Alþingi Erindi nr. Þ / komudagur
Transcription
Alþingi Erindi nr. Þ / komudagur
ALÞÝÐUSAMBANDÍSLANDS Alþingi Erindi nr. Þ / komudagur Nefndasvið Alþingis Austurstræti 8-10 150 Reykjavík Reykjavík 19.11.2002 Alþýðusambandi íslands hefur borist til umsagnar tillaga til þingsályktunar um samanburð á matvælaverði hérlendis og á Norðurlöndunum og í Evrópusambandinu, 7. mál. í Ijósi hás matvælaverðs á íslandi í samanburði við Norðurlönd og ríki Evrópusambandsins telur Alþýðusamband íslands mikilvægt að reglulega sé gerður vandaður samanburður á matvælaverði annars vegar á íslandi og hins vegar á Norðurlöndunum og ríkjum Evrópusambandsins. Alþýðusambandið mælir því með að Alþingi samþykki tillöguna. f.h. Alþýðusambands íslands Sætún 1 105 Reykjavík Sími: 53 55 600 Fax: 53 55 601 Netfang: asi@ asi.is www.asi.is Kennitala: 420169-6209 Alþingi . E rindi nr. Þ / S á / u é Bandalag háskólamanna Allsherjarneíhd Alþingis B.t. Helgu E. Þórisdóttur nefndarritara Reykjavík, hinn 29. nóvember 2000 Efni: Umsögn BHM um tillögur til þingsályktana varðandi orsakir fyrir háu matvælaverði hérlendis og samanburð á matvælaverði hérlendis og í öðrum löndum Norðurlanda og ríkjum Evrópusambandsins (3. og 7. mál) Vísað er til bréfa yðar, dags. 21. október 2002, varðandi umsögn um 3. og 7. mál, tillögur til þingsályktana varðandi orsakir fyrir háu matvælaverði hérlendis og samanburð á matvælaverði hérlendis og í öðrum löndum Norðurlanda og ríkjum Evrópusambandsins. Eftirfarandi er umsögn Bandalags háskólamanna (BHM) um þingmálið. Beðist er velvirðingar á því að ekki tókst að veita umsögn á þeim fresti sem veittur var. BHM styður bæði þingmálin enda skiptir matvælaverð meginmáli fyrir launþega og eru tillögumar til þess fallnar að auðvelda samanburð, aðgengi að upplýsingum og þar með auka samkeppni og þar með eftir atvikum lækka matvælaverð þar sem færi er á en það er alltof hátt hérlendis miðað við umrædd samanburðarlönd eins og rökstutt er í greinargerðum með þingsályktunartillögunum. Virðingarfyllst, f.h. stjómarBHM e.u., Gísli Tryggvason, * framkvæmdarstjóri BHM. HeimiliMddress: Símar/Telephones: Myndsendir/Fax; Netfang/E-mail: Lágmúli 7 354-581 2090 3 5 4 -5 8 8 9239 bhm©bhm.is IC ■* O - . • -v Kennitala/!D no: 630387-2569 Alþingi Erindi nr. Þ f 2 8 / komudagur 2 0 . (t. BA U G U R I S L A N D 19. nóvember 2002 Umsögn Baugs íslands um þingsályktunartillögu um matvælarverð hérlendis og á Norðurlöndum og í Evrópusambandinu. 128. löggjafarþing 2002-2003 Þskj. 7 - 7 mál Baugur ísland sér ekki að regluleg verðkönnun á Norðurlöndunum þjóni þeim tilgangi að varpa ljósi á ástæður á háu matvælaverði hérlendis. E f að tilgangurinn er að fmna á hvaða vöruflokkum verð er óhagstæðara hér er nægjanlegt að gera eina könnun og skoða síðan þau úrræði sem möguleg eru til að laga óhagstæða þætti. Margar reglulegar kannanir verða einungis til þess að markaðurinn lærir á þær og á skömmum tíma fara þær að gefa ranga mynd af útsöluverði vörunnar. Verði af slíkri verðkönnun eru vandvirk vinnubrögð afar mikilvæg. Mikilvægt er að varan sé algjörlega samanburðarhæf hvað varðar vörumerki og stærð pakkninga. Jafnframt þarf að taka fullt tillit til gjalda eins og virðisaukaskatt og skilagjalds af umbúðum, svo dæmi séu tekin. Baugur ísland hefur gert 3 slíkar kannanir á þessu ári. Mjög vandasamt er að gera kannanimir svo þær gefi ekki ranga mynd. í ljós kom að samkeppnisstaða okkar er langverst í mjólkurvörum en einnig slæm í kjöti. í öðrum vörum kom ísland nokkuð vel út og var vel samanburðarhæft við ódýrasta landið í könnuninni sem var Danmörk. f.h. Baugs íslands Jón Bjömsson framkvæmdastj óri BÆNDASAMTOK A lþ in g i E r i n d i n r. Þ kom udagur / 9 ÍSLANDS 12X/RS , a . 0 .0 0 2 V í Allsheijame&d Alþingi v/Austurvöll 150 REYKJAVÍK Reykjavík 18. nóvember 2002 SÞ/hó Efni: Tvær tillögur til þingsályktunar Tilv:2002100032 Vísað er til tveggja bréfa allsheijamefndar Alþingis dags. 21. október sl. þar sem leitað er umsagnar um tvær þingsályktunartillögur, annars vegar um matvælaverð á Islandi, 3. mál, og hins vegar um matvælaverð hérlendis, á Norðurlöndum og í Evrópusambandinu, 7. mál. Báðar hafa tillögumar að markmiði að skýra verðmyndun á matvælum og veita aðhald við verðlagningu og er það vel. Fyrri tillagan er um að bera saman matvöruframleiðslu og verslunarhætti á Norðurlöndum og í Evrópusambandinu í þeim tilgangi að leita orsaka fyrir mismunandi matvælaverði í þessum löndum. Bændasamtök íslands styðja það heils hugar, að svona rannsókn fari fram, en benda jafnframt á, að þessi vinna er mjög vandasöm og nauðsynlegt er að vanda sem best til allra vinnubragða til þess að niðurstöðumar verði trúverðugar. Þess má geta, að á vegum norrænna bændasamtaka fer fram vinna, sem beinist í sömu átt, og munu Bændasamtökin fuslega greiða fyrir gagnaöflun úr þeirri vinnu eftir því sem við á og hæfa þykir. Þingsályktunartillögunni fylgir alllöng greinargerð, sem gengur annars vegar út á að sýna þróun matvælaverðs hér á landi frá 1990 til 2001 og hins vegar er samanburður á verðlagi hér og í nokkrum öðrum löndum frá 1994 til 2000. Sá hængur er á samanburðartölunum fyrir árið 1999 og 2000, að þær munu vera framreiknaðar af norsku hagstofunni út frá tölum ársins 1998, en forsendur fyrir þeim framreikningi koma ekki fram. Þar sem einstakar tölur úr þessum samanburðartöflum hafa verið talsvert notaðar í umræðunni um þessi mál, skal bent á að fyrir liggur nýrri skýrsla frá Evrópuhagstofnunni EUROSTAT, þar sem borið er saman verð á matvælum, áfengi og tóbaki í 31 Evrópulandi, þ.m.t. íslandi og öðrum Norðurlöndum, á árinu 2001. Hér er um Bæ ndasam tök íslands B æ n d a h ö llin m v /H a g a to rg 107 R e ykja vik, (SLAND S im i: 5 6 3 0 3 0 0 Fax: 5 6 2 8 2 9 0 /5 6 2 3 0 5 8 N e tfa n g :b i@ b i.b o n d i.is The Farmers Assocíation of lceland B æ n d a h ö llin n i v /H a g a to rg IS -1 0 7 R e ykja vik, IC E LAN D P ho n e : + 3 5 4 - 5 6 3 0 3 0 0 Fax: 3 5 4 + 5 6 2 8 2 9 0 /5 6 2 3 0 5 8 E -m a il:b i@ b i.b o n d i.is nýrri og beinan samanburð að ræða og því áreiðanlegri tölur, sem eðlilegra er að nota í umræðunni, og er því skýrslan látin fylgja hér með. Hvað síðari þingsályktunartillöguna varðar, er einnig mælt með samþykkt hennar. Virðingarfyllst, lyBændasamtaka íslands, Eating, drinking, sm oking com parative price levels in EU, EFTA1 and C andidate Countries for 2001 Silke STAPEL 4>í4**#J8>**#84H *«$4f4*«.*«í4ííí ECÚHOm AND FINANCE i ÍIIW H ÍIÍK H pm cE S M œ ln the framework of the European Comparison Programme (ECP) - in which Eurostat ciosely co-operates with the OECD - surveys on prices of household goods and services are cyclically carried out by National Statistical Institutes (NSIs). 31 countries are currently participating in the surveys co-ordinated by Eurostat: the 15 EU Member States, the 13 Candidate Countries, lceland, Norway and Switzerland. OECD co-ordinates the surveys for the nonEuropean OECD Member States. These price surveys are corner stones of the work resulting in annual volume comparisons of the main National Accounts aggregates: Gross Domestic Product (GDP) and its components in Purchasing Power Standards2. Each survey relates to a particular group of products. The results presented in this article refer to the survey on Food, Beverages and Tobacco carried out in Spring 2001 in the 31 participating countries. This survey covered a total of more than 550 comparable products, enabling all countries to price a sufficient number of products representative of their consumption pattern. Chart 1: Price level index for Food, beverages and tobaccooverall 2001 survey results, EU15=100 Contents NO IS Fooíi, &ðv«fðð«« anti Tobacco: comparaöve príce for CH DK m , £FTA &nd e u Cantfetete CtKxrttrióS,.