegin. Verk
Díönu eru tréristur þar sem hún tekst á
við hafið í ham í mesta skammdeginu.
Díana útskrifaðist frá Listaháskóla
Íslands árið 2000 úr grafíkdeild og er
þetta hennar fjórða
einkasýning. Þá
hefur hún tekið þátt í
nokkrum samsýningum bæði hérlendis og erlendis.
Sýningin er opin
fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 1418 og stendur til 3. desember.
Bókmenntir og djass á
Gallerí Thors
Á laugardaginn kl.
13-16 heimsækja
góðir gestir Gallerí
Thors, að Linnetsstíg 2, skáldið Aðasteinn Ásberg Sigurðsson og djassgítarleikarinn Andrés
Þór Gunnlaugsson og kynna verk sín.
Aðalsteinn Ásberg les úr þýðingum
sínum á ljóðum bandaríska metsöluskáldsins Hal Sirowitz - Sagði pabbi og
Sagði mamma - og Andrés Þór kynnir
geisladisk sinn Nýjan dag sem kom út
fyrr á árinu.
Jólafundur Hrundar
Kvenfélagið Hrund heldur jólafund
fimmtudaginn 30. nóv. kl. 20 að
Hjallahrauni 8.
Spurning
dagsins
Ertu á móti reykingum?
Hvers vegna?
Nemendur Fjölgreinanámsins spurðu í Lækjarskóla.
Sólrún Helgadóttir
Ég reyki ekki. Mér finnst
reykingar ógeðslegar.
Jólafundur Hringsins
Jólafundur Kvenfélagsins Hringsins í
húsi félagsins Suðurgötu 72, föstudaginn 1. desember kl. 19.30.
Súkkulaði, kaffi og girnilegt meðlæti.
Lesin verður jólasaga, hugvekja og
glæsilegt happdrætti verður.
Víðistaðakirkja
Örn Gunnarsson
Mér finnst reykingar vera
ógeðfelldar .
Sunnudagurinn 26. nóvember
Sunnudagaskólinn kl. 11:00
Skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri.
Guðsþjónusta kl. 13:00
Einsöngur: Sigurður Skagfjörð
Organisti: Gróa Hreinsdóttir.
Guðlaugur Baldursson
Að sjálfsögðu. Skemmir
heilsuna og er algjör mengun.
Kyrrðarstundir
á miðvikudögum kl. 12:00
Sunnudaginn 26. nóvember
Guðþjónusta kl. 11
Einleikur á trompet: Jóhannes Þorleifsson
Ræðuefni: „Gullna Regla Jesú – einstakur byltingarboðskapur“
Prestur: sr. Þórhallur Heimisson
Organisti: Antonia Hevesi
Kór kirkjunnar leiðir söng
Sunnudagaskóli
fer fram á sama tíma
í safnaðarheimilinu
w w w. h a f n a r f j a r d a r k i r k j a . i s
Súpa og brauð í safnaðarheimilinu á eftir.
Opið hús fyrir eldri borgara á
miðvikudögum kl. 13:00
Spil, spjall og kaffiveitingar.
Hildur Jónsdóttir
Já, há. Þær eru hættulegar.
Foreldrastundir
á fimmtudögum kl. 13:00
Skemmtilegt jólaföndur í fullum gangi.
Gefandi samvera fyrir heimavinnandi foreldra.
Verið velkomin
Bragi J. Ingibergsson,
sóknarprestur
www.vidistadakirkja.is
Sigríður Valdimarsdóttir.
Já á. Þær eru óhollar. Það er
vond lykt af þeim og vont að
anda að sér reyknum þar sem
reykt er.
Fimmtudagur 23. nóvember 2006
Umræðan um stækkun álversins
Einu núlli ofaukið
Í nýlegri blaðagrein um eins 980 hektarar. Hin nýja
málefni Alcan í Straumsvík urðu tekjulind skv. hugmyndum PétPétri Óskarssyni, rekstrarhag- urs er því tíu sinnum minni en
fræðingi og talsmanni samtak- hann ráðgerir og greiðslur fyrir
anna Sól í Straumi, á
óbein afnot af ummikil mistök sem hann
ræddu svæði næmu
hefur ekki séð ástæðu
því 50 milljónum
til að leiðrétta.
króna á ári en ekki 500
Í greininni fjallaði
milljónum. Það munar
Pétur meðal annars um
nú um minna.
þá hugmynd að álverið
Þótt Pétur hafi viðgreiddi sérstakt gjald
urkennt að langt sé
fyrir hvern hektara
síðan hann áttaði sig á
lands á svokölluðu
mistökunum hefur
Hrannar
þynningarsvæði umhann ekki hirt um að
Pétursson
hverfis verksmiðjuna.
leiðrétta þau opinUmrætt svæði er 9,8 ferkílómetr- berlega. Ég leyfi mér þess vegna
ar að stærð og er stærstur hluti að hlaupa í skarðið fyrir hann og
þess skv. aðalskipulagi Hafnar- koma réttum upplýsingum á
fjarðarbæjar ætlaður undir iðnað framfæri hér með. Fólki sem tjáir
af ýmsu tagi, enda er nú þegar sig um þýðingarmikil mál á
margbreytileg starfsemi af þeim opinberum vettvangi ber að
toga á svæðinu. Hugmynd Péturs vanda sig. Öllum geta orðið á
gengur út á, að Alcan greiði ár- mistök en þegar slíkt gerist er
lega 50 þúsund krónur fyrir eðlilegt og sjálfsagt að glappahvern hektara þessa lands og tel- skotin séu leiðrétt um leið og þau
ur hann sig þannig hafa fundið uppgötvast.
500 milljónir króna í viðbótarÁ næstu vikum og mánuðum
tekjur fyrir Hafnarfjarðarbæ munum við Pétur líklega oft
vegna starfsemi Alcan í Straums- skiptast á skoðunum um fyrirvík.
hugaða stækkun álversins í
Gallinn við þessa uppgötvun Straumsvík og vafalaust munu
Péturs er hins vegar sá, að einu ýmsir fleiri leggja þar orð í belg.
núlli er ofaukið í útreikningnum. Ég vona að sú umræða verði
Hann umreiknar 9,8 ferkílómetra málefnaleg og upplýsandi og
yfir í 9.800 hektara, sem er kol- núllin hvorki of fá né of mörg.
röng niðurstaða því í raunveruHöfundur er upplýsingafulltrúi
leikanum er stærð svæðisins aðAlcan á Íslandi.
Prófkjör Samfylkingar
Munaði aðeins 34 atkvæðum
Eftir að gleymdu atkvæðin í prófkjöri Samfylkingarinnar voru talin
minnkaði munur á milli Gunnars Svavarssonar og Þórunnar
Sveinbjarnardóttur um 12 atkvæði og var munurinn því ekki nema 34
atkvæði.
