Upplifun í alfaraleið

Transcription

Upplifun í alfaraleið
The Official Tourist Guide
Der offizielle Fremdenführer
Húnaþing
vestra
– upplifun í alfaraleið
HÚNAÞING
VESTRA
www.visithunathing.is
Húnaþingvestra
Húnaþing vestra er grösugt og blómlegt sveitarfélag með fagra strandlengju
og víð heiðarlönd og hefur
fjölmargt áhugavert að bjóða
hvort sem þú leitar að góðum
búsetukosti eða stað til að upplifa
náttúru, sögu og mannlíf í
fögru umhverfi. Sveitarfélagið er
staðsett miðsvæðis mitt á milli
Reykjavíkur og Akureyrar, vestast
á norðurlandi og er með góðar
tengingar inn á Vesturland og
Vestfirði.
Húnaþing vestra nær í suðri
og vestri frá Arnarvatni og
miðri Holtavörðuheiði norður
Strandir að Stikuhálsi og út
á Vatnsnestá og að Gljúfurá í
austri sem skilur sveitarfélagið
frá
Austur-Húnavatnssýslu.
Vatnsnes er ein af perlum svæðisins. Þar eru aðgengilegustu
selaskoðunarstaðir á Íslandi og
einstök náttúra og mannlíf sem
gaman er að kynnast.
Verið velkomin í
Húnaþing vestra!
Húnaþing vestra ist, von
Süden kommend, das Tor
Nordislands, mit guten Verbindungen
nach Westisland und in die Westfjorde.
Der grüne und blühende Bezirk weist
eine abwechslungsreiche Küste sowie
ausgedehnte Heidegebiete auf und
hat viel zu bieten – sei es als Ort, um
sich niederzulassen, oder um Natur,
Geschichte und das tägliche Leben der
Bewohner in malerischer Umgebung
kennenzulernen.
Der Bezirk Húnaþing vestra grenzt
im Süden und Westen an den Hochlandsee Arnarvatn und die Mitte des
Hochlandpasses Holtavörðuheiði, im
Norden grenzt er bei Stikuháls an den
Bezirk Strandir und erstreckt sich bis
nach Vatnsnestá; im Osten bildet der
Fluss Gljúfurá die Grenze zu AusturHúnavatnssýsla. In Húnaþing vestra,
das ideal auf halber Strecke zwischen
Reykjavík und Akureyi liegt, finden
sich die zugänglichsten Stellen Íslands
zur Robbenbeobachtung.
We welcome you to
Húnaþing vestra!
Willkommen
in Húnaþing vestra!
Útgefandi:
Húnaþing vestra og Ferðamálafélag Vestur-Húnavatnssýslu
Ritstjórn og ábyrgðarmenn:
Pétur Jónsson, Leó Örn Þorleifsson, Skúli Þórðarson
og Jóhann Albertsson.
2 Húnaþingvestra
Húnaþing vestra is verdant
and flourishing municipality
with a beautiful coastline, mountain
highlands and moors, full of
interesting and exciting experiences
if you are looking to experience
Icelandic nature, history and life in
beautiful surroundings.
The municipality is centrally located
half-way between Reykjavik and
Akureyri, in the North-West of
Iceland and has good connections to
the North, South, East, West and the
West Fjords.
The Vatnsnes peninsula is one of the
jewels of North Iceland; there you will
find the largest and most accessible
seal colonies in Iceland, the famous
Hvítserkur rock formation and a
unique nature and traditional culture
worth exploring.
Ljósmyndir:
Pétur Jónsson, Helga Hinriksdóttir, Veiðifélag Víðidalsár og
Miðfjarðarár, Arinbjörn Jóhannsson og Óli Arnar Brynjarsson.
Uppsetning, hönnun, kortateikningar:
Nýprent ehf. Sauðárkróki í júní 2013.
SELASETUR ÍSLANDS
The Icelandic
Seal Center
RESEARCH
MUSEUM TOURIST INFO
You're Seal Adventure Starts Here...
NÝPRENT ehf.
The Icelandic Seal Center in Hvammstangi is a
research and exhibition center investigating and
detailing the lives of seals found in and around
Iceland.
Together with locals we have developed three
amazing seal watching sites just a short drive
from our museum where you can experience
Icelands largest seal colonies at rest and play
as well as an unmissable seal watching boat tour
departing daily from the harbour.
Be sure to visit us for all the information on
when and where it is best to see the seals.
Selasetur Íslands á Hvammstanga er fræðasetur
um seli við Ísland. Þar gefur að líta fræðslusýningu
um seli, líffræði þeirra og sambúð sela og manna.
Auk selarannsókna sinnir setrið rannsóknum á
náttúrutengdri ferðaþjónustu.
The Icelandic Seal Center and Hvammstangi
Tourist Information are open as following:
1 – 14 May
15 – 30 May
1 June – 31 August
1 – 15 September
16 – 30 September
Mon - Fri
Every Day
Every Day
Every Day
Mon - Fri
from 09:00 - 16:00
from 09:00 - 16:00
from 09:00 - 19:00
from 09:00 - 16:00
from 09:00 - 16:00
Also open all year around upon on request.
Please contact the office.
The Icelandic Seal Center Strandgötu 1 530 Hvammstangi Iceland
Tel +354 451 2345 [email protected] facebook.com/selaseturislands
www.selasetur.is
- upplifun í alfaraleið
3
Á selaslóðum
The Seal Route / Robben beobachten
Á Vatnsnesi er að finna
aðgengilegustu
sellátur
Íslands og þar er hægt að sjá seli
liggjandi á skerjum eða svamlandi
í sjónum alla daga ársins. Sérstakir
selaskoðunarstaðir hafa verið
byggðir upp þar sem búið er að
marka slóðir, setja upp salerni
og almenningi er heimilt að fara
um lönd heimafólks. Einnig er
boðið uppá selaskoðun frá sjó
með reglulegum siglingum frá
Hvammstangahöfn yfir sumartímann. Í Selasetri Íslands á
Hvammstanga er hægt að nálgast
margháttaða fræðslu um seli við
Ísland auki þess sem Selasetrið
sinnir fjölbreyttum rannsóknum
á lifnaðarháttum og hegðun sela
við Ísland og fylgist með hvort
aukin umferð ferðamanna á skoðunarstöðum hafi áhrif á hegðun
selastofnanna. Árlega er haldinn
sérstakur selatalningardagur á
Vatnsnesi, þar sem selirnir eru taldir
með allri strandlengjunni með
aðstoð almennings og sjálfboðaliða.
Almennar leiðbeiningar varðandi selaskoðun og umgengni á á náttúruskoðunarstöðum má finna á heimasíðu
Selasetur Íslands. www.selasetur.is
4 Húnaþingvestra
Auf der Halbinsel Vatnsnes
liegen einige der zugänglichsten
Robbenbänke Íslands, wo sich Robben
das ganze Jahr unter günstigen Witterungsvoraussetzungen auf den Schären
tummeln. An einigen mar-kierten
Stellen wurden spezielle Einrichtungen
zur Robbenbeobachtung geschaffen,
wie Stege, Informationstafeln u.a.
Andere Stellen sind „naturbelassen“.
Von Hvammstangi aus besteht die
Möglichkeit, im Sommer über den
Fjord zu schippern und Robben vom
Schiff aus zu beobachten. Am Hafen
von Hvammstangi liegt auch das
Robbenzentrum Islands mit vielseitigen
Informationen über Robben in Island,
Forschungen zum Verhalten der Tiere
gegenüber Menschen, ihrer Lebensweise
usw. Einmal jährlich wird „Der große
Robbentag“ veranstaltet, an dem
Freiwillige die Küsten abgehen und
Robben zählen – auch dies ist Teil der
Forschungsarbeit im Robbenzentrum.
In
Vatnsnes
peninsula
you´ll find some of the most
accessible harbour seal colonies in
Europe. In the last years some of
these colonies have been developed
as seal watching locations, the main
ones being Svalbarð, Illugastaðir
and Ósar. In these destinations
you can view the seals from land in
their natural habitats. If you wish
to view them from sea, regular boat
trips are offered from Hvammstangi
harbour. The Icelandic Seal Center in
Hvammstangi offers an interesting
and educational exhibition about
seals around Iceland. The centre also
does research on seals and houses
Hvammstangi Tourist Info. Please
keep in mind that wild animals
should be approached with care and
respect. Information about proper
behaviour at seal and bird watching
locations is provided at The Icelandic
Seal Center.
Allgemeine Richtlinien für Naturund Robbenbeobachtung sowie
zum Verhalten in der Nähe von
Robbenbänken befinden sich auf
der Internetseite des Isländischen
Robbenzentrums www.selasetur.is
General guidelines for seal and wildlife
watching can be found at The Icelandic
Seal Center web site. www.selasetur.is
VELKOMIN Í
STAÐARSKÁLA
ÞINN STAÐUR
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
Staðarskáli býður upp á heimilismat, grillrétti og holla
skyndibita af ýmsum gerðum bæði til að taka með
og borða á staðnum.
Lítil þægindavöruverslun er á staðnum fyrir fólk
á ferðinni.
WWW.N1.IS
Meira í leiðinni
Velkomin á
Gauksmýri
Gisting - Hestaleiga - Veitingar - Útivera og fuglaskoðun
NÝPRENT ehf
Accommodation - Horseback Riding - Food & Drink - Birdwatching
Gauksmýri 531 Hvammstangi Sími 451 2927 Fax 451 3427
[email protected] www.gauksmyri.is
- upplifun í alfaraleið
5
Mannlíf
CULTURE / Kultur
– lifandi og skemmtilegt
Í Húnaþingi vestra er
félagslífið með blóma og
mikið framboð af tómstundaog íþróttastarfi. Sem dæmi má
nefna leikfélög, fjölda kóra og
sönghópa,
ungmennafélög,
kvenfélög,
ýmis
líknarfélög,
björgunarsveit, spilaklúbba og
gróskumikið hestamannafélag. Í
héraðinu starfar fjöldi handverksog listafólks og þar er mikið
frumkvöðlastarf stundað.
Maður er manns gaman á vel
við þá sem búa í Húnaþingi.
Samkomur eru fjölmargar yfir
árið, stórar sem smáar. Þorrablótin, sumardagurinn fyrsti og
sjómannadagurinn skipa sinn
fasta sess. Bjartar nætur eru
haldnar á Jónsmessunni í júní og
Eldur í Húnaþingi er stóra hátíðin
í júlí. Þá kemur fólk saman þegar
réttað er á haustin. Að auki er
fjöldi annarra stærri og minni
skemmtana.