***.............. 130 IE R, UK SE 2001 ComparatJve Pric^ tevel in<)íeos ar«i pric& di»persi<m for tfiö maín &iíb*gmup* of the $ u r w y — ........ .................... 4 FR feia 105 AT 100 110 DE, LU BE, IT CY NL 90 2388 MT •3 83 PT, EL ES.SI 70 Œ LV H 64 PL LT cz I 59 HU □ 1R I 54 RO 57 ? 62 SK ] 51 50 BG 0 ! Excluding Liechstenstein 2 see m elhodological notes 50 100 150 200 Box 1 : What ara Prlce levet indices? The incíicators analysed tn this articfe are Price level índices (PLfs), caicuiated a$. the ratio between Purchasing Power Paritíes (PPPs)3 and exchange rates for each country, tn relatíon to Itie EU average. These indices provide a companson of the countries' pnce levets with respect to the European Umon average. if the price level index ts higherthan 100. the country concerned is relatively expensive compared to the EU average and vice versa. Price levef tndices are not intended to rank countries sfrictly. In fact, they oniy provide an indication o f the comparatíve order of magnítude o f the prtce ievel in one country in relation to others, particufarly when countries are clustered afound a very harrow range o f outcomes. The level of uncertainty associated with the basic price data and the methods uaed for compiiing PPPs, may affect in such a case the minor dífferences between the PLIs and result ín differences in ranktng which atie statistícally or ecortomicaiiy not significant. It is( therefore, preferable to use these índíces for divtding countries ínto groups o f a comparabfe ievel, as done tn thls article. It should aiso be noted that the PLI in this article have been calculated usmg 2001 price data. however. estimated expendtture data had to be applied, as expenditure data 2001 become only avatlable in autumn this year The PH may therefore change siightíy when the prelimfnary PPP data 2001 are pubiished in Oecember 2002, based on 2001 expenditure data, rather than on estímates. _____________________________________________ Food, Beverages and Tobacco: Price level indices for 2001 - a comparison between EU, EFTA and EU Candidate Countries Price level indices resulting from the 2001 survey on Food, Beverages and Tobacco and presented in Chart 1, highlighting the following country groups: • Group I (>130% of the EU average): Denmark, Switzerland, lceland and Norway; • Group II (>110% and <130% of the EU average): Sweden, Finland, United Kingdom and Ireland; • Group III (>90% and <110% of the EU average, i.e. close to the EU average): the Netherlands, Cyprus, Belgium, Italy, Germany, Luxembourg, Austria and France; • Group IV (>70% and <90% of the EU average): Spain, Slovenia, Portugal, Greece and Malta; • Group V (<70% of the EU average): Bulgaria, Slovakia, Romania, Czech Republic, Turkey, Hungary, Lithuania, Poland, Latvia and Estonia. Chart 1 shows that half of the EU Member States are concentrated around the EU average. However, disparities in the price level index between the EU countries are remarkable and lie between 78 (Spain) and Box 2: 131 (Denmark) at total survey level. This means that a comparable basket of food, beverages and tobacco in the most expensive EU country, Denmark, costs nearly 70% more than in the least expensive country, Spain. Moreover, the distribution generally tends to reflect a geographical element with Southern EU countries (Spain, Greece and Portugal) below the EU average and Northern countries (Sweden, Finland, United Kingdom, Ireland and Denmark) all above this average. As regards the three EFTA countries, they appear to be the most expensive in the survey group: lceland (154) and Norway (172) in particular are significantly higher than Denmark (131), while Switzerland with 136 is closer to the Danish index. Finally, all Candidate Countries have PLIs below the EU average. Nevertheless two sub-groups can be distinguished: the first containing Slovenia (78), Malta (88) and Cyprus (95) with PLI somewhat close to those of the least expensive EU Member States. The second sub-group is constituted by the remaining 10 Candidate Countries, which are below all other participating countries, and show price level indices from 50 (Bulgaria) to 68 (Estonia). Jnternaöonal price and volume comparisons Eurostat participatös in the "international Comparison Programmé!> (ICP), whtGh has been running for 30 years. In Europe, Eurostat and the GECO co-operate in the framework o f the "European comparison programme” (ECP), in whicft Eurostat annualfy estabiishes PPPs for thé 15 EU Member States, the 13 EU Candldate Countrfes and three EFTA countries, Norway, lceiand and Switzerland, A rofíing 3-year survey cycie is used fo r consumer prices. About one third of consumer goods and sérvices are surveyed every year. and for the remammg two thírds. suitable consumer price tndtces are used for extrapolation in the mterventng years Capital goods prices, rents. and GDP weights are coflected annually. as wefl as salartes m the govemment sector. which are used as proxy-PPPs for the respective part of thts sector For the remaming OECD member countries, the OECD foliows the Eurostat survey cycle for consumer prices. whereas a benchmark-extrapolation approach is used for the other components. with PPP calculations every third year.__________________________________________________________________________________ __________ 3see m ethodological notes m . eurostat 42/2002 — Theme 2 — S tatistics in focus 2 Table 1: 2001 Comparative price level indices for the main sub-groups of the survey, EU15=100 BE Övarall survey Food Bitód si rl rrmðl!) Meat FhSfi Milk, cheese and eggs Qis wic-at* Fruit llll 100 13* DE 128 101 DK 111 i llt 97 124 liii l i 105 110 EL !1 Í | f 1 löe117 83 »7 72 101 82 82 ! 110 69 116 102 86 108 01 1n 108 66 85 llii 67 81 141 88 112 106 1 Oiídfií<ía.iat,iií;e <*0 l i l i iil m 71 Non-alcoholic beverages 94 142 105 97 68 Cof'ee. t<M rH-i'cocoí 90 I I I ! 111 m 73 Mineral waters, soft drinks, fruit and vegetable juices 96 102 97 65 86 Alcohollc beveragts 1>Ö ðð 89 Tobacco 86 62 104 V«MÉtafiws Sugar, jam, honey, chocolate & confectionery 89 101 V 162 iin i i SÖ 133 90 «4 111 101 ; | H 109 125 IE 99 SO l l l l f f i i : 183 ! f l l ! 1 1 104 FR ES 71 I I I 105 IT l i 100 9» a 110 104 NL iiil 96 m 112 AT PT m! Í 104 83 llll |1 I 111 NO 112 113 103 13? 17? as 98 148 fl|f 154 151 54 471 140 165 189 107 I I P l l l f Í f i f f 33 IS§t 101 104 112 141 m 110 1S6 1111 103 113 138 1?3 1111 114 m m1 1 ! $0 101 130 89 75 liii 10ö 113 07 111 95 95 79 96 107 «9 122 90 96 89 3Ö 87 : 1Ö3 i i i 1 1 120 88 1Ö1 | | i !!i 86 86 102 100 111 83 1 1 w «8 illa 95 82 68 81 93 106 1 1 !| | | | | Í: 1 1 1 ! f l | § HU ðð 94 | i iili 66 92 53 68 59 65 ss 49 83 43 159 f if f f 1111 | 1 § 76 m lls l 85 77 ! ! § § 1 1 ! 83 m 133 67 72 60 98 58 76 86 ft'i m! § 7t &1 a? 1 1 1 1 1 1111 «0 62 77 52 69 75 60 78 39 S2 76 S1 I I ! 1 1 80 54 97 76 84 m 111 128 50 /IB 108 59 1 1 1 1 107 111 155 164 113 66 119 63 86 66 l l l i 1111 |||| 1 1 !! 106 75 113 60 1® 133 162 188 116 62 121 56 86 272 126 41 6& 97 l | p 221 92 27 45 38 120 119 ||Í llll 203 139 55 46 125 1 « 85 48 73 198 51 71 SO 132 $4 54 61 : 113- § i l 123 n 58 m lllf 1111 S1 58 1111 116 TR 51 63 128 ! ii 72 59 67 88 iiíi l 86 ss I f l l 58 41 73 86 81 II! 34 53 Sl 89 li t 119 I I I 1|P 1 1 ! SK 33 72 101 RO S7 I I I 44 58 PL 60 !