Fríkirkjan
Sunnudaginn 26. nóvember
Sunnudagaskóli kl. 11
Guðsþjónusta kl. 13
Kórinn leiðir söng undir stjórn Arnar Arnarsonar.
Æðruleysismessa kl. 20
Fulltrúi OA samtakanna flytur vitnisburð.
Fríkirkjubandið leiðir söng.
Allir velkomnir
www.frikirkja.is
www.fjardarposturinn.is
Ástjarnarsókn
Kirkjukórsæfingar
fimmtudaga kl. 18 í Áslandsskóla. Alltaf pláss fyrir nýtt söngfólk.
Æskó 9.-10. bekkjar í Áslandsskóla
fimmtudaga kl. 20-22
POPPMESSA
sunnudaginn 26. nóvember kl. 17
í samkomusal Hauka, Ásvöllum. Hljómsveit KSS „poppar“ og
leiðir almennan safnaðarsöng. Léttar veitingar eftir messu.
Foreldramorgnar
þriðjudaga kl. 10 - 12 í samkomusal Hauka, Ásvöllum.
TTT í Áslandsskóla
á þriðjudögum kl. 16 - 17.
Æskó 8. bekkjar í Áslandsskóla
á þriðjudögum kl. 20 - 22.
Barnakórsæfing
miðvikudaga kl. 16.30 - 18 í samkomusal Hauka, Ásvöllum.
Enn pláss fyrir nýja meðlimi, stráka og stelpur.
www.kirkjan.is/astjarnarkirkja
Jólafundur
Jólafundur Vorboða og Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði
verður haldinn í Skátaheimilinu Hraunbyrgi
sunnudaginn 26. nóv. kl. 18.
Skemmtiatriði og happdrætti. Veislustjóri: Elín Ósk.
Ekta íslenskur jólamatur, hangikjöt, uppstúf, grænar
baunir, rauðkál og ananas frómas í eftirrétt.
Miðafjöldi takmarkaður, pantið í síma 555 1747, Beta,
694 1867, Birna og 891 9530 Elsa.
3
Lögreglan á ferð:
5000 kr. sekt ef
ekki er gefið
stefnuljós
Lögreglan á Suðvesturlandi
eru nú með sameiginlegt átak í
að fylgjast með stefnumerkjagjöf. Segir lögreglan að nokkur
misbrestur sé á að hún sé í lagi
en undanfarið hafa allmargir
ökumenn verið stöðvaðir fyrir
að gefa ekki stefnuljós. Fyrir
brot sem þetta mega ökumenn
búast við 5.000 kr. sekt.
Vakin er sérstök athygli á því
að líka má sekta fyrir ónauðsynlega merkjagjöf.
Esso og Bílanaust
Sameina
reksturinn
Eigendur
Olíufélagsins
ESSO og Bílanausts og dótturfélaga hafa ákveðið að sameina
rekstur félaganna snemma á
næsta ári. Þetta var tilkynnt á
fundi með starfsmönnum
beggja félaga í dag en hvort
tveggja er í eigu eignarhaldsfélagsins BNT. Sameinað félag
verður 10. stærsta fyrirtæki
landsins með um 30 milljarða
króna veltu á ári. Markmiðið er
að leysa aukinn slagkraft úr
læðingi með markvissri samvinnu og fjölbreyttara vöruúrvali.
Nú starfa um 700 manns hjá
þeim fyrirtækjum sem munu
sameinast. Sá hópur mun
gegna lykilhlutverki í því að
efla þjónustu við viðskiptavini
sameinaðs félags um land allt;
bæði fjölskyldur og fyrirtæki.
Aðspurður sagði Hermann
Guðmundsson, forstjóri Esso
ekki lægi fyrir hvaða sýnileg
áhrif þetta hefði fyrir neytendur s.s. vörumerkjanotkun
en rekstrarfélagið fengi nýtt
nafn. Sagði Hermann að nú
lægi fyrir að endurmeta stöð
Esso á Reykjavíkurveginum er
Fjarðarpósturinn leitaði upplýsinga um framtíðaráform
hins nýja fyrirtækis í Hafnarfirði.
Actavis kaupir
meirihluta í
rússnesku
lyfjafyrirtæki
Actavis hefur keypt 51% hlut
í rússneska lyfjafyrirtækinu
ZiO Zdorovje. Kaupverðið er
4,2 milljarðar króna. Þar af
verður 2,1 milljörðum króna
varið til að stækka glæsilega
verksmiðju ZiO Zdorovje og
þannig auka framleiðslugetuna
enn frekar. Núverandi eigendur
ZiO Zdorovje munu eiga 49% í
félaginu.
Rússlandsmarkaður er meðal
þeirra samheitalyfjamarkaða
sem vaxa einna hraðast í heiminum og er reiknað með 1517% árlegum vexti á markaðnum á næstu fimm árum.
4
www.fjardarposturinn.is
Fimmtudagur 23. nóvember 2006
Hafnfirðingur í háskaför
Huginn Þór Grétarsson gefur út ferðasögu frá S-Ameríku
Hafnfirðingurinn Huginn Þór
Grétarsson gaf nýlega út
ferðasögu sem hann kallar
„Háskaför um Suður-Ameríku“.
Bókin fjallar um fimm mánuði
þegar Huginn ferðaðist um Suður-Ameríku með bakpoka. Sagan hefst í Bandaríkjunum en
Huginn fór til Venezuela, Ekvador og inn í Amazon frumskóginn þar sem hann bjó um
nokkurn tíma. Þar lenti hann í
ýmsum háska, var næstum bitinn
af krókódíl og baneitruðum
snák. Ferðalangurinn sigldi síðar
niður Rio Napo og Amazon með
fljótabáti og hélt inn í Perú, lendur Inkanna en þeir ríktu yfir einu
stærsta ríki veraldar upp úr 1200
og þar til 1532 þegar Spánverjar
undir forustu Pizarro lögðu ríkið
undir sig.
Háskóla Reykjavíkur. Þaðan
útskrifaðist ég sem viðskiptafræðingur og fór að vinna á fjármálamarkaðinum. Þetta var lítil
hugmynd í byrjun, ég ætlaði rétt
að kíkja á interrail í Evrópu.
Flestir ungir Íslendingar fá þá
hugmynd einhverntímann. Svo
fannst mér ég þurfa að sjá meira
og meira, fannst eins og dyr opnuðust upp fyrir mér, heimurinn
að fótum mér, eins og ég sæi
löndin og menninguna í skýrara
ljósi.“
Hvernig gekk að skrifa þína
fyrstu bók?