6 Húnaþingvestra
Húnaþing vestra bietet ein
reiches Freizeit- und Sportangebot für beinahe jeden Geschmack, beispielsweise Theatergruppen, zahlreiche
Chöre, Jugend- oder Frauengruppen,
verschiedene Wohltätigkeitsorganisationen, eine Rettungsmannschaft und einen Reiterverein. Die Region beherbergt
zudem viele Künstler und Kunsthandwerker, sowie innovative Unternehmen. Hier trifft man sich gern zu Festen
wie „Þorrablot“, dem Winterfest, zum
Umzug am Ersten Sommertag im April und zum Seemannsfeiertag Anfang
Juni. Im Juni findet das „Küstenbüffet“
auf der Halbinsel Vatnsnes statt, im
Juli das lange Familienfestival „Eldur
í Húnaþingi“ und das Festival „Grettir
der Starke“. Der Herbst wird von Schafund Pferdeabtrieben geprägt. In einer so
übersichtlichen Region zu leben hat viele
Vorzüge. Jeder einzelne ist gefordert,
etwas zum guten sozialen Klima und
einer familienfreundlichen Umgebung
beizutragen.
Húnaþing vestra‘s inhabitants are active and the area
offers a range of recreation and
sport where most people can find
something to suit their interests.
Drama societies, choirs, youth
associations, sororities, various
charities, rescue teams and horse
riding clubs are some examples.
Húnaþing vestra also has a range
of talented artists and handicrafts
artists which sell their products in
local galleries and markets.
While Húnaþing vestra‘s residents
enjoy their central location between
Reykjavík and Akureyri, they also get
all the benefits from living in a small
community where every voice is heard
and everyone’s contribution matters.
Í Þ R Ó T TA M I Ð S T Ö Ð
HÚNAÞING S VEST R A
w w w .h u n a t h i n g.i s
Lífið leikur við þig
Í ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ HÚNAÞINGS VESTRA
Á Hvammstanga er mjög góð íþróttamiðstöð
með velbúnu íþróttahúsi, þreksal, sundlaug
og heitum pottum.
Verið velkomin að nota þá fyrirmyndar aðstöðu
sem við bjóðum fram!
NÝPRENT ehf.
Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra getur boðið
einstaklingum, íþróttafélögum eða æfingahópum
aðstöðu til keppni og æfinga í flestum íþróttagreinum.
Opnunartími
Sumar: 1. júní - 31. ágúst:
Mánudag - föstudag 07:00 – 21:00
Laugardag - sunnudag 10:00 - 18:00
Vetur: 1. september - 31. maí:
Mánudag - fimmtudag 07:00 – 09:00 og 16:00 – 21:30
Föstudaga 07:00 - 09:00 og 16:00 – 19:00
Laugardag - sunnudag. 10:00 - 14:00
Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra
Hlíðavegi, 530 Hvammstangi Sími 451 2532
Netfang: [email protected]
Tenglar: www.hunathing.is, www.northwest.is
- upplifun í alfaraleið
7
Saga
History / Geschichte
Mannvistarlandslag svæðisins ber merki um sambúð
manns og náttúru í gegnum
aldirnar. Í Miðfirði er að finna
fæðingarstað Grettis sterka að
Bjargi í Miðfirði og nær sögusvið
Grettissögu víða um héraðið.
Verkefnið Grettistak byggir á
sögu Grettis og hefur aðsetur í
Grettisbóli á Laugarbakka en þar
er m.a. rekinn sveitamarkaður á
sumrin. Öllu nærtækari í tíma
er Natans saga Ketilssonar og
Illugastaðamorðin sem leiddu
til síðustu aftöku á Íslandi árið
1830. Vatnsenda-Rósa er sögð
hafa unnað Natani og ort til
hans ástarljóð (Vísur VatnsendaRósu). Borðeyri var mikill
verslunarstaður frá fornu og
þaðan flutti út bæði sauðfé á fæti
og vesturfarar á síðari hluta 19.
aldar. Fjöldi friðlýstra minja- og
sögustaða er að finna á svæðinu
er tengjast byggð á svæðinu, allt
frá rústum heiðarbýla til verbúða
við ströndina. Ýmis merk söfn og
setur sem gaman er að heimsækja
er að finna í Húnaþingi vestra.
8 Húnaþingvestra
Zeugnisse der Wechselbezieh-ung
von Mensch und Natur findet
man an vielen Stellen des Bezirks. In
Bjarg liegt der Geburtsort des Sagahelden
Grettir der Starke, dessen Einflussbereich
weit über den Bezirk hinausreicht.
Grettistak in Laugarbakki ist ein Projekt,
das sich ganz dieser Saga widmet. Ein
Sagagarten befindet sich am Ortseingang,
wo auch im Sommer ein interessanter
Landmarkt betrieben wird.
Näher an unserer Zeitrechnung befinden
sich die Ereignisse auf Illugastaðir, als der
Mord an Natan Ketilsson im Jahr 1830
zur letzten Hinrichtung in Island führte.
Die in ganz Island bekannte Dichterin
Vatnsenda Rósa spielt im Morddrama
eine entscheidende Rolle, ihr Grab liegt
auf dem Friedhof von Efri-Núpur.
Borðeyri am Fjord Hrútafjörður war
früher einer der wichtigsten Exporthäfen
Islands. Von dort segelten nicht nur Zuchtschafe nach Europa, sondern gegen Ende
ders 19. Jahrhunderts auch isländische
Auswanderer nach Nordamerika. In
Húnaþing verstra finden sich zahlreiche
Ruinen aus früherer Zeit, seien es Katen
auf der Heide oder Fischerunterkünfte
am Strand. Manche von ihnen warten
noch auf Beschilderung.
The area‘s cultural landscape,
such as the ruins of heath
farms and fishing stations, keeps many
stories of the long lasting relationship
between man and nature. Reykir
Regional Museum in Hrútafjörður
and the Merchant Museum in
Hvammstangi (also housing Bardúsa
craft gallery) offer interesting
exhibitions about the area‘s history.
The birthplace of Grettir the strong,
one of the Sagas many heroes, can be
found at Bjarg in Miðfjörður and the
scene of his Saga stretches throughout
the district and all around northwest
Iceland. Grettistak is a project based
on this Saga with a centre in Grettisból
in Laugarbakki, where you can also
find an interesting farmer‘s market
during the summer.
A bit closer in time is the story of
Natan Ketilsson and the Illugastaðir
murders (on the Vatnsnes Peninsula),
which led to the last execution in
Iceland in 1830.
Selasetur Íslands
Í Selasetrinu má skoða skemmtilega sýningu um seli
og fræðast um þær rannsóknir sem setrið stendur
fyrir. Í Upplýsingamiðstöðinni á Hvammstanga, sem
staðsett er í setrinu, má fá allar helstu upplýsingar
um Húnaþing vestra.
Das Robbenzentrum Islands
Das Robbenzentrum Islands in Hvammstangi verfügt
über eine interessante Ausstellung zum Leben der Robben
und dokumentiert die Forschungsarbeit des Zentrums.
Dort befindet sich zudem das Informationszentrum der
Region Húnaþing vestra, immer einen Besuch wert.
Icelandic Seal Centre
The Icelandic Seal Centre offers an interesting exhibition
about seals, and the various research conducted by the
centre. In Hvammstangi Tourist Info, situated in the
centre‘s reception, you can get various information about
Húnaþing vestra.
Verslunarminjasafn
– Gallerí Bardúsa
Safnið er staðsett í gömlu pakkhúsi og gefur sýn á
verslunarhætti um miðja síðustu öld. Þar er m.a. að
finna sýnishorn af gamalli krambúð. Í sama húsi er
einnig handverksgalleríið Bardúsa, þar sem finna má
fallegt gæðahandverk úr héraðinu.
Handelsmuseum Hvammstangi –
Kunstgewerbegalerie Bardúsa
Unter einem Dach, doch getrennt voneinander bilden
das Handelsmuseum von Hvammstangi, ein historischer
Krämerladen, der originalgetreu eingerichtet ist, und die
reich bestückte Kunstgewerbegalerie Bardúsa eine äusserst interessante Einheit am Hafen von Hvammstangi.
Merchant Museum
– Bardúsa Handicraft Gallery
At the Merchant Museum in an old warehouse down by
the harbour, you can see an example of an old general
store. The museum also houses Bardúsa Handicraft
Gallery, with a big variety of local handicraft.
Byggðasafnið á Reykjum
Grettisból á Laugarbakka
Safnið er staðsett í gömlu pakkhúsi og gefur sýn á
verslunarhætti um miðja síðustu öld. Þar er m.a. að
finna sýnishorn af gamalli krambúð. Í sama húsi er
einnig handverksgalleríið Bardúsa, þar sem finna má
fallegt gæðahandverk úr héraðinu.
Setur til heiðurs kappanum Gretti sterka. Þar er
rekinn Spes-Sveitamarkaður með margs konar
handverk, matvöru og ýmsar náttúruvörur framleiddar í Húnaþingi vestra.
Heimatmuseum in Reykir
Auch hier eine gelungene Kombination: Bauernmarkt
und Saga. Der Bauernmarkt bietet lokales Kunsthandwerk, Nahrungsmittel und Delikatessen der Region sowie
andere Naturprodukte. Im großzügigen Sagapark finden
zu bestimmten Tagen Spiele aus der Sagazeit statt, sowie
Ende Juli das Festival von Grettir dem Starken.
Ein leicht zu erreichendes Museum an der Strasse Eins und
am Fjord Hrútafjörður, das mit interessanten Ausstellung
überrascht, nicht zuletzt einer Dokumentation zum
Haifang mit dem Kernstück „Ófeigur“, dem Haifangschiff
namens „der Unsterbliche“. Haitran diente im 18. und
19. Jahrhundert zur Strassenbeleuchtung in Europas
Städten!
Reykir Regional Museum
This museum in Hrútafjörður has many interesting
artefacts from the area‘s regional history, the most famous
one being shark fishing boat Ófeigur.
Grettisból in Laugarbakki
Grettisból farmer ‘s market
A stop at Grettisból farmer‘s market is an interesting
experience for all senses, with local handicraft and a
variety of local food and nature products.
- upplifun í alfaraleið
9
Atvinnulíf
– frumkvöðlar og fjölbreytni
ECONOMY / Wirtschaft
Landbúnaður hefur lengi
verið meginstoð atvinnuuppbyggingar í Húnaþingi vestra
og með víðlend heiðarlönd og
grösugt Vatnsnesið er svæðið eitt
gjöfulöasta
sauðfjárræktarsvæði
landsins. Stærsti þéttbýlisstaðurinn
er Hvammstangi þar sem er að finna
fjölbreytta þjónustu og starfsemi.
Einnig eru litlir byggðakjarnar á
Laugarbakka í Miðfirði og Borðeyri
í Hrútafirði.
Húnaþing vestra er staðsett
miðsvæðis á milli Reykjavíkur og
Akureyrar og liggur þjóðvegurinn
í gegnum héraðið og því eru
samgöngur
og
flutningsleiðir
mjög greiðar. Svæðið er hentugt til
atvinnuuppbyggingar, það er ríkt af
jarðvarma sem er að hluta vannýttur
og nægt framboð er af iðnaðar- og
atvinnulóðum auk íbúðarlóða. Á
svæðinu starfa fjölmörg smá og
meðalstór fyrirtæki og þjónustustig
er mjög gott.