§ ! llll 79 uz ! ! ! Sa MT 45 I I I ! ! § § iill 65 13T LT 58 61 1111 LV 80 1 1 1 1 EE 129 127 63 130 CZ 170 109 ||1 143 CY 162 124 102 BG !!§ m 117 153 CH iM H H f l l l I § § I I I ! §111 107 92 155 IS 108 93 122 UK 73 98 120 SE 113 104 118 Fl 96 1-00 1 1 1 1 | 91 LU 47 70 45 liil 70 61 58 !!§ § 1 1 64 Í 10£ 1 1 68 1 1 72 120 77 77 61 101 II! i ii 68 131 76 69 89 m 119 54- 30 81 47 30 66 90 37 83 m m 84 76 llil %iii 55 76 77 1 1 iiii ð4 41 48 29 How to interpret this table? The prices underlyíng thís table are average annual national prices for the respective product groups. In the rows, the table provides a direct comparison of the price levels for the respective product group across all 31 participating countries. For example. the PLI for Fish is 1% above the EU average in Germany and 30% above the EU average in Denmark. Fish is, therefore, in Denmark about 29% more expensive than in Germany (130/101=1.287). By column, the table refers to the PLIs of different product groups within one country and the interpretation is more complicated. All PLIs are expressed relative to the EU average for the respective product groups. For example. for meat the Belgian price level is 3% below the EU average and for fruit 4% above the EU average. In relation to the respective EU averages, therefore, meat is relatively cheaper in Belgium than fruit. However, the intra-country analysis of PLIs is limited because of the use of different scaling factors per product group and the general non-additivity of the underlying aggregation method. Another difficulty is that the intra-countury comparison may not correspond to the opinion of the consumers about price differentials in their country as their daily price comparison may involve different regions within their own or the neighbouring countries (for people living close to the borders), rather than the EU average. 2001 Comparative Price ievei indices and price dispersion for the main sub-groups of the _____________________________________ survey_____________________________________ Table 1 on page 3 shows for all participating countries the comparative PLIs for the main subgroups of products making up the total survey. It is particularly interesting to compare in table 1 the price level difference by product groups for countries having direct land borders with each other. This comparison has its limitations as the underlying prices are national average prices and those are not necessarily the ones consumers pay on both sides of the border. However, the latter argument does apply less to smaller countries, so let’s look at Luxembourg as an example. Luxembourg has borders with Belgium, France and Germany. While it is at about the same price level as Belgium and Germany, Luxembourg is about 8 % less expensive than France when it comes to food, beverages and tobacco in total. Looking at individual product groups, the picture is different. Luxembourgers would, according to table 1, financially gain in buying bread and cereals, meat, fruitand vegetables in Belgium andfish, milk, cheese and eggs and oils and fats in Germany. For nonalcoholic beverages Luxembourg (90) is at about the same price level as France (91) and cheaper than the two other countries. For alcoholic beverages, Germany (82) is the least expensive country of the four, the three other being at about the same level (88-90). A remarkable price level difference again exist for tobacco, Luxembourg (68) being the cheapest of the four by some way. In France (104) tobacco products are more than 50% more expensive than in Luxembourg, in Germany (90) 32% and in Belgium (86) 26%, respectively. Table 2 on this page is based on table 1 and provides a measure of price dispersion within the Eurozone, the EU, the Candidate Countries group and the group of all countries participating in the survey. The measure used is, for each product group, the difference between the maximum price level index and the minimum price level index of the respective group of countries, expressed as percentage of the minimum PLI of this group of countries. The bigger this number is the higher is price dispersion in the respective country and product group. What attracts particular attention in table 2 is the fact that the price level dispersion is biggest for alcoholic beverages and tobacco, in all country groups. However, this is no real surprise, as these products are subject to very different national regulations, excise duties and other taxes. The high price dispersion appears as, for example, Nordic countries show PLIs foralcoholic beverages thatare significantly higher S tatistic s in focus — Theme 2 — 42/2002 Table 2: Price dispersion for EUR12, EU15, CC13 and all 31 survey participants by product groups (Max-Min)/Min*100 EUR12 EU15 CC13 All 31 59 69 90 242 Food 36 55 79 200 Bread and cereals 52 58 143 350 Meat 70 80 92 337 Fish 38 45 74 153 Milk, cheese and eggs 45 45 88 149 Oils and fats 53 62 52 145 Fruit 95 95 174 253 122 127 173 355 Sugar, jam, honey, chocolate & confectionery 57 78 112 181 Food products n.e.c. 94 101 100 166 Non-alcoholic beverages 77 109 90 159 Coffee, tea and cocoa 59 59 51 87 Mineral waters, soft drinks, fruit and vegetable juices 89 150 140 244 Alcoholic beverages 201 201 244 555 Tobacco 150 227 197 709 Overall survey Vegetables than those of all other countries (see table 1). In Finland and Norway alcoholic beverages are about 2 times and 2.7 times respectively more expensive than the average of the EU, while they are sold in Spain at a price level being only about two thirds of the EU average. For tobacco products consumers have to pay in UK and Norway prices about 2 and 2.2 times respectively above the level of the EU average. In Portugal and Spain, on the other hand those products are available at nearly 40% below the average EU price level (see tablel). Relatively high price dispersion in all country groups can also be observed for vegetables, while price level differences are lowest, at least for EUR12 and EU15, for fish and milk, cheese and eggs. Price dispersion is naturally biggest within the 31country group of the survey participants, involving at the same time the high price EFTA and the mostly low price Candidate Countries, relative to the EU. I^K /1 eurostat Table 3: BE BE DK 131 OE ll§ EL 84 ES 82 FR l l i IE 113 IT 100 LU M i NL !l§ AT 103 85 PT 114 Fl SE 114 UK 106 EU-15 101 IS 150 NO 156 CH 149 55 BG CY 95 CZ 55 EE 70 HU 60 LV 67 LT 60 MT 84/ PL 60 RO SK /5 3 86 Sl 100 2001 results for food and non-alcoholic beverages Cross table of Comparative Price level indices, EU15=100 DK DE EL 100 m m 100 FR 77 98 /120 123 115 146, 178 120 15/ 186 114 141) 177 42 l i 3 §§! 73 / 93 113 42y l i i 65 68 83 46 59 71 66 80 46 58 71 64 82 100 46 lil 72 42 54 66 41 52 63 66 84 102 56 43 55 I I I /52 ! 183 190 181 67 116 66 85 73 82 73 102 73 67 65 105 69 IE iil 88 119 115 IflÉ 91 77 74 73 97 103 111! 88 iHl 97 88 85 94 91 77 75 104 101 104 101 97 I I I 100 w m 100 Is ' ES 77 ÍÉH 119 122 155 159 122 125 iii 65 82 ?00' 103 63 80 98 84 §|f! 130 111 87 '110 134 138 77 97 119 122 84 111 130 133 74 ! ® 115 118 79 ■ 122 125 65 83 101 i l i 87 111 135 139 87 111( 135 )139 82 104 126 130 92 100 IT LU NL m AT PT Fl 100 89 101 100 92 100 104 100 98 100 119 100 89 137 133 150 137 155 146 177 132 143 138 156 143 162 152 184 ll§ 132 1!É 136 154 !