„Þetta er mikill skóli. Ég hef
lært helling af þessu. Og þetta er
brjáluð vinna,“ segir Huginn Þór
og hlær. „Miklu meira en að
segja það að skrifa 285 síður af
efni og svo þarf maður að lesa
Inkanna, og fjallar um menningu
og rústir Inkanna, tvinnað saman
við nútímann í Perú og Bólivíu.
Myndin er um einn klukkutími
og ég klára hana í janúar. Svo er
ég einnig að ljúka við skáldsögu
og ætla mér að gefa hana út á
næsta ári, ásamt stuttri unglingaog barnabók,“ segir Huginn.
Einhver ferðalög á næstunni?
„Nei, ekki alveg á næstu dögum. En það er samt að formast
ferðalag í huganum. Þegar maður er kominn með bakteríuna er
erfitt að hætta. Kannski eftir
svona 2-3 ár. Ársferð um Asíu,
byrja í Íran, Indland, Thailand,
Laos, Malasía, Singapore og inn
í Ástralíu. Þar langar mig til að
keyra þvert yfir landið og vinna á
ökrum, eiginlega að fyrirmynd
„Mice and Men“ bókarinnar, og
fara yfir til Nýja Sjálands, til
Filippseyja, Hong Kong, Kína,
Japan og svo með Trans-Síberían
lestinni til Rússlands. Þá get ég
sagst hafa lagtheiminn að fótum
mér.“
Auglýsing um breytingu á skilmálum
fyrir nýtt deiliskipulag Valla 5. og 6.
áfanga í Hafnarfirði.
Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum
þann 12. september 2006, að auglýsa til kynningar breytingu á
skilmálum fyrir nýtt deiliskipulag Valla 5. og 6. áfanga í samræmi við
það sem sett er fram í skilmálum fyrir 3. áfanga Valla. Breytingin er
auglýst í samræmi við 2. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr.
73/1997 m.s.br.
Breytingin felst í að bætt verður við texta í kafla 4.7. Frágangur lóða;
„Hönnun fjölbýlishúsalóða skal liggja fyrir samtímis aðalteikningum.
Hún skal hljóta samþykki Skipulags- og byggingarsviðs Hafnarfjarðar
áður en aðalteikningar eru samþykktar.“ Að öðru leyti eru skilmálar
óbreyttir.
Frægasti ferðamannastaðurinn
í álfunni er Machu Picchu, eða
„týnda borgin“, eins og háfjallaborgin hefur verið nefnd. Hún lá
grafin undir gróðri í þrjár aldir
þar til Hiram Bingham fann hana
árið 1911 og er hún í nær upprunalegu ásigkomulagi.
Huginn lét ekki staðar numið,
fór inn í fátækasta land SuðurAmeríku, Bólivíu, þar sem hann
var hætt kominn ofan í neðanjarðarhellum við fótspor útdauðra risaeðla. Hann heimsótti
afskekkt svæði og einhverja ríkustu borg gamla heimsins,
Potosí, en þaðan flæddi silfur til
Evrópu, en hundruð þúsunda
indíána dóu af þrælkun í námunum.
Í Argentínu gekk sögumaður
um lönd, keypti sér hest og gisti
í húsum ókunnugra, en ferðalagið endaði í Chile þar sem bókarhöfundar kleif meðal annars
eldfjall.
Áður en Huginn heimsótti
Suður-Ameríku ferðaðist hann
um víðan völl, fór á puttanum
þvert yfir Norður-Ameríku, fór
fótgangandi um Arabaheima,
Evrópu og eilítið um Asíu. Huginn segist nú vera kominn með
nóg í bili en hefur þó alla ævi
búið í Hafnarfirði milli ferðalaganna. Blaðmaður Fjarðarpóstsins hitti Huginn Þór fyrir og
forvitnaðist um aðdraganda að
þessum ferðalögum.
„Ég eins og svo margir Hafnfirðingar fór í Flensborg, þar var
ég á kafi í félagslífinu, leiklist,
ræðumennsku og svo formaður
nemendafélagsins. Svo fór ég í
þetta yfir aftur og aftur og aftur.
Svo eru í bókinni 44 myndir í lit
til að fólk sjái veröldina með
eigin augum. En ég er mjög
ánægður með afraksturinn.“
Hittirðu Íslendinga á
ferðalögum þínum?
„Maður hittir fólk frá Íslandi á
ólíkustu stöðum. Eitt sinn vorum
við félagi minn í Egyptalandi, í
dal kongunna, og vorum blótandi túristum í kringum okkur og
dauðbrá þegar einn þeirra heilsaði okkur á íslensku. Já, já, fullt
af Íslendingum, ótrúlegar tilviljanir. Í ferðinni til Suður Ameríku
hitti ég í nokkur skipti Íslendinga, og einn Argentínumann í
miðri álfu sem talaði íslensku.
Það þótti mér furðulegt.
Ofangreindur texti í skilmálum verður til sýnis í þjónustuveri Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6, frá 21. nóvember 2006 - 19. desember
2006. Nánari upplýsingar eru veittar á skipulags- og byggingarsviði.
Þeim sem telja sig hagsmuna eiga að gæta er gefinn kostur á að gera
athugasemdir við breytinguna og skal þeim skilað skriflega til skipulags- og byggingarsviðs Hafnarfjarðarbæjar, eigi síðar en 2. janúar
2007. Þeir sem ekki gera athugasemd við breytinguna teljast
samþykkir henni.
Skipulags- og byggingarsvið Hafnarfjarðar.
Er lögheimili þitt rétt skráð
í þjóðskrá?
Nú er unnið að úrvinnslu íbúaskrár 1. desember 2006. Mikilvægt er að
tilkynningar um breytt lögheimili berist fyrir þann tíma. Lögheimili
manns er sá staður sem hann hefur fasta búsetu. Sbr. Lög um
lögheimili 1990 nr. 21 5.maí.
Hvenær og hvar skal tilkynnt:
Hægt er að nálgast eyðublaðið á www.hagstofan.is Mögulegt er að
fylla það út beint á skjánum, hægt er að prenta eyðublaðið út, skrifa
undir og senda sem símbréf í Þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar (585
5599) eða með pósti á Þjónustuver, Strandgata 6, 220 Hafnarfjörður.
Einnig er hægt að koma við í þjónustuverinu og ganga frá skráningu
eða snúa sér beint til Hagstofu Íslands.
Þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar.
Að hverju ertu að vinna
núna?