10 Húnaþingvestra
Vielseitig und
familienfreundlich
Diverse and
family-friendly
Landwirtschaft ist seit langer Zeit der
Haupterwerbszweig in Húnaþing vestra.
Dank seiner ausgedehnten Heideflächen
und der fruchtbaren Halbinsel Vatnsnes
eignet sich die Region hervorragend zur
Schaf- und Pferdezucht. Hvammstangi
ist der grösste Siedlungskern mit vielseitiger Dienstleistung und Verwaltungsmittelpunkt. Kleinere Ortschaften sind
Laugarbakki und Borðeyri.
Die Ringstrasse um Island durchquert
den Bezirk, der genau zwischen
Akureyri und Reykjavík verkehrstechnisch günstig gelegen ist. Die Gegebenheiten für innovative Betriebe sind
dank des reichen Thermalwassers und
der guten Lage äusserst günstig. Das
Angebot an Grundstücken für Gewerbe
und Privathaushalte ist gross. Das
Dienstleistungsangebot ist, gemessen an
der Einwohnerzahl, ungewöhnlich hoch.
Agriculture has long been a pillar of
economic development in Húnaþingvestra with expansive areas of heath
lands to the south and fertile agricultural soils found around the Vatnsnes
peninsula leading to the area being one
of the most productive sheep farming
areas of the country. The regions capital
is the town of Hvammstangi where you
will find a wide range of services and
activities. There are also small villages
found in Laugarbakki and Borðeyri in
Hrútafjörður.
Húnaþing vestra is centrally located
exactly half-way between Reykjavik and
Akureyri and the route 1 runs through
the center of the district. The area is
suitable for industrial development, it is
rich in geothermal energy and therre is an
ample supply of industrial, commercial
and residential land for use. The region
employs many small and medium
enterprises and service level is very good.
Selaskoðun
Seal-Watching at Vatnsnes
Á Illugastöðum er aðstaða til selaskoðunar. Fjörugt fuglalíf.Tjaldsvæði.
Einnig kaffisala og þjónustuhús
með salernisaðstöðu.
Athugið! Selaskoðunarsvæðið er lokað frá 30. apríl
til 20. júní ár hvert vegna friðlýsts æðarvarps á svæðinu.
Illugastaðir
NÝPRENT ehf.
531 Hvammstangi [email protected]
Sími/Tel. +354 451 2664 og 894 0695
Gallerí og vinnustofa
SUMAROPNUN
15. júní - 20. ágúst
mánudaga - föstudaga frá kl. 13-18
laugardaga frá kl. 13-16
VETRAROPNUN
21. ágúst - 14. júní
NÝPRENT ehf.
föstudaga frá kl. 13-18
Leirhús Grétu Gallerí
Litla Ósi Húnaþingi vestra Sími 451 2482 og 897 2432
Sala á veiðileyfum & gistingu
í fjallaskálum
Tökum einnig á móti hestahópum
til gistingar og útvegum hey.
Veiðifélag Arnarvatnsheiðar og Tvídægru
Staðarbakka 1 531 Hvammstanga Sími 892 7576 Rafn Benediktsson
www.arnarvatn.com
- upplifun í alfaraleið
11
Hestamennska
og hrossarækt
Horsemanship and horse farming
/ Reiten und Pferdezucht
Íslenski hesturinn á stóran
sess í hjarta Húnvetninga.
Hestamannafélagið Þytur er
öflugt félag sem stendur árlega
fyrir ýmsum mótum og uppákomum. Félagið heldur úti
æskulýðsdeild
með
líflegu
ungmennastarfi. Aðstaða til
iðkunar hestamennsku er mjög
góð í Húnaþingi vestra. Reiðhöllin Þytsheimar er staðsett
í hesthúsahverfinu ofan við
Hvammstanga og þar nærri er
glæsilegur keppnisvöllur.
Fjöldi ræktunarbúa eru á svæðinu sem hlotið hafa margs konar
viðurkenningar, en Hrossaræktarsamtök Vestur-Húnavatnssýslu
eru regnhlífasamtök ræktenda
á svæðinu. Hestamiðstöðin á
Gauksmýri býður upp á hestasýningar fyrir hópa yfir sumartímann auk þess sem þar er rekin
hestaleiga og -námskeið.
12 Húnaþingvestra
Húnaþing vestra ist bekannt
für seine Pferde, und Reiten
ist ein beliebtes Freizeitvergnügen für
Jung und Alt. In dieser Region leben
mehr Pferde als Menschen, was man
als ungewöhnlich betrachten kann.
Der örtliche Reiterverein Þytur verfolgt
das ganze Jahr über ein vielfältiges
Programm, darunter verschiedene
Turniere und Zuchtprüfungen.
Pferde sind nicht nur ein verbreitetes
Hobby, sondern für viele Menschen
in der Region auch Broterwerb.
Viele in der Islandpferdeszene
bekannte Zuchthöfe befinden sich
in Húnaþing vestra, ebenso über
die Landesgrenzen Islands hinaus
bekannte Bereiter und Reitlehrer.
Der Reiterhof Gauksmýri bietet im
Sommer sowohl Vorführungen als auch
Ausritte an. Weitere Informationen
über Ausritte und längere Reittouren
vermittelt das Informationszentrum
in Hvammstangi, oder www.
visithunathing.is
Húnaþing vestra is known
for breading good horses and
horsemanship is a popular hobby
for all ages. The local horsemanship
association Þytur (pronounced Thytur)
has an active program running all year
round with various competitions and
exhibitions. Horsemanship is not
only a hobby but also an occupation
for several horse farmers and
professional riders. The equestrian
centre Þytsheimar offers good
indoor facilities and the competition
course in Kirkjuhvammur is ideal for
outdoor tournaments. Gauksmýri
Horse Centre offers riding tours and
horse shows for groups during the
summertime. More information can
be obtained at Hvammstangi Tourist
Info.
Selaskoðun
frá Hvammstanga
Selasigling ehf. býður upp á sela- og
náttúruskoðun frá Hvammstanga um
Miðfjörð í sumar. Einnig er boðið
upp á ferðir í sjóstangveiði og þá eru
miðnætursiglingar ógleymanlegar
ævintýraferðir fyrir alla fjölskylduna.
Skálar
Allar nánari upplýsingar í síma 897 9900
og á www.sealwatching.is
á Víðidalstunguheiði
Ferðaþjónustan Dæli
Sími 451 2566 / 868 8021
E-mail [email protected]
Seal and nature
watching from sea
Sea-Angling from Hvammstangi
and Midnight sailings
NÝPRENT EHF.
NÝPRENT ehf.
Robben- und Naturerlebnis
Meeresangeln ab Hafen Hvammstangi &
Mitternachtscruise
& +354 897 9900 www.sealwatching.is
SELASIGLING
Höfðabraut 13, 530 Hvammstangi
Sími: 897 9900
www.sealwatching.is
Ferðaskipuleggjandi
Leyfishafi
Ferðamálastofu
Tour Operator
Authorised by
Icelandic Tourist Board
Brekkulækur | IS-531 Hvammstangi
Tel. +354-451 2938 | Fax +354-451 2998
E-mail: [email protected]
www.abbi-island.is
- upplifun í alfaraleið
13
Göngur & réttir
– skemmtilegt í sveitinni
Horse and sheep round up / Schaf- und Pferdeabtrieb
Fátt er skemmtilegra á
haustin en fjörugur réttardagur. Í fyrri hluta september
eru sauðfjárgöngur en þá smala
bændur afréttir og heiðar. Göngurnar eru mislangar eða frá eins
upp í fimm daga göngur.
Sauðfjárréttir eru í Víðidalstungurétt, Valdarásrétt, Þverárrétt,
Hamarsrétt, Miðfjarðarrétt og
Hrútatungurétt.
Í lok september og byrjun
október fara stóðréttir fram er
bændur smala saman hrossum
af heiðum. Þverárrétt er síðustu
helgina í september og stóðréttir
í Víðidalstungurétt fyrstu helgi
í október. Víðidalstungurétt er
ein stærsta stóðrétt landsins og
þar gefst gestum m.a. kostur á að
taka þátt í stóðsmölun. Nánari
upplýsingar um tímasetningar
og þjónustu tengda réttum má
fá í Upplýsingamiðstöðinni á
Hvammstanga.
14 Húnaþingvestra
Im Herbst werden die Schafe
und Pferde, die den Sommer
im Hochland verbracht haben, von
den Bauern ins Tal getrieben. Dabei
sind sie zu Fuß und zu Pferd bis zu fünf
Tage unterwegs. In einer riesigen Herde
werden die Tiere zum örtlichen „rétt“
oder Sortierpferch gebracht, wo sie ihren
Besitzern zugeordnet werden. Der
Schafabtrieb findet im September in den
Pferchen Hrútatungurétt, Miðfjarðarrétt,
Hamarsrétt, Þverárrétt, Valdarásrétt
und Víðidalstungurétt statt.
Pferde werden im September in
Þverárrétt sortiert und im Oktober
in Víðidalstungurétt. Der Abtrieb der
Pferde ins Víðidalstungurétt ist landesweit
unüberbietbar, was die Anzahl der
Pferde betrifft. Zu diesen Ereignissen,
die mit lokalem Schmaus und Tanz
einhergehen, sind alle willkommen.
Weitere Informationen auf www.
visithunathing.is.
In the fall farmers gather
horses and sheep from the
highlands. The farmers go walking
and riding and the sheep gathering
can take anything from 1- 5 days,
with farmers staying in mountain
lodges overnight and gathering
sheep during the day. The herd
is then taken to the local pound
or “rétt” where it is sorted. Sheep
round ups are in Hrútatungurétt,
Miðfjarðarrétt,
Hamarsrétt,
Þverárrétt,
Valdarásrétt
and
Víðidalstungurétt in September.
Horse round ups are in Þverárrétt
in September and Víðidalstungurétt in October. Víðidalstungurétt
horse round-up is one of the biggest
of its kind in Iceland and a popular
event where travellers are invited
to take part in the gathering. The
roundups are an exciting experience
for travellers and an interesting
glimpse into Icelandic farm life.
More information about timing
can be obtained at Hvammstangi
Tourist Info.
Tjaldsvæðið Kirkjuhvammi Hvammstanga
& 899 0008 og 615 3779
Camping site in Hvammstangi
Einstakt tjaldsvæði í skjólgóðum hvammi fyrir ofan Hvammstanga
með fínu þjónustuhúsi og góðri þjónustu fyrir tjald- og húsvagna.
Góðar gönguleiðir eru fyrir ofan svæðið í fallegri náttúru.
HOTEL STADARFLOT
Á Hótel Staðarflöt eru 26 tveggja manna herbergi með baðherbergi.
Veitingasalurinn er rúmgóður og setustofan sérlega notaleg og hentar
mjög vel fyrir fundi og námskeið.
The beautiful Hotel Stadarflot in Hrutafjordur has excellent facilities for
meetings, training courses and social gatherings.
A wide variety og services are available to travellers and fascinating
outdoor recreational tours are offered at all times of the year.