| | 176 131 65 48 50 49 55 50 57 53 87 84 95 87 98 92 112 83 50 48 55 50 56 1 1 1 64 48 83 61 64 62 70 64 72 68 55 53 60 55 62 i i i 71 53 80 61 59 60 67 62 70 65 70 52 54 58 53 60 55 62 99 74 77 74 84 77 87 82 71 55 53 60 55 62 59 53 65 49 50 49 55 51 57 54 48 47 53 49 55 111 63 47 78 76 IIÍ 79 89 1 ® 101 75 67 50 51 50 56 52 58 55 m SE UK EU-15 IS NO CH BG 99 67 67 182 64 129 87 83 88 238 102 68 66 111 187 83 56 54 57 i i i 81 55 55 150 53 109 73 70 11§ 200 112 75 76 206 72 99 67 64 111 182 108 70 73 73 199 96 65 62 65 176 102 69 66 | H 188 84 57 57 154 54 113 76 l i l i 76 208 113 76 iifi 77 208 105 71 68 71 194 89 95 67 65 68 184 149 132 141 96 101 273 1111 147 155 104 105 285 131 140 148 99 95 271 48 52 37 54 35 37 94 83 89 63 61 64 173 48 51 54 36 35 37 99 61 69 66 47 45 47 128 53 56 60 40 38 40 110 59 63 67 45 43 45 123 52 56 59 40 38 40 109 74 79 83 56 54 56 153 53 57 60 40 39 40 110 49 52 55 37 35 37 1111 47 53 50 35 34 36 97" 75 81 85 57 58 157 55 49 53 56 38 36 38 100 Í Ii 97 118 88 88 94 131 119 135 127 154 115 114 123 103 111 ioe 100 121 90 90 96 84 77 87 82 99 74 74 79 82 75 85 80 111 72 72 77 111 ■ 1 113 107 129 96 96 103 113 103 117 110 133 99 99 ÍSÍ: 91 103 11! 118 88 88 94 109 113 106 129 96 96 103 97 88 94 114 85 85 91 121 94 106 90 90 97 im 74 74 80 85 77 88 82 114 104 118 111 134 III! 107 114 104 118 111 134 111 107 106 97 110 103 126 93 93 100 100 100 100 100 100 100 wm LV LT 143 166 148 186 217 194 146 171 152 if! 154 120 140 125 150 117 137 122 201 157 182 163 207 161 188 168 183 143 166 148 200 156 182 162 177 138 161 143 ;|Hf 147 111 153 155 ' 121 141 126 209 163 189 169 209 163 190 169 195 152 177 158 167 218 172 141 137 184 189 167 183 162 172 142 191 191 178 119 166 155 216 122 i i i 100 140 98 136 131 182 135 188 119 166 130 181 115 160 123 171 101 141 136 189 136 189 127 176 181 236 185 152 148 198 204 180 198 175 186 153 206 206 192 120 182 190 117 179 249 271 259 282 247 269 91 |t§ 158 172 99 1 |1 116 127 100 i i i 112 122 108 139 152 109 92 i l i 96 143 155 94 102 282 295 281 103 179 174 182 173 64 111 64 81 266 277 264 CY CZ 105 137 108 89 86 115 119 105 115 102 108 89 120 120 112 183 239 106 EE HU 185 144 168 150 169 158 275 164 286 157 273 58 101 174 57 74 128 63 110 71 123 63 109 88 154 63 i i i 58 101 56 1 1 ! 90 157 59 103 214 223 213 78 136 78 249 260 248 91 158 91 117 222 232 221 81 141 81 illi 89 251 262 249 92 159 91 117 101 100 100 100 86 100 l i t 112 85 99 120 140 86 100 79 I I I 76 1 ® 123 !§ 1 81 94 MT 178 186 177 65 113 65 83 72 illi 80 71 ÍPÍ 125 141 89 11! 72 93 82 66 89 63 79 128 144 102 94 67 84 100 100 100 PL 167 wm 100 RO 100 SK Sl TR 188 116 177 246 152 231 193 119 182 159 98 ÍHi 155 96 146 207 128 194 213 132 201 188 flli 177 206 127 194 182 112 171 il l 111; 183 160 99 150 215 133 202 215 133 202 201 124 189 !§§ 169 97 132 124 113 70 107 127 78 120 113 70 106 158 98 149 §11! 70 107 104 64 98 94 62 162 152 106 66 m 100 100 100 H o w to re a d th e ta b le ? The table should be read vertically. Each column indicates how many euro are needed in each of the countries listed in the rows to buy the same representative basket of Food and non-alcoholic beverages, which costs 100 euro in the country at the top of the column. For example, to buy the same basket of Food and non-alcoholic beverages products, costing 100 euro in Greece, will cost 135 euro in Sweden. In other words, Sweden is about 35% more expensive than Greece as regards Food and non-alcoholic beverages. The PLIs of countries having a direct land border are marked in grey. Of course, cross-border trade can also happen in cases of direct connections via bridges or regular ferry boat traffic. BE DK DE EL ES FR IE IT LU NL AT PT Fl SE UK EU-15 IS NO CH BG CY CZ EE HU LV LT MT PL RO SK Sl TR Box 3: How are consumer price surveys organised? For the purposes of the cofleciion o f conswner prices. the 31 courrtries currentiy participatíng jn the group co~ ordinated by Eurostat, are divíded in three sub-groups that are organised as foitows: - íhe “Northern" groyp ís composed of Flnland, Denmark, Sweden, iceland, Norway, UK, Ireland, Estonia, Latvia and Lithuanía; - öie “Centrai" group is composed of Austria, Germany, Swítzerfand, the Netheriands, Beígtum, Luxembourg, the Czech Repubiie, Hungary, Poland, SJovakía and Sloventa; the Southern" group is composed of Italy, France. Spain, Portugal. Greece. Cyprus. Bulgaria. Malta. Romanta and Turkey. Fíníand, Austria and ttaty act as group feaders. The fdea behind this approach is to combine countríes in a group, wfticft have símiíar market structures and consumption pattem due to their similar geographical location. Consequentiy, each group o f oountries has group-specifíc product fists. Another reason for the group structure was to integrate the PPP price surveys for Member States and candidate countries. Specffic meetings in a(i three groups and one so-called "overiap” meeting are organised in order to ensure: - a harmonised approach to the survey concerned in aH participatíng countries, - the nght balance between comparability of products selected for the survey and their representativity of the expendíture pattem ín each particípating country, ~ and sufficient ovöriap between the three group product íists for the overail European comparison. A particutarfy dlfflcult probiem in this process ís a sufftcíent overlap between EU Member States and Candidate Courttnes, as the consumptíon pattem ín many Candidate Countries are stitl substantiaiiy dlfferent. The three group ieaders co-ordinate the estabiishment of the group product lists, including pre-survey worK and vatídate the prícescoJlected in their respective group. Eurostat is responsíbie for the overall European co-ordination and PPP caiculation. For practical and cost reasons, the consumer príce surveys are organised in a ro in g cycíe over three years, and tíiey are carried out in the countries' capítat cities in a spedfic survey month. Subsequðntiy, the príces are adjusted to annual average príces, using monthly consumer price indices of the survey year and to national average prices. using spatia) adjustmentfactors. Betweön survey years, bétichmark results are extrapolated using anrtuai average CPI. The prices observed are the markel prices consumers actuaily pay, inciudtng all taxes and duties. ________ Table 3 on page 5 provides an interesting cross comparison of Price level indices for all ECP participants for Food and non-alcoholic beverages combined. Again, it is interesting to look at countries that have land borders with each other. Taking Germany as an example, as this country is the one with most land borders to other countries participating in the comparison, considerable average price level differences between neighbours in Europe become evident. The comparable and representative basket of food and non-alcoholic beverages, which costs 100 euro in Germany, would cost about the same in Austria and slightly less in Belgium (97) and the Netherlands (94). In France and Luxembourg, this basket would cost 7 euro more and in Denmark even 27 euro more than in Germany. Shopping for food and non-alcoholic beverages in Switzerland is very expensive for Germans, as the basket would cost 45 euro more than at home. At the Eastern borderlines, on the other hand, the same basket would be available for 53 euro in Czech Republic and for 59 euro in Poland. 