„Ég er að klippa heimildamynd sem ég tók upp í byrjun
ársins. Vinnuheitið er Á slóðir
4#*)-+',2'*&$,0$(0Ù0Ï
&?DÜSQ?K@?LBMED´ÜSDPCI?PGSNNJäQGLE?PSK&?DL?PDHÅPÜME
K?PET¾QJCE?QR?PDQCKG´TCESKQTCGR?PDºJ?EQGLQFH´ÝHÃLSQRSTCPG
@ŒH?PGLQ¾R´L@ÐÐME´FCGK?Q¾ÜSLLGVVVG@EM@QEINQCTQHR
Fimmtudagur 23. nóvember 2006
www.fjardarposturinn.is
5
Þrír fundir hafa nú verið
haldnir um stækkun álversins í
Straumsvík, tveir á vegum Sólar
í Straumi og einn á vegum Ungra
jafnaðarmanna. Þar hafa sjónarmið verið kynnt þar sem andstæðingar stækkunar hafa verið í
forsvari. Ný þykir ljóst að ekki
verði hægt að kjósa um framkvæmdaleyfi, heldur verði að
kjósa um deiliskipulag sem geri
ráð fyrir stækkun.
Frá fundi í Gúttó á þriðjudag.
Ljósm.: Guðni Gíslason
Áhugi mikill á fyrirhugaðri stækkun álversins
Aðstandendur og eldri borgarar:
Fjölmennum á baráttufund AFA 25. nóv. n.k.
Þann 15. nóvember 2005 tók bjuggum við til minnsta möguundirritaður saman minnis- lega starfshóp og stóðum fyrir
punkta um þá hugmynd að undirbúningsfundi í Hafnarfirði
stofna sérstakt félag aðstandenda mánuði síðar eða 15. desember.
aldraðra. Þar stóð m.a.:
Formlegt félag var svo til 26.
1. Umræðan undanmars sl., sama mánfarið sýnir að húsaðardag og Styrktarnæðismál aldraðra eru
félag aldraðra var
í ólestri a.m.k. hér á
stofnað í Hafnarfirði
suðvesturhorninu og
árið 1968 og var undþá ekki síst í Hafnanfari hinna fjölmörgu
arfirði sbr. Sólvang.
félaga eldri borgara,
2. Ég hef sett fram
sem stofnuð voru síðar
þá hugmynd að stofna
um allt land. En nú
sérstök félög aðstanddugði ekki minna en
Reynir
enda aldraðra til að
að gera allt landið að
Guðbjartsson
berjast fyrir úrbótum
félagssvæði. AFA og byrja á stofnun slíks félags í Aðstandendafélag aldraðra var
Hafnarfirði.
orðið að veruleika. Á jólaföst3. Ég er með í huga fólk á aldr- unni í fyrra varð til vaskur hópur
inum 50 til 70 ára og eiga for- sem síðan hefur barist í því að
eldra og nákomna ættingja á ald- vekja athygli landsmanna á búursbilinu 70 til 100 ára. Hinir setu- og umönnunarmálum aldröldruðu verði ekki félagsmenn aðra og stóð m.a. fyrir glæsiheldur aðstandendur.
legum fundi í troðfullu HáskólaÁður hafði Margrét Guð- bíói í maí sl., þar sem stjórnmundsdóttir innanhússarkitekt málamenn voru brýndir til aðog myndlistarmaður, staðið fyrir gerða enda sveitarstjórnarkosnathyglisverðri húsnæðiskönnun ingar framundan. Við kölluðum
hjá eldra fólki í Hafnarfirði og nú þennan fund: Þjóðfund um
þjóðarátak í málum aldraðra.
Með fáeinum undantekningum
bólar hins vegar ekki á þjóðarátakinu og það getur orðið drjúgur tími, þar til hjúkrunarrýmin 30
komist í gagnið í Hafnarfirði,
sem heilbrigðisráðherra lofaði
um daginn - kannski 4 ár samkvæmt áætlun ráðherrans. Við í
AFA höfum nú misst þolinmæðina og laugardaginn 25.
nóv. n.k. kl. 15 mun félagið
standa fyrir baráttufundi í Háskólabíói undir kjörorðinu: Vilji
er allt sem þarf.
Þar verður sett fram sú krafa
að ríkisvaldið skili þeim milljörðum króna sem teknar hafa
verið úr Framkvæmdasjóði aldraðra á liðnum árum til annarra
hluta en byggingar hjúkrunarheimila. Hefðu þessir fjármunir
runnið til nýbygginga væri
líklegast engin biðvandi í dag.
Á þessum baráttufundi mun
það mæta fólk: Jóna Hrönn
Bolladóttir sóknarprestur, Gunnar Hersveinn rithöfundur og
Ólafur G. Einarsson fyrrv. ráðherra og alþingismaður, flytja
J
}SHîVYWPú
x/HMUHYÄYúP
árvörp, Guðrún Ásmundsdóttir
leikkona skemmta með upplesti
og fundarstjóri verður, Sigmundur Ernir Rúnarsson fréttastjóri.
Fjölmargir Hafnfirðingar hafa
gengið til liðs við AFA, enda
vagga félagsins í Hafnarfirði og
nú heitum við á bæjarbúa að
O WUHY RS
SH\NHYKHNPUU
nóvember
fjölmenna í Háskólabíó og sýna,
hvað lítill vísir getur orðið
öflugur og breytt sem fyrst þessu
skammarlega ástandi á málum
aldraðra, sem við enn horfum
uppá.
Höfundur er formaður AFA
25.
3H\NHYKHNPUUU}]LTILY
;OVYZWSHURS!
3‚úYHZ]LP[ /HMUHYMQHYúHY ‹ 2HYSHR}YPUU íYLZ[PY ‹ 3Q}ZPU [LUKY\ú m
Q}SH[YtU\‹+HUZRPZLUKPOLYYHUUOY3HZZL9LPTHUUÅ`[\YR]LúQ\‹
-VYTHú\Y I¤QHYYmúZ ,SSë ,YSPUNZK}[[PY Å`[\Y m]HYW ‹ :tYH í}YOHSS\Y/LPTPZZVUSLZO\N]LRQ\‹2HYSHR}YPUUíYLZ[PY ‹ 3LPRZR}SHR}Y MYm
/SxúHYILYNP ‹ :VSSH Z[PYúH ‹ 1}SHZ]LPUHY RVTH x OLPTZ}RU
:\UU\KHNPUUU}]LTILY
;OVYZWSHURS!
HUGMYND & HÖNNUN
1}SPULY\HS]LNHúRVTHx/HMUHYÄYúP1}SHIHSSTLú.\UUHVN-LSP_
.¤[Pú`RRHYNYëSHT¤[PY‹:WYV[PZRLTT[PY‹2}Y-SLUZIVYNHYZR}SH
4PUU\TmMQ}YHYT`UKSPZ[HYZëUPUNHYx/HMUHYIVYN!