SÍMI / TEL. 451 1190
[email protected]
- upplifun í alfaraleið
15
KYNNING
Opinber þjónusta –
fjölskylduvænt samfélag
Húnaþing vestra er fjölskylduvænt samfélag þar sem
boðið er upp á margs konar þjónustu við barnafólk, líkt
og aksturs- og tómstundastyrki.
Í sveitarfélaginu er metnaðarfullt skólastarf á leik- og
grunnskólastigi undir kjörorðunum Góður skóli – Gjöful
framtíð. Leikskólinn Ásgarður á Hvammstanga er þriggja
deilda leikskóli og á Borðeyri er rekin leikskóladeild. Í
Grunnskóla Húnaþings vestra er kennt á þremur kennslustöðum. Að auki býður Tónlistarskóli Húnaþings vestra upp
á fölbreytt tónlistarnám fyrir alla aldurshópa. Þá er komið
dreifinám í samstarfi við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra
fyrir 2 ára nám á framhaldsskólastigi.
Markmið skólastarfs í Húnaþingi vestra er að nemendur
læri að virða sig sjálfa, aðra og umhverfi sitt. Leitast er við
að bjóða nám við allra hæfi með fjölbreyttum námsleiðum,
þar sem stuðla skal að heilbrigðu sjálfstrausti og veita
nemendum tækifæri til að vera virkir þátttakendur sem
víðast í samfélaginu. Sem dæmi um aðra opinbera þjónustu
í Húnaþingi vestra má nefna almenna læknisþjónustu,
heilsugæslu, lyfsölu, tannlæknaþjónustu, öldrunarheimili og
þjónustuíbúðir.
Á Hvammstanga er einnig aðsetur Fæðingarorlofssjóðs
og þar er þjónusta frá Vinnumálastofnun.
TENGLAR:
www.leikskolinn.is/asgardur
http://www.skolatorg.is/kerfi/hunathingvestra/skoli/
Public service
Húnaþing vestra is a good place for families with a range of
public service such as a kindergarten, elementary school/
high school, music school, health service, dental service,
pharmacy, old people‘s home and much more.
Öffentliche Einrichtungen
Húnaþing vestra ist eine familienfreundliche Region mit
vielerlei öffentlichen Einrichtungen wie Kindergarten,
Schule, Grundschule und Krankenhaus, und bietet
außerdem eine Musikschule, Zahnärzte, Apotheken, eine
Seniorenresidenz und vieles mehr.
Veitum frumkvöðlum, einstaklingum og fyrirtækjum í Húnaþingi
vestra ráðgjöf eða handleiðslu við margvíslega rekstartengda þætti.
SSNV atvinnuþróun :: Höfðabraut 6, 530 Hvammstanga :: sími 455-2515 :: fax 455-2509
www.ssnv.is :: netfang [email protected]
16 Húnaþingvestra
Hótel Edda
á Laugarbakka
Hótelið er opið 12. júní til 18. ágúst
Veitingasalur er opinn kl. 7:30 til 23:00
Kvöldverður af matseðli í boði kl.18:30 til 21:00
Opening dates: 12 June - 18 August 2013
On-site restaurant
Sleeping bag accommodation available
Hótel Edda
Laugarbakki 531 Hvammstangi
& +354 444 4920 Bókunarsími: 444 4000
[email protected] www.hoteledda.is
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna
GPS: 65°15´16,69´N, 21°06´27,64´W
Velkomin á safn í sókn
Við á Byggðasafni Húnvetninga- og Strandamanna
bjóðum ykkur velkomin í heimsókn. Safnið er í
eigu sveitarfélaga við Húnaflóa og var stofnað fyrir
fimmtíu árum síðan.
Á safninu er margt einstakra muna sem geyma sögu
og menningu byggðalagsins. Þar er fjöldi merkra báta
og skipa og ber þar hæst hákarlaveiðiskipið Ófeig úr
Ófeigsfirði á Ströndum. Einnig er inni á safninu baðstofa
frá Syðsta-Hvammi við Hvammstanga auk fjölda fallegra
og merkra muna sem tengjast lífinu til sjávar og sveita
frá seinni hluta nítjándu til fyrri hluta tuttugustu aldar. Við
erum allta tilbúin að veita leiðsögn um safnið hvort sem um er að ræða
einstaklinga eða hópa.
Að lokinni skemmtilegri skoðun á einstökum safngripum er upplagt að
kaupa sér kaffi og kleinur og spjalla við safnverðina um lífið í byggðalaginu
á fyrri tíð. Nýtt og spennandi handverk úr heimabyggð verður til sölu á
safninu. Velkomin til okkar í spjall og fróðleik. Við höfum alltaf tíma fyrir þig!
The Folk Museum Byggðasafn Húnvetninga- og Strandamanna welcomes you! It was founded fifty years ago and
contains a precious collection of rare objects displaying local
history and culture.
The museum is owned by local authorities in the Húnaflói area.
On display are number of famous old boats and ships amongst
them the famous shark ship Ófeigur from Ófeigsfjörður. Oil from
the sharks was used to light up streetlamps in Europe before
the age of electricity. We also show inside the museum the way
Icelanders used to live by dispalying the living arrangements
inside an old house which used to be near Hvammstangi.
Many more numerous spectacular pieces can be found inside the museum from
the late nineteenth to the early twentieth century. We are working on changing
and updating the display so please come and visit an evolving museum. You
can fish trout, cod and haddock on the seashore near the museum and even
rent fishing gear if you are interested. New and exciting crafts from the local
community will be on sale at the museum and restaurant on site.
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna Reykjagata 6 by Reykjaskóli IS 500 Staður Tel: (+354) 451 0040 E-mail: [email protected] www.reykjasafn.is
OpNUNARTÍMAR
Sumar: 15. maí til 30. september frá kl.10:00-18:00
Vetur: Þri.- fim. 9:30 -12:30. Lokað í desember.
Önnur opnun eftir samkomulagi. Þjónustugjald: 1200 kr fyrir
fullorðna, hópar 10+ 800 kr. Frítt fyrir börn yngri en 16 ára
Strandgata 1 530 Hvammstangi Sími 582 4840
Opening hours
Summer: May 15th - September 30th daily from 10:00-18:00
Winter: Tue -Thu 9:30-12:30. Closed in December.
On other occasions by agreement. Admission: Adults ISK 1200,
Groups 10+ ISK 800. Free for children under 16 years of age.
Fax 582 4850
www.faedingarorlof.is
- upplifun í alfaraleið
17
HÚNAÞING VESTRA
Viðburðadagatal
– sitthvað á seyði!
EVENTS / Jährliche Veranstaltungen
Eldur í Húnaþingi
Unglistahátíðin Eldur í Húnaþingi er haldin
árlega síðustu helgina í júlí. Þá koma íbúar og gestir
saman og gera sér glaðan daga. Boðið er uppá mjög
metnaðarfulla menningar- og skemmtidagskrá fyrir
alla aldurshópa. Mikið er gert fyrir börnin, leikjadagskrá í gangi allan tímann, námskeið og fjölbreytt
skemmtan. Einn af hápunktum hátíðarinnar á
hverju ári eru tónleikar haldnir í Borgarvirki þar sem
þjóðþekkt tónlistarfólk kemur fram.
Fjöruhlaðborðið á Vatnsnesi
Í kringum Jónsmessuna í júní á hverju ári er
haldin hátíðin Bjartar nætur. Þá bjóða Húsfreyjurnar
á Vatnsnesi uppá mjög sérstætt fjöruhlaðborð þar
sem borðin svigna undan kræsingum að aldagamalli
matarhefð svæðisins. Siginn grásleppa, súrsuð egg,
svartfugl, heimagert skyr og mysudrykkur er meðal
fjölmarga rétta sem boðið er uppá. Hér er mikil
matarveisla sem enginn má láta fram hjá sér fara.
Fire in Húnaþing Fire in Húnaþing is a
local festival at Hvammstangi. Music, dance,
parade and arts. >July
Feuer in Húnaþing Regionales, 4-tägiges
Fest mit Veranstaltungen für die ganze
Familie. Musik, Tanz, Vorführungen und Kunst.
Einer der Höhepunkte ist die Eröffnung im Hafen von
Hvammstangi mit traditioneller Lammsuppe, sowie
das Open-Air-Konzert in der Felsenburg Borgarvirki.
Buszubringer ab Hvammstangi. >Ende Juli
Costal buffet in Hamarsbúð Vatnsnes
peninsula. Local food and delicatessen. >June
Strandbüffet in Hamarsbúð Halbinsel
Vatnsnes. Spezialitäten und Delikatessen
der näheren Umgebung, die es an anderen Orten
Islands nicht gibt, vom lokalen Hausfrauenverein in
unmittelbarer Nähe eines der schönsten Schafspferche
Islands angeboten. Gesang, Versteigerung und
wunderbare Küstenstimmung. >Ende Juni
Sviðamessa
Göngur og réttir
er haldin í Hamarsbúð á Vatnsnesi í október á
hverju ári. Þar eru borin fram hinar ýmsu gerðir sviða
í bland við gamanmál og söng.
eru haldnar víða á svæðinu í september og
október. Þá smala bændur saman sauðfé og hrossum
sem hafa gengið sjálfala á fjöllum yfir sumarið.
The Sheep head buffet –in Hamarsbúð.
Sheep and horse round-up >Fall
>Fall
SVIÐAMESSA – Schafskopfessen als Bestandteil der traditionellen Schlachtzeit, in Hamarsbúð auf der Halbinsel Vatnsnes. >Oktober.
18 Húnaþingvestra
Schaf- und Pferdeabtrieb sowie das
Aussortieren der Tiere nach Besitzern. Interessante Jahrhunderte alte Tradition.
>September und Oktober.
Fjallaskokk yfir
Vatnsnesfjall
er á hverju sumri, þá er skokkað/gengið frá
Grund í Vesturhópi og endaði á tjaldsvæðinu við
Hvammstanga. Leiðin er um 11-12 km löng og
hækkun um 500 metrar.
THE VATNSNES MOUNTAIN RUN takes place
every summer, with the 12km long track
starting in Grund on the east side of the peninsula
and ending on the west side at the camping ground in
Hvammstangi after rsing to a height of 500m.
Der Berglauf über Vatnsnes-fjall
„Fjallaskokk“, findet jährlich im Sommer
statt und führt vom Hof Grund in Vesturhóp
nach Hvammstangi. Die Strecke ist 11-12 km lang,
Steigung 500 m.
Selatalningin mikla
er haldin á vegum Selaseturs Íslands á hverju
sumri. Þá ganga sjálfboðaliðar strandlengjuna á
Vatnsnesi og Heggstaðanesi og telja selina á svæðinu.
Öllum er velkomið að taka þátt í talningunni með því
að ganga og telja á ákveðnum svæðum.
The Great Seal Count – volunteers count
seals along the coastline of Heggstaðanes and
Vatnsnes peninsula.