6 S tatistic s in focus — Theme 2 — 42/2002 Big price level differences when it comes to food and non-alcoholic beverages, however, also exist within the Candidate Countries group. Taking Hungary as an example, the basket that costs 100 euro in Hungary would be available for 88 euro in Slovakia and for 92 euro in Romania. In Slovenia, however, it would be expensive for Hungarians, as the basket would cost 43 euro more than in Hungary. Slovenia generally is an interesting case within the Candidate Countries group. The price level for food and non-alcoholic beverages in this country is considerably higher than in all other Candidate Countries with the exception of Malta and Cyprus. With regard to Malta, Slovenia is about at the same price level, while the same basket items would cost 11 euro more in Cyprus than in Slovenia. Slovenia, Malta and Cyprus, are also the only Candidate Countries that have higher price levels for food and non-alcoholic beverages than some of the Member States. In the case of the Cypriot - Greek comparison, the difference is even considerable, Cyprus being 13% more expensive than Greece. [13 eurostat > E S S E N T IA L I N F O R M A T I O N - M E T H O D O L O G IC A L NOTES PPPs, PPS and the Euro The differences in values of GDP expenditure between countries, even when revalued in a common currency using exchanae rates. correspond not only to a “volume of goods and services” component but also to a “level of prices” component, which can sometimes assume sizeable proportions. Exchange rates are determined by many factors, which reflect demand and supply on the currency markets, such as international trade and interest rate differentials. In other words, exchange rates usually reflect other elements than price differences alone. Therefore, the use of exchange rates as conversion factors in cross-country comparisons is not advisable. To obtain a pure comparison of volumes, it is essential to use special conversion rates (spatial deflators) which remove the effect of price level differences between countries. Purchasina Power Parities (PPPs) are such currency conversion rates that convert economic indicators expressed in national currencies to an artificial common currency, called Purchasing Power Standard (PPS), that equalises the purchasing power of different national currencies. In their simplest form, PPPs are a set of price relatives, which show the ratio of the prices in national currency of the same good or service in different countries (e.g. a loaf of bread costs 1.87 euro in France, 1.68 euro in Germany, 95 pence in the UK, etc). For the price collections, a basket of comparable goods and services is used which are selected to represent the whole range of goods and services, and to be representative of consumption patterns in the various countries. The simple price relatives at product level are subsequently aggregated (weighted together) to PPPs for groups of products, for total consumption and finally for GDP. To fix a numeraire for the numerical procedure of the PPP calculation, usually one country is used as a base country and set to equal 1. For the EU the selection of a single country (currency) as a base seemed inappropriate. Therefore, PPS is the artificial common reference currency unit used in the European Union to express the volume of economic aggregates for the purpose of spatial comparisons in real terms. Volume aggregates in PPS are obtained by dividing their original value in national currency units by the respective PPPs. One PPS, therefore, buys the same given average volume of goods and services in all countries, whereas different amounts of national currency units are needed to buy this volume of goods and services, depending on the national price level. With the launch of the euro in the euro-zone Member States, for the first time prices can be compared directly between these countries. However, the euro has different purchasing power in the individual euro-zone countries, depending on the national price levels. Therefore, for the establishment of pure volume aggregates in PPS it is still necessary to calculate PPPs. With other words, for the non-euro-zone countries PPPs are currency converters and eliminate the effects of different price levels, while for the euro-zone countries they fulfil only the latter price deflator function. Publication calendar 2002 During the calendar year 2002 the following further PPP related publications have been published or are planned: July 2002: December 2002: December 2002: eurostat Purchasing Power parities and related economic indicators for EU, Countries, preliminary results for 2000 Comparative price levels for “Services”, for the year 2001 Final PPP results 2000 and preliminary results 2001 EFTA and Candidate 42/2002 — Theme 2 — S ta tis tic s in focus Further information: > Databases NewCronos: Théme 2, Domain: price/ppp To obtain information or to order publications, databases and special sets of data, please contact the Data Shop network: B E L G IQ U E /B E L G IÉ Eurostat Data Shop Bruxelles/Brussel Planistat Belgique Rue du Commerce 124 Handelsstraat 124 B-1000 BRUXELLES/ BRUSSEL Tel (32-2) 234 67 50 Fax (32-2) 234 67 51 E-mail datashop@planistat be URL http//www datashop org/ DANMARK Intsmet http//w wwdsldk/bibliotek Eurostat Data Shop Luxembourg 46A, avenue J.F. Kennedy B P 1452 L-1014 LUXEMBOURG Tel. (352) 43 35-2251 Fax (352) 43 35-22221 E-mail: [email protected] URL: http://www.datashop.org/ STATIST1CS RNLAND Eurostat Data Shop Helsinki Tilastokiijasto P12B FIN-00022 Tilastokeskus Työpajakatu 13 B, 2 Kerros, Helsinki P (358-9) 17 34 22 21 F (358-9) 17 34 22 79 Sahköposti [email protected] URL. http /fwm/ tilastokeskus fV Mk/datashop/ FR A N C E INSEE Info Service Eurostat Data Shop 195. aie de Bercy Tour Gamma A F-75582 PARIS CEDEX 12 Tél. (33) 1 53 17 88 44 Fax (33) 1 53 17 88 22 E-mail: [email protected] PORTUG AL NO R G E Statistics Norway Library and Information Centre Eurostat Data Shop Kongens gate 6 Boks 8131 Dep, STATISTICS NETHERLANDS Eurostat Data Shop-Voorburg Postbus 4000 2 270 JM VO O R BU R G Nederland Tel. (31-70) 337 49 00 Fax (31-70) 337 59 84 E-mail: [email protected] S V E R IG E S U O M I/F IN L A N D INE Eurostat Data Shop Paseode la Castellana, 183 DespachoOHB Entrada por Estébanez Calderón E-28046 MADRID Tel. (34) 91 583 91 67/91 583 95 00 Fax (34)91 583 03 57 E-mail: [email protected] URL: http://www.datashop.org/ NEDERLAND LUXEM BO URG I T A L I A - M ilan o ISTAT Ufficio Regionaleperla Lombardia Eurostat Data Shop Via Fieno 3 1-20123 MILANO Tel. (39)02 80 61 32 460 Fax (39)02 80 61 32 304 E-mail: [email protected] ESPANA DEUTSCHLAND STATISTISCHES BUNDESAMT Eurostat Data Shop Beriin Otto-Braun-Straíle 70-72 (Eingang: Karl-Marx-Allee) D-10178 BERLIN Tel. (49) 1888 644 94 27/28 Fax (49)1888-644 94 30 E-Mail: [email protected] URL:ht1p7/www.eu-datashop.de/ DANMARKS STATISTIK Bibliotek og Information Eurostat Data Shop Sejragade 11 DK-2100 K0BENHAVN 0 TK. (45) 39 17 30 30 Fax (45) 39 17 30 03 E-mail: bib(®dst.dk N-0033 o a o Tel. (47) 21 094642/43 Eurostat Data Shop Lisboa INE/Servi?o de Difusáo Av. António José de Almeida, 2 P-1000-043 L/S30A Tel. (351) 21 842 61 00 Fax (351) 21 842 63 64 E-mail: [email protected] Fax (4 7 )2 10 94 50 4 IT A L IA - R o m a ISTAT Centro di Informazione Statistica Sede dí Roma, Eurostat Data Shop Via Cesare Balbo, 11a 1-00184 ROMA Tel. (39) 06 46 73 31 02/06 Fax (39)06 46 73 31 01/07 E-mail: [email protected] SCH W E IZ /S U IS S E/S V IZ Z E RA Statistisches Amt des Kantons Zurich, Eurostat