:WLZZP)HZRP1HU7VaVRVN@UN]P.\úT\UKZZVU
2`UZ[YPU€SS\WWSLZ[\Ym)}RHZHMUP/HMUHYMQHYúHY
U}]LTILYRSVNU}]LTILYRSI€YUmYH
/HSS}/HMUHYMQ€Yú\YTLúILPUH‚[ZLUKPUN\‚Y1}SHîVYWPU\m-4 6WPúSH\NHYKHNHVNZ\UU\KHNHRS
6
www.fjardarposturinn.is
Fimmtudagur 23. nóvember 2006
Álversstækkunin í Straumsvík
Af gefnu tilefni - Sól í Straumi
Húsnæði óskast
Par utan af landi óskar eftir lítilli
íbúð í Hafnarfirði eða nágrenni.
Skilvísum greiðslum heitið. Erum
reglusöm og reyklaus. Hafið samb. í
s. 868 8338 eða 845 1205
Netkvittanir
Atlantsolíu
Tapað - Fundið
Brún barnaúlpa frá 66°N tapaðist í
Kinnahverfinu fyrir um 3 vikum.
Uppl. í s. 555 4541, 848 2542.
Atlantsolía tók á föstudag,
fyrst fyrirtækja á Íslandi að
senda viðskiptavinum, netkvittun í tölvupósti sem ríkisskattstjóri hefur samþykkt sem
löggiltan sölureikning. Fyrirtækið áætlar að hver viðskiptavinur geti stytt tímann verulega
við eldsneytiskaup.
Alex er gullbröndóttur högni og
býr á Ölduslóð en heldur að hann
eigi heima annarstaðar því þegar
hann er búinn að vera horfinn í 4-6
daga kemur hann feitari til baka.
Hann er eyrnamerktur 05G176.
Finnandi hafi vins. samband, Guðný
María s. 565 2318, 865 3398
Þú getur sent
smáauglýsingar á:
[email protected]
eða hringt í síma
565 3066
Aðeins f yrir einstaklinga, ekki
rekstraraðila. Verð a ðeins 5 00 k r.
Tapað- fundið og fæst gefins: FRÍTT
Albert Þór Magnússon, framkvæmdastjóri Atlantsolíu ásamt
Ólafíu Ásgeirsdóttur hjá FÍB sem
fyrst tengdist nýja kerfinu.
R ekstraraðilar :
Fáið tilboð í rammaauglýsingar!
Undirbúningur hefur staðið í
um 6 mánuði og hefur verið
mikil ánægja meðal þeirra 1.000
aðila sem þátt tóku í rýnihópi að
sögn Huga Hreiðarssonar hjá
Atlantsolíu. Hver kvittun hefur
Heilsunudd
Býð upp á heilsunudd og verkjameðferð
Upplýsingar og pantanir í síma 699 0858
Erlendur M . M agnússon, h eilsunuddari
Bæjarhrauni 2, 2.h
Eldsneytisverð
15. nóvember 2006 í Hafnarfirði:
Sölustaður
95 okt.
Atlantsolía, Kaplakr. 112,0
Atlantsolía, Suðurhö. 112,0
Esso, Rvk.vegi.
113,3
Esso, Lækjargötu
113,3
Orkan, Óseyrarbraut 111,8
*ÓB, Fjarðarkaup
111,9
ÓB, Melabraut
111,9
Skeljungur, Rvk.vegi 113,4
dísil
112,8
112,8
114,1
114,1
112,6
112,7
112,7
114,2
Öll verð miðast við sjálfsafgreiðslu og
eru fundin á vefsíðu olíufélaganna.
*ÓB býður nú auka 3 króna afslátt
Könnun á
íbúaþjónustu
Þessa dagana kannar Capacent
Gallup mat íbúa Hafnarfjarðar á
samfélaginu sem þeir búa í og á
opinberri þjónustu. Spurt er út í
ólíka þjónustuþætti eins og leikog grunnskóla, félagsþjónustu,
bókasafn, heilbrigðisstofnanir og
aðra þjónustu á vegum bæjarfélagsins.
Í rannsókninni er mæld huglæg upplifun íbúa og segir þessi
mæling til um hvaða skilning og
mat íbúar leggja í þjónustuna.
Einkunnin sem þátttakendur
veita einstaka þjónustuþáttum er
byggð á lífsreynslu viðkomandi
og er hún sett í samhengi við þær
væntingar sem þátttakendur hafa
til þjónustunnar. Síðast var gerð
slík könnun árið 2003.
Gáfu í Drafnarhús
Ljósm.: Guðni Gíslason
Jólahlaðborð
bæjarstarfsmanna
Jólahlaðborð starfsmanna í
stjórnsýslunni hefur verið
niðurgreitt að fullu síðustu ár,
þó ekki vínveitingar. Fyrirkomulag niðurgreiðslu í leikog grunnskólum er með mismunandi hætti eftir skólum
skv. upplýsingum frá skólaskrifstofu. Skólarnir niðurgreiða hlaðborðin af risnureikningi og það getur verið
mismunandi hvernig skólastjórnendur nýta þær fjárheimildir og hvernig fyrirkomulag hlaðborðanna er á
hverjum stað.
Þetta kemur fram í svari
Önnu Jörgensdóttur, starfsmannastjóra við fyrirspurn
Fjarðarpóstsins.
rekjanleika og kemur sem viðhengi í PDF skrá. Að auki er
kvittunin vottuð af VeriSign sem
eykur áreiðanleika sendinganna.
Með þessari nýjung verður
Dælulykill Atlantsolíu sá fullkomnasti sinnar tegundar í
Evrópu.
Haukur Helgason frá FAAS, Magnús Gunnarsson, Ásbirni, María
Th. Jónsson, formaður FAAS, Halldór Kristjánsson, fráfarandi
formaður Ásbjarnar, María Ríkharðsdóttir, förstöðurmaður
Drafnarhúss og fuulltrúi Ásbjarnar
Félagar í lionsklúbbnum Ásbirni færðu FAAS – félagi aðstandenda alzheimerssjúkra og
annarra minnissjúkra, gjöf að
fjárhæð 500.000 kr. sem afhent
var á þriðjudaginn.
Gjöfinni verður varið til kaupa
á áhöldum og tækjum í Drafnar-
húsi, dagvistun minnissjúkra,
við Strandgötu.
Með ofangreindu framlagi
vilja lionsfélagar í Ásbirni leggja
sitt af mörkum til að efla enn
frekar veigamikið starf að velferð minnissjúkra.