Der GroSSe Robbentag Freiwillige zählen
die Robben entlang der Küsten von Heggstaðanes und Vatnsnes. Das Robbenzählen ist Teil der
Forschungsarbeit des Robbenzentrums Islands in
Hvammstangi. Anmeldung: [email protected].
Nánari upplýsingar
um dagsetningar og fleiri viðburði má fá hjá
Upplýsingamiðstöðinni á Hvammstanga.
GRETTISHÁTÍÐ
Further iNFORMaTiON about timing and
er haldin árlega við Grettisból á Laugarbakka
síðust helgina í júlí. Þar er sögu Grettis sterka gerð
góð skil og fjölbreytt dagskrá með m.a. víkingaleikjum, víkingamarkaði og kraftakeppni um hinn
eftirsótta Grettisbikar.
other interesting events can be obtained at
Hvammstangi Tourist Info.
Festival of Grettir the strong in
Laugarbakki. Culture, Vikings, strong-man
and -women competition. >JULY
Nähere Informationen über genaue
Termine und weitere Veranstaltungen
bekommen Sie im Fremdenverkehrszentrum in
Hvammstangi.
Grettishátíð – das Fest des starken
Grettir, findet jährlich in Laugarbakki statt.
Wikingerspektakel und Kräftemessen im Geiste des
Sagahelden aus Bjarg in Miðfjörður. Ende Juli.
- upplifun í alfaraleið
19
Lax- og silungsveiði
Angling / Angeln
Í Húnaþingi vestra er
löng hefð fyrir lax- og
silungsveiði. Á svæðinu eru
nokkrar bestu laxveiðiár Íslands,
þeirra þekktastar eru Víðidalsá,
Miðfjarðará og Hrútafjarðará.
Silungsveiði er í Hópinu og
Vesturhópsvatni að ógleymdum
heiðarvötnunum fjölmörgu á
Víðidalstunguheiði, Arnarvatnsheiði og Tvídægru.
Veiðileyfi í laxveiðiárnar eru
á höndum leigutaka ánna og
upplýsingar um lax- og silungsveiði
er hægt að nálgast í Upplýsingamiðstöðinni á Hvammstanga og á
www.visithunathing.is.
20 Húnaþingvestra
Lachs- und Forellenangeln
hat in Húnaþing vestra eine
lange Tradition. Die bekanntesten
Lachsflüsse des Bezirks sind Víðidalsá,
Miðfjarðará, Hrútafjarðará und Síká.
Die Lizenzen sind so gefragt, dass sie
häufig schon vor Beginn der Saison
ausverkauft sind.
Leichter ist es, eine Erlaubnis fürs
Forellenangeln zu bekommen. Interessant sind vor allem der See Hóp
und die unzähligen, wunderschönen
Hochlandseen der Heidegebiete Víðidalstunguheiði, Arnarvatnsheiði und
Tvídægra. Weitere Informationen zum
Angeln in Binnengewässern (darunter
auch einige Seen im Flachland)
erhalten Sie im Informationszentrum
des Robbenzentrums, oder auf www.
visithunathing.is.
Húnaþing vestra has a long
angling tradition in both rivers
and lakes. The area offers salmon
angling rivers, such as Víðidalsá,
Miðfjarðará, Hrútafjarðará and Síká.
Trout angling is in Hóp Lake and
the numerous heath lakes up on
Víðidalstunguheiði, Arnarvatnsheiði
and Tvídægra. Fishing permits for
the salmon angling rivers are usually
sold out before the season starts, but
information about angling permits
for rivers and lakes can be obtained at
Hvammstangi Tourist Info and www.
visithunathing.is.
KYNNING
Veiðifélag
Víðidalsár
KYNNING
Veiðifélag
Miðfjarðarár
Víðidalsá og Fitjá eru án efa með betri stórlaxaám
Íslands og eru þær fáar veiðiárnar sem standa þeim
nálægt, þegar kemur að meðalvigt og fjölda laxa sem hafa
veiðst yfir 20 pundunum í gegnum tíðina. Einnig er mjög
mikil bleikjuveiði í Víðidalsá og veiðast allt að 2000 bleikjur
þar árlega sem gerir silungasvæði Víðidalsár með betri
silungsveiðisvæðum landsins.
Frekari upplýsingar um veiðileyfi í Víðidalsá og Fitjá:
& 553 6100 - [email protected] - www.lax-a.is
Víðidalsá and Fitjá Rivers are without a doubt
some of the best rivers in Iceland for catching big
salmon, but few other rivers come close when looking at
the average weight and number of salmon caught over 20
pounds through the years. Char fishing is also good with
over 2000 chars caught every year, making Víðidalsá‘s char
fishing area one of the best in Iceland.
More information about fishing permits in Víðidalsá and Fitjá:
& +354 553 6100 - [email protected] - www.lax-a.is
Víðidalsá und Fitjá gehören zweifellos zu Islands
besseren Flüssen, was das Angeln auf Großlachs
betrifft. Nur wenige Flüsse können mithalten, wenn es um
das Durchschnittsgewicht und die Anzahl von gefangenen
Lachsen mit mehr als 20 Pfund geht. Víðidalsá ist ein
hervorragender Fanggrund für Saiblinge: Bis zu 2000
Saiblinge werden hier jedes Jahr geangelt. Der SaiblingAbschnitt von Víðidalsá gehört damit zu den besten in Island.
Mehr Informationen und Angellizenzen für Víðidalsá und Fitjá:
& +354 553 6100 - [email protected] - www.lax-a.is
Miðfjarðará er ein besta laxveiðiá landsins með
um 1500 veidda laxa á ári hverju. Árin 2009 og
2010 voru einstaklega góð en þá veiddust yfir 4000 laxar
á 90 daga veiðitímabili. Miðfjarðará er um 115 km löng en
í hana renna árnar Austurá, Vesturá og Núpsá sem einnig
tilheyra veiðisvæðinu. Veitt er á 6 – 10 stangir samtímis,
misjafnt eftir tímabilum. Á silungasvæði árinnar eru 3
stangir og fylgir hús með.
Frekari upplýsingar um veiðleyfi í Miðfjarðará:
& 824 6460 – [email protected] - www.midfjardara.is
Miðfjarðará River is one of the best salmon rivers
in Iceland with the average catch of around 1500
salmon per year, but the 2009 and 2010 seasons were
quite unique with around 4000 salmon landed in the 90
day season. Miðfjarðará is around 115 km long with 3
tributaries, Austurá, Vesturá and Núpsá that also belong to
the fishing area. Only 6 – 10 rods are in the river at a time,
depending on the season. The river’s trout area offers 3
rods with a house included.
More information about fishing permits in Miðfjarðará:
& + 354 824 6460 – [email protected] – www.midfjardara.is
Miðfjarðará ist mit etwa 1500 gefangenen
Lachsen im Jahr einer der besten Lachsflüsse des
Landes. Die Jahre 2009 und 2010 waren sensationell,
denn in der 90 Tage umfassenden Saison wurden mehr als
4000 Lachse geangelt. Miðfjarðará ist etwa 115 km lang.
Drei Flüsse fließen mit ihr zusammen: Austurá, Vesturá
und Núpsá, die ebenfalls zum Angelgebiet gehören. Nur
6 - 10 Ruten sind gleichzeitig erlaubt, je nach Jahreszeit.
Das Forellengebiet des Flusses bietet ein Angelhaus und
Lizenzen für 3 Ruten.
Weitere Informationen und Angellizenzen für Miðfjarðará:
& + 354 824 6460 – [email protected] – www.midfjardara.is
- upplifun í alfaraleið
21
Hvammstangi
Hvammstangi er snyrtilegur og hlýlegur bær sem
er tilvalinn áfangastaður. Staðurinn
stendur 6 km frá þjóðveginum við
Miðfjörð á leiðinni út á Vatnsnes
og þar búa um 600 manns. Verslunarsaga staðarins nær yfir rúm
100 ár. Í Selasetri Íslands er hægt að
skoða fræðslusýningu um seli við
Ísland og þar er upplýsingamiðstöð
Húnaþings vestra til húsa. Í
sundlauginni geta ferðalangar
látið þreytuna líða úr sér í heitu
pottunum eða tekið hressandi
sundsprett. Skjólgott tjaldstæðið í
Kirkjuhvammi býður upp á þægilegt
þjónustuhús og stutt er í spennandi
gönguleiðir.
Þjónustustig
á
Hvammstanga er hátt og þar er m.a.
að finna banka, pósthús, kaffihús,
kjörbúð,
heilsugæslu/sjúkrahús,
tannlæknaþjónustu, lyfsölu, hárgreiðslustofu,
bifreiðaverkstæði,
bílasölu, sláturhús og fjölbreytt
smærri fyrirtæki í ýmsum greinum.
Die freundliche Ortschaft
Hvammstangi (knapp 600
Einwohner) liegt nur 6 km von
der Ringstrasse entfernt und ist ein
ideales Reiseziel. Im Robbenzentrum
Islands erfahren Neugierige alles
über die beliebten Meeressäuger,
und unter dem selben Dach ist das
Informationszentrum untergebracht.
Das Schwimmbad von Hvammstangi
lädt ein zum Verweilen in einem
Jacuzzi, und der geschützt gelegene
Campingplatz in Kirkjuhvammur
hat sowohl ein gepflegtes Servicehaus
als auch Anschlüsse für Wohnmobile
und Camper. Die Kleinstadt deckt
ein beachtliches Spektrum an Dienstleistungen ab, worunter sich u.a. Bank,
Post, Café, Gästehäuser, Supermarkt,
Krankenhaus, Apotheke, Zahnarzt,
Friseur, Autowerkstätten, Schlachthof,
Goldschmied,
Geschenkboutique,
Drucker und verschiedene kleinere
Dienstleister befinden.
The friendly town of
Hvammstangi (600 inhabitants) is an ideal destination for the
traveller. The town‘s commercial
history spans more than 100 years.
In the Icelandic Seal Centre’s
exhibition you can learn about
seals around Iceland. The centre
also houses Hvammstangi Tourist
Info. Hvammstangi swimming pool
and hot tubs are an excellent place
to recuperate after a long day and
the warm and welcoming campsite
in Kirkjuhvammur offers a service
house and electricity for campers
and trailer tents. The service level
of Hvammstangi is quite high for a
small village but bank, post office,
café, bar and grill, supermarket, health
clinic,pharmacy, dental service, hair
dresser, garages, car sale, butchery,
meat processing, goldsmith and
several smaller service companies in
various sectors are found in the village.
HVAMMSTANGI
R
N
K
O
I
M
H
F
L
J
P
G
S
Q
22 Húnaþingvestra
Hvammstangi Cottages
Value of a Hostel, Comfort of an Apartment, Nature of Camping
Hvammstangi Cottages are the best way to stay when visiting North West Iceland.
Each cottage can sleep up to 4 people and have their own Living Room complete
with sofa and tv, Dining Room with table and chairs, Kitchen with all utensils and
Bathroom complete with power shower. Beds are made up, towels and free WiFi
access is provided. – Located above the town at the campsite!