Data Shop Bleicherv/eg 5 CH-8090 Zurich Tel. (41) 1 2251212 Fax (41) 1 225 12 99 E-mail: [email protected] Internet: ht1p://www.statistik2h.ch E-mail: Datashop@ssb ro U N IT E D S T A T E S O F A M E R IC A U N IT E D K IN G D O M Eurostat Data Shop STATISTICS SWEDEN Information service Office for National Statistics Eurostat Data Shop Room 1.015 Karlavágen 100 • Box 24 300 Cardiff Road NewportSouth Wales NP108XG S-104 51 STOCKHOLM United Kingdom Tfn (46-8)50 6948 01 Tel. (44-1633) 81 33 69 Fax (46-8)50 6948 99 Fax (44-1633) 81 33 33 E-post: [email protected] E-mail: [email protected] lntemet:http://www.scb.se/info/datasho p/eudatashop.asp HAVER ANALYTICS Eurostat Data Shop 60 Eas142nd Street Suite 3310 NEWYORK.NV 10165 USA Tel. (1-212) 986 93 00 Fax (1-212) 986 69 81 E-mail: [email protected] Media Support Eurostat (for professional joumalists only); Bech Building Office A4/017 • L-2920 Luxembourg • Tel. (352)4301 33408 *Fax (352)4301 35349 • e-mail: [email protected] For in fo rm atio n on m e th o d o lo g y Silke STAPEL, Eurostat/B3, L-2920 Luxembourg, Tel. (352)4301 32263, Fax (352) 4301 33989, [email protected] Calculations: Serguei Sergueev and Sebastian Reinecke Editorial support: Anne Foltete/lsabella Ben Charrada ORIGINAL: English____________________________________________________________________________________________ Please visit our web site at www.europa.eu.int/comm/eurostat/ for further information!________________________________________________ A list of worldwide sales outlets is available at the Office forOfficial Publications of the European Communities. 2 rue Merder - L-2985 Luxembourg Tel.. (352) 2929 42455 Fax (352) 2929 42758 URL: http://publications.eu.int e-mail: info'[email protected] BELGIQUE/BELGIÉ - DANMARK - DEUTSCHLAND - GREECE/ELLADA - ESPA^A - FRANCE - IRELAND - ITALIA - LUXEMBOURG - NEDERLAND - OSTERREICH PORTUGAL - SUOMI/FINLAND - SVERIGE - UNITED KINGDOM - ISUND - NORGE - SCHWEIZ/SUISSE/SVIZZERA - BALGARIJA - CESKÁ REPUBLIKA - CYPRUS EESTI - HRVATSKA - MAGYARORSZÁG - MALTA - POLSKA - ROMÁNIA - RUSSIA - SLOVAKIA - SLOVENIA - TURKIYE - AUSTRALIA - CANADA - EGYPT - INDIA ISRAÉL - JAPAN - MALAYSIA - PHILIPPINES - SOUTH KOREA - THAILAND - UNITED STATES OF AMERICA Order form •K I would like to subscribe to Statistics in focus (from 1.1.2002 to 31.12.2002): (for the Data Shop and sales office addresses see above) □ Formula 1: All 9 themes (approximately 180 issues) □ Paper: EUR 360 Language required: □ DE □ Please send me a free copy of ‘Eurostat mini-guide‘ (catalogue containing a selection of Eurostat products and services) Language required: □ DE □ EN □ FR I would like a free subscription to ‘Statistical References', the information letter on Eurostat products and services Language required: □ DE □ EN □ FR □ Ms □ Mr □ Mrs (Please use block capitals) □ EN □ FR Formula 2: One or more of the following nine themes: □ Theme 1 ‘General statistics’ □ Theme 6 ‘External trade’ Theme 7 ‘Transport’ Theme 9 'Science and technology’ □ Paper: EUR 42 Theme 2 ‘Economy and finance’ Theme 3 ‘Population and social conditions’ Theme 4 ‘Industry, trade and services □ Theme 5 ‘Agriculture and fisheries’ Theme 8 ‘Environment and energy □ Paper: EUR 84 Language required: □ DE □ EN □ FR □ □ □ □ □ □ Statistics in focus can be downloaded (pdf file) free of charge from the Eurostat web site. You only need to register. For other solutions, œntact your Data Shop. Surname:_____________ Forename: Company: ____________ Department: Function:_____________ Address: _____________ Postcode:____________ Town: Country:______________ T el.:_________________ Fax: E-mail:_______________ Payment on receipt of invoice, preferably by: □ Bank transfer □ Visa □ Eurocard Card No: _________________________ Expires on:. / Please confirm your intra-Community VAT number: If no number is entered, VAT will be automatically applied. Subsequent reimbursement will not be possible. Alþingi Erindi nr. Þ $ l2komudagur y. H. 2 o o 2. r Hagstofa Islands 3. desember 2002 Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis Alþingi 150 Reykjavík Umsðgn um tillögu til þingsályktunar (Þskj. 7, 7. mál) um samanburð á matvælaverði hérlendis, og á Norðurlðndum og í Evrópusambandinu í þingsályktunartillögu á þingskjali 7 er lagt til að reglulega verði gerður samanburður á matvælaverði hér á landi, á Norðurlöndum og í ríkjum ESB. Það mál tengist verkefnum Hagstofu íslands á sviði verðlagsmála og alþjóðlegs verðsamanburðar. Hagstofan telur því rétt að leggja til umsögn um tillöguna, þótt ekki hafí verið leitað eftir henni. Hagstofa ESB stjómar alþjóðlegu verkefni sem er verðsamanburður milli ríkja, útreikningur á jafnvirðisgildum (PPP). Á hverju ári eru gerðar verðkannanir og miðað er við að á þriggja ára tímabili nái þær til allra þátta þjóðarframleiðslunnar. Verðlag á matvælakörfunni er þannig athugað þriðja hvert ár og þess á milli eru niðurstöður framreiknaðar með gengis- og verðbreytingum. Hagstofa ESB birtir ekki meðalverð á einstökum vörum úr könnunum og eru niðurstöðumar eingöngu birtar sem vísitölur íyrir heildarflokka matvæla. í tillögunni er gert ráð fyrir samanburði á verði í hverjum ársljórðungi og er það mun örar en nú er gert. Gagna í slíkan samanburð þyrfti því að afla með sérstökum könnunum. í því sambandi má nefna að gerð staðlaðra vörulista, eins og lagt er til í tillögunni, er ýmsum annmörkum háð og gæta þarf þess að vömmar sem bomar em saman, séu einkennandi fyrir neyslu í viðkomandi ríkjum. Meðalverð á matvörum í Evrópusambandslöndunum er ekki tiltækt og slíkur verðsamanburður þarf að uppfylla mjög ströng skilyrði til að teljast marktækur. Jafnframt þurfa að liggja fyrir ýtarlegar upplýsingar um neyslusamsetningu í hverju landi og taka þarf tillit til veltu verslana í löndunum til að hægt sé að útbúa slík meðalverð. Ljóst er að þar sem slíkur staðlaður matvörupakki liggur ekki fyrir þyrfti Hagstofan að afla þessara upplýsinga með eigin könnunum erlendis sem yrði gríðarlega umfangsmikið, flókið og kostnaðarsamt verkefni. A hinn bóginn em vísitöluupplýsingar, sem sýna breytingar á hlutfallslegu verðlagi, birtar árlega. Hagstofan telur að á grunni þessara upplýsinga mætti reikna vísitölur og birta ársíjórðungslega fyrir einstaka Póstf: Skuggasundi 3, 150 Rvík. S. 560 9800. Kt. 590169-0809. Bréfas. 562 8865. — 2 — matvöruflokka. Þar yrði um að ræða hliðstæðan framreikning og Hagstofa ESB gerir á ári hverju og styðst við upplýsingar um undirvísitölur samræmdrar vísitölu neysluverðs. Auk þess yrði tekið tillit til gengisþróunar í hverju ríki á tímabilinu. Niðurstöðumar mætti birta í sömu sundurliðun og gert var í matvörukönnun Hagstofu ESB. Slíkur verðsamanburður mundi varpa ljósi á verðþróun á matvörum í einstökum ríkjum án þess að ráðast þyríti í sérstakar verðkannanir. Unnt væri að skipta um gmnn slíkra kannana á ári hverju eftir því sem heildamiðurstöður frá Hagstofu ESB lægju íyrir. Hér er um að ræða verkefni sem Hagstofa íslands gæti innt a f hendi reglulega án mikils kostnaðarauka. Til þess að þetta væri unnt þyrfti hinsvegar að breyta tillögunni til samræmis við þetta. F. h. r. Alþingi Erindi nr. Þ 128/ komudagur 2./2. 