Sól í Straumi, samtök áhuga- framkvæmdaleyfis gæti orðið
fólks um stækkunarmálið, fagnar uppspretta lögfræðilegra álitaallri málefnalegri umræðu um mála. Kosningar um stækkunarstækkunarmálið í Straumsvík. málið eru því komnar fyrir alvöru
Ungir Jafnaðarmenn
á teikniborðið og
héldu mjög góðan fund
spennandi vetur framum síðustu helgi þar
undan í Hafnarfirði.
sem bæði Lúðvík
Á fundinum á
Geirsson bæjarstjóri og
sunnudaginn var þeirri
Hrannar
Pétursson
spurningu beint til Sólupplýsingafulltrúi
ar í Straumi frá einum
Alcan komu með nýjar
starfsmanni
Alcan
mjög áhugaverðar upphvort að hópurinn vildi
lýsingar um málið.
að álverinu í StraumsPétur
Fulltrúi Alcan setti
vík yrði lokað? Það er
Óskarsson
verðmiða á samþykki
nauðsynlegt fyrir alla
Hafnfirðinga. Ef Hafnfirðingar bæjarbúa að vita að í stækkunarsamþykkja stækkun munu þeir fá málinu er alls ekki verið að fjalla
800 milljónir á ári í sinn hlut.. um tilveru fyrirtækisins í dag og
Áhugavert verður að vita hvað þau störf sem að þar eru núna.
Hafnfirðingar fá mikið ef þeir Alcan hefur líka lýst því yfir að
samþykkja ekki stækkun en ljóst stækkunarmálið snúist ekki um
er að tekjur bæjarins í dag af ákvörðun um lokun fyrirtækisins
álbræðslunni í Straumsvík eru í Hafnarfirði.
óásættanlegar og í engu samræmi
Stækkunarmálið snýst einvið umsvif og áhrifasvæði fyrir- göngu um nærri þreföldun þeirrar
tækisins.
starfsemi sem er í Straumsvík
Lúðvík bæjarstjóri tilkynnti að með tilheyrandi línumannvirkjbæjarbúar fengju að kjósa um um, aukningu á raforkuþörf,
lokatillögu að deiliskipulagi fjölgun starfa og aukningu á útsvæðisins í Straumsvík áður en blæstri mengunar. Um það snýst
bæjarstjórn tekur afstöðu til málið - kynntu þér það og taktu
tillögunnar. Það er góð lausn og í afstöðu.
raun sú eina sem er lögfræðilega
fær í málinu. Sú aðferð sem áður
Höfundur er talsmaður Sólar í
hafði verið kynnt í Hafnarborg
Straumi, áhugahóps um
haustið 2005 að kjósa um útgáfu
stækkunarmálið í Straumsvík.
Framtíðargrunnskólinn
Hvernig vilt þú að hann sé?
Næstkomandi laugardag verðEitt þeirra raunhæfu viðfangsur haldið málþing um framtíðar- efna við endurskoðun laganna og
grunnskólann á Nordica hóteli. sem þarf að ræða um er hvernig
Þingið er haldið í tengslum við grunnskólarnir geti komið til
vinnu á vegum menntamálaráðu- móts við þarfir nýbúa. Framneytisins um heildartíðarskólakerfi þarf að
endurskoðun grunnhafa fjölmenningarskólalaga en sú vinna
lega heildarsýn svo
hefur staðið yfir frá því
hægt sé að stuðla að
í mars sl.
jafnrétti allra og undirÞað er einstakt, líkbúa alla jafnvel undir
legast í sögunni, að allífið. Álitamálið er
menningi sé með þesshins vegar hvort við
um hætti gefið tækieigum að leggja
færi til að taka þátt í
áherslu á kennslu í
María
Kristín
samræðu um hvernig
móðurmáli, tryggja
Gylfadóttir
framtíðargrunnskólinn
rétt til stuðnings á
á Íslandi eigi að líta út. Nefndin móðurmáli þar til færni í ísum endurskoðunina hefur haft lensku hefur verið náð, eða
það að leiðarljósi að velferð leggja meiri áherslu á stuðning
barna og nám þeirra sé haft í við kennslu íslensku sem annars
fyrirrúmi. Lög um skólastarf móðurmáls.
mega ekki hamla eðlilegri og
Samræðan sem er stofnað til á
nauðsynlegri skólaþróun. Þau laugardag er í anda þess sem
ættu frekar að skapa þeim sem Heimili og skóli -landssamtök
starfa í skólunum, starfsfólki foreldar hafa lagt ríka áherslu á í
jafnt sem nemendum, raun- allri sinni aðkomu að mótun
veruleg tækifæri til að ná árangri. skólastarfs, þ.e. að skoðanir allra
Það eru fjölmörg álitamál uppi þátttakenda í skólasamfélaginu,
um áherslur í nýjum lögum. hvort sem það eru nemendur,
Grunnskólinn okkar á að bjóða foreldrar, skólastarfsmenn eða
upp á fjölbreytt val um náms- stjórnmálamenn, skipti máli. Hér
leiðir til að mæta þörfum allra er þitt tækifæri til að taka þátt í
barna - hann á að vera lifandi. mótun grunnskóla til framtíðar.
Þetta þýðir að árangur og gæði í
Málþingið hefst kl. 9.30 og
skólastarfi eru ekki einungis stendur til 13, er öllum opið,
bundin færni í bóklegum grein- þátttakendum að kostnaðarlausu.
um, heldur ekki síður sköpunar- Skráning fer fram á congress.is
krafti, sjálfsþekkingu, listum,
Höfundur er formaður Heimilis
verkviti, félagslegri færni, samog skóla - landssamtaka forskipum og vellíðan. Spurningin
eldra og fulltrúi í nefnd
hér er hins vegar með hvaða
menntamálaráðherra um
hætti ný lög geti styrkt þessar
heildarendurskoðun
áherslur.
grunnskólalaga.
www.fjardarposturinn.is
Fimmtudagur 23. nóvember 2006
Upplýst umræða er lykilatriði
Lesandi skrifar:
Við þökkum fyrir
Fyrir rúmum 2 árum síðan
ákváðum við hjónin að flytjast í
Hafnarfjörð. Við Reykvíkingarnir rákumst á það í leita okkar
að hæfilegu húsnæði að einhvern
veginn vantaði virkilega fjölskylduvænt umhverfi.
Og þá var okkur efst í huga að
börnin okkar hefðu svæði sem að
væri tiltölulega öruggt, og mjög
spennandi. Þetta reyndist torfundið í henni Reykjavík, þar virtist
allt vera orðið svo „sterílt“. En
hérna í Hafnarfirði fundum við
sannkallað gósenland barna. Við
fluttum á gamla Holtið eins og
það er kallað. Þegar við fluttum
hingað var dóttir okkar 4 ára gömul, hún hafði mjög öruggt leiksvæði rétt upp við húsið okkar. En
það besta er að eftir því sem hún
verður eldri þá eru svæði nálægt
sem að flestum krökkum finnst
æðislegt að nota sem ævintýralendur, og fá að gleyma sér í eigin
hugarheimi.