Ríkulega búin smáhýsi á Hvammstanga til útleigu.
Smáhýsin á Hvammstanga
Kirkjuhvammi 530 Hvammstangi GSM 690 8050
[email protected] www.facebook.com/hvammstangicottages
Hamarsbúð á Vatnsnesi
Bjartar nætur –
Fjöruhlaðborð
Kaffihlaðborð um
verslunarmannahelgina
Sviðamessa
Símanúmer Húsfreyjanna 848 7677
Netfang: [email protected]
HLAÐAN
kaffihús
Brekk
ugata 2
, 530 Hvam
mstangi, Sími: 451-1110,
hladan
@sim
net.
is
HLAÐAN kaffihús - CAFÉ
Brekkugötu 2, 530 Hvammstanga
& 451 1110 - Netfang: [email protected]
OPIÐ/OPEN
frá maí fram í miðjan september / May-Septemeber
VERIÐ VELKOMIN / WELCOME
- upplifun í alfaraleið
23
Laugarbakki
LAUGARBAKKI
C
Þorpið Laugarbakki stendur við þjóðveginn ofan við Miðfjarðará.
Þar er jarðhiti sem nýttur er fyrir þorpið og þéttbýlið á Hvammstanga.
Hluti af grunnskóla Húnaþings er á Laugarbakka en í skólanum er rekið
Edduhótel yfir sumarið. Handverkshúsið Langafit stendur á Laugarbakka og
þar er einnig svefnpokagisting og tjaldsvæði við félagsheimilið Ásbyrgi sem
er leigt út fyrir ættarmót. Í Grettisbóli er rekið setur til heiðurs Gretti sterka
og þar er haldin árlega Grettishátíð. Yfir sumarið liggur tiltölulega greiðfær
vegur upp úr Miðfjarðardölum fram að Arnarvatni.
D
Laugarbakki liegt ganz nah an der Ringstraße, östlich des Flusses Miðfjarðará.
Dank seiner geothermalen Energie können die Häuser in Laugarbakki
und sogar im entfernteren Hvammstangi mit natürlichem heißem Wasser geheizt
werden. In dieser kleinen Ortschaft findet man das Kunsthandwerkshaus Langafit
mit Café, eine Tankstelle mit Selbstbedienung und im Sommer das Hótel Edda.
Das Versammlungshaus Ásbyrgi beherbergt Feierlichkeiten und Zusammenkünfte
aller Art und hat einen ruhig gelegenen Campingplatz. Grettisból beherbergt einen
Bauernmarkt mit ausgewähltem Kunsthandwerk, Wikingerspiele und das Festival des
starken Grettir. Laugarbakki ist das Portal ins Hochlandgebiet Arnarvatnsheiði.
Laugarbakki village stands by road one just east of Miðfjarðará River.
The hot water from Laugarbakki‘s geothermal area is used to heat up
houses in both Laugarbakki and neighbouring Hvammstangi. Langafit handicraft
centre and Edda Hotel is open during the summer. The campsite and sleeping
bag accommodation around Ásbyrgi community centre, offer options for both
groups and individual travellers. The farmer‘s market in Grettisból is an interesting
destination with various local products such as food and handicraft, and the Viking
themed outdoor area hosts the festival of Grettir the strong every summer. The road
to Arnarsvatnsheiði heath lies through Laugarbakki.
E
BORÐEYRI
Tjaldsvæði
Borðeyri
Vík
Tómarsarbær
Tangahús
Riishús
Gamli skóli
Brynjólfshús
Ólafshús
RSKÓL I
BOR Ð EYRA
R
BO
LYNGH
O
LT
B
YR
A
Brekkukot
ÐE
Grunnskólinn á
Borðeyri
R V E GUR
A
Borðeyri við vestanverðan Hrútafjörð er eitt fámennasta þorp landsins.
Staðarins er getið í fornum heimildum og var hann lengi mikill
verslunarstaður fyrir sveitirnar í kring. Í dag er þar rekinn leik- og grunnskóli,
bifreiðaverkstæði og ferðaþjónusta í Tangahúsi. Eitt elsta hús staðarins er
Riis hús, reist 1862. Það hefur verið gert upp að utan og setur mikinn svip
á staðinn. Með sameiningu Húnaþings vestra og Bæjarhrepps árið 2012 er
Borðeyri nú hluti af sameinuðu sveitarfélagi Húnaþings vestra.
Borðeyri ist wohl der kleinste Siedlungskern Islands, einst ein wichtiger
Exporthafen und Handelsort. Heute verfügt der Ort über Kindergarten,
Grundschule, Autowerkstatt, das umfassend renovierte Tangahús mit Übernachtungsmöglichkeit, sowie einen Zeltplatz direkt am Fjord Hrútafjörður. Das
schmucke, frisch enovierte Riishús ist das älteste Gebäude am Ort, stammt aus dem Jahr
1862 und beherbergt im Sommer ein kleines Café mit Kunsthandwerk. 2012 wurden
Borðeyri und die umliegende Gemeinde mit Húnaþing vestra zusammengeschlossen.
Borðeyri is one of the Iceland´s smallest villages and is found on the western side of Hrútafjörður fjord. The village is
mentioned in historical texts and was for a long time an important trading center for the surrounding communities. Today
the village comprises of a elementary school, garage and the guesthouse Tangihús. One of the oldest buildings in the region is found
in Borðeyri, Riis Hús, which was built in 1862. The building itself has been renovated to its original glory and plays an important
role in the character of the village .
Borðeyri became part of the Húnaþing vestra region in 2012 when the region merged with municipality of Bæjarhreppur.
24 Húnaþingvestra
Fullkominn staður til að njóta
yndislegrar sjávarréttarsúpu,
umkringdur óspilltri náttúru.
The Perfect Place to enjoy a hearty
Icelandic Seafood Soup surrounded
by pure Icelandic nature.
OPIÐ 1. júní til 31. ágúst. Hægt er að bóka hópa utan þess tíma.
OPEN 1st of June until 31st of August. Otherwise upon reservation.
Geitafell Seafood Restaurant
Tel. +354 861 2503 / +354 893 3380
[email protected] www.geitafell.is
TANGAHÚS
Ferðaþjónustan Tangahúsi Borðeyri
& 849 9852 / 849 7891 [email protected] www.tangahus.is
Sæberg Hostel
FARFUGLAHEIMILIÐ SÆBERG
við Reykjaskóla í Hrútafirði & +354 894 5504 [email protected]
Heiti potturinn og rósemin
gera það að verkum að
Farfuglaheimilið Sæberg
er hinn fullkomni áningarstaður
miðja vegu milli Reykjavíkur
og Akureyrar.
Borðeyri er eitt minnsta þorp landsins
og á sér mjög áhugaverða sögu sem
gaman og vert er að kynna sér.
Á Borðeyri er Riishús staðsett,
eitt elsta húsið við Húnaflóa.
Gönguferð um fjörur eyrinnar
og fuglaskoðun er upplögð afþreying
fyrir gesti staðarins.
Verið velkomin til gistingar í Tangahúsi
– þar eru allir aufúsugestir.
Opið allt árið!
The hot tub and quiet surroundings
makes Sæberg hostel a perfect stopover
– halfway between Reykjavík and Akureyri.
hotel guesthouse restaurant
Hotel Borgarvirki is close to Hvítserkur
and the best seal watching places.
Hotel Borgarvirki Þorfinnsstaðir Vesturhópi Húnaþingi vestra
Tel. +354 4512290 [email protected] www.borgarvirki.com
...a Friendly Country Hotel
- upplifun í alfaraleið
25
Gæði úr Húnaþingi
LOCAL QUALITY
„Gæði úr Húnaþingi –
local quality“ er samstarfsverkefni og kennimerki (lógó)
fyrir vörur sem eru framleiddar í
Húnaþingi vestra. Vörurnar eru
handunnar í smáum stíl og byggja
á hráefni af svæðinu. Einkum er
um að ræða handverk, matvæli
og veitingar. Kennimerkið gefur
upplýsingar um uppruna vörunnar
og framleiðsluhætti og staðfestir að
um gæðavöru er að ræða.
Mikil hefð er fyrir handverks og
matvælaframleiðslu í Húnaþingi
vestra og vörur seldar víða um land.
Í Húnaþingi vestra eru vörurnar
m.a. seldar hjá hópnum Grúsku
á Borðeyri, í Löngufit og á SpesSveitamarkaði á Laugarbakka, í
Leirhúsi Grétu á Litla Ósi og í Kidka
og Bardúsu-Verslunarminjasafni á
Hvammstanga.
Leitið eftir merkinu til að tryggja
kaup á gæðavörum úr héraðinu!
26 Húnaþingvestra
Das Logo „Gæði úr Húnaþingi
– local quality“ entsprang
einem kooperativen Projekt zur
Kennzeichnung von Waren aus dem
Bezirk Húnaþing vestra, die in kleinen
Manufakturen hergestellt werden und
Rohstoffe der Region zum Ausgangspunkt haben, wie Kunsthandwerk,
Lebensmittel und spezielle Menüs
in Restaurants und Cafés. Das Logo
gibt Auskunft über den Ursprung der
Ware, den Herstellungsprozess sowie
Qualitätskriterien.
Lebensmittelproduktion und Kunsthandwerk blicken in Húnaþing vestra
auf eine lange Tradition zurück, und
heimische Waren werden vielerorts in
Island angeboten. Die sechs wichtigsten
lokalen Verkaufsstellen sind Grúska
in Borðeyri, Langafit sowie Spes Landmarkt in Laugarbakki, Gretas Keramikhaus in Litli-Ós sowie Bardúsa und
Kidka in Hvammstangi.
Achten Sie auf das Logo, wenn Sie lokale Qualitätsprodukte suchen!
"Gæði úr Húnaþingi - Local
Quality" is a collaborative project of local farmers, artists, artisans
and small companies from the region
who use the initiatives logo as a proof
of local production, manufacture and
of overall quality of the goods.
There is a great tradition of craft and
food production in Húnaþing-vestra
with locally produced products being
sold throughout the country. In
Húnaþing vestra these “local quality”
products can be found in Grúsku,
Borðeyri. Langafit and Spes farmers
market in Laugarbakki. Leirhús Grétu,
Kidka wool factory shop and Bardúsa
merchant museum in Hvammstangi
among others.
Look for the logo to buy local quality!
Grettisból og
Spes-Sveitamarkaður
á Laugarbakka í Miðfirði
Spes-Sveitamarkaður
Handverk og matvæli úr héraði
með fornu ívafi.
Grettisból
Fornir leikir og aflraunir.
Grettishátíð.
Spes-Sveitamarkaður
er opinn frá 17. júní – 18. ágúst
alla daga frá kl. 12:00-18:00.
& +354 451 0050
spes.sveitamarkað[email protected]
www.grettistak.is
- upplifun í alfaraleið
27
Fram í heiðanna ró
Heaths & Highlands / Hochland und Heide
Víðidalstunguheiði, Arnarvatnsheiði og Tvídægra
eru með best grónu afréttum á
Íslandi og afgerandi þáttur í þeirri
öflugu sauðfjárrækt sem er að
finna í Húnaþingi vestra. Víðátta
heiðanna er ógleymanleg upplifun
þeim sem þangað koma og láta
töfrar Eiríksjökuls fáa ósnortna.