20Ö2 C O NSUM ERS ASSOCIATE ASSOCIATION MEMBER OF I C, OF BEUC ICELAND a n d ICRT II V I V / A . V / >1 N E YTE N DA SA MTÖ KIN S IÐ U M Ú LA 108 REYKJAVÍK, SÍMI AllsheqamefndAlþingis Alþingi 150 Reykjavík 545 t e l e f a x PÓSTHÓLF Umsögn um þingsályktunartillögu um samanburð á matvælaverði hérlendis, á Norðurlöndum og í Evrópusambandinu, 7. mál. Neytendasamtökin lýsa yfir stuðningi við tilgang þessarar þingsályktunartillögu. Vegna einangrunar frá öðrum mörkuðum, smæðar og fákeppni á íslenskum markaði, eru samanburðarkannanir við verðlag í öðrum löndum mjög nauðsynlegar. Neytendasamtökin leggja áherslu á að slíkar kannanir gefi raunverulega mynd af markaðnum og veiti neytendum fullnægjandi upplýsingar um einstakar vörur og vöruflokka. Neytendasamtökin hafa á umliðnum árum gert fjölmargar slíkar kannanir. I þessum könnunum hafa Neytendasamtökin lagt áherslu á að veita neytendum allar upplýsingar um leið og markaðnum hér er veitt sem mest aðhald. Það var einmitt í kjölfar slíkrar könnunar að gripið var til eingreiðslna til grænmetisframleiðenda til að jafna verð á grænmeti hér á landi við það sem tíðkast í nágrannalöndum okkar. Neytendasamtökin lýsa sig reiðubúin til að sinna slíkri starfsemi áfram, en þá þarf að tryggja samtökunum nauðsynlega íjármuni. Hagstofa Islands gegnir mikilvægu hlutverki, meðal annars í að mæla breytingar á verðlagi hér á landi og hefur nú einnig i vaxandi mæli einnig gefið upp samhliða slíkar upplýsingar frá nágrannalöndum okkar. Hagstofan birtir kannanir sínar án nafns söluaðila og vörumerkis, enda hentar slíkt mjög vel við það starf sem Hagstofan sinnir. Neytendasamtökin fagna slíku upplýsingastarfi. Það er hins vegar nauðsynlegt að samanburðarkannanir séu þannig að þær tryggi nauðsynlegt upplýsingaflæði til neytenda og sem mest aðhald að markaðnum. Ef Hagstofan á að sinna þessu verkefni verður að tryggja að allar upplýsingar komi fram. Það er hins vegar áleitin spuming hvort það myndi henta þeirri starfsemi sem Hagstofan sinnir í dag. Neytendasamtökin hafa þannig efasemdir um að Hagstofa íslands sé rétti aðilinn til að standa fyrir slíkum könnunum. annes Gunnarsson formaður 1212, 8160, REYKJAVÍK. Reykjavík 2. desember 2002 x 1200, 545 ns@ns. i s 1 28 Virðingarfyllst f.h. Neytendasamt 13, Alþingi Erindi nr.Þ H komudagur 3 - 12 - 2 0 0 2 SAMBAND GARÐYRKJUBÆNDA Reykjum í Ölíusi, 30. nóvember 2002. Alþingi, allsherjamefiid, 150- Reykjavík. Umsögn Sambands garðyrkjubœnda um tillögu til þingsályktunar um samandburð á matvœlaverði hérlendis og á Norðurlöndum og í Evrópusambandinu”, 7. mál, þskj. 7, 128. löggjafarþing 2002-2003., sbr. bréf allsherjarnefndar til sambandsins 21. október s.L Á íundi sínum 28. þ.m. fjallaði stjóm Sambands garðyrkjubænda um ofangreinda þingsályktunartillögu. “Sambandið telur það vera sameiginlega hagsmuni almennings og framleiðenda grænmetis og annarrar matvöru að fyrir liggi á hverjum tíma sem réttastur samanburður á verði matvöru hérlendis og í nágrannalöndunum. Sambandið telur umrœdda þingsályktunartillögu jákvœtt framlag í þessu efni og býður fram aðstoð sína við öflun upplýsinga verði tillagan samþykkt”. í þessu sambandi er vakin athygli á að í “Aðlögunarsamningi um starfsskilyrði framleiðenda garðyrkjuafurða milli ríkisstjómar íslands og Bændasamtaka Íslands/Sambands garðyrkjubænda”, sem gerður var 12. mars s.l. er kveðið á um að koma eigi upp samstarfi aðila vinnumarkaðarins, bænda og stjómvalda til að fylgjast ítarlega með verðmyndun garðyrkjuafurða og ávaxta og að fylgjast skuli með verðlagi á innfluttu grænmeti og ávöxtum og það borið saman við verð í öðrum löndum. Gert er ráð fyrir í samningnum að Bændasamtökin og Samband garðyrkjubænda afli gagna í þessum tilgangi. Vinsamlegast athugið, að formaður Sambands garðyrkjubænda er Helgi Jóhannesson, Garði, 845-Flúðum. Óskað er eftir að skrám Alþingis verði breytt í samræmi við þetta. Garðyrkjumiðstöðin • Reykjum • Ölfusi • Box 170 • 810 Hveragerði Simar 480 431 1/891 9581/895 8405 • Fax 480 4323 • www.gardyrkja.is C jarðyrkjum iðstöðin e r sam starfsvettvang ur Sarnbands garðyrkjubæ nda, Bæ ndasam taka ísland s o g G arðyrkjuskó ia ríkisins A,,þingí. /,*> Erindi nr. Þ / J g / 'S Z komudagur //2003 Wk SAMTÖK ATVINNULIFSINS Alþingi Efnahags- og viðskiptanefnd Við Austurvöll 150 Reykjavík SA/ Rvk. 20. 11. 2002 Efni: Umsögrj um tillögu til þingsályktunar um samanburð á matvælaverði hérlendis og á Norðurlöndum og í Evrópusambandinu, þingskjal 7. - 7. mál - 128. löggjafarþing 20022003. í þingsályktunartillögunni er lagt til að gerður verði reglulegur, ársfjórðunglegur samanburður á verði matvæla á íslandi og á Norðurlöndum og í Evrópusambandinu. Tillaga þessi vekur nokkra furðu. Verð matvæla eftir vörutegundum er ekki birt opinberlega af hagstofum einstakra Evrópulanda og þar af leiðandi ekki af hagstofu ESB (Eurostat). Þær upplýsingar sem birtar eru um matvælaverð af Eurostat eru á formi jafnvirðisgilda (PPP) og hlutfallslegs verðlags milli Ianda og birtast þær árlega. Upplýsingar Eurostat um matvælaverð eru byggðar á könnunum sem gerðar eru þriðja hvert ár og eru árin þar á milli framreiknuð á grundvelli verðog gengisþróunar. Niðurstöðumar eru eingöngu birtar sem meðaltöl fyrir vöruflokka, ekki einstakar vörur. Ef Hagstofa íslands ætti að geta framkvæmt efni tillögunnar þá þyrfti hún sjálf að afla gagna ársfjórðungslega um vöruverð erlendis sem ekki getur verið tilgangur flutningsmanna. Þá eru ýmis aðferðafræðileg vandamál fólgin í umræddum samanburði sem gera hann vandasaman. Þessi vandamál eru m.a. mismunandi neyslusamsetning og vöruframboð eftir löndum. Vöruliðir sem njóta hylli neytenda í einu landi fyrirfinnast e.t.v. ekki í öðrum, o.s.frv. Ljóst er því að ekki er unnt að framkvæma slíkan samanburð nema með æmum tilkostnaði og fyrirhöfn. Samtök atvinnulífsins telja því að ekki séu forsendur til að ráðast í það umfangsmikla verkefni sem umrædd tillaga felur í sér og leggjast því gegn samþykkt hennar. Jafnframt vilja Samtökin minna á umsögn þeirra um aðra tengda tillögu til þingsályktunar, nr. 3 á löggjafarþingi 20022003, en þar er sjónarmiðum Samtaka atvinnulífsins nánar lýst. Ari Edwald, framkvæmdastjóri A b se tu r: S ím i: B r é f s í m i; N e tfa n g : V e ffa n g : Borgartúni 35 591 0 0 0 0 591 0 0 5 0 sa@ sa.Ís w w w .sa .is 1 0 5 R e ykjavík S a m t ö k f e r ð a þ jó n u s t u n n a r Erindi nr. Þ kornudagur //.//. 2Ó02 B orgartún 35 105 Reykjavík Sími: 5 11 800 0 Símbréf: 5 1 I 800 8 www.saf.is Netfang: info@ saf.is Nefndasvið Alþingis, Austurstræti 8-10, 150 Reykjavík Reykjavík 7. nóvember 2002 Efni: Tillaga til þingsályktunar um samanburð á matvælaverði hérlendis og á Norðurlöndum og í Evrópusambandinu. þskj. 7 - 7 . mál. Samtök ferðaþjónustunnar hafa fengið ofangreinda tillögu til umíjöllunar og vilja nota tækifærið og leggja áherslu á að matvælaverð er einn mikilvægasti þátturinn í rekstri veitingastaða og þar með ferðaþjónustunnar allrar. Samtökin taka því heilshugar undir tillögu þessa. Virðingarfyllst ^ rna Hauksdóttir framkvæmdastj óri Alþingí Erindi nr. Þ ‘28, komudagur QQ.U. ,<?, Alþingi Nefndasvið Austurstræti 8-10 150 Reykjavík Reykjavík, 20.11.2002 Tilv. 02.109, 20.103 GÁS/gás Samtök verslunarinnar visa til tveggja bréfa hæstvirtrar allsherjamefndar Alþingis, dags. 21. október 2002, þar sem óskað er umsagnar um tillögur til þingsályktunar um samanburð á matvælaverði hérlendis og á Norðurlöndum og í Evrópusambandinu annars vegar og um athugun á orsökum fyrir háu matvælaverði á Islandi samanborið við önnur Norðurlönd og ríki Evrópusambandsins. Er hér um að ræða 3. og 7. mál og nær umsögn þessi til þeirra beggja. Samtökin hvetja til þess að þessar þingsályktunartillögur verði samþykktar og telja nauðsynlegt að gerðar verði ítarlegar rannsóknir á ástæðum þess að matvælaverð hér á landi er svo hátt sem raun ber