Bryggjan, iðnaðarhverfi, sundlaug, hraun og svo framvegis. Og
uppákomurnar í bænum eru ekki
af verri kantinum, bullandi menningarlíf. 17. júní sl var meiriháttar,
og við komum aldrei til með að
fara aftur í þvöguna í miðbæ
Reykjavíkur. Við viljum þakka
þeim sem þar stóðu að kærlega. Á
allan máta hefur reynsla okkar af
þessum bæ verið yndisleg.
Þar til í sumar, þá lentum við í
þeirri leiðinlegu reynslu að farið
var inn í stigagang okkar og hjóli
dóttur okkar var stolið. Það var
nokkur sorg, við settum auglýsingar í póstkassa, og leituðum
vel og lengi. En allt kom fyrir
ekki. Við vorum búin að sætta
okkur við það að líklegast væri
blessað hjólið tapað. En nei, seint
eitt kvöldið um tveim vikum
seinna þegar að maðurinn minn
kom heim, stóð hjólið beint fyrir
framan blokkina okkar og varla
skráma á því.
Ég hef aldrei, hvorki fyrr né
síðar heyrt af því að stolnu hjóli
sé skilað á þennan mátann. Og
vil því þakka þeim aðila sem að
skilaði því. Ef að það reynist
vera sami aðili og tók það, þá
segi ég bara... Takk fyrir og
batnandi mönnum er best að lifa!
Um þynningarsvæðið og verðmæti atvinnulóða
Talsmaður Sólar í Straumi tekjuöflunar og þá vísað fyrst og
hefur ítrekað haldið því fram í fremst til þess að þar sé ekki
blaðaskrifum að þynningar- heimilt að vera með íbúðabyggð.
svæðið sem reiknast í
Í
aðalskipulagi
umfangi um 9,8 ferHafnarfjarðar á undkílómetrar tryggi álanförnum áratugum
verinu mengunarsvæði
hefur svæðið suður af
sem sé um 9.800 hektStraumvík
verið
arar. Bæjarsjóður fái
skipulagt sem atfyrir umsvif álversins
vinnu- og iðnaðaraðeins um 70 milljónir
svæði. Rúmum áratug
í formi framleiðslueftir að framkvæmdir
gjalds sem geri um 7
hófust í Straumsvík
Lúðvík
Geirsson
þúsund krónur á hvern
var farið af stað með
hektara. Svæðið er 980 hektarar, iðnaðarsvæðið í Hellnahrauni.
ekki 9.800. Framreiknað meng- Það gekk seint og hægt að koma
unargjald er því ekki um 7 þús- þeim lóðum út. Í þessum efnum
und kr. á hektara heldur 70 þús- hefur orðið gjörbreyting á
und krónur sem er innan þeirra síðustu árum. Eftirspurn eftir
marka sem greinarhöfundur telur atvinnulóðum hefur verið
að sé eðlilegt viðmið.
gríðarmikil og búið er að úthluta
Framreiknuð leiga á öllu á allra síðustu árum hátt í 100
mengunarsvæði er því ekki uppá hekturum undir ný atvinnusvæði
500 milljónir eins og greinar- sem að langstærstum hluta eru
höfundur heldur fram heldur innan þynningarmarka.
með réttum útreikningi 50
Í aðalskipulagi bæjarins til
milljónir. Hér munar ansi miklu 2025 er gert ráð fyrir skiplögðog ég nefni þetta dæmi eingöngu um atvinnusvæðum uppá um
til að við höfum alla hluti klára 300 hektara sem er um þriðjsem farið er fram með í þessari ungur alls þess svæðis sem er
umræðu.
innan þynningarmarka.
Verðmæt og eftirsótt
Þar til viðbótar eru innan
atvinnusvæði
þynningarmarka golfvöllur og
Annað sem snertir þynningar- akstursíþrótta og skotæfingasvæðin og nauðsynlegt er að sé svæði samkvæmt skipulagi sem
haldið til haga. Því hefur verið telur samtals liðlega 100 hektítrekað haldið fram í þessari arar og einnig eru til skoðunar
umræðu að Hafnarfjarðarbær framtíðarmöguleikar á nýju
hafi engar tekjur af svokölluðu hafnarsvæði vestan Straumsvíkþynningarsvæði. Það svæði tak- ur á um 200 hektara svæði auk
marki alla möguleika bæjarins til ferkari þróunarsvæða.
Við erum því að tala um verðmætt og eftirsótt land og í dag
liggja hjá bæjaryfirvöldum á
fimmta tug umsókna um atvinnulóðir innan þynningarsvæðisins.
Meiri tekjur af atvinnu- en
íbúðarhúsnæði
Ef miðað er við þá 300 hektara
sem búið er að skipuleggja í
aðalskipulagi þá er ljóst að heildarinnkoma í gatnagerðargjöldum
af því landi verða um 7 - 7.5
milljarðar króna sem fer að
stærstum hluta í að byggja upp
gatnakerfi svæðisins en síðan
kemur í hlut bæjarfélagsins bæði
árleg lóðarleiga og fasteignagjöld og við skulum hafa það
hugfast að fasteignagjöld af
atvinnuhúsnæði er hlutfallslega
mun meiri af verðmæti eigna en
af íbúðarhúsnæði og skila því í
dag meiri tekjum í bæjarsjóð en
af íbúðarhúsnæði.
Það afar mikilvægt að öll umræða um hugsanlega stækkun
álversins í Straumsvík sé upplýsandi og byggð á staðreyndum
og rökum. Við megum ekki
missa þessa alvöru umræðu út í
rangfærslur og mistúlkanir.
Vissulega geta verið skiptar
skoðanir um ákveðna þætti og
álitamál, en um langflest atriði
sem eru til umfjöllunar er hægt
að fjalla út frá skýrum forsendum og staðreyndum.
Höfundur er bæjarsjóri.
7
Íþróttir
Handbolti
Úrvalsdeild kvenna:
Haukar - FH: 33-23
Haukar - Stjarnan: 26-28
Úrvalsdeild karla:
Haukar - Valur: 29-30
Bikarkeppni karla, 16 liða úrslit:
Haukar - Valur: 27-24
FH 2 - Haukar U: 25-32
Körfubolti
Úrvalsdeild kvenna:
Haukar - ÍS: 77-51
Úrvalsdeild karla:
Haukar - Þór, Þorl.h: 87-81
Evrópukeppni kvenna:
Montpellier - Haukar: 110-59
Parma - Haukar: Miðv.dag.
Næstu leikir:
Handbolti
24. nóv. kl. 19, ÍM Grafarv.