Heiðarvötnin eru gjöful af fiski,
auk þess að vera kjörlendi ótal
fuglategunda en húnvetnsku
heiðarnar hýsa eitt stærsta
ósnortna votlendissvæði á Íslandi.
Heiðarnar eru kjörnar til ýmis
konar útivista sumar jafnt sem
vetur og þar er víða hægt að komast í
silungsveiði. Vert er að taka fram að
sumir heiðarslóðar eru aðeins færir
jeppum og geta verið í misjöfnu
ástandi. Heiðarnar eru lokaðar
umferð nema yfir há sumarið og
mikilvægt að nálgast upplýsingar
um opnun vega og færð áður en lagt
er af stað. Upplýsingar er hægt að
nálgast hjá Upplýsingamiðstöðinni
á Hvammstanga og á www.
visithunathing.is.
28 Húnaþingvestra
Die grasgrünen Hochlandheiden Víðidalstunguheiði, Arnarvatnsheiði und Tvídægra gehören zu
den besten Weidegebieten Islands und
tragen damit zu erfolgreicher Schafund Pferdezucht in Húnaþing vestra
bei, der Grundlage lokaler Wirtschaft.
Die Weite des unberührten Hochlands
und der Zauber des Gletschers Eiríksjökull sind ein unvergessliches Erlebnis.
Die unzähligen Seen des Hochlands
sind fischreich und bilden mit dem umgebenden Feuchtgebiet – dem größten
in Island – einen wunderbaren Lebensraum für zahlreiche Vogelarten. Das
Hochland ist sommers wie winters ein
spannendes Ausflugsziel. Bitte beachten
Sie, dass die Wege ins Hochland nur
von großen Geländewagen befahren
werden können und manchmal aus
Naturschutzgründen gesperrt werden
müssen. Bitte informieren Sie sich zu
ihrer Sicherheit im Informationszentrum in Hvammstangi oder direkt
beim Strassenamt (Tel. 1777) über
den Zustand der Piste. Angellizenz und
Auskunft über Wanderhütten erhalten
Sie im Informationszentrum Hvammstangi und in Langafit, Laugarbakki,
sowie auf www.visithunathing.is.
The grassy heaths of Víðidalstunguheiði, Arnarvatnsheiði and Tvídægra are important
grassing area for sheep and horses and
one of the foundations of Húnaþing
vestra’s
successful
agricultural
development. The vastness of the
heath lands and the majestic glacier
Eiríksjökull are an unforgettable
experience for travellers which leave few
untouched. These heathlands contain
the largest untouched wetlands in
Iceland. In addition to being a popular
angling area, the almost uncountable
lakes and their surrounding wetlands
create a convenient habitat for
numerous bird species. This is a great
place to enjoy the outdoors all year
round. It is important to mention that
the highland roads are only accessible
by large jeeps and are sometimes closed
to prevent damage. Information about
fishing permits and mountain lodges
can be obtained at Hvammstangi
Tourist Info and www.visithunathing.
is.
Ferðaþjónustan Dæli
Gisting
Tjaldsvæði
Matsala
Kaffihús
Bar
Skálar á Víðidalstunguheiði
Accommodation with and without private
facilities (double rooms and family rooms).
Also 1 x 2 pers. cottage (1 bedroom and a
sleeping loft). 6 x chalets by the camping
site . Thereby is a Service House with WC
and cooking facilities.
Dining room for 60 people. Mini-golf,
hot pot and sauna. Fishing permits can be
arranged.
Places of interest: Bakkadalur, Kolugljúfur,
Borgarvirki and Hvítserkur.
Shopping: Víðigerði 10 km.
Swimming pool: Hvammstangi 24 km.
Golf: Blönduós 41 km.
English spoken.
Dæli, 531 Hvammstanga :: Sími/ Tel. 451 2566 864 2566 :: E-mail: [email protected] :: www.daeli.is
- upplifun í alfaraleið
29
Have a save journey
Gute und sichere Fahrt!
Die Fahrverhältnisse in Island unterscheiden sich stark
von jenen, die man aus Mitteleuropa gewohnt sein
mag. Daher empfiehlt es sich dringend, Informationen einzuholen, siehe insbesondere www.safetravel.is. Schotterstraßen
sind heikel, die Wetterverhältnisse können sich rapide ändern.
Die meisten Hochlandpisten sind bis Ende Juni gesperrt, je nach
Witterung auch länger, bis der Frost aus dem Boden ist und der
Schlamm getrocknet. Nach ihrer Öffnung sind diese Pisten nur
mit guten Allradfahrzeugen zu befahren.
Viele Straßen in Húnaþing vestra weisen Schotterbelag auf, der
häufig lose ist (Rollsplitt), weshalb man vorsichtig und langsam
fahren muss, insbesondere bei Gegenverkehr. Die Straßen sind
schmal, die Brücken einspurig, und häufig spazieren Schafe
und Pferde am Straßenrand oder mitten auf der Straße entlang. Bitte verlangsamen Sie die Fahrt, wenn Tiere in Sicht
kommen. Sollten Sie dennoch mit einem Tier kollidieren, ist es
Pflicht, den Schaden auf dem nächsten Hof oder bei der Polizei
zu melden.
Die schmalen Straßen erschweren Ausweichmanöver bei Gegenverkehr oder beim Überholen. Fahren Sie langsam und
suchen Sie nach einer sicheren Ausweichstelle, geben Sie eindeutige Signale, und bedenken Sie, dass die Straßen sowohl Besuchern als auch Einheimischen dienen. Die einen mögen Muße
haben, die anderen Zeitdruck. Ermöglichen Sie den Letzteren
die Vorfahrt – das gilt auch für landwirtschaftliche Fahrzeuge.
Bitte beachten Sie stets die Geschwindigkeitsempfehlungen.
Ehe Sie ins Hochland aufbrechen, sollten Sie unter allen Umständen
Informationen über die Straßenlage einholen. Wetterwechsel
lassen Flüsse anschwellen und Furten unpassierbar machen. Das
Straßenamt (+354-1777) und die Informationszentren sind immer
auf den neuesten Stand.
Achtung! Das Fahren außerhalb von Straßen und Pisten ist
strengsten verboten.
Die Notrufnummer in Island lautet 112.
30 Húnaþingvestra
Everyone who travels around Iceland should look
at the www.safetravel.is. Gravel roads are difficult
to drive, and keep in mind that situations vary, and weather
changes suddenly. Most roads on the highland are closed
until the end of June, or even longer because of wet and
muddy conditions which make them totally impassable.
When these roads are opened for traffic many of them can
only be negotiated by four-wheel-drive vehicles.
Many of the roads in Húnaþingi vestra have a gravel surface,
which is often loose, so one should drive carefully and slow
down whenever approaching an oncoming car. These roads
are narrow with small bridges. Domestic animals, mainly
sheep and horses, often stray onto the roads. Please take care
and slow down when approaching the animals. If you hit an
animal you should immediately call the police or notify the
nearest farmer.
On narrow roads it can be difficult to pass oncoming cars so
drive carefully and look for save places and give ways when
ever is necessary. Roads are both for inhabitants and visitors,
and remind that you might be driving for pleasure and relax
but others can be in hurry, so always give ways for others.
Please always choose a safe speed according to conditions.
Before embarking on any journey into the interior collect as much
information as possible regarding road conditions and weather
from a travel bureau, tourist information office or the Public Roads
Administration Tel.: +354-1777 and www.road.is.
Observe - all driving off roads or marked tracks
is prohibited by law!
The emergency phone number in Iceland is 112
VERSLUNARMINJASAFN
& BARDÚSA á Hvammstanga
Verslunarminjasafnið er í gömlu pakkhúsi, það inniheldur
minjar frá krambúð Sigurðar Davíðssonar.
Sala á fjölbreyttu handverki úr héraði.
The commercial museum in Hvammstangi with goods from the
old shop “Verslun Sigurðar Daviðssonar” and the Bardúsa
handicraftshouse with handicrafts from local artists.
PAKKHÚSINU
Brekkugötu 4, Hvammstanga
Sími/tel: 451 2747/ 869 6327
Opnunartími
Open:
Opnunartími// Open:
10-17
virkadaga
daga (Monday-Friday)
(Monday-Friday)
10-18
virka
11-16
umhelgar
helgar (saturday-Sunday)
(Saturday-Sunday)
11-17
um
Landsbankinn
Hvammstanga
landsbankinn.is
Gistiheimili Hönnu Siggu
Garðavegur 26, 530 Hvammstangi, Tel. 451 2407 Mob. 861 2207 [email protected] www.simnet.is/gistihs
Ból & biti
Bed and breakfast
Opið allt árið
Open all year
- upplifun í alfaraleið
31
Athyglisverðir staðir
interesting places
Sehenswürdigkeiten
Bjarg í Miðfirði er fæðingarstaður Grettis sterka
Ásmundarsonar. Þar er minnismerki um Ásdísi móður
Grettis og margar merkar minjar m.a. Grettisþúfa þar
sem sagt er að höfuð Grettis sé grafið.
Bjarg in Miðfjörður Der Hof Bjarg ist die
Geburtsstätte des Sagahelden Grettir. Noch heute ist dort der Hügel
Grettisþúfa zu sehen, unter dem Grettirs Kopf begraben worden
sein soll, und ein Denkmal für Grettirs Mutter Ásdís.
Bjarg in Miðfjörður The farm Bjarg in
Miðfjörður is the birthplace of Grettir the Strong, one of
the Saga‘s great heroes. In Bjarg you´ll find Grettisþúfa
where Grettir‘s head is buried and a monument about
Grettir‘s mother, Ásdís.
Hvítserkur Við vestanverðan botn Húnafjarðar
rís Hvítserkur úr sæ um 15 m hár basalt klettur
sem sagður er steinrunnið tröll samkvæmt gamalli
þjóðsögu. Þar nærri er Sigríðarstaðaós sem er vinsæll
selaskoðunarstaður. Þar má oft sjá mörg hundruð
sela sem liggja þar á sandinum. Farfuglaheimilið
Ósar stendur ofar við veginn og þar hefur verið reist
aðgengilegt þjónustuhús.
Hvítserkur Der einzigartige geformte Basaltfelsen
Hvítserkur ragt nahe der Mündung des Sees Sigríðarstaðavatn 15
Meter hoch aus dem Meer. Sigríðarstaðaós, die Mündung des Sees,
ist ein beliebter Ort zum Beobachten von Robben. Ein Wanderweg
führt von der Jugendherberge in Ósar zum Strand hinunter. Besucher
werden gebeten, der Natur mit Respekt und Vorsicht zu begegnen und
die Tiere nicht zu stören.