vitni. Hafa samtökin m.a. hvatt yfirvöld samkeppnismála til frekari athugunar á matvælamarkaði hér á landi eftir að skýrsla Samkeppnisstoftiunar um matvörumarkaðinn var gefin var út í maí 2001. Ekki hefur verið orðið við þeirri málaleitan. I þeim töflum sem birtar eru í greinargerð með tillögu á þingskjali 3 er athyglisvert að skoða þá þróun sem orðið hefur á vísitölum fyrir matvöru frá og með árinu 1996. Til glöggvunar hafa samtökin sett þær tölur sem birtar eru í línurit sem sýna á skýrari hátt þróunina og fylgja þær umsögn þessari. Er ástæða til að skoða nákvæmlega hvað hefur gerst á matvörumarkaði eftir þann tíma enda verðþróunin eingöngu upp á við. Nauðsynlegt er að athuganir á háu matvælaverði hér á landi taki til sem flestra atriða sem hafa áhrif á myndun verðs. Verða hér nefnd nokkur atriði sem samtökin telja að þurfi að skoða vandlega en það eru samþjöppun á matvælamarkaði hér á landi, álagning í smásölu og þróun hennar, áhrif landbúnaðarkafla samningsins um Alþjóða viðskiptastofnunina og tolla- og vörugjaldsálagning sem er veruleg á matvæli. Samþjöppun á matvörumarkaði hér á landi hefur verið mjög mikil undanfarin ár. Er nú svo komið að tvær keðjur hafa markaðsráðandi stöðu á matvörumarkaði, með 60 70% markaðarins á landsvísu og um 85% á höfuðborgarsvæðinu. Þessi samþjöppun sem gerst hefur á síðustu árum hefur ekki leitt til þess að matvöruverð hafi lækkað, síður en svo. Æ tla mætti að með stærri einingum sköpuðust tækifæri til hagkvæmari innkaupa á betri verðum. Hins vegar verður ekki séð að sú hagkvæmni hafí leitt til verðlækkunar fyrir neytendur. Með samningnum um Alþjóða viðskiptastofnunina (WTO) voru gerðar þær breytingar á innflutningi landbúnaðarvara að i stað innflutningsbanns sem áður gilti, t.d. á kjöt og mjólkurvörur, voru lagðir á svokallaðir vemdartollar. Er hér um að ræða himinhá gjöld sem bæði eru lögð á sem fast gjald á kíló og sem hlutfall af verði. Þessi gjöld hafa það í för með sér að nánast er útilokað að flytja þessar vörur til landsins. Þessi vemd hefur ennfremur í för með sér að verð á innlendum landbúnaðarvörum helst hátt þar sem samkeppni við erlendar vörur er nánast engin. Ein hugsanleg ástæða hækkunar matvælaverðs er breytingar á lögum um vörugjald sem tók gildi á miðju ári 1996. Reyndar kemur fram í greinargerð með frumvarpi þvi sem varð að lögum að í því fælist lækkun á vörugjaldi. Það er athyglisvert að skoða að nánast engin lækkun er þar gerð á vörugjaldi á þær matvælategundir sem bera vörugjald heldur þvert á móti virðist vörugjaldið standa í stað og hækka verulega á einstaka tegundir, s.s. sykurvörur ýmiskonar. Brýn nauðsyn er á að afnema vörugjald og fyrsta skref í þá átt ætti að vera að fella það niður af matvælum. Þó að vörugjaldið leggist aðallega á drykkjarvörur, sykurvörur og sælgæti eru það stórir kostnaðarliðir í innkaupakerru heimilanna. Tollar á matvæli, þó ekki sé um að ræða vemdartolla sem fjallað hefur verið um, eru verulegir. Þar sem matvæli eru almennt undanþegin ákvæðum EES-samningsins geta íslensk stjómvöld haldið tollum á stórum hlutum matvæla sem flutt eru inn frá EESsvæðinu. Þá má heldur ekki líta fram hjá því að stór hluti matvæla sem flutt eru hingað til lands koma frá löndum sem eru utan EES og þá sérstaklega Bandaríkjunum. Við skoðun á tollskrá kemur í ljós að algengt er að tollar á vörur sem flokkast til matvæla eru 10-30% auk þess sem á fjölmargar vörur er einnig lagður magntollur. Að lokum lýsa Samtök verslunarinnar sig reiðubúin til að mæta á fund hæstvirtrar allsherjamefndar verði þess óskað. Virðingarfyllst Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Guðrún Ásta Sigurðardóttir hdl. A lþ in g i ‘ -Jh w Erindi nr. Þ * *• komudagur 2 0 . i i- 2 ö ö U Samtok verslunar ogþjónustu Nefndasvið A lþingis A usturstræ ti 8-10 150 R EYK JAV ÍK Federation ofTrade & Sen ices 15.nóvember 2002 M álefni: Þingsályktunartillaga um m atvælaverð hérlendis, á N orðurlöndum og i E vrópusam bandinu, 3.m ál og 7.mál. SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu hafa sam kvæm t bréfi yðar dags. 21.október sl. yfirfarið tillögur til þingsályktunar, mál 3 og 7, um samanburð á matvælaverði hérlendis og á N orðurlöndum og í Evrópusam bandinu og skila hér með umsögn um það. Þótt m ikið a f um ræ ðu um m atvælaverð hafí farið út í hreina vitleysu, á Alþingi og víðar í kjölfar þessa þingm áls, þá er full ástæða til að ræða það a f alvöru. H lutfall útgjalda heimilanna til m atvörukaupa hefur vissulega lækkað í 15,8% úr rúm um 17% árið 1997, en samt er líklegt að hægt sé að gera enn betur. Einkum er það væntanlega innlenda varan, ekki síst landbúnaðarframleiðslan. sem vegur þungt í útgjöldum til matar- og drykkjarvörukaupa. SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu fagna allri m álefnalegri um ræðu um verslun og þar sem mikið skortir á að hagtölur um greinina hér á landi séu sam bærilegar við flest önnur lönd þar sem mikilvægi verslunar er viðurkennt, þá hljóta samtökin að styðja þessa þingsályktunartillögu að þ\ í gefnu að hinir fæ rustu aðilar vinni þann samanburð sem um ræðir. í þessu sambandi er ástæða til að m inna á að það er afar vandasam t verk að gera svona samanburð og sá sem vinnur verkið og aðferðir hans þurfa að vera hafnar yfir vafa um fagmennsku. Til glöggvunar sendum við hjálagt danska sam antekt D agSam "Fakta om dagligvarepriser i D anm ark” og hins vegar sænska grein frá Svensk D agligvaruhandel ‘;Egna varum árken och lágprisbutiker sánker priset pá mat”, sem báðar varpa ljósi á þennan vanda. I báðum þessum löndum hafa komið fram ásakanir um að matvöruverð í sm ásölu sem sé hæ rra en m eðalverð ESB landa. SVÞ hafa lagt á það áherslu að þegar m atvöruverð er skoðað þá þurfi að skoða a.m.k. bæði heildsölu- og sm ásölustigið því annars sé aðeins h á lf sagan sögð. Við leggjum mikla áherslu á þetta og sam þykkjum ekki rök sem einstakir em bættism enn hafa viðhaft að þetta sé ekki hægt vegna óljósra skila á m illi heild- og smásölu. Þetta á ekki við þegar aðeins er ræ tt um m atvörur og benda m á á að stærstu sm ásalar matvöru hér á landi flytja innan við 10% a f þörfum sínum inn sjálfir. E f Alþingi sam þykkir um rædda þingsályktun þá þ a rf að tryggja fram angreint og auk þess hin ýmsu atriði sem fram kom a t.d. í tilvitnaðri samantekt DagSam. Sigurdtír_ Jóiiísson _ y. fram kvæ m dastjóri I H ús verslunarinnar, K rin slan 7, Tel: + 354 511 3000 svth@ svth.is IS -103, R eykjavík. Iceland Fax: + 3 5 4 511 3001 w w u .s sth .is Alþingi Erindi nr. Þ komudagur ^ Nefndasvið Alþingis Efnahags- og viðskiptanefnd b/t Hildar Njarðvík, nefndarritara Austurstræti 8 - 1 0 150 Reykjavík VERSLUNARRÁÐ ÍSLANDS Reykjavík, Efni: Tillaga til þingsál. um samanb. á matvælaverði (7. mál). Verslunarráð íslands þakkar nefndinni fyrir það tækifæri að fá að veita umsögn um ofangreinda þingsályktunartillögu. Verslunarráð bendir á, eins og kemur reyndar líka fram í grg., að ýmsir aðilar gera reglulega kannanir eins og þær sem hér um ræðir. Verslunarráð sér ekki rök fyrir því að kannanir framkvæmdar af „hlutlausum opinberum aðilum“ leggi nokkuð af mörkum umfram þær kannanir sem þegar eru gerðar afýmsum aðilum, þ.á m. neytendum sjálfum. Verslunarráð telur rétt að benda á að ofangreind tillaga til þingsályktunar er þess eðlis að töluverð fjárútlát væru nauðsynleg ef henni ætti að fylgja eftir. Það hefði verið gott ef kostnaður skattgreiðenda við þennan verðsamanburð hefði verið tilgreindur í tillögunni. Virðingarfyllst, f.h. Verslunarráðs íslands, Sigríður Ásthildur Andersen.