Vík/Fjölnir - FH
(1. deild karla)
25. nóv. kl. 15, Vestm.eyjar
ÍBV - Haukar 2
(1. deild karla)
26. nóv. kl. 16, Ásvellir
Haukar - ÍR
(úrvalsdeild karla)
Körfubolti
25. nóv. kl. 16.15, Höllin
KR - Haukar
(úbikarkeppni karla)
Íslandsmeistarar í
Kumite
Breytingar hjá Aðalskoðun hf.
Gunnar Svavarsson selur
Vegna anna Gunnars Svavarssonar í öðrum störfum hefur það
orðið að samkomulagi að Bergur
Helgason, verkfræðingur og
framkvæmdastjóri Aðalskoðunar hf. leysi til sín allt hlutafé
Gunnars, verkfræðings í fyrirtækinu, en þeir stofnuðu saman
fyrirtækið árið 1994, ásamt 20
öðrum hluthöfum. Lét Gunnar af
störfum, í liðinni viku, sem
framkvæmdastjóri og stjórnarformaður félagsins.
Aðalskoðun hf. rekur bifreiðaskoðunarstöðvar á nokkrum
stöðum á landinu, fer með markaðseftirlit raffanga, auk þess sem
dótturfyrirtækið Sýni skoðunarstofa starfar við eftirlit hjá
vinnsluleyfishöfum í sjávarút-
Bergur Helgason og Gunnar Svavarsson.
vegi. Félagið þakkar Gunnari
farsæl störf í þágu þess og óskar
honum velfarnaðar á öðrum
störfum.
Sigurlið Hauka, frá vinstri: Sigríður, María og Eva.
Íslandsmótið í kumite fór fram
í íþróttahúsinu við Strandgötu
laugardaginn 11. nóvember sl.
Haukar áttu 8 keppendur að mótinu og var það næst fjölmennasta
sveitin á mótinu. Liðið skipuðu
Eva Lind Ágústdóttir, María
Björg Magnúsdóttir, Sigríður
Björnsdóttir, Ari Sverrisson,
Ásgeir Helgi Ásgeirsson, Guðbjartur Ísak Ásgeirsson, Kristján
Ó. Davíðsson og Pálmar Dan
Einarsson.
Stelpurnar tóku aðeins þátt í
liðakeppninni, en gerðu sér lítið
fyrir og urðu Íslandsmeistarar í
liðakeppni kvenna. Er það í
fyrsta sinn sem liðið vinnur í
liðakeppni á IM. Í fyrstu viðureign kepptu þær við lið Breiða-
bliks og unnu 2-0. Í úrslitum
kepptu þær svo við KAK og
unnu þær með 2 1/2 á móti 1/2.
Árangur stelpnana verður að
teljast hreint glæsilegur, en þær
voru að taka þátt á sínu fyrsta
Íslandsmóti.
Í karlaflokkunum áttu Haukar
keppendur í öllum þyngdarflokkum. Strákarnir stóðu sig
frábærlega og áttu keppendur í
úrslitum í -65 kg. og -75 kg.
flokki. En Ari og Ísak höfnuðu
báðir í 2. sæti í sínum þyngdaflokkum, -75 kg. og -65 kg.
Pálmar, Kristján og Ásgeir
enduðu svo allir í 3. sæti í sínum
flokkum, +80 kg., -70 kg. og -80
kg.
8
www.fjardarposturinn.is
Fimmtudagur 23. nóvember 2006
Jólaskeiðin
Við kumnentaum
að þína!
eignina
2006
frá Silfursmiðjunni Ernu
Hafnfirsk eldflaug á Vigdísarvöllum
Spjallvefur um líkamsrækt
Músik og mótor til að vinna með
sér að málinu. Smári, sem er
nemi í pípulögnum í Iðnskólanum í Hafnarfirði og Steinn,
sem er vélsmiður og nemi í
rennismíði við sama skóla voru
komnir vel áleiðis með smíðina
er Magnús Már Guðnason, nemi
í efnafræði við Háskóla Íslands
frétti af þeim og kom í hópinn í
mars sl. Saman unnu þeir að því
Ljósm.: Jóhann Þór Jóhannsson
www.vaxtarvorur.com
Úrval fiskrétta
Magnús, Steinn og Smári stoltir
eftir vel heppnað skot.
að smíða eldflaugina, AIR 203
sem er 203 cm á hæð, 63 mm í
þvermál og um 5 kg þung.
Áætlað var að skjóta flauginni
upp kl. 13 á laugardaginn en
skotið dróst til kl. 14.16 vegna
þess að bíllinn með eldflaugina
festist í snjó á leiðinni. Fjölmargir voru mættir til að fylgjast
með skotinu í stórkostlegu en
köldu veðri. Flaugin náði hámarkshraða á einungis 92,1 metra
hæð eða 590 km hraða. Hámarkshröðunin á þessum tíma var 332
m/s² eða 34 g. Eftir 14,9 sekúndur
var hún komin í efstu stöðu eða í
1081 metra hæð. Þar tók við
fallhlíf sem sveif með flaugina á
28,7 km hraða til jarðar og lenti
flaugin uppi í fjallshlíð, 400-500
metra frá skotstað alveg ósködduð. Sjá www.eldflaug.com
Ljósm.: Guðni Gíslason
Hugdetta ungs Hafnfirðings,
Smára Freys Smárasonar hefur
orðið að veruleika. Það er í sjálfu
sér ekkert óvenjulegt en það eru
ekki allir sem fá hugmynd að því
að smíða eldflaug og koma
hugmyndinni í verk. Smári fékk
Stein Hlíðar Jónsson, samstarfsmann sinn í félagsmiðstöðinni
Fisk fyrir heilann
Ljósm.: Guðni Gíslason
Vel heppnað fyrsta íslenska eldflaugaskotið
Skotið undirbúið.
Servida
Nilfisk
P10 Power
Nilfisk
P20 Power
Fjarðarpósturinn 0611 – © Hönnunarhúsið ehf.
ryksugan er ótrúlega öflug og kraftmikil sem er
sniðuglega hönnuð og endist mjög vel, rauð.
Tilboðsverð kr. 15.800,-
ryksugan er ótrúlega öflug og kraftmikil sem
er sniðuglega hönnuð og endist mjög vel, grá.
Tilboð!
Tilboðsverð kr. 17.800,-
Tork wc pappír 64 rúllur kr. 1.300,- Sprittkerti 4 tíma 100 stk, kr. 290,Katrin CARE wc pappír 64 rúllur kr. 2.500,- Jólapappír 5 m rúlla kr. 98,Yes uppþvottalögur (sá einni sanni) 1 ltr. kr. 350,- Autoglo hreinsiefni og bón fyrir bílinn, 1 ltr. kr. 300,-
Hvaleyrarbraut 4-6 • sími 517 1616 • www.servida.is