Hvítserkur The uniquely shaped, 15 m high
basalt pillar Hvítserkur is close to the mouth of Lake
Sigríðarstaðavatn. Sigríðastaðaós (mouth of Lake
Sigríðarstaðavatn) is a popular seal watching spot. A walking
path is from Ósar Youth hostel down to the beach. And a car
park is close to Hvítserkur with path to it. Guests are asked
to approach wildlife with respect and carefulness to avoid
unnecessary disturbance.
32 Húnaþingvestra
Kolugljúfur Stórfenglegt gljúfur í Víðidalsá
sem er á annan km að lengd og víða 20-25 m djúpt.
Áin fellur í gljúfrið í tveimur tilkomumiklum
fossum er nefnast Kolufossar. Gljúfrið er nefnt eftir
tröllkonunni Kolu.
Kolugljúfur Die dramatische Schlucht, durch den
der Fluss Víðidalsá schäumt,ist etwa einen Kilometer lang und
bis zu 25 Meter tief. Zwei spektakuläre Wasserfälle namens
Kolufossar stürzen in die Schlucht, deren Name auf die Trollfrau
Kola zurückgeht, die dort hauste und Fische fing.
Kolugljúfur This magnificent canyon in
Víðidalsá River is over 1 km long and around 20-25 m
deep. The river falls through the canyon in two spectacular
waterfalls named Kolufossar. The canyon is named after
the giantess Kola.
Gauksmýrartjörn Tjörnin er endurheimt votlendi þar sem líta má fjölmargar tegundir fugla.
Göngustígur sem liggur að skoðunarhúsi við tjörnina
er aðgengilegur hjólastólum.
Gauksmýrartjörn Renaturiertes Feuchtgebiet, an
dem es zahlreiche Vogelarten zu beobachten gibt. Ein rollstuhlgeeigneter Pfad führt vom Parkplatz an der Ring-straße zu einem
eigens eingerichteten Vogelbeobachtungs-haus.
Vogelteich Gauksmýri This pond is a recently
recovered wetland which is a summer residence for various
interesting bird species. A wheelchair accessible path lies from
the car park down to a special bird watching house.
Ánastaðastapi er fallegur klettadrangur sem
staðsettur er við fjöruborðið rétt norðan Ánastaða.
Mikið fuglalíf er í stapanum en merkt gönguleið
liggur frá veginum niður að honum.
Ánastaðastapi ist eine schöne Felsklippe an der Küste
beim Hof Ánastaðir. Ein kurzer markierter Spazierweg führt von
der Straße zur Küste, wo man unzählige Vögel beobachten kann.
Ánastaðastapi is a beautiful tor with vivid birdlife, situated by the sea just north of farm Ánastaðir. A short
marked hiking route is from the road down to the tor.
Riishúsið á Borðeyri Riishús var reist á Boreyri
árið 1862 og var lengstum verslunarhús á staðnum.
Á síðustu árum hefur verið unnið að endurgerð
hússins, sem er orðið mikil staðarprýði á Borðeyri.
Riishús in Borðeyri Riishús, ein Schmuckstück des
Ortes Borðeyri, wurde 1862 errichtet und fungierte lange Zeit als
Handelshaus.
Riishús in Borðeyri was built in 1862 and is
the oldest commercial building in the region. The last few
years have been devoted to restoration of the building,
which has now become a major point of splendor and
interest in Borðeyri.
Sundlaugin á Hvammstanga Á Hvammstanga
er góð sundlaug með barnavaðlaug og heitum
pottum. Þar er gott að slaka á eftir viðburðaríkan
dag í Húnaþingi vestra.
Das Schwimmbad in Hvammstangi lädt nach
einem ereignisreichen Tag zur Entspannung im Schwimmbecken,
dem Jacuzzi, Planschbecken und der Dampfsauna ein.
Hvammstangi swimmingpool Hvammstangi
swimming pool, with relaxing hot tubs and a children’s
pool, is a great place to relax after a fun filled day.
Borgarvirki Klettaborg sem rís upp af ásnum
á milli Vesturhóps og Víðidals. Sjálf er borgin úr
stuðlabergi um 10-15 m háu. Tilgáta er um að hér hafi
verið héraðsvirki og barist til forna. Á Borgarvirki er
útsýnisskífa og þar er mjög víðsýnt yfir stóran hluta
héraðsins.
Borgarvirki Eine Formation aus 10-15 Meter hohen
Basaltsäulen, die auf dem Rücken zwischen Vesturhóp und Víðidalur
steht. Man vermutet, dass es sich um eine alte Festung handelt, denn
in dieser Region gab es einige Kämpfe zwischen verschiedenen Clans.
Von Borgarvirki aus hat man einen hervorragenden Panoramablick
über weite Teile des Bezirks. Eine Windrose hilft beim Identifizieren
der verschiedenen Orte.
Borgarvirki Borgarvirki fort, a 10-15 m high
columnar basalt formation, rises from the ridge between
Vesturhóp and Víðidalur. This is believed to be an old fort for
this district and a scene for several battles between different
clans. On the top of Borgarvirki there is an observation
platform and a magnificent panoramic view over the Húnaflói
Bay area.
- upplifun í alfaraleið
33
Hamarsrétt stendur í fjörukambinum, rétt sunnan
Hamarsbúðar og er þetta án efa eitt sérstæðasta
réttarstæði á landinu. Í kringum Jónsmessuna í júní
ár hvert er haldin mikil veisla í Hamarsbúð er nefnist
Fjöruhlaðborð Húsfreyjanna á Vatnsnesi, þar eru
bornir fram fjöldi rétta sem byggja á matarhefð fyrri
ára.
Illugastaðir Þekktur sögustaður á Vatnsnesi
fyrir Illugastaða-morðin sem leiddu til síðustu
aftöku á Íslandi 1830. Falleg gönguleið liggur frá
bílastæðinu og niður að sjó þar sem gerð hefur
verið fyrirtaks selaskoðunaraðstaða, en töluverður
fjöldi sela er á svæðinu allt árið um kring. Mikið
fuglalíf er á Illugastöðum og friðað æðarvarp sem
gestir eru beðnir um að taka tillit til.
HAMARSRÉTT Malerischer Schafspferch in einzigartiger
Lage direkt am Meer, südlich von Hamarsbúð. Ein Schild weist
auf die Berge der gegenüberliegenden Küste hin. Ende Juni wird in
Hamarsbúð das traditionelle Küstenbüffet mit lokalen Spezialitäten,
Musik und Gesang gefeiert, zu dem Besucher aus dem ganzen Land
kommen.
HAMARSRÉTT The location of this pound is unique,
as it stands very close to the shore south of Hamarsbúðir.
The Costal Buffet in Hamarsbúð takes place around
Midsummer Day every year, where housewives from the area
offer traditional local delicatessen.
Langafit er skemmtileg handverksverslun og
vinnustofa staðsett í þorpinu á Laugarbakka.
LANGAFIT Das liebevoll gestaltete Langafit vereint
Kunsthandwerk, Café, Zeltplatz und Gästezimmer.
LANGAFIT is an interesting handicraft workshop
located in the village of Laugarbakki.
34 Húnaþingvestra
Illugastaðir Dieser Hof war lange berüchtigt
dafür, dass er Schauplatz eines Mordes wurde, was zur letzten
Hinrichtung in Island im Jahre 1830 führte. Heute ist Illugastaðir
berühmt für die Robben, die man dort so gut wie an kaum einem
anderen Ort in Island, ja in Europa, beobachten kann. Ein Pfad
führt vom Parkplatz zur Beobachtungshütte an der Küste und
führt dabei durch die Nistgebiete verschiedener Vogelarten sowie
ein geschütztes Eiderenten-Nistgebiet.
Illugastaðir
This farm was formerly known for being the scene of
the Illugastaðir murders which led to the last execution
in Iceland in 1830. Now Illugastaðir is getting widely
recognized for being one of the best seal watching spots in
Iceland, even Europe. A path leads from the parking area.
down to a seal watching hut by the shore. The path winds
through nesting area for several bird species as well as a
protected eider duck nesting area.
Vélaverkstæði Hjartar Eiríkssonar
•
•
•
•
•
Hjólbarðaviðgerðir
Smurþjónusta
Almennar bílaviðgerðir
Nýsmíði
Almenn vélsmiðjuvinna
Góð þjónusta
na
í aðeins 5 mínút
ve
óð gi 1
akstursleið frá Þj
VÉLAVERKSTÆÐI HJARTAR EIRÍKSSONAR
Búlandi 1-3 530 Hvammstangi [email protected]
Verkstæði: Sími 451 2514 / 892 6514 Fax: 451 2713
Vélsmiðja: Sími 451 2613
Byggingavörur
Kjörbúð
Vefnaðarvörur
Vínbúð
Mánud.-fimmtud. / Monday-Thursday 8-18 :: Föstud./ Friday 9-19 :: Laugard. /Saturday 11-18 :: Sun./ Sunday 12-16
- upplifun í alfaraleið
35
FREE INTERNET | SOUP & COFFEE | RELAXED ATMOSPHERE | SEAL MUSEUM
The Húnaþing vestra Tourist Information Center is housed in the
Icelandic Seal Center in Hvammstangi.
There you will find a cosy and friendly atmosphere, the perfect environment
to relax and plan your stay in Húnaþing vestra. Our friendly and knowledgeable staff will always be willing to help with any questions or queries.
Find out about the best locations and times to watch the seals, all tours
and activities in the area as well as places of natural beauty and historical
importance.
We look forward to meeting you!
FRÍTT NETSAMBAND | SÚPA OG KAFFI |ÞÆGILEGT ANDRÚMSLOFT | SELASETUR ÍSLANDS
Upplýsingamiðstöð Húnaþings vestra sem er til húsa í Selasetri
Íslands á Hvammstanga býður upp á þægilegt umhverfi og faglega
þjónustu og upplýsingagjöf um Húnaþing vestra.
Þar er tilvalið að hefja ferðina um svæðið og fá upplýsingar um hvar best er
að komast í selaskoðun og njóta þeirrar fjölbreyttu náttúru, sögu og þjónustu
sem svæðið býður uppá.
Við hlökkum til að fá þig í heimsókn!
HÚNAÞING VESTRA
Information Center
U P P LÝS I NGAMI ÐSTÖÐ
FOR
MOR
E
info
www
.visit
h
CHEC unathin
g
K IT
OUT .is
!
NÝPRENT ehf.
Upplýsingamiðstöð Húnaþings vestra / Húnaþing vestra Tourist Information Center
Strandgata 1 | 530 Hvammstangi | Sími / Tlf: +354 451 2345
[email protected]
Hvammstangi Tourist Information and
The Icelandic Seal Center are open as following:
1 – 14 May
15 – 30 May
1 June – 31 August
1 – 15 September
16 – 30 September
Mon - Fri
Every Day
Every Day
Every Day
Mon - Fri
from 09:00 - 16:00
from 09:00 - 16:00
from 09:00 - 19:00
from 09:00 - 16:00
from 09:00 - 16:00
Also open all year around upon on request.
Please contact the office
www.visithunathing.is